Vísir - 22.02.1961, Síða 4

Vísir - 22.02.1961, Síða 4
VtSIB Miðviki'darinn 22. febrúat 196! Borg, sem ekki hefur vaxifi í 30 ár. neinu félagslífi. Maður varð að vakna kl. 8 á morgnana og vinna oftast fram undir mið- nætti. Eg get eiginlega ekki sagt margt af félagslífinu. Það voru svokallaðir alþjóðastúd- entaklúbbar, fyrir utan félög Istúdenta í öllum greinum, en Fyrir nokkrum dögiun kom hefir aldrei orðið mikil fram- Þessi alþjóðafélög voiu ákaf- heim frá Bandaríkjunum eftir leiðsluvara. Kostnaðurinn við átta Helmingur bæjarbúa íþöku til- heyrir háskólanum. RæU við nýbakaðan dokíor þaðan, Geir V. Gudiiason. I um öðrum stúdentum það | lega einkennileg. Ameriskir ara háskólanóm Geir V. framleiðslu hennar hefir'' verið ! Þáttttakendur i þeim voru væg Guðnason, nýbakaður doktor í meiri en að framl. þyrðu >st sagt kynlegir kvistir. Aður matvælaefnafræði, og tekur að verðleggja hana sem því1 en var 1 sam aga ls ma ui o væntanlega til starfa innan tíð- næm, enda takmörk fyrir leyfi- ar hjá Iðnaðardeild Atvinnu- legu verði á mjólk. Lítri af deildar háskólans við rannsókn- ávaxtamjólk kostar ekki nema ir í þá/ru matvælaiðnaðar. fáum aurum meira en af venju- legri mjólk, og það er ekki við- Vísir átti tal við dr. Geir í unandi fyrir framleiðendur. gær og spurði hann undan og Þegs vegna er mikið f húfi að ofan um dvol hans yestra ogifinna nýjar leiðir til að gera hana að útgengilegri vöru. nám við Cornell-háskólann i íþöku, þar sem hann dvaldi öll árin og lauk bæði meistara- og doktorsprófi. Ávaxtamjólk og enzymar. — Um hvað fjallar doktors- ritgerðin? — Eg get víst ekki gefið ítar- lega, almenna skýringu á efni hennar. Slíkar ritgei’ðir í raun- vísindum eru venjulega á svo afmörkuðu sviði og þurrfræði- legar, að það er varla nema fyrir' „nánustu aðstandéndur1:, ef svo má orða það, eða innstu koppa í búri viðkomandi sér- greipar, að fá fullnægjandi skýringar á efni slíkra ritgerða. Reyndar má ekki skilja þessi orð mín svo, að eg hafi lagt framleðendum öll vopn í hend- ur með ritgerð minni, og enda þótt hún hafi verið gefin út, þá er ekki þar með sagt, að eg hafi gert neitt kraftaverk í þessu efni. Helmingur borgarbúa við háskólann. — Það væri nógu gaman að — Já. Það heltir „Comell i vestra? Daily Sun“ og þeir em hreint Jú, ég held að megi segja ekki svo lítið upp með sér af það. Það er svo sem sama hvað því að vera eina morgunblaðið boðið er upp á, TV er alltaf i í bænum („the only morning gangi, sama hvað er til sýnis. paper in Ithaca“). j Maður kemur með kunningja á Annars er eitt gott blað í j heimili hans. Þar hangir öll borginni annað. En flestir í hópi háskólamanna kaupa New York Times, einkum sunnu- dagsútgáfuna, hefirðu séð hana? — Jáj það er æðimikið lestr- aiæfni, a. m k. 100 síður. fjölskyldan og glápir, eins og i samkundu eiturlyfjagleypenda. Ekki óalgengt, að enginn taki eftir því að gestur gangi í hús- ið. Sjálfsagt, að hann sameinist- sefjuninni, horfi, horfi. Þetta er andstyggilegt. En á hinn bóg- , , _ , , _ ^ | inn er því ekki að neita, að — Ja, blessaður, vel það. Eg ... u u ^ |____ imargt agætt kemur í sjonvarp- inu. — Eru einhverjir fslending- Dr. Geir V. Guðnason. skipti engu máli, hvaðan maður var. En ég gaf mér sem sagt ekki tíma til að vera í félögum. Hvað segirðu um það sem mikið var umtalað, að vísinda^ held það hljóti að vera yfir 200 síður. Sjálft blaðið er hátt í hundrað og svo öll lesbókarblöð in með. Eg skal segja þér, að þegar ég keypti fyrst þetta sunnudagsblað N. Y. Times og hélt á því heim undir hendinni, fannst mér ég halda á öllum blaðbunkanum eins og í gamla daga þegar eg var að selja hérna á götunum. — Mað- ur öfundaði ekki strákling- ana vestra af því að bera þetta í húsin. Enda var hafður annar háttur á um blaðaútburð þar en ar búsettir í íþöku? — Eg veit ekki um aðra en Vilhjálm Bjarnar, sem tók við forstöðu Fiskesafnsins í fyrra og Pétur Ólafsson, prófessor í dýralækningum við háskólann, og hann er í miklum metum. Hann var fæddur hér heima, en fór kornungur vestur. Annars hafa margir fslendingar stund- að nám í Cornell, tveir lokið þar doktorsprófi áður, þeir nafnarnir Björn Jóhannsson og hér. I nágrannaborginni Syra- „... ........ _, ,, , . , ... Bjorn Sigurbjornsson, og Sturla cuse er gefið ut blað, sem heitir „ ,, , . o n j.« ú j t. - Friðriksson tok þar meistara- Syracuse Post-Standard. Þvi próf, og Halldor Gröndal er útskrifaður þar í hóteirekstri, svo að eg nefni einhverja heimamenn. * vita eitthvað um borgina Iþöku 1 gtúdentar færu á mis við húm- og hið fræga íslenzka bókasafn j anisle fræði? — Eg get ekki fallizt á þetta. við háskólann í Cornell. Er íþaka vaxandi borg? — Nei, það er nú síður en var troðið inn á mann í sífellu og var erfitt að komast undan agentunum, en efnið var þetta vanalega í alþekktum hasar- blöðum, úlfaldi gerður úr mý- flugunni: Ef ráðist var á konu, (Landbúnaðarháskóli þá var svo sjálfsagt að taka verði í Reykjavík. fram að um nauðgunartilraun hefði (eða hefði ekki) verið að ræða bara til að krydda frásögn ina með og athugasemd blaðs- Eg hef haft þá reynslu, að þeir ins algerlega að tilefnislausu, sem stúdera raunvísindi, hafa j einungis til að vekja umtal og ., *. , ... . „, ,. .. svo- Eg held eg fari nærri um ,langflestir áhuga fyrir listum kiaftæði og ekkert annað. bara t-,• ^ u 61 ”v U !eS °n f borgarbúum hafi ekki1 og bókmenntum.ísannleika sagt is nbutl0n of Xanthine Oxi- fjöigað j 30 ár. Þeir eru um 30 leita vísindastúdentar mikið dase Between Milk and the Skim milk Pases of the Heat Stability of the Enzyme“. — Þetta er býsnalangt bókar- heiti. — Já, eg viðurkenni það, en það tók mig samt tvo daga að geta haft það svona stutt. Flest- ir eru víst jafnnær að sjá nafn- ið eða heyra, en ef eg ætti að segja í fáum orðum um hvað ritgei'ðin fjallar, þá greinir hún frá rannsóknum á hegðun þess hvata (enzyme) sem heitir Xanthyne Oxi.dase, er hefir verið bendlaður við málmbragð (oxidized flavour) í mjólk. Við því ,gef eg ekki endanleg svör, heldur er ritgerð min fyrst og fremst grundvöllur að frekari rannsóknum á þessu sviði. Fjöldi ritgerða hefir áður verið skrifaður um orsakir að málm- þúsund og þar af er helmingur eftir að kunna skil á þeirra, sem tengdir eru háskól- bókmenntum og listum, en anum. Stúdentar eru um 10 húmanískir stúdentar að þúsund, og önnur 5 prófessorar botna í vísindum. Og og allskonar kennarar, rann- það finnst mér hart eftir að sóknastofu- og starfsfólk. íþaka raunvísindi eru orðin svo mik- er fyrst og fremst háskólabær. ill þáttur á nútímaþjóðfélagi Eg held, að eg þurfi ekki að sem raunin er. leggaj neina sérstaka áherzlu ál það, að þetta er í flestum grein- um ágætur háskóli. Eins og þú spyrð, hvað hann hafi orðið frægastur fyrir, þá veit eg ekki, hvað skal nefna, nema máske landbúnaðard. skólans, er ríkið rekur. E. t. v. hefir sjálfur há- skólinn vaxið kringum hann, aðrar deildir eru stofnaðar af einstaklingum, oftast auðkýf- ingum, og skólinn allur kennd- ur við einn af þeim, Ezra Corn- ell, sem var einn stærsti hlut- hafinn og fyrsti forstjóri síma- Blöð og fóilk. — Hvað segirðu um blöðin vestra? Hvernig eru þau í í- þöku? Hafið þið skólablað? til að örva eitthvað söiu biaðs- ins. Þetta er það. sem har er kaUað ,,gul“ blaðamennska, og gefst vel til fjár — Hvað var helzt til skemmt unar hjá ykkur eða fólki þarna í íþöku? — Ja, ef tala á um helztu dægrastyttingu fólks þar, þá kemst maður ekki hjá því að tala um sjónvarpið. Það er nefnilega það, sjónvarpið.' — Nú, er eitthvað athugavert við sjónvarpið? Er það ekk’’ orðið mikill þáttur af þjjóðlífí — Hvað finnst þér til um hugmyndina að landbúnaðar— háskóla í Hvanneyri, sem ein- hverjir hér hafa áhuga fyrir? — Mér þykir bara vænt um að fá þessa spurningu, og vil leggja á það sérstaka áherzlu, að ég er algerlega mótfallinrv þessari hugmynd. Ef stofna á landbúnaðarháskóla hér heima, þá á hann að verða hér í Reykja vík og hvergi annarsstaðar. — Allir.háskólagengnir rnenn, sem ég hef átt tal við um þetta, eru á sama máli. Skólinn verður að vera í .námunda við aðrar stofn- anir, sem búa yfir sérfræðibók- um, tækjum og rannsókna- stofum,' sem væri landbúnaðar- skólanum nauðsynlegur stuðn- ingur, og það er hvergi nema Frh. á 9. s. bragði mjólkur. Kopar í mjólk- félagsins Western Union. Hann urbúvélum er ein ástæðan, enfann það að setja einangraða alls-ekki emi sókudólgurinn, | símaþræði á staUra. — Máske — Hefirðu fengizt við þessajeinkennir þennan ágæta há. rannsókn lengst af í námi þínu? skóla það> hve máiígir útlend. — Nei. Doktorsritgerðin er í ingar sækja hann> nærri úr lifefnafræði. A undan stundaði flestum löndum heims Eg var eg rannsóknir í matvæla- og nú ekki þetur að mér en það> landbúnaðarefnafræði, og meist ag eg hafði ekki áður heyrt sum araprófsritgerð mín fjallaði um möuleika á að búa til ávaxta- mjólk með því að bæta í hana á- vaxtaefpum og ávaxtasírópi. (Sú ritgerð heitir „The Prep- aratdion and Acceptance of Fruit Fiavored Milk“). Reynd- ríki heimsins nefnd, fyrr en eg eignaðist þarna skólabræður frá þeim í Cornell. Húmanisk fræði — eða ekki. —Hvað er að frétta af félags- ar eru liðin 40 ár síðan fyrst var lífi ykkar stúdenta í Cornell? búin til svokölluð ávaxtamjólk j —Satt að segja kann ég ekki í Bandaríkjunum, og hafá fram- niargt að segja frá því í seinni leiðendur mikinn áhuga á að tið Einkum eftir að ég fór í auka söuu hennar. Einnig hefir rannsóknarstarfið til undirbún ávaxtamjólk, ef rétt er ings þessum magisters- og dokt- framleidd, verið talin holl jnagasársssjklingum. En þetta orsritgerðum. Það var hreint enginn tími til að taka þátt í Bokasarnsbygging landbúnaðardeildar Cornell-háskólans er ein nútínralegasta byggingin á háskólalóðinni og bókasafnið eitt bezta sinnar tegundar í Bandaríkjunum og hefir margar íslenzkar bækur og rit gerðir um landbúnað.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.