Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 2
f? B Föstudaginn 10. marz 1961 'Útvarpið' í kvöld: v 18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðmund- ur M. Þorláksson segir frá sægörpum á steinaldarstigi. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. — 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guð- mundsson). 20.30 Einleikur á fiðlu: Björn Ólafsson leik- ur sólósónötu í g-moll eftir Bach. 20.55 „Skynjun tíma og rúms og lausn lífsgátunn- ar“, fyrirlestur eftir Martin- us (Baldur Pálmason les). 21.10 Tónleikar: „Le Cid“, ballettmúsik eftir Massenet. 21.30 Útvarpssagan: „Blítt lætur veröldin“ eftir Guðm. G. Hagalín (höf. les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (34). — 22.20 Erindi: Sumardvalar- heimili og barnavernd. (Magnús Sigurðsson skóla- stjóri). — 22.45 Á léttum strengjum: Frankie Yanko- vic og hljómsveit hans leika — til 23.15. Áheit. Viðeyjarkirkja: Frá S. G. 25 kr. Afhent Stephan Stephen- sen kirkjugjaldkera. KROSSGÁTA NR. 4357. Skýringar: Lárétt: 1 sundstaðinn, 7 for- nafn (fornt), 8 stytta, 1 ) nafni, 11 söngl, 14 slæmar, 17 fall, 18 nafni, 20 gerir brauð. Lóðrétt: 1 landtaka. 2 keyr, 3 samhljóðar,'4 manna. 5 kerl- ing, 6 skel, 9 af fé, 12 skepnu, 13 maga, 15 rönd, 16 skip, 19 guð. Lausn á kx-ossgátu nr. 4356: Lárétt: 1 Böðvars, 7 já, 8 ár- um, 10 ská, 11 rönd, 14 annar, 17 Nd, 18 lend, 20 álfar. Lóðrétt: 1 bjórana, 2 öa, 3 vá, 4 ars, 5 rukka, 6 smá, 9 enn, 12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr., 19 Na. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá New York 3. þ. m. til Reykjavíkur. — Dettifoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til New York. Fjall- foss fór frá Weymouth í fyrradag til New York og þaðan til Reykjavíkur. — Goðafoss kom til Imming- ham 8. þ. m., fer þaðan til Hamborgar, Helsingborg, Helsingfors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Akraness og Hafnarfjarðar og þaðan til Hamborgar, Ant werpen og Gautaborgar. — Reykjafoss kom til Reykja- víkur í gær frá Rotterdam. Selfoss fór frá Hamborg 8. ,þ. m. til Hull og Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykja vík 1. þ. m. til New York. — Tungufoss er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Herðu breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Aabo. Arnar- fell er á Húsavík. Jökulfell kemur í dag til Rotterdam frá Calais. Dísarfell er á Patreksfirði. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell kemur til Batumi á morgun frá Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til íslands. — Askja er á leið til Ítalíu. Loftleiðir: Föstudag 10. marz er Leifur Eiríksson væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Minningagjafasjóður Landsspítalans. Minningargjafaspjöld sjóðs- ins fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Ócúlus, Austur- stræti 7, Verzl. Vík, Lauga- vegi 52, og hjá Sigríði Bach- mann forstöðukonu Lands- spítalanum. — Samúðar- skeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Jöklar. Langjökull fer í dag til New York. — Vatnajökull er í Amsterdam og fer þaðan til Rotterdam og Rvk. KuEtfaskér og snjóbemsur í öllum stærðum. ASalstræti 8. — Snorrabraut 38. Fjölbreytni í ferðalögum. Sunna kefur víðtæka samvinnu við erlendar ferðaskrifstofur. Skenuntiferðalög fólks milli landa fara ört vaxandi með hverju árinu sem líður og veld- iu- þessi aukni ferðastraumur því að oft er erfitt að fá fyrir- varalítið hótelpláss. Til þess að tryggja þannig, sem svo mætti segja öryggi ferðalagsins hafa skemmtifei-ðalög -' vaxandi mæli færzt í það liorf að fólk ferðast í meira og mimia skipu- lögðum ferðum á vegum ferða- skrifstofa. Ferðaskrifstofan SUNNA' hefur nú gert ráðstafanir til þess að þeir sem fara utan á lögðum einstaklingsferðum frá öllum endastöðvum íslenzkra flugvéla í Evrópu. Hefur Sunna nú gei-t samkomulag um sumar og vetrar ferðir með völdum skrifstofum á hverjum stað og njóta þeir, sem ferðast á veg- um Sunnu, allrar fyrirgreiðslu varðandi ferðalög sín hjá þess- um stofnunum. Gildir þetta jafnt um London, París, Ham- borg, Osló, Kaupmannahöfn, Glasgow, sem um fjarlægari lönd svo sem Ítalíu, Austurríki, Spán og Portúgal, þar sem skrifstofan hefur einnig gert vegum skrifstofunnar, eða eru samkomulag við innlendar staddir erlendis geta valið úr miklum fjölda hópferða og skipulagðra einstaklingsferða hjá umboðsskrifstofum Sunnu. Þegar ferðaskrifstofan Sunna var stofnuð hóf hún samvinnu um ferðalög fyrir íslendinga við Jörgensens Rejsebureau í Kaupmamxahöfn, sem einnig "hefur séð um afgreiðslu vegna íslenzkra hópferða Sunnu til Danmerkur og fyrirgreiðslu einstakra farþega. Vegna þess að margir geta notað sér danska ferðaleiðsögn hafa mjög margir farið í ferðalög frá Kaupmannahöfn með Jörgen. sen á vegum Sunnu, ekki sízt til Parísar, stundum 8—10 far- þegar í einu. Heldur þessi sam- vinna að sjálfsögðu áfram, auk þess sem hægt er að fá ferðir með öðrum dönskum skrifstof- um hjá Sunnu, einkum ef um er að ræða ferðalög með lang- ferðabílum. Til þess að auka fjölbreytni skemmtiferðalaga fyrir íslend- inga á meginlandinu fór for- stöðumaður Sunnu, Guðni Þórð arson, utan á liðnu hausti og kynnti sér helztu ferðamögu- leika með hópferðum og skipu- skrifstofur um þátttöku íslend- inga í ferðum þaðan. A Ferðaskrifstofunni Sunnu, i'-rusev s. sem er í húsi Garðars Gíslason- Novosibirsk ar, Hverfisg. 4, liggja frammi litprentaðir bæklingar um þá ferðamöguleika, sem fyrir hendi eru í öllum þessum lönd- um og um hótel og ferðalög al- mennt í flestum löndum heims. Rúna Brynjólfsdóttir, hin kimna tízkusýningarstúlka, sem undanfarið hefur starf- að sem flugfreyia hjá Loft- leiðum, lxefur sagt upp starfi sínu þar fyrir nokkru, o" er nú stödd í New York. Rúna mun hafa boðizt staða, sem sýningarstjjjka hjá þekktu tizkufyrirtæki í New York, Francis Gale, Model Agency á Manhattan, og er fyrirhugað að hún fari mjög bráðlega I sýningarferð unx Bandaríkin. Eins og stendur er hún búsett hjá auðugri konu í New York, Margaxet Hazel, 120 Central Park, Rúna er gestur þessai-- ar konu um óákveðin tíma og í miklu dálæti þar að sögn. Thompson kominn aftur til Moskvu. Thompson ambassador Banda ríkjanna í Moskvu ræddi við Krúsév á sveitarsetri nálægt Afhenti hann honum þar boð skap Kennedys forseta og rædd- ust þeir við Thompson og Krús- év — í fullar fjórar klukku- stundir. Smáauglýsmgar Vísis eru vmsælastar. Við komuna til Moskvu vildi r jThompson ekkert segja um við- ræðurnar í Novosibirsk, nema að hann myndi nú senda Kenne- dy greinargerð um þær. Er fréttamenn gengu á hann bætti hann við: „Ég hef alltaf verið þjartsýnn.“ Sonur minn og bróðir okkar, KRISTJÁN DAÐI BJARNASON, andaðist á Landakotsspítala 3. rnarz s.I. Jarðarförin hefir farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Sigurlína Daðadóttir, og systkini hins látna. !« Fjölbreytt úrval af K a rlmanna ÚTSALAN og Kvenskóm viÖ mjög hagstæSu ,verái. SK0BUÐ REYJUAVIKUR Laugavegi 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.