Vísir


Vísir - 10.03.1961, Qupperneq 7

Vísir - 10.03.1961, Qupperneq 7
Föstudaginn 10. marz 1961 VÍSIR Að vestan: IViik.il og hörð sjósókn- á trillubátum- Hámark vertíðarinnar nálgast. ísafirði, 4. marz. Eftirtektarvert er dœmi Bol- víkinga um úthald trillubáta. Þeir halda þessum litlu bátum úti ncer allt árið með ágœtum árdngri. Þorkell Sigmundsson í Bol- ungavík aflaði í janúar fyrir 24 þúsund krónur, oftast einn á trillu, og Elías Ketilsson, einn á bát, aflaði fyrir 19 þúsund krónur í janúar. Slíka eftirtekju er ekki hægt að fá í almennum skiprúmum hér, Þeim fer líka fjölgandi, sem halla sér að trillubátunum. Þykir það bæði gróðavænlegra og frjálsara. Sjósókninni þá hagað að eigin vild og ástæðum. Því margir þessara manna hafa ýmsu að sinna heima, eiga m. a. nokk- urn fjárstofn. Einstaka mega heita smábændur meðfram út- gerðinni og hafa ágæta afkomu efnahagslega. Sumir þessara trillubátamanna hafa örugglega á annað hundrað þúsund króna tekjur árlega eftir útgerðina, og þó nokkrar tekjur aðrar, og eru hvorttveggja í senn dugn- aðarmenn og góðir gjaldþegnar. Segja má, að sérstaklega standi á hjá Bolvíkingum, þar sem þeir geta sótt í Djúpið, hina fornu og nýju gullkistu ísfirðinga, á smábátum sínum, en slík skilyrði eru óvíða fyrir hendi. Þetta er rétt. Þó mun allviða mega nota trillubátana meira og lengur en nú er al- mennt, og á nokkrum stöðum sækir líka meira í það horf, t. d. í Vestmannaeyjum, enda fara trillubátarnir yfii'leitt stækkandi og eru betur útbún- ir til að mæta misjöfnum veði'- um. deilunnar í heild. Þar virðist hafa verið vel haidið á málstað okkar Islendinga, og það vek- ur furðu margra, eriendis og innanlands, hvað Bretar háfa reynzt skilningsgóðir í deilu þessari að lokum. Þær raddir heyrast enn, að við hefðum aldrei átt neitt að semja við Breta. Þeir hafi ekki átt slíkt skilið fyrir margskon- ar ítrekað ofbeldi. Já, hvað skal segja. Víst áttu Bretar ekkert gott skilið af okkar hendi. En er ekki mikið betra að hafa náð friði með kostum, sem all- ir geta við unað eftir atvikum, en að eiga áfram í ófriði og væringum? Svar; hver fyrir sig. á því, hvað íslendingar hafa náð hagstæðum'samaingum við Breta, og brezkir togarareig- endur ásaka stjórn sína fyrir uppgjöf í málinu. Þeir þyrftu að kynnast púðurskotum stjórn- arandstöðunnar hér heima, þar sem því er haldið fram, að Bretar hafi engan samning gert og séum við ekkei’t bundnir. Gæti ekki slik rangtúlkun mál- efna komið í koll síðar? Samningui'inn um lausn land- helgisdeilunnar verður auðvit- að að skoðast í ljósi sambæri- legra samninga annarra þjóða við Breta. Nú síðast milli Norð- manna og Breta. Með slikum | samanburði kemur bezt í ljós, hve hagstæðum samningum við höfum náð. ' Það er talað um þjóðarat- kvæðagreiðslu um lausn land- helgisdeilunnar. Vei'ður það nema bóla, sem springur? Hins vegar er sjálfsagt fyrir almenn- ing að varast allar æsingar og ofstopa í lausn málsins. Funda- • • Oræfaferð með ferðaskrifstofu Úifars um páskana. Púður stjórnarandstöðunnar höld um málið eru þegar byrj- þykir gamalt og kraftlítið. Það eru opnaðar fjöldi dósa af nið- ursoðnum stóryrðum. Svo er hrópað; Landráð! Svik! Fals! o.. s. frv. Orðin eru stór, en orð- in næsta lágkúruleg vegna dag- legrar notkunar á Alþingi ís- lendinga. Erlend blöð furða sig uð, og þar pantaðar ákveðnar yfirlýsingar um málið, einkum frá stjórnarandstöðunni. Slík skylmingabarátta er blindings- leikur, sem bezt er að vera laus .við, enda ætti Alþingi að vera einfært um að leiða málið til farsælla lykta. Arn. Frumsýning á íslenzk- um kvikmyndum. Osvaídur Knudsen sýnir fimm stuftar kvikmyndir, sem hann hefur tekið. A morgun kl. 3 e. h. frum- mynd, sem íslendingur hefur sýnir Ósvaldur Knudsen fimm tekið og sýnt til þessa. Sú mynd kvikmyndir í Gamla bíó, sem hann hefur tekið í litum, fjórar hérlendis og þá fimmtu í Gr&n- landi. Kvikmyndirnar eru með tali og tónum, og talar lætur engan ósnortinn, sem á hana hrofir, enda fer þar sam- an bæði tæknileg kunnátta, list- ræni og hugkvæmni. í henni er og lýst ýmsum þjóðlífs- og at- sem að- Kristjánj vinnuhátum í sveitum Eldjái-n þjóðminjavörður með eins eldra fólk þekkir, og fyrir íslenzku myndunum, en Þór- Mikil og hörð sjósókn hefur hallur Vilmundarson mennta- verið í ölium vestfirzku ver- skólakennari með Grænlands- stöðvunum í vetur. Var sóttur myndinni. sjór alla virka daga í febrúar. Grænlandsmynd sína tók Ós- Mun það eins dæmi, og því valdur Knudsen í leiðangri fremur sem veðráttan var nokk- Ferðaskrifstofunnar til Eystri uð umhleypingasöm og fremur byggðar á s.l. sumri og sýnir stirð á köflum. Það má mikið hún landslag, íbúa, lifnaðar- bjóða góðum skipum og vel út- háttu og húsagerð, húsdýr, búnum. En það má einnig of- sögustaði og fornminjar. bjóða. En þeir sem ekki fylgj- ast með í kapphlaupinu, drag- ast aftur úr í aflabrögðum. Vœntanlegar góustillur. Við Vestfirðingarnir erum nú að vonast eftir góustillum eða góu- kjörum, næstu tvær vikur, og sker þá úr, hvernig vetrarver- tíðin lánast okkur að þessu sinni. Hápunktur vertíðarinnar er að nálgast, bæði hjá okkurVest- fnðingum og öðrum. Útlitið er ekki slæmt. En mikið þarf til að útgerðin almennt fái greidd- an allan kostnað og nokkuð til arðs. Aflabrögðin í marz skera úr um þetta. En við skulum vona hið bezta. Lausn landhelgisdeilunnar íslandsmyndii'nar fjórar ei'u af vori á íslandi, refaveiðum, I Friðriki presti Friðrikssyni og Þórbergi Þórðarsvni rithöfundi. Þær tvær síðarnefndu lýsa nokkuð daglegu lífi beggja þessara þjóðkunnu íslendinga þær sakir er myndin stórfróð- leg auk annarra kosta hennar. Auk sýningarinnar á morgun verður önnur sýniixg næstk. mánudagskvöld kl. 7. - Stjörnubíó: Ský yfir Heííubæ. Stjörnubíó sýnir enn kvik- myndina ,,Ský yfir hellubæ", sænsku sakamálamyndina, sem gerð er eftir reyfara Margit Um þessar mundir er Ferða- skrifstofa Úlfars Jacobsen að hefja starfsemi að nýju• eftii' vetrarhvíldina, og vei'ður fyrsta fei'ðin farin í Öræfin um pásk- ana. Ferðaskrifstofan hóf starf- semi sína um þetta leyti fyrir ári, og fór sína fyrstu ferð í Öræfin. Níutíu manns tóku þátt í þeirri ferð. Öræfaferðin um páskana tek- ur fimm daga. Verður lagt af stað á skíi'dag og ekið aðKn'kju- bæjai'klaustri. Daginn eftir verður ekið um Síðu og Dverg- hamrar skoðaðir, síðan verður ekið að Núpstað og bænahúsið skoðað. Svo vei'ður ekið fram hjá Lómagnúp, yfir Núpsvötn, Sandgígjukvísl og Skeiðará, að Hofi í Öræfum og gist þar. Dag- inn eftir verður sveitin skoðuð og gengið á Kverkárjökul fyrir þá sem vilja, og eru í förinni leiðsögumenn, þaulkunnugir á þessum slóðum. Á fjórða degi verður ekið að Svínafellsjökli, síðan að Skaftafelli og yfir Skeiðarársand að Kirkjubæjai'- klaustri. Fimmta dag'inn (ann- an í páskum) verður haldið til Reykjavíkur. Ferðafólkinu er séð fyrir kaffi kvölds og moi-gna, svo að það, þarf ekki að hafa með sér ann-1 að en nestissnarl. Ferðaskrifstofa Úlfars mun á þessu sumri selja veiðileyfi fyr- ir sjóstangaveiði í þar til gerð- um, nýjum bát. Bátniim fylgja stangir og veiðarfæri, hlifðar- föt beita og annað tilheyrandi.. Bátui'inn tekur sjö manns og" hefur hver maður einn stól í. bátnum. Verður sætið selt á kx\ 650.00 á dag. Ferðaáætlun Úlfars fyrir næsta sumar kemur út um helg- ina, og eru í henni skemmtilég- ar og vel skipulagðar sumai'- leyfisfei'ðir um bygð og óbyggð- ir. Flestum sumarleyfisferðum er þannig hagað, að fólk getur farið hluta úr ferðunum, ef það óskar, þarf ekki að taka þátt í allri ferðinni. Einnig mun ferðaskrifstöfa Úlafars halda uppi hinum vin- sælu helgarferðum á fagi’a staði hér sunnanlands. Nátlúruðækninpféf. Reykjavíkur. Aðalfundur Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld. Stjórn fé- lagsinsins var endurkjörin, auk formannsins, sem er Klemenz Þórðarson kennari. Meðstjói-nendur eru: Guðrún Árnadóttir kaupkona, Njáll Þórarinsson heildsali, frú Stein- unn Magnúsdóttir og frú Svava Fells'. Meðlimir í Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur eru hátt á 8. hundrað, og er þetta ein stærsta deildin í Náttúrulækn- ingafélagi íslgnds. GyldeiidRÍ ð Sagísnörkia herðir vorsóknina. Hvtfnir «r> ttiiku úiyni'u uii vnriatji. og starfi bæði í Reykjavik og Söderholm. Hér segir frá ungri í sumardvöl þeirra í sveitum. stúlku, sem trúlofast ungum inn í þær ei'u svo fléttað ýms- herragarðseiganda, erfingja um atriðum úr lífi náttúrunn- Hellubæjar, og fer hún þangað ar og fögi’u landslagi.Til beggja í heimsókn, og gerast þar ýms- mannanna heyrist og m. a. seg- ir dularfullir atburðir. Er þar u’ Þórbergur eina af skemmti- einn sökudólgur að verki og sögum sinum i kvikmyndmni kemst upp um hann að lokum, frammi fyrir kunningjahópi sínum. Þriðja íslandsmyndin er af reíum og refaveiðum. Hún sýn- en áður beindist grunur að ýms um. Fer allt vel og má mest þakka það einbeitni unnustunn ar, Myndin er að mörgu vel ír yrðlinga við greni og aðferð- gerð. nokkuð langdregin, en all við Breta er almennt fagnað hér j ir við að ná þeim. Ennfi'emur spennandi. Anita Björk í hlut-r eru refaskyttur sýndar á greni verki unnustunnar ,,ber hita og ( og hvernig aðferðir þeirra eru þunga dagsins“, og fer hún vel j að veiða þessi slægvitru og tor- með hlutverk sitt, svo og aðrir I vestra, líka af Framsókn og kommúnistum. Einhver kann að segja: Það er ekki mikillj vandi hjá ykkur Vestfirðing- tryggnu dýr. um að fagna, sem fáið að vera Veigamesta mvndin leikendur yfirleitt. Staðsetning heitir er skemmtileg, og ekki sízt í íriði innan 12 mílna takmark-j „Vorið er komið“, sannkallað skemmtilegt við myndina að anna. Að sjálfsögðu er það meistaraverk á sviði kvikmynd- geta „svipast um“ á fallegum mikilsvert. En við fögnum lausn unar og vafalaust bezta kvik- sænskum herragarði. — J. Það er víðar siður en liér í landi, að bókaútgáfan verði að flóði fyrir jólin, eins og það er oft kallað. Þannig hefir þetta til dæmis verið í Danmörku um langan aldur, en nú er Gyldendal, stæi'sta útgáfan þar í landi, að reyna að gera bi'eytingu á þessu. Vill hún leggja aukna á- herzlu á útgáfu á öðrum tímum áx's og hefir þess vegna hafizt handa um verulega útgáfu að vorlagi. Mun hafa verið byrjað á þessari tilraun í fyrra, og hún reyndist svo vel, að forlagið hefir hert voi'sóknina verulega að þessu sinni. Að þessu sinni gefur forlagið út milli 50 og 60 nýjar bækur á þessu vori, auk endurprentana á eldri verkum af ýmsu tagi. Hér er ekki kostur á að telja upp allt, sem Gyldendal gefur út nýtt að þessu sinni, en geta má, að tveir bókaflokkar, sem forlagið tók upp í fyrra og hitt- eðfyrra halda nú áfram af ful’ - um krafti. Eldri flokkurinn ei* svonefndar Trönu-bækur, sem fóru yfir milljón í samanlögðu upplagi á sl. ári. Við þær bætast vei'k eftir Paton, Remarque, Greene, Maugham, Dostojevski og fleiri, alls 13 bækur eftir þekkta höfunda af ýmsu þjóð- erni. Hinn flokkurinn. sem upp var tekinn á sl. ári, Uglu-bæk- urnar, fékk einnig góðar við- tökur. í fyrra komu út sex bindi i þessum ílokki,. og að þessu sinni verður bætt við átta bindum, eftir höfunda ým- issa þjóða, svo sem Einstein, C. G. Jung, einn þekktasta sál- fræðing, sem nú er uppi, Franz Werfel, Hal Koch og Igor Sti'a- vinsky. í haust eiga svo að koma þrjár til viðbótar. í bóltaskrá frá Gyldendal, sem Vísi hefir borizt fyrir skemmstu, er einnig getið nokk- urra leikrita, sem út verða gef- in í vor, skáldverka eftir Martin A. Hansen. H. C. Branner, Will- iam Heinesen, Richard Wright (sem er bandarískur svei'tingi), ferðabókar eftir Jörgen Bitsch, Bag Arabiens Slör, ritgerða eft- ir Camus og Martin Larsen — um þi'jár íslendingasagna — og fleira, sem hér verður ekki upp talið. PJ horfjur sitj uil uutjitjsa i VMSM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.