Vísir - 22.02.1961, Side 3
VlSIR
3
Miðvikudaginn 22. febrúar 1961
Ýms þekkt nöfn
á matseðlunum.
í sumar hélt Glacier Park
hátíðlegt 50 ára afmæli sitt.
Einn aðal liðurinn í þeim hátíða
höldum var ráðstefna fyikis-
stjórnar Bandaríkjanna, sem
þar fór fram. Á meðan á þessu
stóð voru þarna saman komnir
um 750 gestir auk blaðamanna,
útvarpsmanna og sjónvarps-
manna. Fylkisstjórarnir dvöld-
um skógareldi, sem illmögulegt
hefði verið að stöðva.
Mikið er um alls konar villi-r
blóm í garðinum, en þau eru
aðeins ætluð itl augnayndis,
og við því liggur 50 dollara sekt
að tína þau, og verða því eflaust
fáir til þess.
Dýralíf og náttúrufegurð.
Um garðinn fara menn fót>
gangandi eftir hinum gömlu
ust allir á Many Glacier Hót-'j Indíánatroðningum og stígum,
eli, og í viku var þetta hótel | sem síðar hafa myndast. Á þenn
oftar nefnt í fréttum en nokk- an hátt kynnast menn bezt hinni
urt annað í Bandaríkjunum. j stórbrotnu fegurð Kletíafjall-
Rétt fyrir komu fylkisstjóranna! anna, sem líkjast ef til vill mest
komu menn frá General Motors | fjöllum Noregs. Þau rísa vana-
lega þv.erhnýpt og hrikaleg
beinnt upp frá dimmbláum
fjallavötnum. Toppar þeirra eru
snævi þaktir allan ársins hring,
og í hlíðunum liggja snjóbreið-
ur, sem aldrei tekur upp, en
upp frá vötnunum teygja sig
svo iðgrænir skógar. Varla er
þjóðgarðinum í Klettafjöllum. —
Jtá ke'mk^mum
GRÁBJARNA
EFTIR FRIÐU BJDRNSDDTTUR
og INDfÁNA
fjalls, sem síðan hefir borið
þetta mikilfenglega nafn, en nú
hefir það þó verið
1 „Going to the Sun“.
stytt í
í austanverðum Klettafjöllum,
norður við landamæri Kanada,
teygir sig yfir um 4000 km.
svæði einhver allra fegursti
þjóðgarður Bandaríkjanna, Gla-1
cier National Park (Jöklagarð- Einhver beztu
urinn) í Montana. I hoteI Bandaríkjanna.
Löngu áður en hinn hvíti! ^að hefir margt gerzt frá
maður kom til Glaciér, höfðu Þeim tíma- er hinn mikli andi
Svartfætlingar, Indíánar, sem
kom til Iniánanna þarna á
Ganga þar vikadrengir um í
bayernskum leðurbuxum gest-
um til mikillar skemmtunar.
I Hötelið er mjög stórt og tekur
i um 500 gesti. Á meðan gestir
dveljast þar, geta þeir farið í
I veiðiferðir um nágrennið með
leiðsögumönnum, sem venju-
lega eru náttúrufræðingar.
Sýna þeir gestunum allt hið
markverðasta, benda á dýr og
verksmiðjunum með 60 kadi-
lakka og 140 chverolet-bíla.
Voru allir þessir bílar lánaðir
endurgjaldslaust til afnota á
meðan á ráðstefnunni stóð, ef-
laust í auglýsinga skyni.
Einhver vinsælasti maður
þessarar ráðstefnu var Rocke-
feller fylkisstjóri New York-1 hægt að hugsa sér meiri náttúru
ríkis. Allir vildu við hann tala fegurð, og friður virðist muni
og ná af honum myndum, og j rikja þarna að eilífu. Það heyr-
virtust þar stjórnmál engu máli ’ ist ekki hávaði bíla eða annarra
skipta. | farartækja. Annað slagið má sjá
Á hverjum degi voru á borð bregða fyrir íkornum, brodd-
! göltum, fjallageitum, elgsdýr-
bornir réttir, sem sómt hefðu
konungum, en ef litið var á mat-
seðlana mátti sjá þar bregða
fyrir undarlegum nöfnum eins
og Nelson berjasafi, Collins sal-
ad og Egans lax. Við nánari at-
hugun kom i ljós, að þetta voru
nöfn ríkisstjóranna, og var þetta
gert þeim til heiðui-s. í lok ráð-
stefnunnar höfðu nöfn þeirra
allra birzt á matseðlunum!
Skógareldar
valda miklu tjóni.
Trjágróður er mikill í Glacier
og flest eru trén sígræn. Því
miður koma oft upp skógareld-
ar vestan hafs og svo hefur
einnig orðið þarna. Árið 1936
um og skógarbjörnum eða hin-
um hættulegu grábjörnum, en
þetta fellur allt inn í landslagið
og myndar eina heild.
Rekizt á grábirnu.
En menn njóta þess þó ekki
alltaf að sjá grábirnu, a. m. k.
ekki nema í hæfilegri fjarlægð
sé, og það hefur komið fyrir,
að ánægjuleg fjallganga endaði
með skelfingu.
Einn góðviðrisdag í sumar
fóru tveir skógarverðir í úti-
legu og tóku með sér 10 ára
gamlan son vinar síns. Þeir
klifu hátt upp í fjöllin, skoðuðu
blóm og veiddu fisk í vötnun-
kom upp eldur vegna eldingar um. Á heimleiðinni daginn eftir
í margra mílna fjarlægð frá
Many Glacier. Elduiúnn breidd-
búa-nú þarna skammt frá, mik- sléttum Montana. Árið 1910 á ^ _________________
ið notað þetta svæði til veiða;kvad Bandarikjaþing, að þessar jurtir og skýra út jarðsögulega jst fjjótt út vegna mikilla und-
og - herferða. Svartfætlingar j 1660 fermílur skyldu gerðar að myndun fjallanna. Einnig er ^ anfarandi þurrka. Hann fór yf-
voru þeir kallaðir af öðrum Wóðgarði þar, sem öll dýr vrðu hægt að fara þarna í lengri og ir fjallaskörð og var að lokum
Indíánum, vegna þess að þeir,fnðuð> °8 ÞanSað sem menn skemmri gonguferðir, einmg kominn svo nærri þessu stóra' göngu til Rising Sun, þess stað-
höfðu þann sið að lita skó sína gætu farið og notið friðar og undir leiðsögn fræðimanna. Er hóteli að búizt var við, að í því ar, er þau dvöldust á. Annar
svarta. Þeir hættu sér vanalega ^egurðar natturunnar oarelttir; Þa fanð hærra upp í fjollm og kviknaði á hverri stundu, en skógarvörðurinn gekk dálítið
hittu þeir tvo Svía, konu og
mann, sem verið höfðu á göngu-
ferð þarna í nágrenninu. Allt
gekk vel, þar til hópurinn átti
eftir um tveggja og hálfs tíma
ekki hátt upp i fjöllin, en fóru
mest um dalina og veiddu sér
þar til matar. Þarna skildu
þeir eftir sig stíga og troðninga,
sem nú eru mikið notaðir af
ferðalöngum og fjallgöngu-
Fimm hótel hafa verið reist í
skoðaðar i°knlbungur og jökul- aiit j einu fár að rigna) og bjarg- á undan hópnum og hvarf fyrir
gaiðinum síðan þetta var, og vötn, sem ekki sjást fiá hófel- agi þetta hótelinu, en allur skóg- bugðu á stignum, en skyndilega
L n r „ V-v n, , t m » , v, 4,„ nt 1 n ,-vr t _* L 1 _ A 1 'J 1 JI . _ J ' I
hafa þau verið undir stjórn
Great Northern járnbrautarfé-
lagsins fram til þessa. Þau eru
með þeim beztu í Bandríkjun-
svo
inu sjálfu. Á kvöldin geta
gestir hlýtt á fyrirlestra um
garðinn og hið merkasta, sem
í honum er. Fyrirlestrar þessir
mönnum, sem til Glacier koma. í um bæði að þjónustu og útbún- eru fluttir af leiðsögumönnum,
Þeir létu einnig eftir sig merki- aði- Hótelin eru aðeins opin frá og lýsa þeir oft nánar því, sem
15.
legan arf þar, sem eru örnefni i0- lunl tif 6- september, og skoðað hefir verið fyrr um dag-
á fjöllum og vötnum Þau bera §erir þetta allan rekstur miklu inn eða þvi, sem skoða á næsta
öll með sér, að þau
Indíánum runnin og hljóma
skrýtilega í eyrum okkar, sem
dæmi má nefna fjallsheitin
„Næstum því hundur“ (Almost
a Dog Mountain), „Litli höfð-
ingi“ (Little Chief Mountain),
og síðast en ekki sízt er
„Ásjóna hins mikla anda, sem
fór aftur til sólarinnar, eftir að
verki hans var lokið (The Face
eru frá erfiðari- og
liggur liggur í því að láta hót-
elin standa auð og ónotuð meira
en átta mánuði ársins. Ekki er
þó kleift að reka þau á vetrum
vegna mikilla kulda og snjó-
komu- á þessu svæði, sem veld-
ur því, að ófært er til þeirra
langtímum saman.
mikill kostnaður
ur var brunninn burt í kring
um það sem og annars staðar
vegna þessa mikla elds. Enn má
sjá brunna stubba standa upp
úr jörðinni, og þarna er nú að
eins kjarr. En með tímanum
vex það og verður að skógi. í
sumar bjuggust allir við, að hið
dag og sýna um leið litmyndir. sama myndi eiga eftir að endur-
itaka sig, því að í 40 daga kom
Athyglisvert er, að mestallt
starfsfólk hótelanna er háskóla-
of the Great Spirit who Went stúdentar, sem koma þangað ár
eftir ár. Vinna þeir þarna sem
burðarmenn, þjónar, þernur,
bílstjórar, hjálparfólk í elhús,-
um og hvað sem er. Vinna í
þjóðgörðum nýtur mikilla vin-
sælda m'eðal skólafólks, en því
Back to the Sun After His
Work Was Done Mountain).
Þessari nafngift fylgir sú
saga, að eitt sinn hafi Hinn
mikli Andi komið til Svartfætl-
inga tíl þess að kenna þeim
ýmsar listir. Þegar sá tími kom, míður fá færri en vilja.
að hann taldi Svartfætlinga
hafá laert nóg, fór hann aftur
til þústgðar síns í sólinni, en til
þess að minna fólkið á tilveru
sína skildi hann eftir mynd
sína í snjóskafli á toppi þessa
Skemmtun við
allra hæfi.
Tilkomumesta hótel^ gprðsjns
er Many Glacier Hótel, sem
byggt er í svissneskum stíl.
En þeir, sem ekki hafa löng-
un til þess að sitja og hlusta á
fyrirlestra á kvöldin geta notið
annarar skemmtunar. Við hótel-
ið starfar listafólk, sem sér
um skemmtiatriði á hverju
kvöldi. Þetta eru einnig há-
skólastúdentar, sem er flest til
lista lagt. Þeir bæði syngja og
leika á hljóðfæi-i og geta yfir-
leitt gert flest það, sem góðir
skemmtikraftar þurfa að geta.
Ekki eru þeir einskorðaðir við
létta tónlist eða dægurlög
heldur syngja þeir gjarnan og
spila hluta úr verkum hinna
beztu tónskálda fyrr og nú,
Furðu gegnir hversu þjálfað
þeita unga fólk er, epda. er það
,flest. við tónUstarpám og legg-
yx.. sig því allt fram, þegar
tækifæri gefst til að vinna á
slíkum stöðunfL sem þessum.
ekki dropi úr lofti, og ekki hefði
þurft nema einn lítinn neista
til þess að koma af stað ægileg-
kom hann æðandi til baka og
hrópaði, að björn væri fram
undan. Þegar hann hafði komið
fyrir bugðuna, rakst hann því
sem næst í flasið á grábirnu
með tvo unga. Bezta ráðið til
þess að komast undan björn-
um, er talið vera að klifra upp
í tré, en svo illa vildi til, að
fólkið var statt á mörkum trjá-
gróðurs og voru trén því frem-
ur lág og veikbyggð. Gripu þau
Framh. á 9. síðu.
Börn hafa gaman af að gefa dýrum, sem
tamin væru.
íanga um sem
fiá;