Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 7
Þriðjúdaginn 20. désember 1960
VÍSÍB
7
Nú brosir nóttin
Skrásett af Theodór Gunnlaugssyni
Ævisaga Guðmundar Einarssonar á Brekku á
Inggjaldssandi er hetjusaga íslenzks alþýðu-
manns. kr. 148.00.
Aldamótamenn
Annað tíindi
Eít.ir Jónas Jónsson frá Hriflu
í þessu bindi eru ævisöguþættir af 22 aldamóta
mönnum. Bókin er hollur lestur ungum íslend
ingum. kr. 148.00
SEX NVJAB BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Eftir Ármann Kr. Einarsson.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00)
Ævintýri í sveitinni
Eftir Ármann Kr. Einarsson.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00)
Eftir Gest Hannson.
Teikningar eftir faróður höfundar. (Kr. 58.00)
Salómon svarti
Eftir Hjört Gíslason.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00)
Litli læknissonurinn
Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson.
Teikningar eftir Halltíór Pétursson. (Kr. 48.00)
Valsauga
Eftir Ulf Uller.
’Spennandi Indíánasaga. (Kr. 58.00)
Ingibjörgu Sigurðardóttur,
Þetta er hin vinsæla ástar-
sem komið hefir sem
saga,
framhalassaga í tímaritinu, „Heima er bezt“
kr. 68.00
Hálfa öld ;
höfum úti
j ar leitað verður eftir styrktar-
j meðlimum síðar L vetur.
j Formaður var einróma end-
urkjörinn Stefán Björnsson, en
hann hefir verið formaður fé-
lagsins síðan 1947, sömuleiðis
j meðstjórnendur þeir Lárus G.
Jónsson, Sveinn Ólafsson og
Ragnar Þorsteinsson. Fyrir eru
! í stjórn Leifur Miiller, Jóhannes
Kolbeinsson og Brynjólfur Hall-
grímsson. Endurskoðendur
voru endurkosnir þeir Einar G.
Guðmundsson og Bjöi'n Steffgn-
son endurskoðandi.
; Steindór Björnsson frá Gröf
afhenti félaginu skrautritað
jóla- og nýárskveðju með 2 Iitl-
um sönglögum og ti!h. ljóðum,
svo og þakkarkveðju vegna 75
árá afmælis hans, 3. maí s.l.,
en Steindór er eins og áður er
getið einn af heiðursfélögum
Skiðafélagsins og stjórnarmeð-
limur í fyrst stjórn þess og
lengi þar eftir.
Siglufirði 13. des.
Ragnar Páll Einarsson list-
málari hélt málv'erkasýningu á
Hótel Höfn á Siglufirði dagana
9., 10. og 11. des. sl.
Sýndi hann þar 35 vatnslita-
myndir og 2 olíumálverk.
Aðsókn að 'sýningunni vai'
mjög góð og seldust 24 myndir.
Myndirnar voru flestar frá
Siglufirði, sérstaklega fallegar
og vel gerðar. Ragnar er fyrsti
Siglfirðingurinn, sem haldið,
hefir sjálfstæða málverkasýn-
ingu á Siglufirði. Áður hefir
hann sýnt myndir sínar í
Morgunblaðsglugganum í Rvk.
vdð mjög góðar undirtektir, og
seldi hann þar fleiri listaverk
en nokkur annar sem þar hefir
sýnt.
Ragnar Páll er mjög ungur
maður, aðeins 22 ára. Hann er
sonur hjónanna Einars Th.
Guðmundssonar héraðslæknis í
Bíldudal' og konu hans, Ölmu
Thynes. Hann er alinn upp á
Siglufirði hjá afa sínum og
ömmu, Páli Guðmundssyni og
Elínu Steinsdóttur. Hann stund-
aði nám í Handiða- og mvnd-
listarskólanum í Reykjavík vet-
urinn 1957—1958 og dvaldi við
nám í London veturinn 1958—
1959.
Ragnar Páll er fjölhæfur
listamaður og mun hann eiga
framundan • glæsilega frama-
braut, og verður væntanlega
meðal okkar færustu íistmálara
er fram líða stundir. Leggur
hann aðallega stund á vatns-
litatækni (aquarell) sem er
mjög vandasöm sérgrein innan
málaralistarinnar.
Þ. R. J.
SkíSafé.-as'i í nsikla fjár-
festingu á síðastlíðiiu ári.
Nbi «í að læltka sittBldiriBifir bbesb
80 IiÚkhíhB krÓEinr á eisasi ári.
Aðalfuitdur Skíðafélags
Reykjavíkur var haldinn 13. þ.
m. í Sfcíðaskálanum.
Því miður voru veðurguðirnir
ekki það velviíjaðir að saman
gæti farið fundurinn og almenn
skíðaferð, eins og fyrirhugað
var.
Mjög fáir óbréyttir félags-
menn voru þar mættir og er
lítt skiljanlegt áhugaleýsi þeirra
félagsmanna, sem á öðrum tím-
um sækja skálann og skiðalönd.
in þar í kring.
Allir fundarmenn þágu, að
fundi loknum veitingar í boði
félagsins.
Formaður félagsins, Stefán G.
Björnsson, setti fundinn. Bauð
hann sérstaklega velkomna tvo
af heiðursfélögum þess og
fyrstu stjórnendur. þá Herluf:
Clausen og Steindór Björnsson
frá Gröf.
Formaður las og skýrði árs-
skýrslu félagsins, sem var mjög,
ítarleg, .en gáf. glögga hugmynd
um -hve erfitfc og fyrirhafnar-,
mikið er . að- reka skiðaheimili |
eihsiög-Skíðasltálann.
Gjaldkeri lagði fram endur-
skoðaða reikninga síðasta starfs-
árs, er sýndu að vegna óvenju-
legra fjárfestingu, svo sem Ijósa
vélakaupa, kaupa á skíðalyft og
cndurnýjunar á öllum raflögn-
um skálans, höfðu skuldir
hækkað um kr. 110.000, en þess-
ir 3 liðir hafa samkvæmt reikn-
ingum kostað félagið rúmlega
144.000. Síðan á fundinum
lagði formaður fram fjárhags-
áætlun fyrir næsta starfsár sem
sýndi stórhug félagsstjórnar í
því að ætla sér með sérstökum
aðgerðum að lækka þær skuld-
ir, eða heildarskuldirnar, sem
voru um kr. 176.000, um helm-
ing, eða kr. 80.000 á árinu. Ein
af þeim aðgerðum er sú að aíla
sérstakra styrktarmeðlima,
bæði meðal félagsmanna og
annarrs velunnara félagsins og
skíðaíþróttarinnar. Má á það
benda að í Jélaginu eru nú skráð
ir um 90 æfifélagar, sem á
sínum tíma hafa gre'tt æfigjald,
kannske aðeins kr. 50.
Væntir félagsstjórnin þess að
hún fáir góðar undirtektir þeg-
Þegar eg hlustaði á Guðm.'
Jónsson lesa upp úr ævisögu
Sjaljapíns í útvarpinu fyrir
skömmu fór eg á ný að hugsa
um lífsferil þessa merkilega og
svo að segja • einstæða bassa-
söngvara.
I
Tveir söngvarar hafa hrifið
mig mest um ævina. Annar var
Ludivig Wiillner og hin Fjodor
Sjaljapin. Wúllner var hér um
bil raddlaus, en svo stórbrotinn
í túlkun sinni á lögum Schu-
berts, Schumanns o. f 1., að ó-
lýsanlegt er. Sjaljapin heyrði
eg aðeins af plötum, og svo
las eg sjálfsævisögu hans. Það
var n'ú meiri karlinn. Hann var
ekki aðeins hinn mildi radd-
maður og fimbulbassi. Hann
var tröllaukin manneskja í
hvívetna, alít umspennandi í
list sinni og lífi. Hann átti fyrst
og fremst heima á leiksviðinu,
því hann var um leið einn af
mestu leikurum veraldarinnar.
Hann var hrollvekjandi í „Boris
Gudonow“ og sem Mefisto í
„Faust“ o. fl. hlutverkum.
Nú er ævisaga hans, æskuár-
in, komin út á forlagi „Kvöld-
vökuútgáfunnar" í vandaðri
bók, og vel þýddri. Mér dettur
ekki í hug að fara að segja frá
því, sem í þessari bók stendur,
en vil aðeins ráða ölliun til að
lesa hana sér til skemmtunar
á jólunum.
Hér er saga Rússlands og líf
alþýðunnar fléttað saman við
söguna af einu mesta „genie“
í sögu sönglistarinnar, hins
frumstæða, sterka og allt sigr-
andi Sjaljapins. „Æskuástir og
listalíf“ heitir bókin, og hver
vill ekki hnýsast i_ ástalíf ann-
ara? Því miður allt of margir.
En þar sem söguhetjan segir
hér sjálf frá, er ekkert við það
að athuga þó menn svali for-
vitni sinni.
Mörgum fannst sem tómt
væri á leiksviðum hinna miklu
óperuhúsa heimsins eftir að
Sjaljapin hvarf. Svo mikið er
víst, að enginn kemur í hans
stað. Heimurinn rúmar aðeins
einn Sjaljapin. Og um hann og
baráttu hans skulum við lesa
í þessari bók. Það svíkur cngan.
, Páll ísólfsson.
Skemmtilfeg bók um sjóferðir og svaðilfarir. —
kr. 130.00.
BÓKAFORLAG ODDS IíJÖRNSSONAR