Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 4
Vf SIR Þ ic desember 1960 Sitthvað á bókam Bók eftir sjáandi farandmann. Eg — alinn upp í einni mestu hrossasveit íslands, þar sem niðrandi var að labba meir en góða lengd sína — hef nú vel þriðjung aldar borið vandrara- sóttkveikju í blóði mér, og trú- lega fylgir hún mér til leiðar- loka. Þann 2. október 1925 lá Nóva við festar á Sauðárkróki jneð okkur tvo frændur innan- borðs með farseðla keypta til Akureyrar. Aldrei hef eg séð Skagafjörð fegurri en þennan heiðursmaðurinn, spurði: „Hvað ert þú að skjóta, Þórð- ur minn?“ „Bara máv, — hvað annað?“ sagði afi. „En hvað flaut í flæðarmál- inu, það töluðu þeir ekki um, Það var ekkert vesen með svo- leiðis þá. Þetta var lífsbjörgin.“ Eg held Birgir segi hug sinn alian með orðum þeim, sem hann leggur Agnari skipstjóra í munn: „Hann (Agnar) fyrir- inn í Hvalfjörð. Látlaus og minn ge1i dáuð'im rn. hinum skil því efni, sern eg hér valdi hrífandi er fermingin í litlu líkn, er 'lifa.) mér, vaið eg að leggja mikla kirkjunni á Narfeyri. „Á Sól- Bókin er faguriega útgefin. vinnu í könnun ýmissa heim- heimum er unnið guðsþakka- Ýmsir kaflar eru skre> ttir af ilda, og það hefi eg gert, reynt verk. Þar búa vesalir og líður Atla Má. Margar myndir prýða i að rynna mér lands- og þjóðar- vel.“ Hver sér ekki grásleppu- bók þessa, en flestar þeirra hag á þessum tíma, lífskjör karla úr Skerjafirði sötra kaffi hefur höfundur tel.ið. Mikil manna og baráttu, reynt að lifa úr undirskál við eldhúsborðið stemning hvílir yfir myndinni mig inn í þessa tíma og hugs- hjá ömmu gömlu í Skothúsnu. aftan við bls. 64 þótt dauf sé — junarhátt fólksins, til þess að Eru þetta ekki myndir af árs- eða kannske vegna þsss. Próf- skiija það betur, unz mér fannst tíðum íslands: Lítið lamb arkalestur er mjög vandaður. eg sjá þetta allt ljóslifandi fyr- hleypur á spena, kópar busla í Mjög þarf að rýna eftir prent- ir augum mér, en það er ann- brimlöðri, hagamús ber melstrá villum. Eg hef rekizt á tvær. arra að dæma um, hversu mér í bú sitt, útigangshross krafsa Til lýta finnst mér á stöku stað i hefir tekizt. og nasla skarðan verð? : greinir með sérheitum, Faxa- Birgir ofhleðui- ekki frásögn flóinn, Selsvörinni, Presta- hnjúkurinn. haustmorgun. Skyndilega fannst lítur drápsfýsn, mokstur sil- mér óbærilegt að híma fram- ungs úr fjallavötnum og dysj- eftir degi um borð og drattast anir á hreindýrum. Hann viður- svo fyrir annes Eyjafjarðar. kennir veiðar til atvinnu og Ragnar féllst umsvifalaust á til- sem sport, en aldrei þannig, að lögu mína að laumast frá borði Það, sem veitt er, sé ekki nýtt og leggja land undir fót, fyrst til fulls.“ heim til Hóla, en þaðan til Ak- Birgir hefur skynjað ís- tareyrar sem verkast vildi. lenzka öræfakyrrð og þögn. Krókótt leið um Hóla, yfir Helj- Hann kann að njóta þess að ardalsheiði, niður Svarfaðardal fvera til og hafast ekki að j)Það og inn strendur Eyjafjarðar er einmitt séreðli auðnarinnar, voru þræddar á hestum postul- að maður getur starað sig inn anna. Þá var það, sem draugur- { hana og bókstaflega samlag- inn birtist okkur, villtum vega azt henni um hrið « við Hörgá. Þetta var mín fyrsta ^ En íslenzk náttúra er meira íjallganga. en særj lancl( jurtir og dýr. Marga ferðabók hef eg tekið Fólkið siálft. sem byggir landið mér í hönd. Sumar hafa skjótt °£ hefur átt hér bólfestu í verið lagðar til hliðar að litlum melr en tlu aldir skipa sinn sess. lestri loknum. Þær hafa minnt kað er sem FlrSir hitti fulltrúa Um of á nútíma kennslubækur ll01 finna kynslóða á förnum íslenzkar í landafræði, þar sem veSk Gunnlaugur ormstunga, hrannast upp tengslalaus staða-l Grettir, Guðni þræll, Eggert og heiti, svo lesanda slær fyrir Fiarnl. Jónas Hallgrímsson, Efnið fangaði — sína staðaheitum. Þau verða að- ! Efnið fangaði hug minn — og eins nauðsynleg vörðubrot. Falla Nú kynnu menn að halda, að nú legg ég þetta verk mitt fyr- þau vel í alla frásögn, enda er Birgir væri hóglífismaður, ir þjóðina mína. Eins langar obbi íslenzkra staðaheita for- milli þess hann fer reisur sínar mig að lokum að geta, að mér kunnarvel smíðaður. Sum á vit íslenzkrar náttúru, sæti í var það líka nokkur hvatning, hljóma sem tónlist, Þyrill og yogastelhngum og biíndi á að skrifa þessa skáldsögu, ef Fanntófell (hefur slæðst inn í nafla sér. Því fer þó víðs fjarri. það yrði til þess, að hún skildi enskar bókmenntir sem þýðing Birgir er umsvifamikill kaup- betur hina liðnu tíma. Eg hefi einkum þótzt verða þess vör æ meira, að unga fólkið er áhuga- lítið, allt of margt af því — forjóst. Aðrar halda fyrir mér vöku í morgunsárið og sækja á að lestri loknum. í hópi þeirra síðari er Fagra land Birgis Kjaran. Birgir er sjaandi farandmað- ur og náttúrurýnandi. Skiptir það engu, hvort hann labbar sig niður að höfn með dóttur sína sér við hönd, út í Örfiris- ey, rær til hrognkelsaveiða á Skerjafjörð eða flýgur yfir Grímsvötn. Veður skipta hann litlu máli. Hann skríður jafnsæll í lágreist tjald sitt holdvotur að afloknu bofri í torgengnum Gullborgarhelli, enda hafa djásn hans orkað engu síður á hann en glæstustu guðshúsa suður í Franz og hýzkalandi, eða hann reisir j samúð höfundar óskipta. Þær tjald á bökkum Norðlingafljóts eru skýrar og varfærnislegar að liðnum sólbjörtum ágúst- myndir af Manna á Stað, Vil- Sveinn Pálsson, Þorvaldur Thoroddsen, Stefán frá Hvíta- ddal verða manni jafn holdi klæddir og Gunnar á Hliðar- enda og Njáll vona okkur á kvöldvökum heima. Ljóðræn er frásögn Birgis, er hann leit bein og bagal Páls biskups Jónssonar, Oddaverjans, sem komst til valda í ríki Hauk- dæla, — Hér mætti skjóta því inn, að vel færi á í svona bók að heyja sér nokkurs efniviðar úr annálum. Hinar stuttu, sundurlausu setningar annála segja tíðum mikla sögu: Eldur í Heklu. Féllu færleikar undir \ Eyjafjöllum. Skipreikar í Grindavík. Dóu menn úr ófeiti. Þó er það fólkið í dag, sem á á Fanntafell). Önnur geyma sýslumaður, atorkusamur bóka- sögu; Kalmanstunga, Þórisdal- forleggjari, alþingismaður og ur. Enn önnur eru sjálflýsandi sinnir miklu félagsstarfi, ep Ekjaldbreiður, Laxá. Við skjótan lestur, virðast mér staðaheiti rétt hermd svo og tilvitnanir í ljóð og laust mál. (Gætu prestar ekki lært það af þessari bók að af- skræma ekki þessar helgu hendingar Sólarljóða; Drottinn þrátt fyrir mikla önn gengur nema um nútíðina, það sem í hann sjáandi á vit lífinu sjálfu. Mættum við fá meira að heyra — síðar. Bókin er 288 bls., gefin út í forlagi höfundar, Bókfellsút- gáfunni. Jón Á. Gissurarson. í hádegisstað. Rætt við Elíitborgu Lárusdóttur um seinustu bók hennar. öegi. [hjálmi á Narfeyri og stráknum Náttúra íslands — dauð sem honum Hilmari. „Það gæti tek- lifandi — á hug Birgis óskiptan. ið tímakorn að vekja hann, því Honum væru það helgispjöll að að hann var á balli í gær“, brjóta dropastein í Gullborgar- Agnari skipstjóra á Hval 5, Óla helli — er þó steinasafnari af vaktmanni, sem varð að taka í Guðs náð . . . Helzt er að sjá, að nefið — og það í báðar nasir — hann sé laxinum þakklátur að til þess að dylja geðshræringu gína ekki við hans eigin agni. sína áður en frásögn af dauða Hann hallast á sveif með tæf- hundsins Rex hófst, hundinum, linni, sem sleppur undan skoti sem sendi kærustu sinni Hvíta Sakóriffiis meðallínumannsins svani í sjómannaþætti útvarps- úr skotfélaginu. Þó kennir ekki ins. Hver getur svo láð Óla, þótt hjá Birgi þessa væmna dýra- hann tæki með sér koníaks- Varndunartóns innisetumanna. flosku sem grafaröl út í Örfiris- Hann skilur og metur. ef veiða ey. „Hann ætlar að setja græn- þarf til framfæris. Það sýna ar fallcgar þökur á leiði hans í orð Guðmundar skippara af sumar.“ Aldrei hefi eg lesið yiðræðum afa hans og Jónasar betri lýsingu af hvalveiðum en pól vestur í Selsvör: höfundar, og það af samtali „Gamla maðurinn stóð þarna einu við hvalfangara á leið í fjörunni með byssu, og Jónas, þeirra með skip sín I vetrarlægi. Frá hendi hinnar merku og mikilvirku skáldkonu, frú El- inborgar Lárusdóttur, er nú komin á markaðinn skáldsaga um 18, aldar fólk. Hún er 22. bók hinnar stórvirku skáld- konu, og heitir „Sól í hádegis- stað. Horfnar kynslóðir II.“ maður stórefnaðúr, en sérlund- aður og kom það meðal annars fram í fátæklegum heimilis- búnaði. Hann var hjálpsamur mjög í garð umrenninga, en þá Um mjög atburðarlka SÖSU að kringum það er, ef svo mætti segja, en ég gæti trúað, að skáldsöguformið henti bezt til að glæða áhuga manna og skilning á liðna tímanum.“ Og nú er fyrra bindi sögunn- ar komið. Bókaútgáfan Norðri gefur skáldsöguna út. Bindið er hátt á þriðja hundrað síður og ágætlega til þess vandað í alla staði svo sem vænta mátti. Til viðbótar því, sem á er minnzt í viðtalinu hér að ofan, er þess að geta, að margir fleiri koma að sjálfsögðu við sögu en skáldkonan nefnir, og er hér fóru förumenn um sveitir í hópum og voru fæstum aufúsu- gestir. Einnig koma við sögu Er fundum mínum og skáld- kona Skúla fógeta og sonur konunnar bar saman fyrir. Mera-Eiríks, Bjarni að nafnij skemmstu bar þetta verk henn- líkur föður sínum að skaþferli ar á góma og bað eg hana að Er þetta fólk nefnt öðrum nöfn- og | um i sögunm svo og eru önnur bæjanöfn notuð. Kannaðar ' heitnildir. Mér var að sjálfsögðu ljóst frá upphafi, að til þess að gera góð ræða, sem heldur athygli les- andans fastri frá upphafi til loka. Stíll frú Elinborgar er svo kunnur og frásagnarhæfi- leiki, að ekki ætti að þurfa að minna á, Þjóðinni allri má vera það ánægjuefni, að hún hefir hér enn fært henni fagr- an og góðan grip til ævinlegrar eignar — sennilega að margra dómi sinn fegursta smíðagrip til þessa. Axel Thorsteinson. segja mér dálítið frá því sagðist henni svo frá: „Það hafði iengi verið að brjótast í mér að semja skáld- sögu frá þeim tíma, er sagan gerist á, en hún hefst á fjórða tug 18. aldar og nær allt fram til Skaftáreldatímabilsins, og á ég þá við söguna alla, hún er fullsamin frá minni hendi. Hún er £ tveimur bindum, og undirtitill beggja bindanna: Horfnar kynslóðir. Þetta er saga um sannsögulega viðburði á örlagatíma í sögu þjóðarinn- ar. Þjóðin var fátæk og kúgúð. Þá var einokun í landi, þjóð- in fátæk og kúguð, en stöku lesa þetta bindi, sem nær að- slnnl> °S gseti það reynzt ókost- menn aúðugir og valdamiklir. I eins yfir æskuár höfundar, ur> en er einmitt einn helzti Vil eg nefna tvo menn frá þess- harma vafalaust margir, að kosturinn við endurminningar um tima, sem eru fyrirmyndir1 hann skyldi ekki skrifa meira kans- Fyrlr bragðið bregður að persónum í sögunni, þá'um ævi sina. hann upp séistaklega fróðlegri Skúla landfógeta Magnússon, en I Lárus H. Blöndal bókavörður mynci af daglegu lifi á heimili hann var sýslumaður og bjó að hefir búið endurminningar þess- foielcira sinna, og mun láta Stóru Ökrum í Skagafirði á ar til prentunar og ritar hann nærri að þar sé um leið lýsing þeim tíma, sem hér. um ræðir, einnig stuttan eftirmála, þar a heimilum og daglegu lífi alls og Eirík Magnússon í Djúpadal, sem hann gerir nokkra grein Þona manna í landinu um þær Akrahreppi, Skagafirði, en fyrir bókinni. Skýrir hann frá mundir. Og það er svo mikið hann var kallaður Mera-Eirík- því, að Sigfús. hafi nokkrum fier 1 allrl frásögninni, svo mik- ur, því að hann átti jafnan sinnum ráðizt í eða hafizt handa 11 birta 9£ gloðl 1 hverri setn- .mikinn fjölda.hrossa. Hann varium að. skrá ævisögu sína, en ' Framh. á 9. síðu. Fjörleg ævisaga Blöndals. Sigfús Blöndal: Endurminn- jafnan hætt við hálflokið verk. ingar. HlaSbúð. Reykjavík Loks þegar hann er kominn á 1960. 295+VIII blaðsíður. efri ár — orðinn næstum sjö- Endurminningar Sigfúsar tugur hefir hann fullgert Blöndals eru einhverjar hinar Þetta fyrsta bindi, sem lýkur fjörlegustu, sem út hafa komið vlð for hans utan til náms við hér á landi um langt árabil, og Hafnarháskóla. er þá mikið sagt. Þegar menn ’ Siefus er nákvæmur í frásögn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.