Vísir - 23.12.1960, Side 6

Vísir - 23.12.1960, Side 6
Föstudaginn 23. desember 1960 Kynleg nágrannabörn Framh. af 3. síðu. fyrii' honum. Hann þreif hana, tókst að lyfta henni og halda henni uppi. — Þau voru bæði hrakin ofsalega burt með straumnum, unz þau. höfðu eyjarnar, hólmana langt að baki sér, og fljótið tók aftur að renna áfram breitt og lygnt. Hú fyrst sótti hann í sig veðrið, — náði sér eft.ir hina fyrstu knýjandi nauð, þar sem hann hafði einungis framkvæmt ó- sjálfrátt og án íhugunar. Hann teygði höfuðið upp á við og litaðist um og synti eftir mætti að flötum og kjarrivöxnum stað, sem skagaði heppilega út í fljótið. — Þar færði hann hinn fagra feng sinn á þurrt land, en hann greindi ekkert lífsmark með stúlkunni. Hann var í örvæntingu, þegar við honum blasti fjölfarinn stígur, sem lá gegnum kjarrið. Hann eygði brátt einstakan mannabústað og náði þangað heim. Þar hitti hann fyrir gott fólk, nýgift hjón. — Slysið, vandræðin sögðu skjótt til sín. Það, sem hann bað urn éftir nokkra íhugun, var látið í té. — Eldurinn skíðlogaði, ullarteppi voru breidd yfir rekkju, feldir, gæruskinn voru færð í skyndi og hvaðeina, sem tiltækilegt var og gat yljað upp. — Hér var löngunin til að bjarga öll- um öðrum hugrenningum yfir- sterkari. — Einskis var látið ófreistað til þess lífga við þenn- an hálfstirnaða, fagra líkama. Það heppnaðist. — Stúlkan opnaði augun, sá vin sinn, og vafði örmum um háls hans. Kún faðmaði harni lengi. — TárafLóð streymdi af augum hennar og fullkomnaði hreysti hennar. — Viltu ýfirgefa mig, mælti hún, þegar eg finn þig svona aftur? — Aldrei, anzaði hann, aldrei, og haim vissi ekki, hvað hann sagði sé hvað hann gjörði. — Hlífðu þér aðeins, bætti hann við, — hlífðu þér, hugsaðu um þig vegna þín sjálfrar og mín. Hún hugði að sjálfri sér og skynjaði nú fyrst, hvernig hög'- um var háttað. — Frammi fyrir Ijúflingi sinum, lífgjafa sínum gat hún ekki blygðazt sín. En hún sleppti honum fúslega, svo að hann gæti annazt um sjálf- an sig, því að enn var hann rennvotur. Ungu hjónin báru ráð sín saman. Hann bauð unga mann- irium og hún stúlkunni fögru, brúðarklæðin, sem voru öll til reiðu, til þess að klæða hjóna- efnin í þau innst sem yzt. — Að lítilli stundu liðinni voru börn ævintýrisins eigi aðéins klædd heldur skartbúin. — Þau voru væn ásýndum, þegar þau komu saman. Þau litu hvort annað undrunaraugum og féllust í faðm með geðhita, sem engin orð fá greint, þó hálfvegis brosandi að þessu dul- argervi. — Þróttur æskunnar cg hræringar ástarinnar færðu heilsuna í lag á svipstundu, og aðeins. skorti tónlist til þess að þáu. svifu i dans. Að hafa . komizt . úi' vatni á þurrt. land.. fri dauða tii lífs,- úr hópi ástvina. tiL afskekkts staðar; frát. örvæntmgu tiL al- Ásbjöm Ólafsson h.f., heildverzlun, Grettisg. 2 hoinani Verzlunin Sæfell, Kaplaskjólsvegi 1 Skósalan, Laugavegi 1 SKEIFAN, Kjörgarði, Skólavörðustíg 10 Blönduhlíð 35. Snorrabraut 48. Marteinn Einarsson & Co, Hreiðár Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 11 Verzluain Brynja, Laugavegi 29. Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Sveinn Egilsson h.f., Laugavegi 105 Landssmiðjan, \ Bókaverzlun ísafoldar. Indriðabúð, Jens Eriksen, Þingholtsstræti 15. Katla h.f. Verzlunin Þingholt, Grundarstíg 2 A Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71 Tryggingamiðstöðin, Verzlun Péturs Kristjánssonar s.f., Ásvallag. 19. Hótel Borg. Kjötverzlunin Bnrfell h.f. KrLstján Siggeirsson h.f, WVVVWSAWhWVVVMMÍI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.