Vísir - 22.12.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni lieim — an fyrirliai'nar af
yðar liálfu.
Sími 1-16-GO.
^essm
Munið, að þcir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
okeypis til mánaðamóta
Sími 1-lfi-fin.
Fimmtudagihn 22. desember 1960
Viðræð|ir LÍI «»j* sjjóinanna:
-20 samninga komi
einn heildarsamningur.
Fyrir 10
í't/rsiíi É'tðíi díit' tesae k/ös' sýtíiiteiiinti
haleliaais á aaanrt/uaa.
Fyrsti fundur útvegsinanna j spurðist fyrir um það hiá Lands
og sjómanna um fiskverðið á
komandi vertið hófst um klukk
an ellefu í morgun í Re.vkjavík.
Fiskverðssamningar á öllu
landinu munu vera milli tíu og
tuttugu, og hefir þeim öllum
verið sagt upp að þessi sinni.
Voru það ýmist sjómannafélög-
in á hinum ýmsu stöðum; sem
það gerðu, eða deildir Lands-
sambands fsí. útvegsmanna. Er
ætlunin, að gerður verði heild-
arsamningur, sem gildi fyrir
landið allt og með breyttu fyr-
irkomulagi.
Samninganefnd sjómanna-
„Biölar og brjósta-
hölduí sýnt í Ólafsv.
Frá fréttaritara Vísis. —
Olafsvík ; fyrradag. — j
' Leikstarfsemi á vetrinurr.
liófst í gær með frumsýningu á
! gamanleikum „Biðlar og
j brjástahöld“ fyrir fullu húsi á- Hinn sænski yfirmaður gæzlu liðs Sameinuðu þróðanna í
horfenda er tóku leiknum hið Iiðsins í Kongó er nú í þann Korigó af sænska hershöfðingj-
j}ezja ,■ veginn að hæíta störfum þar. anum van Hcrn, sem nú hverf-
Verður leikurinn sýndur aft- Frétt frá aðalstöðýum Sam- ur aftur til fyrri starfa á gæzlu-
1 ur hér í kvöld, en ráðgert er að ejnuðu þjóðanna i New York svæðinu á mörkum ísraels og'
írsr hafa framvegis eina hersveit í Koagó.
sambandi ísl. útvegs manna i sýlla hann einnig í nærliggjandi herniir, að þar hafi verið til-
morgun, í hverju kröfur s;jó-
manna vseru fólgnar, en fékk
það svar, að ekki yrði gert upp-
skátt um þær fyrr en fyrstu
fundum nefndanna væri lokið.
.en þær voru þá einmitt að
koma á fyrsta fundinn.
Hins vegar eru þessi megin-
atriði hins nýja fyrirkomulag.s
samninganna samkvæmt kröf-
um sjómanna:
Sjómenn fái hlut sinn reikn-
aðan fullu verði — því sem út-
gerðarmann fá fyrir fiskinn.
Sjómenn taki ekki framar þátt
Egyptalands.
Lætur hann
af störfum í
kauptúnum. Leikstjóri er frú'. kýnnt skömmu eftir að Allsherj-
Elín Ingvarsdóttir. í ráði mun! arþinginu lauk, að yfirmaður Kongó frá 1. n. m. að.telja. —
vera að færa upp annað leikrit herforingjaráðs Eire (írska lýð- Van Horn hefur að sjálfsögðu
seinna í vetur j yeldisins) tæki við síjprn gæzlu fengið sinn hluta af þeirra gagn-
_____________________________________________________—---- rýni, sem framkvæmdastjórn
Saméinuðu þjóðanna og starfs-
iið hennar allt í Kongó hefur
orðið fyrir, — hershöfðinginn
m. a. fyrir að láta Iiðið halda
að sér höndum, þótt óhæfuverk
væru framin fyrir augunum á
því, en hann talið, að honum
og gæzluliðinu væri óheimil af-
skipti af slíku, þar sem þao
Brezk-sovéskar viðræður
í Moskvu um Laos.
Herintl sem hrakfnn var frá Vientiane
sagóur fá vopn og skotfæri frá Rússum.
Talsmaður bandaríska utan- j Ambassadorinn, Sir Franlc mætti ekki beita vopnum nema
.samtakanna var á fundum hém í útgerðarkosínaði, og til þeirra, ríkisráðuneytisins sagði í gær, Roberts, og Kusnetzov, munu það ætti hendur sinar að verja
í Reykjavík nýlega til að at- ( renni ákveðinn hundraðshluti ■ að frétt frá Bangkok liermdi, að ræðast við frekara. Á fundin- í árskum blöðum segir, að í
huga kröfur þær, sem gera bæri ^ af aflaverðmæti. Þeir fái fæði
til útvegsmanna, og voru þær og mánaðarþóknun vegna sjó-
afhentar á þriðjudag. Vísir fataslits og mánaðartryggingu.
Jólafagnaður fyrir þá, sem
engan samastað eiga.
Félagið Vernd efnir til hans á
aðfangadag í Sjálfstæðishúsinu.
Þeim, sem hvergi eiga höfði
sínu að að halla eða samastað
um jólin, býður félagið Vernd
til jólafatgnaðar á aðfangadag í
Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík,
og er það í annað sinn, sem sam
tökin efna til slíks jólafagnað-
ar, en þau voru stofnuð á s.l.
ári.
Aðstaridendur Verndar safn-
ast saman í Sjálfstæðishúsinu
laust fyrir nón á aðfangadag
og hafa síðan opið hús það sem
'eftir er dags og fram eftir
kvöldi. Fyrst verður útbýtt
fatnaði þeim, er þess þurfa, svo
að allir geti komið vel til fara á
jólavökuna um kvöldið. Þar
verður s etzt að jólamat-
'borði. Þar flytur séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup jóla boð-
skapinn, og þar verða leiknir
og sungnir jólasálmar. Allir fá
jólagjafapakka. Og þeir, sem
ekki komast á eigin eyk tii
fagnaðarins, verða sóttir í bíl-
um, ef þeir óska þess.
Skrifstofa Verndar er að
Stýrimannastíg 9 og hefur síma
24399. Formaður félagsins er
Þóra Einarsdóttir, en formaður
nefndar þeirrar, er annast jóla-
fagnaðinn, er Sigríður J. Magn-
ússon. í félaginu eru nú yfir
400 einstaklingar, en auk þess
tugir félaga og fyrirtækja.
Fjöldi Reykvíkinga hafa lagt
mikið af mörkum til þess að
mannúðarstarf þessa félags
megi blessast.
sannanir væru fyrir því, að um í gær gerði hinn síðarnefndi ráði sé að láta eina hersveit
Rússar birgðu hersveitirnar,1 grein fyrir viðhorfi sovétstjórn- koma í stað þeirra tveggja, sem
sem hraktar voru frá Vientiane, arinnar.’ þar eru nú.
upp að vopnum og skotfærum
og legðu þeim til flugvélar.
Bsíúbar horfaffa í
hundraðatali.
A.m.k. 200 deyja daglega —
200-300 þús. á hrakhólum.
Brezkur fréttaritari, Jack
Williams, kom í gær til Brazza-
ville í fyrrverandi Franska
Kongó að aflokinni ferð um
Kongó. Kvað hann mikla hung-
ursneyð ríkja meðal Balúba. !
Taldi hann ekki of mikiö að
ásétla, að úm 200 manns yrðu
hungurmorða daglega, en 2—
300 þús. væru komnir á vergang i
hefðu flúið að heiman vegna
þess að þar var ekkert við að
vera, — eða sem tíðara væri
vegna skæruhernaðar. Hann
kvað hjálparleiðangra vera í
undirbúningi á vegum Sameín-
uðu þjóðanna, og væru nokkrar
matvælabirgðir fyrir hendi til
þess að bæta úr brýnustu neyð.
Fréttaritarinn sagði frá því
Hersveitir þessar, sem njóta
stuðnings kommúnista, og eru
undir stjórn Kongs Lee, eru nú
um 10—12 km norður af Vien-
tiane.
Brezki ambassadorinn í
Moskvu hefur rætt við Kusnet-
zov og óskað eftir, að sovét-
stjórnin veitti engan stuðning
með vopnasendingum eða á
annan hátt til þeirra, sem
reyndu að beita valdi gegn
þéirri stjórn, sem mynduð hef-
ur verið i Vientiane, en am-
bassador Breta j Laos er sam-
kvæmt fyrri fréttum að reyna
að beita áhrifum sínum til þess,
að í hana verði teknir fulltrúar
sem flestra, og sameinast verði
um það hlutverk, að koma á
frði og innanlandsöryggi.
Ógnaröló í
Pandoiandi.
í Pondolandi hefur verið
gripið til sérstakra ráðstafana.
M. a. hcfur öllum fréttamönn-
uni verið vísað úr héraðinu.
Lögreglan hefur sett upp
vegatálmanir og er haft strangt
eftirlit með allri umferð. Mikil
ógnaröld hefur ríkt þarna á
undanförnum mánuðum, en nú
fyrir skemmstu hafa hópar
uppreistarmanna drepið fjölda
af stuðningsmönnum stjórnar-
innar.
sem dærni, að menn hefðu far-
ið í könnunarferð inn á hung-
urslóðirnar og ekki farið langt,
er ekið var fram á mann og
dreng, voru báðir grindhoraðir,
gátu vart gengið. Þeir tóku þá
upp í bifreiðina, en drengur-
inn gaf upp öndina að kaila
þegár.
Ongþveiti vofir yfir
Belgíu vegna verkfalla.
Hörkuátök í iðnaðar- og hafnarborgum.
Algert öngþveiti virðist yfir-
vofandi í Belgíu á ýrrikum. svið-
um, ef ekki rætist úr þegar, en
verkföll breiðast út um allar
borgir landsins til þess að mót-
mæla skattahækkunum og
sparnaðaráformum ríkisstjórn-
arinnar, en tillögur hennar í
þessum efnum eru fram komn-
ar vegna þess tjóns, sem ríkið
hefir orðið fyrir vegna missis
Kongós.
| Járnbrautasamgöngur hafa
víða lagzt niður og strætis-
Loklð rannsó'kn
i
Lokið er hjá sakadómaraemb-
ættinu rannsókn í máli Jóns
Margeirs Magnússonar, sem
dómsmálaráðuneytíð fyrirskip-
aði nýlega út aí upptöku á stál-
þráð viðíal milli hans og Stefáns
Jónssonar fréttamanns Ríkis-
útvarpsins.
Rannsókn hófst í málinu 2.
des. síðastl. og' stóð nokkra
daga. Þar var bæði Jón Margeir
yfirhéyrður, svo og Stefán Jóns-
son og nokkrir wienn aðrir.
Að loknum yfirheyrslum og
samanburði á fmsoburði þeiixa,
sem yfirheyrðlr voru, voru nið-
urstöður raunsdkwirmnar »end-
ar dómsmálaráíaeytinu til fyr-
irsagnar og édcrStðajiar,
vagna- og sporvagnaferðir í
bæjum. f Antwerpen hafa yfir
hundrað skip stöðvast. Mest er
harkan í verkfallsmönnum í
Antwerpen og iðnaðarbæjun-
um Liége og Namur og fleiri.
(Víða leggjast verkfallsmenn á
járnbrautarteina til þess að Iest-
arstjórar neyðist til að stöðva
lestir sínar. í Antwerpen urðu
! vopnaðir lögreglumenn að
jbjarga félögum sínum, sem
voru í mikilli hættu, er varpað
var að þeim glóðheitu gjalli.
^Komið hefir til hörkuátaka lög-
reglu og verkfallsmanna í öll-
um þessum borgum.
Allsherjarverkfall er yfir-
Frh. á 11. s.
Þýzk ittassa.
i Á amian jóladag verður haM-
in jólaguðsþjónusta á þýzku
fyrir Þjóðverja búsetta hér á
landi. Fer guðsþjónustan ili
fram á þýzku, og hefst í Dóm-
kirkjunni kl. 2 e. h.
Séra Jón Auðuns prédikar,
en Dómkirkjukóriim mw
syngja þýzka jólasálma. Dr.
Páll íscilfsson leikur á orgeHÖ.
Athygli skal vakin á bví, ai
guðsþjónustunni verður ekki
útvarpað. Allir Þióðveriar «£
annað þýzkuinælandi fólk
velkomið. (Sjá augJýsingu sr
1 þýzlcu annars staðar í blaðinu.):