Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 22. desember 19€0 Sæja^nttif Útvarpið í kvöld. Kl. 1&:00 Fyrir yngstu hlust- endurna. (Gyða Ragnarsdótt- ir og Erna Aradóttir sjá um tímann. — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Tilkynning- ar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Lestur fornrita: Lárentíusar ’ saga Kálfssonar; VIII. (And- rés Björnsson). — 20.20 „Fjölskyldur hljóðfæranna“: Þjóðlagaþættir frá Unesco, menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna; III: Óbó og klarinettur. — 20.50 „Á förnum vegi“: Við sól- hvörf. (Stefán Jónsson frétta- maður og Jón Sigurbjörns- son magnaravörður sjá um þáttinn). — 21.00 Einleikur á munhörpu: Lan-y Adler leikur. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22-10 Upp- lestur: „Hégómi“, smásaga eftir Halldór Stefánsson. (Margrét Jónsdóttir. — 22.35 Kammertónleikar; ■— Verk eftir Jean Sibelíus til kl. 23.05. Eimskip. Brúarfoss er á Akureyri. Dettifoss er í Ventspils. I Fjallfoss fer frá Raumo 24. des. til Leningrad. Goðafoss fór frá New York 16. des. til Rvk. Gullfoss er væntanlegur til Rvk. í des. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss er. á Akra- nesi. Selfoss fór frá Kefla- vík 16. des. til New York. Tröllafoss fer frá Hamborg 23. des. til Antwerpen. Tungufoss er í Rvk. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór í p 'T frá Reyðarfirði áleiðis til Ríga og Ábo. Arnarfell far frá London áleiðis til Ro' ‘ erdam og Hamborgar. J kulfell kemur til Hafnarfj ðar í dag. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er væntan1 gt til Rvk. á morgun frá Norður- landshöfnum. Helgc',''ll er í Ventspils. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batumi. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. í kvöld frá Austfjörðum. Esja er væntanleg til Rvk. árdegis í dag að vestan. Herjólfur fór frá Vestm.yj- um kl. 22 í kvöld til Rvk. Þyrill fór frá Rotterdam 19. þ. m. til Austur- og Norður- landshafna. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk. í dag frá Breiðafirði. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Helsingjaborg. — Askja er væntanleg til ís- lands á morgun. Jöklar. Langjökull er í Kotka. Fer’ þaðan til Leningrad og Gautaborgar. — Vatnajökull fer frá Keflavík í dag til Hamborgar, Grimsby, Lon- don og Rotterdam. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, ung- frú Valgerður Ti-yggvadóttir skrifstofustjóri Þjóðleik- hússins og dr. Hallgrímur Helgason tónskáld. Heimilí þeirra er að Garðastræti 13 A. Jólamessur á Elliheimilinu. Aðfangadagskvöld: K1 6 síra Ólafur Skúlason. — Jóladag-( ur: Kl. 10 árdegis. Sigurbjörn Á. Gíslason. — Annar í jól-f um: Kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði. ÚRVALS KANGIKiÖT lamba og sauða. Svínakjöt, svínakótelettur, Kamborgarhiyggur og steikur. Alikálfakjöt í buff, gullach og steik. Fyiit . . . .lamabalæn. — Hænsni, gæsir og andir.......... • • r KJ0TBUÐ S.S. Grettisgötu 64. — Sími 12-667. KROSSGATA NR. «107. Skýringar: Lárétt: 1 skepnurnar, 6 . .. geng, 7 um bæinn, 9 nafn, 11 eðja, 13 ending, 14 menn, 16 ending, 17 reykur, 19 leggur fæð á. Lóðrétt: 1 jarðvinnslutæki, 2 þjónar Hitlers, 3 viður, 4 fanga, 5 skepnurnar, 8 ..viðri, 10 . eyjarbúi, 12 hreinsa, 15 í jörðu, ^,18 tónn. v Lausn á krossgátu nr. 4306. Láré4: 1 ejigíang, :6 eik,;;.7 Na, nurþ 11 Ara,(rat)4; 13í:róm, 14 „.yifs, lg MJ, 17 Lón, 19 banar, V, .Lóðrétt: :l Einars, 2. ge, 3 lin, akuf, 5 allrnjó, 8 Ari, )0 Róm, í HÁTÍÐARMATINN 1. fl. hangikjöt, beinað. Lambalæri útbeinað og fyllt með ávöxtum. Svínakótelettur, svínasteikur, nautabuff, nautafilet og flestar tegundir af nýjum og niðursoðnum ávöxtum. Verzlunin BALDUR Framnesvegi 29. — Síminn er 1-4454. í JÓLA MATINN ÚRVALS HANGIKJÖT sauða og dilka. — Hamborgarhryggur, hamborgar- læri, s\anakótelettur, svínasteik. — Fyllt og út- beinuð læri. — Kjúklingar. — Rauðkál, hvítkál, púrrur, sellei*ý. — Epli, appelsínur, sítrónur. Kgörbúð Athugið á morgun er Þorláksmessa, þá borða allir sannir íslendingar Þ‘ hötuna onateómeóóuó Gleðileg jól, farsælt komandi ár, með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. FISKHÖLLIN .......... og útsölur hennar. — Simi 1-1240. Heimaver. Heim aver. HÓLMGARÐI 34 — SÍMJ 34995 ALLT í JÖLAMATINN Veljið sjálf 1; iJÚPUR - GÆSIR Svínakjöt í árvali. Alikálfakjöt, nautakjöt, folaldakjöt. KJÖRBIÍ9 S.S. Sími 34020 (Áifheimar 2). Heimaver. Heímaver. *Sf*.:\*r?»**Z*y* r*Z**ýÍt*.***3*j*? ? c.y» EGILSKJGR H.F. Laugavegi 116. — Sími 2-34-56. lIifíSiMæður! tðiismæður! Þorláksmessuskötima fáið þið í Laxá. Athugið: Lokað allan aðfangai Fiskiiáðiii Laxá, Grensásvegi 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.