Vísir - 22.02.1961, Side 8

Vísir - 22.02.1961, Side 8
ý. % ji v 4 B___ VÍSIR Miðvikudaginn 22. febrúar 1961 Borgfirðingarfélagið 15 ára Vinnur a5 margháttuðum menningar- málum fyrir ættbyggðina. Borgfirðingafélagið í Keykja- vík hefir nú starfað um 15 ára skeið við mikinn vöxt og við- gang og eru félagar þess nú um hálft sjöunda hundrað talsins. Félagið var stofnað um miðj- an desember árið 1945 og tók þá þegar að vinna að marghátt- uðum menningarstörfum er snerta heimabyggðina, auk þess sem það treysti kunnings skap og vináttubönd Borgfirð inga, búsettra í Reykjavík. Hef ir félagið unnið ótrauðlega að kynningarstarfi á vetrum fyrir eldri sem yngri félaga, en á sumrin efnt til hópferða. Á vegum Borgfirðingafélags- Kína — Framh. af 1. síðu. lands í Kína. Flóttamenn, sem | komið hafa til Hongkong á undangengnum tíma segja allt- af, að meginorsök þess, að þeir flýðu hafi verið hungrið. Þeir segja, að matvælaskorturinn hafi verið ægilegur jafnt í sveit um sem borgum og smábæjum og þorpum. Hinn mánaðarlegi skammtur á kjöti, fiski, sykri j og fleiru, hefði verið orðinn hverfandi, og má hér einnig j nefna, að Kínverjar í Hong kong, sem eiga skyldmenni í Kína, fá næstum daglega bré'f, frá þeim, þar sem þeir biðja þá að senda þeim matvæli. í fréttinni eru nefrd nokkur dæmi um ástandið i Kína. Tutt- ugu og fjögurra ára gömul stúlka, sem fór í heimsókn til j ættingja sinna í Hsinhi í Kwant ung í Suður-Kína, kvað svo að orði. er hún kom aftur: ,,í fæðingarþoroi mínu er fólkið nærri aðfram komið. Það verður að þræla frá kl. 5 á morgnana til ellefu á kvöldin og matarskammturinn er að- eins 7 únzur af hrísgrjónum á mann á dag og örlítið af græn- meti. Það gengur til vinnu sinn ar sljólegt á svip — eins og í leiðslu.“ í Chungsan, sem liegur að portúgölsku nýlendunni Macao hafa menn hvorki séð kjöt, fisk eð-a svkur mánuðum saman. I b’öðum kommúnista í Kina er frá því sagt, að 6 milljónir ungmenna í borgunum hafi ver ið spnd út í sveitirnar til vinnu á ökrunum, . en“, savði einn f'öt.tamanna. ..hað er eins og sulturínn þrengi því meira að bví meira sem menn erfiða.“ Hin miklu matvælakaun, sem um var camið fyrm nokkrU við ,,auðva''d‘-ríkin“ Ástralíu og Kanada. sýna einnig og sanna hverSU alvarlegt á standið er í landinu. ins hefir verið lokið við ör- nefnasöfnun í báðum sýslum héraðsins. Var farið á hvert heimili og öll örnefni hverrar jarðeignar skráð. •fc Það verður ekki framar tal- ið afbrot, ef menn gera til- raun til sjálfsmorðs, ef sam- þykkt verða lög, sem nú eru fyrir neðri málstofu brezka þingsins, en hver sá, sem veitir aðstoð eða kem- ur því til leiðar, að menn frcmji sjálfsmorð, getur átt von á að fá allt að 14 ára fangelsi. STÚLKA óskast til að ræsta stigagang. Birkimel 10. Uppl. í síma 11137 milli kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. (740 TEK að mér að fella hrogn kelsanet. Guðlaugur Jónsson,! Laugaveg 55, gengið niður í portið. (744 ------------------------! UNGUR maður óskar eftir atvinnu nú þegar, hefur bíl- próf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 10992. (741 ------------------------; FJÖLRITUN. — Háteigs-' vegur 24, kjallari. — Sími 36574. — (757 KÚNSTSTOPP, f atamót- taka í verzlunin Sísí, Lauga- ’ vegi 70. (551 • HREINGERNINGAR. — j Vönduð vinna. Sími 22841. j sdtufblflsuín gCer R Y Ð:H R E.I .N S U.N; « MÁl. M-H Ú ÐCÍ.H G.LtRDflLD - S ;35-J.OO ANNAST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, vögn- um, kerrum o. fl. Melgerði 29, Sogamýri, Sími 35512. (717 BÁTUR, eirseymdur, 18 feta langur, til sölu. Uppl. í síma 18290. Rafverk, Tjarn- argötu 3. (750 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(000 NOTUÐ eldhúsinnrétting óskast. Rafha eldavél til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 17223 og 17398. (764 REGNFRAKKI, kven, og vetrarkápa með skinni til sölu. — Uppl. í síma 10407. GRUNDIG segulbands- tæki, T. K. 5, til sölu. Uppl. í síma 34898._____(762 BARNARIMLARÚM, með dýnu, til sölu. Uppl. í síma 37378. — (766 LEIKFANGAVIÐGERÐIN Teigagerði 7. — Sími 32101. — Sækjum. — Sendum. (467 HÚSAMÁLUN. Sími 34262. — (560 RÁÐSKONA. Vil gjarnan taka að mér að sjá um heim- ili fyrir 1—2 menn. — Uppl. í.síma 14207, (758 Y/H/tEiNc-eRnim Fljótir og vanir menn. Sími 35605. GRABRÖNDÓTTUR kött- ur með hvíta bringu, tapað- ist í smáíbúðahverfinu. — Uppl. í síma 33742. (735 - " —* I NÝLEGT hjól í óskilum. J Uppl. í síma 10929. (734 j GULLARMBANDSKEÐJA tapaðist laugardaginn 18. þ. m. annaðhvort í miðbænum eða Vogunum. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 36400. Fundarlaun. — (745 REYKt IKINGAR. Munið eftu: etnalauginni á Laufás- veg 58. Kreinsun, pressum, lrturni (557 HREIN- GERNING. Kemisk Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt ÞRTF h.f. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið), Sími 10059.____________ ÓSKA eftir að fá leigðan bílskúr. Uppl, í síma 37195. UNGUR og reglusamur maður óskar eftir stóru for- stofuherbergi eða 2 minni, nálægt miðbænum. Uppl. í sima 34925. (742 LYKLAKIPPA, rneð þrem smekkláslyklum, tapaðist um miðja síðustu viku, Senni- lega í Tryggvagötu. Finn- andi hringi í síma 19879. _________________ (751 ^amkomur Kristniboðssambandið. Samkoma fellur niður í kvöld. Veitið athygli auglýs-' ingu um sameiginlegar sam- komur með norsku prédik-1 urunum í Dómkirkjunni. —' (736 GOLFTEPPA HREÍNSUN með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. HREINSUM allan fatnað. Þvoum allan þvott. — Nú sækjum við og sendum. Efnalaugin Lindin h.f. — Hafnarstræti 18. Sími 18820. Skúlagötu 51. — Sími 18825. GOTr forstofuherbergi, með innbyggðum skápum, til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í Tómasar- haga 9, II. hæð. Barnarúm og enskur barnagalli til sölu á sama stað. (755 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Einhleyp hjóri. Maðurinn í siglingu. Sími 18749. — (759 MIÐALDRA maður ,'óskar eftir herbergi með sérinn- gangi. Má vera í kjallara. Tilboð, merkt; „Fyrirfram- greiðsla 10“ sendist Vísi sem fyrst. (767 TIL LEIGU stór stofa og eldhús í kiaUara. Tilboð, merkt: „Reglusemi 51“ send- isc VísLfyrir laugardag. (765 1 HERBERGI og elohús óskast til leigu sem fyrst. — Sími 34204.____________(761 2ja IIERBERGJA íbúðj óskast. Helzt í austurbænum.' Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18013. (756 SIGGI LITLI I SÆLULAJMÐI FORSTOFUHERBERGI, með sér snyrtiherbergi, til leigu á Kambsvegi 1, Sími _34566 eftir kl. 7. (769 ÍBÚÐ. Óska eftir 3—4ra herbergja íbúð. — Uppl. í síma 19017. (768 IÍÚSSNESKA. Einkatím- ar, einnig 4ra manna flokk- ar. Talæfingar. Byrjendur þurfa að vera enskutalandi. Uppl. í síma 23587. Jekatar- ina, Briem. (588 KAUPUM og tökum í utn- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059, (387 KAUPUM flöskur;greiðum 2 kr. fyrir stk., merktar Á.V.R. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. (643 VITABAR, Bergþórugötu 21. Opið frá kl. 6 f. h. til 11.30 e. h. Heitir sérréttir allan daginn. (707 ÞVOTTAVÉL. Ný, sjálf- virk þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 33680 milli kl. 6—-7 e. h. (696 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 SVAMPHÚSGÖGN: Dít- anar margar tegundir, rúm* dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergbórugötu 11. — Síml 18830. —(528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — HúsgagnaverzJun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. KAUPUM FLÖSKUR, — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 ENDURNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. MIÐSTÖÐVARKATLAR, 2ja og 2V2 m2 fyrirliggjandi á gamla verðinu. Vél&miðjan Kyndill. Sími 32778. HJÓNARÚM til sölu, ó- dýrt. Uppl. í síma 23247. —- (738 TVÆR springdýnur til sölu. Stærð 1,90X70. Enn- fxæmur barnarúm. Uppl. í síma 33408, eftir kl. 5. (737 ELDHÚSBORÐ með plast- plötu og 2 litlar kommóður til sölu. Simi 36695. (743 GÓÐ harmonika til sölu. Uppl. í síma 35054. (749 PRJÓNAVÉL til sölu, Passap, automatisk, sem ný, verð kr. 2500. Stýrimanna- stíg 5, kjallara. (748 TIL SÖLU rafmagns- þvottapottur, 50 líti-a, 1500 kr. Saumavél með mótor. — Uppl. í-síma 50024. (747 LÉREFT, blúndur, flúnel, silkisoltkar, hosur, karl- mannasokkar, karlmanna- nærföt, nælonnærfatnaður, barnanærföt, smávörur. — — Karlmannahaítabúðin, — Thomsenssundi, Lækjartorgi. (746 TIL SÖLU dívanar, eins manns,, nýir. Dívanar, 2ja manna. Svefnsófar, tveggja manna. Vöruskálinn. Klapp- arstíg 17. Sími 19557. (752

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.