Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 3
í>rí5judaginn 20. desember 1960 Vf SIR „Erlendir stúdentar eiga erfitt með að kynnast Islendingum64, segir bandarískur stúdent eftir hálfs annars árs dvöl hér. Nú stunda um 20 erlendir byggja skála. Þar hjálpaði eg til stúdentar nám við Háskóla Is- við bygginguna og eignaðist um lands. Einn þeirra er Michael leið marga kunningja í hópi Bell, 23ja ára Bandaríkjamað- þessa fólks. ur, sem heldur nú heim eftir — Hvað finnst þér um að um eins og hálfs árs dvöl hér stofna hér félag útlendra stúd- á landi. nokkra nemendur og kenna ar öllu er á botninn hvolft? þeim málið. Einnig hef eg hugs-j — Já, mér hefur líkað hér að mér að fást eitthvað við þýð- miklu betur en eg bjóst við, og ingar. En nú þegar eg kem enda þótt gott verði að fara heim aftur ætla eg til Harvard heim aftur, þá er maður nú og halda þar áfram námi, en ef einhvern veginn kominn inn í ekki verður af því fer eg að hlutina hérna, eftir að hafa öllum líkindum út í blaða- verið hér í eitt og hálft ár, og mennsku aftur, þ. e. a. s„ ef eg mun koma aftur eins fljótt herþjónustan tekur ekki við. og eg get. — Svo þú hefur verið við ------ blaðamennsku? Við óskum svo Michael Bell - Já, eg hef víst oitar verið §óðrar ferðar °g gleðilegra jóla, sá, sem spurði en sá, sem var °% vonumst eftir að sjá hann spurður. hér sem fyrst aftur. Kynnti sér íslenzku, áðnr en hann kom. •— Hváðan ertu Michael? enta eins og svo mikið tíðkast í Bandaríkjunum, og þá yrðu | íslendingar auðvitað að taka þátt í því líka? — Ekki tel eg rétt að koma — Eg er frá háskólabænum hér af stað slíku félagi. Mér State College í Pennslyvaniu, fiónst útlendingarnir nú þeg- bæ með um 30 þúsund íbúa á ar vera of útilokaðir frá öðrum veturna en aðeins 15 þúsund á nemendum háskólans, og mundi sumrin. þetta aðeins auka á það. —- Hvar stundaðir þú nám, — Þú sagðir, að þið töluðuð áður en þú komst til íslands? mest samn á ensku. Er það ekki — Finnst þér þú vera á- j nægður með dvöl þína hér, þeg- F. Björns. Michael Bell. — Til hvers finnst þér nú Eg las ensku við Harvard svo> erfitt sé að fá fólk til mest koma hér á landi? háskóla og lauk þaðan BA prófi Þess taia við ykkur a is- í júní 1959. Þar lagði eg meðal lenzku? annars stund á engilsaxnesku, — Jú, oft verður maður <og fékk eg þá þegar mikinn hreint og beint að fara fram á áhuga á íslenzku og hafði smá- a® fa að tala íslenzku. En vegis kynnt mér hana, áður en einu sinni um daginn var eg eg kom hingað. : að tala íslenzku við landa minn Hvenær komstu svo til ís- einn» sem hér er, og kom þá lands og til hvers? i a® okkur íslendingur, honum — Eg kom í júlí 1959 og aðal- fannst heldur undarlegt, að við lega til þess að leggja stund á skyldum ekki tala okkar eigið samanburð íslenzkra og enskra forribókmenriita eins og t. d. Grettissögu og Bjólfskviðu. Lítið um sanieig- inleg áhugamál. móðurmál, en okkur fannst bara gaman að geta þannig æft okkur hvor á öðrum. Týndist í Héðinsfirði. — Hefurðu ekki ferðast mik- — Það hefur oft verið sagt, að ið um. landi, siðan. þú komst? útlendum stúdentum veitist erf- itt :að kynnast íslendingum. Finnst þér þetta vera rétt? —- Já, erlendir stúdentar hér eiga mjög erfitt með að kynn- ast íslendingum. Það er mikið vegna þess, að þeir eiga ekki mörg sameiginleg áhugamál með íslenzkum stúdentum, þar sem þeir eru flestir að læra læknisfræði, lögfræði eða annað slíkt, og er þá ekki um aðra að ræðá en þá, sem eru í norrænu, og þeir eru nú ekki margir. TJtlendu stúdentarnir eru mjög mikið saman, og þá er ekki ann- að talað, en enska eða norður- landamálin. Einnig var það svo, að allir útlendingar voru látnir búa sama á efsta gangi Nýja Garðs, og var það afleitt og leiddi til þess, að þeir kynntust engum, en nú hefur þessu — Eg dáist mest að hinum mikla alþýðufróðleik, sem hér ríkir. Það má finna hér menn af öllum stéttum, sem eru mjög viðlesnir. Einu sinni hitti eg líka fjárbónda uppi í sveit, sem hafði skrifað skýringar við Hávamál, og vakti þetta mikla aðdáun míria. — En er ekki margt hér, þér þykir, að betur mætti fax-a? — Mér fannst það nú í fyrstu, en eftir að eg fór til Evrópu í sumar, sá eg að hið sama átti við þar, sem eg áður hafði sagt um ísland og við nánari um- hugsun komst' eg að raun um, að ef til vill mætti segja það sama um Bandaríkin líka, eða um mennina yfirleitt, hvar sem væri í heiminum. — Dálítið. Eg fór til Síglu- f jarðar strax og eg kom í fyrra- sumar, og þar dvaldist eg í mánaðar tíma á heimili Hafliða ^ Helgasonar. Eg iiafði mjög gott Eru bandarískir háskólar af dvölinni þar, vegna þess að betri en þeir evrópsku? synir Hafliða voru alveg ó- — Svo þú fórst til Evrópu í hræddir við að tala við mig og sumar, hvert fórstu helzt og leiðréttu mig óspart, þegar eg hvernig gekk með tungumálin? sagði einhverja vitleysu. Það | — Eg var í tvo og hálfan mán- góða við krakka er, að þeir eru uð í Evrópu. Fyrst fór eg til ekkert hræddir við það að Færeyja, þar vann eg mér það móðga mann. |til frægðar, að viðtal var haft — Skeði ekkert skemmtilegt við mig i útvai-pinu, já, það á meðan þú varst á Siglufirði? færeysku! Síðan komst eg allt — Reyndar, dag nokkurn fór suður til Ítalíu. Hvað tungumál eg í gönguferð og kleif fjallið snertir, þá tala eg frönsku, Loftur (Kári Jónsson) og Steinunn (Helga Hannesdóttir). Leikfélag Sauöárkróks sýnir Galdra-Loft. Leikfélagið er eitt elzta á landinu, en hefur aldrei tekið þetta verk til sýninga fyrr. Sauðárkróki, 14. des. greinilega vitskertur, trúir á í gærkveldi hafði Leikfélag særingarnar í síðasta þætti, þar Sauðárkróks frxunsýningu á sem hann hyggst máta myrkra- þarna fyrir ofan og komst nið- þýzku og ítölsku, svo engin Galdralofti eftir Jóhann Sigur- höfðingjann. Þrátt fyrir þetta ur í Héðinsfjörð. Eg villtist nú vandræði urðu út af því. jónsson. glampar á gullkornin í leiknum og vissi ekkert, hvar eg var.! — Ein er sú spurning, sem j Það var orðið dimmt og endaði alltaf dynur í eyrum evr- Á undan sýningu kynnti með því, að eg varð að sofa í ópskra stúdenta í Bandaríkjun- Björn Daníelsson skólastj. höf- fjárhúsi þarna. Daginn eftir um, og það er, hvort þer telji undinn og verk hans með nokkr- verið breytt. Eg bjó sjálfur j komst eg svo heim aftur, hold bandaríska skóla jafna þeim um orðum fyrir leikhúsgestum. fyrsta mánuðinn á Garði og | votur og illa til reika, og voru evrópsku? Nú er bezt að spyrja Síðan var leikin á orgel forleik- kynntist þá engum, seinna flutti þá allir orðnir hræddir um þig þessarar sömu spui'ningar. Ur að Galdra-Lofti, sem leik- Framh. á 9. síðu. eg út í bæ, og hefur það vei'ið miklu betra, Aðstoð við að jþýða bók. — Hvernig er þá bezt að komast í kynni við fólk, ef ekki á Garði? — Það er auðveldast að kynrist fóki, ef maður getur unnið eitthvað með því. Eg var t. d. að hjálpa manni nokki'um við að þýða bók, og við það komu fram mörg sameiginleg áhugamál, meðal annars safna eg ferskeytlum og lausavísum, og kom hann með til mín lang- an lista af þeim í hvert skipti, sem hann kom. Mér var einnig boðið með skíðafólki út úr bæn- um og þangað sem það var að mig. Þetta hafði víst frétzt út Hvað finnst þér? stjórinn Eyþór Stefánsson hef- um allan bæ því að, þegar eg — Háskólar í Evx'ópu eru ef- ir samið. — Enda þótt Leik- kom þangað næst, sögðu allir, laust betri að vissu leyti. Helzt félag Sauðárkróks sé eitt elzta sem eg hitti: „Svo þú ert strák- er það, vegna þess, að hér fara leikfélag landsins, hefir það urinn, sem týndist í Héðins- stúdentarnir í háskólana eldri aldrei tekið „Loft“ til sýningar firði.“ og fara þangað til þess að læra. fyrr. Tæplega gerist þörf að Það vill oft fara svo, að banda- kynna Galdra-Loft mikið fyrir rískir nemendur fari þangað, lesendum og sízt Reykvíking- vegna þess að þeir eru ekki nógu gamlir til þess að fara að vinna og vegna þess að þá lang- ar til þess að komast inn í Hér bjuggu menn ekki í snjóhúsum. — Vissirðu mikið um ísland áður en þú komst hingað? —• Auðvitað vissi eg, þegar eg kom, að menn bjuggu hér skemmtanalíf skólamia. ekki í snjóhúsum og að ekki voru hér ísbirnir, en eg varð Vill kenna íslenzku. þó undrandi yfir hinum mikla —Hvaða gagn muntu nú hafa heldur laust í reipunum, enda fjölda amerískra bila og öllum af íslenzkunni, eftir að þú kem- efnið háskasamlegt viðfangs þeim neon-ljósum, sem hér ur heim aftur? þar sem uppistaðari er hin marg- skína. Reykjavk er að vissu — Ekki mikið, það er að segja slungnu duldU öfl mannssálar- leyti heimsborg, enda er þetta af nútíma íslenzku, annars innar. höfuðborg landsins. gæti eg hugsað mér að fá| Enginn nema Loftur sjálfur, um, því stutt er síðan hann var á sviði í höfuðstaðnum. Leik- íitið hefir alloft verið sýnt lendis, enda þótt það hafi aldrei náð neitt svipuðum vinsældum leikhúsgeesta og t. d. Fjalla- Eyvindur. Leikritið er efriislega Blindi maðurinn (Eyþór Stefánsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.