Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið bann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið okcypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 20. desember 1960 Um 190 manns fiafa farizí í tveimur flugslysum. HlH síðara varð, er íEugvél hrapaði niður á torg í Mimchen. Eisenhower Bandaríkjafor- Fyrra slyssins hefur áður ver- iseti og dr. Adcnauer forsætis- ið getið, en hið síðara varð á ráðherra hafa skipzt á hluttekn- laugardag. Var það bandarísk ingar- og samúðarskeytum út flugvél, sem var að hefja sig til af hinum miklu flugslysum, flugs ,er l'órst með 20 manns, sem urðu er flugvélar rákust á sem í henni voru, 13 farþegum í lofti yfir New York og þegar og 7 manna áhöfn, en auk þess flugvél hrapaði niður á torg í fórust 35 manns. Flugvélin var Miinchen, en í þessum tveimur af gerðinni c-131, og ætluð til flugslysum biðu um 190 manns að flytja fallhlífahermenn. — bana. Farþegarnir voru allir 17 ára og hafa stundað nám á vegum háskólans í Maryland. Flugvélin hóf sig frá flug- vellinum við Munchen og vind- staðan þannig, að fijúga varð , , , , ,, , . yfir þorgina. í flugturninum I dag k°m ! bokaverzlamr ny fengu menn að kaUa þegar Barnagaman Xv liíabók. íslenzk litabók handa börnum. vitneski;u um, að eitthvað hefði Bókin heitir „Barnagaman“, bilað . flugvélinni> og örstuttu en höfundur hennar, Haraldur, siðar hrapaði hún niður - hlut_ A. Einarsson kennari gaf í fyrra út aðra litabók undir sama nafni. Var henni forkunnarvel tekið og seldist upp strax. Það sem vakir fyrir höfund- inum er að reyna að vekja börn in tál vitundar um ýms uppeld- isfræðileg atriði án þess að þau verði þess vör. Um leið og þau eru tekin til við að lita mynd, beinist hugurinn að henni og taka að hugleiða hvað hún um á torgið fyrir framan járn- brautarstöðina, eftir að hafa rekizt á turn Pálskirkjunnar, sem er þarna í viðskiptahverfi borgarinnar. Hrundi turninn og grjót úr honum og hlutar flug- vélarinnar féllu á sporvagn, og munu yfir 30 þeirra, sem í hon- m voru hafa beðið bana. Stærsti hluti flugvélarinnar kom þó niður skammt frá mörkum fjöl- leikahúss-svæðis, og hefur hér Miuirt lé hefir farið í að fullgcra okkar frægu Miklubraut, jafnt fyrir bíla og gangandi fólk. Til þess að auka öryggi um- ferðarinnar þar, voru gerð göng undir hana fyrir gangandi fólk, og er það til mikils hagræðis og öryggis. Nú er nokkuð síðan þessi gangur var tilbúinn til umferðar, — að vísu ekki l'ullbúinn, 'því að þar mun vanta ýmislegt, svo sem ljós o. fl., en hann er opin og vel hægt að ganga þar undir. Þar hefur samt ekki verið hreinsað rusl, né sett upp bráðabirgðaljós, svo að hægt sé að nota hann. — Væri það nú ekki heillaráð, að gera ncðanjarðarganginn þannig úr garði — til bráðabirgða — að hægt sé að nota hann núna í jólaumferðinni. Kannske bjargar það einu mannslífi. tákni. Þannig verður þessi lát- sennilega munað litlu, að mann- lausa, en snotra teiknibók að tjún yrði enn alvarlegra, því að einskonar kennslubók, m a. í umferðarreglum, landafræði, náttúrufræði o. fl. Þetta er ekki stór bók og ekki dýr og því á allra færi að kaupa hana í jólagjöf. Teiknistofan Strætisvagnastjórum ber áhættuþóknun fyrir störf sín Hæsliréilur fellít* um það dóui. þarna voru börn á hundraðatali All athyglisverður dómur á cirkussýningunni. j var í gær kveðinn upp í Hæsta- Miki|i *k-jörgunarlið var sent rétti, en þar var felldur úr- á vetl^ftg þegar, og öllum op- skurður þess efnis, að strætis- inber^^skemmtunum í borg- vagnabílstjórum bæri áhættu- inni hefur verið frestað fram þóknun Samkvæmt því ber gfffc yfir nýár. | Reykjavíkurbæ að greiða slíka I fréttum í morgun var sagt, þóknun mn fjögur ár aftur í . að 16 manns lægju í sjúkrahús- tímann. Nemur sú upphæð sem um alvarlega meiddir eftir þannig fellur til strætisvagna- þetta stórkostlega flugslys, en bílstjóranna mn 1 milljón kr. a. m. k. 55 manns munu hafa farizt af völdum þess, og kann þó að reynast enn meira. það ekki síður en erlend útgáfu fyrirtæki gera um hliðstæðar bækur. Adenauer kanzlari, sem undanfarið hefir legið veik- ur af kveíi, er nú tekinn til starfa aftur. i' Nánari aðdragandi þessa máls var sá, að árið 1954 samþykktu strætisvagnabílstjórar að ger- ast fastir starfsmenn Reykja- víkurbæjar, með því skilyrði, að þeir hlytu sömu laun og aðr- ir starfshópar er fá laun greidd eftir 10. launaflokki og ynnu vaktavinnu. Mun það hafa orð- ið að samkomulagi við þáver- andi borgarstjóra, að ef ein- hverjir þeir hópar er fengju i laun greidd eftir 10. launa- í gær var tilkynnt, að Banda- Geimhylkið var losað frá eld- flokki, fengju kjarabætur um- TÍkjamönnum hefði heppnazt að flauginni, þar sem til var ætl- fram það sem vagnstjórum Skjóta geimhylki á loft. og ná því aftur. Veð Iteppgiu5 bandarlsk tiSraun til utidir- ýnlngs gefmfðugi maniia. skjóta eldflag með geimhylki ast, i 275 km. fjarlægð frá höfð- frá Canaveralhöfða og ná því anum, og þar náði þyrla því, aftur. Flugvélaskip - Framh". af 1. síðu. yfir 27 miílj. stpd. eða rúmlega 3 milljarðai' ísl. ki-óna, en vit- er það var að svíl'a á sjó niður. Það var 210 km. fjærst jörðu. Sveif það niður 31 mínútu eftir væri ætlað, myndu strætisvagn stjórar fá sambærilegar bætur. Tveimur árum síðar fengu lögregiumenn áhættuþóknun, og ári síðar, eða 1957 var sam- strætisvagnstjóri, til heimilis að Langagerði 6, fór í mál. í undirrétti féll dómur á þá leið, að Guðmundi bæri þessi áhættuþóknun. Hæstiréttur staðfesti dóminn í gær. Áhættuþóknunin kemur þannig öllum öðrum strætis- vagnastjórum til góða, og eins og fyrr segir er hér um að ræða upphæð sem nemur 1.2 millj- ónum króna. UNESCO, Menningar- og vísindastofnim Sameinuðu þjóðanna, mun hafa rúm- lega 32,5 millj. dollara til starfsemi sinnar á næsta ári. Söluskattur — Framh. af 1. síðu. verið gefin um niðurfellingu skattsins um komandi áramót. Ég vil í þessu sambandi vitna í ræðu sem ég flutti 14. marz sl.: „Varðandi 8(,'ó innflutnings- söluskaftinn er ekki annað lagt til að þessu sinni en að hann standi þetta ár. Um það hvað tekur við á næsta ári skal ég ekkert segja um hér nú. Eins og ég hef áður skýrt frá á hv. Alþingi, er tollskráin og öll löggjöf um aðflutnings- og inn- flutningsgjöld í sérstakri at- hugun. Ætlunin er fyrst og fremst að samræma þetta kerfi og ge.ra það einfaldara en verið hefur. En um það hvað verður um innflutningssöluskattinn á næsta ári og framtíð hans skal ég ekkert fullyrða á þessu stigi“. Ýmsir þingmenn hafa lagt þann skilning í orðið bráða- birgðaskattur, að í nafninu fel- ist loforð um að hann verði ekki framlengdur. Það er broslegt að heyra Eystein Jónsson gefa þessa skýringu. Hann hefur staðið fyrir ótal framlengingum á bráðabirgðasköttum. Eitt hans fyrsta vei'k sem fjármála- ráðherra árið 1950 var að flytja frumv. um framlengingu um eitt ár á þeim söluskatti, sem þá var í gildi. Var tekið fram í frumv. og samþykkt að skatt- urinn ætti að gilda fyrir 1951. Eysteinn flutti samt aftur á næstu þingum framlengingar- frumv. um þennan söluskatt. Það hefur verið sýnt fram á það áður að skattalagabreyting- ar núverandi ríkissij’örnar komá ekki verr við meðalfjölskyldu heldur betur. Þetta hefur verið sannað með útreikningum Hag- stofu íslands, útreikningum sem stjórnarandstæðingum hef- ur ekki tekist að hrekja (Út- gjaldahækkanir vegna sölu- skattsins nema 3227 kr. á með- alfjölskyldu, en útgjaldalækkan ir 3725 kr.). Lækkanir á tekju- skatti, útsvari og með afnámi. 9% söluskatts er meiri en hækk- anir sem urðu vegna setningar 3% og 8% söluskattanna. Það er þvf ástæðlaust fyrir stjórn- arandstæðinga að fjargviðrast út af þessu máli.“ að því var skotið á loft. Engin þykkt, að slökkviliðsmenn dýr voru í því ,en ýmis vísinda- fengju áhættuþóknun, með þvi tæki og myndavélar. Hér er um að þeir ynnu störf, er væru á- sams konar eldflaugar (Red- líka hættuleg og lögregluþjón- anlega eru ekki enn fyrár hendi stone) að ræða og notuð verð-, starf. — A þeim forsendum, að akiíyrði nema til mjög Iauslegr j ur, þegar mannað geimfar yerð- strætisvagnastjórar ynnu ekká ar áætlunar, en þó gæti þetta j úr sent út í geiminn, og eldflaug j eins hættuleg störf og hinir bent til ef eldur kviknar ekki af sömu gerð . (Mercury). — tveir fvrmefndu hópar, var * *• \ v. tlJ V . • *•.*.. • • nTr.iti nrí mrln T, \ 74 n’A . . i i Ljin n nA%vt • m... 'i — — —'. L. . aftur og eykúr tjónið, að eitt liyáð Verðmseti sé enn í skipioú patt 'fyrir 'eyðiléggSnguná. Sjö menn sem verið er að þjálln til geimfafa fylgdust méð til- rauninni. þeim synjað um þessa hækkun. Málið lenti í deilu, og varð Sf. að Guðmundur Haildórssoft Greiðisl&Faígangtnr rumar 400 þús. kr. Fjárlögin fyrir árió 1961 voru málastjórnarinnar. Allar breyt- endanlega sainþykkt á 26. fundi ingatillögur, aðrar en þær, se»n Samcinaðs Alþingis í gær. Nið- sameinuð fjárveitinganeÉnd urstöðutölur fjárlaganna á gerði voru felldar. Tveim þiug- sjóðsyfirliti eru að þessu sinni: mannatillögum, frá Halldárr Sigurðssyni o. fl. var vísað vegna þess að bær fólu í sér breytingar á almennum lögua*. Voru þær siðar bomar uj»p skriflega, formlega breyttar, «n fclldar við atkvæðagreiðsfHv Fjárlögin voru endanlega sam’- þykkt með 32 samhljóða atký. Inn: 1588 668 «0« Út: F588 239 995 G reiðstuafga agn'r 428 99-5 Fjárlogi* ebakrarMtast ■* 'i fyrsta smm» iw kaagBU tinra af ríktí spar*i&fifesni£fin$a& . f jáf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.