Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 20. desember 1960 VfSIR 9 va. um 150^175 m. í háaustur frá gömlu Skólavörðunni. 1.1 á! hinnar efnilegu ógæfu- i konu, Steinunnar frá Sjöunduá xifjaSist' upp og varð blaða- mönnum allmikill fengur.; M íi'kur gáfumaður, sem enn er i á i :rkti hjartnæm eftirmæli eftii Steinku, og birtust þau í síðan var þetta kveðið: Vingast Kennedy við Kína? Iferðiir dreglð úr vlðskipta- foömE^mi? Vísi r iia mun í haugum senn idrað ára meinakindum, hafa ungir andans menn á beirra beinagrindum. Galdra-Loftur (Kári Jónsson). Þ ar rétt, sem sagt var í útv ; u, að það kom í hlut sén Oiafs Fríkirkjuprests að jarðsyngja Steinunni. Var hún I lok flutt í kristinna manna Um það er rætt í Tokyo, að John F. Kennedy kunni að draga ór hömlum á viðskiptum | við raaða Kína, hegar hann tekur við völdum, og yrði það jfyrsía stig endurskoðunar á stef v Bandaríkjanna gagn- vart Kína. Þetta vekur nokkurn ugg marma í Japan, því að við- skiptahagsnnmir Bandaríkj- anna og Japans gagnvart Kína fara ekki beinlínis saman. — Galdra Loftur Frh. af 3. síðu: frá upphafi til enda. Hvaða ís- lenzk yngismær hefir t. d. hlotið fegurra bónorð ást- Frú Helga Hannesdóttir leik- ur Steinunni, hina forsmáðu hjartahreinu ástkonu Lofts. Leikur frúarinnar er gæddur manns síns en Dísa litla bisk- næmum skilningi og einstakri rei'. og jörðuð yzt í austurhorni Óttast japanskir kaupsýslu- kiri.ju .arðsins við Suðurgötu, menn, að eitthvað kynni að en nokl um árum síðar var þrengjast um markað þeirra í garðurinn lengdur og stækkað- Kína: eí' Bandaríkjamenn tækju ur út undir núverandi Hring- Þar upp samkeppni. Á hinn braut. Þetta var hinn eini yfir- bóginn er svo mikill áhugi hjá söngur, sem Steinunni mun hafa kínverskum kaupsýslumönn- I ræða. hlotnast hér á jörð, og er hún ™ í Bandaríkjunum, sem áttu úr sögunni. * mikil viðskipti við Kína, áður en kommúnistar náðu völdun- um, og vilja þeir taka upp sín fyrri viðskipti. Hafa þeir að sögn látið athuga gegnum Kon^kong, hvort um einhver viðskipti gæti orðið að ræða, cg beita þeir áhrifum sínum í Bandaríkjunum í þá átt, að stjórnin í Washington athugi alla möguleika í málinu. Bandaríkjastjórn mun þó eqT-,, r,g bessu með allri gát, því að hvorki vill hún styggja stjórn Chiang Kai-sheks á Formósu né gefa kínverskum kommúnistum tækifæri til að gefa í skyn, að um veikleika- merki Bandaríkjanna sé að upsdótir þegar Loftur biður hennar á „töfrateppinu“? Sem fyrr segir er Eyþór Stefánsson leikstjóri og leikur sjálfur blinda förumanninn. Leiktjöld eru gerð af þeim Hauki Stefánssyni og Jónasi Þór. Eru þau nokkuð með öðru sniði en hér hafa áður sézt. Mikið notaðar „draperingar' smekkvísi, þannig, að hverri lærðri leikkonu hefði verið Vetrinn 1913 seldi ég Vísi á heiður að. Eg gæti haldið á- götunum. Það var mikill hávaði fram og talið upp hlutverk og f okkur strákunum og aðgang- leikendur, sem flestir skiluðu ur j afgreiðslunni að ná fyrstir sínu með sóma. Að vísu bar j okkar blöð. Það var ekki lítils Skíðakennsla um jólin. Skíðaráð gengst fyrlr skíðakennslu í Skíðaskálanum. Skíðaráð Reykjavíkur hefur dálítið á óstyrk „lampefeber“, virði að komast fyrstur á mark- ákveðið að efna til skíða- hjá viðvaningum, sem voru aðinn í miðbænum. — Nú kost- kennslu í Skíðaskálanum yfir nokkrir, en vegna öruggrar ar vísir 3 kr. hvert blað, en hátíðarnar, og hefur fengið ^____^___leikstjórnar var heldarsvipur hvað kostaði hann þá? 3 aura. einn bezta íslenzka þjálfara, Eru tjöld og sviðbúnaður allt ieiksins ágætur. Eg hefi oft velt Af þessari upphæð fengum við sem völ er á til þess að annast hið smekklegasta og falla vel ^vi iyrir mer’ er eg hefi borft strákarnir einn eyri í sölulaun, hana, Stefán Kristjánsson í- við leikritið. Engum þeim, sem einhver kynni hafa haft af leik- list og leikstarfsemi, geta dul- izt þeir erfiðleikar sem því eru oft samfara, að setja stór verk á svið í fámenni úti á landi. — Þetta hefir þó tekizt með ólík- indum hér. Staðsetningar eru áberandi góðar og hraði í bezta lagi. )■*■’■* "“-v“ ““ fJuu“- | , Titilhlutverkið, Loft, leikur miði> sem félagið til þessa hefir :Þeir þaktir sykurskán með kúr- að kenna þótt myrkur sé. Kári Jónsson Kári hefir leikið boðið upp á og hefir þó margt ennum í. Rjómakökurnar kost-1 Skíðaskálinn tekur á móti á leiksýningar hér á Króknum, og oft þurftum við að hlaupa þróttakennara og skíðagarp. hvað mátt hefði verða úr ýms- langan veg til þess að selja eitt Kennsla verður ókeypis, og um þeim, sem hér hafa verið á blað. Þetta var að vísu ekki er jafnt fyrir byrjendur, sem sviði, hefðu þeir hinir sömu há upphæð, en peningarnir voru aðra, en sérstök áherzla mun átt kost menntunar og þjálfun- { háu verði. Fyrir 3 aura var verða lögð á það að kenna ung- ar í leiklistinni. Eg er viss um hægt að kaupa snúð, ekki vatns- lingum skíðaíþróttina. Kennsl- að sumir hefðu orðið stór nöfn. snúðana, sem við fáum nú, held- an fer fram á tímanum 10—12 I Eg get fullyrt, að þessi sýn- ur stóra snúða, sem voru vafðir f. h., 2—4 og 8,30—10 e. h. ing L. S. á Galdra-Lofti er með upp úr langri lengju og kanel Lyftur og ljósaútbúnaður eru í I því bezta frá leikrænu sjónar- Jstráð á milli, en að ofan voru góðu lagi, svo að hægt verður allmikið hér á Króki undanfar- in ár, og mun engum hafa dul- izt, sem fylgzt hefir með hon- Um á þeirri braut, að þar er án tvímæla „dramatískt talent“ á ferðinni. Með leik sínum nú í Galdra-Lofti sýnir þessi ungi maður svo ekki verður um Villzt, að hann er leikari af „guðsnáð“. sézt vel gert. Slíkar sýningar sem þessi eru hverju sviði boð- legar og stórt menningarlegt atriði. Hafi Leikfélag Sauðár- króks kæra þökk fyrir. Áhorf- endur, sem voru mai-gir, fögn- uðu leikstjóra og leikendum innilega. Á. Þorbj. uðu 5 aura, heilar tertur 3 kr„ dvalargestum yfir hátíðarnar, með hörðum botni, danskri jarð- og er það með tvennu móti. arberjasultu og ósviknum Gistiherbergi eru fá og mun þvl plássi þegar hafa verið ráðstaf- að, en það kostar 1250 kr. í átta daga, og allt fæði innifalið. Úr fornutn minningum Vísis: Steinunn frá Sjöunduá var grafin upp með vélskóflu. rjóma. Tertustykkið kostaði 25 aura. Nógu er hann Vísir nú dýr, þó hann kosti ekki 5 aura. Ég man hvað það munaði miklu í reikningi dagsins, ef Sigfús— Framh. af 4. síðu. Stefán Kristjánsson vindur sér gegnum svighlið á mikilli ferð. einhver borgaði Vísi með fimm- ingu> að silkt ei síaldseð- Ekkja H g möre- evrine oe svndi bann höfðines Sigfúsar segir frá því í formála, rtægt 6 að taka a motl morg’ eynng og synai pann noromgs- .. .„ .. . , um gestum sem sofa 1 svefn að hann hafi ---- skap að þiggja ekki til baka. ao nann nail verlð söngelskur Eitt súin var ég að selja Vísi maður elns °S ættmenn hans i hö’-kufrosti og var staddur eru yflrleitt og oft giipið gítar- niður við Tjörn, hjá Búnaðar- lnn> lellílð °S sungið. Það er félagshúsinu. Þar mætti ég nsestum hægt að lesa það milli tveimur höfðingjum úr Tjarn- llnana> að höfundur Endur- argötu, sem ætluðu að stytta minninga hafi verið „söngfugl“, Landssvæðið fyrir austan Melana, síðan meðfram :\;ónum sér leið yfir tjörnina, sem var Þvl að Það er svo léttur hjá Leifsstyttuna (Þar sem gamla og út á Grandagarð, og í þann á hestís. Þeir voru klæddir honum tónninn í þessari bók. Skólavarðan áður stóð) og allt garð flutti lestin allt grjótið. þykkum kiæðisfrökkum, með En hún er góð niður að Snorrabraut, hefur Tvær eimreiðar ráku um 30 svartar loðhúfur. Annar þeirra margt fleira breytt um svip, frá því sem áð- vagna lest. Þetta er sú eina járn lagði i það að kaupa af mér sveitamanna heimild um en daglegt líf norður í Húna- ur var. Nú má landið heita braut, sem rekin hefur verið á Vísi og rétti mér fimmeyring.Eg vatnssýslu, mataræði og þar flatt, en áður var þarna há íslandi. jvar álítið loppinn og nokkuð fram eftir götunum. Hún segir bunga úr malarruðningi. Þarna Kraninn í Skólavörðuholtinu svifaseinn að ná í aurana til einnig greinilega frá bæjarbrag var efnið tekið í gamla hafnar- gróf og gróf og fyllti sína vagna, baka. Meðan ég var að því, hér í Reykjavik, ýmsum merk- bakkann. Gríðarstór krani, eða og stálið var orðið xnargra metra hallar annar hinna stóru manna um borgurum hér og viðar, mokstursvél, var þarna að hátt og nær þverhnýpt. En allt sér að hinum og segir af sannfær skólalífi og þar fram eftir göt- verki Hann var rekinn með í einu blasti við óvænt sjón. ingu: „Nógu er hann Vísir nú unum. gufuafli Og brenndi 36 kola- Rétt upp undir yfirborði kom dýr, þó pokum á dag. Járnbrautarspor líkkista i Ijós, öllu heldur kassi, aura.“ lá frá þessum stað, 1 áttina til allviðamikill, en hafði sýnilega sjávar, þar sem Snorrabrautin verið óvandaður í smíði. — liggur nú. Lá brautin niður að Síeinkudys bafði aldrei gleymzt klæðaverksmiðjunni Iðunni (nú með öllu, og þótt öld væri lið- Hörpu) og beygði þar vestur in, var það engum vandkvæð- með sjónum. Annað járnbraut- um bundið að ákvarða, hver arspor lá frá Öskjuhlíð, vestur lægi þama pjrafinn. Þessi dys I slapp ómeiddur. hann kosti ekki fimm! Eins og þegar er sagt ber að harma, að Sigfúsi skyldi ekki K. S. auðnast líf til að skrifa lengri ævisögu, en því ber einnig að fagna, að hann skuli þó hafa Bifreið Macmillans for- skilið þessar minningar eftir, sætisráðherra lenti •' árekstri því að þær munu margan í s.I. viku, en ráðherrann gleðja. J. 1 poka, en það kostar 900 kr. í átta daga. Ekki er nauðsynlegt að vera dvalargestur til að njóta skíðakennslunnar, og get ur hver og einn farið þangað uppeftir og hlotið tilsögn á skíðum. Ferðir þangað verða á vegum Skiðaráðsins, og verður auglýst síðar. Svartir dæmdir til Sífláts. Tíu svertingjar hafa verið dæmdir til lífláts í Durban í Suður-Afríku. Svertingjar þessir bjuggu allir í hverfinu Cato Manor, og urðu þeir níu hvitum lögreglu- mönnum' að bana í janúar- mánuði síðast liðnum, þegar lögreglan framkvæmdi leit að heimabruggi í hverfinu. Svert- ingjum er nefnilega bannað að neyta áfengis. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.