Vísir - 10.03.1961, Page 12

Vísir - 10.03.1961, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60.. WÍSXR. Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 10. marz 1961 fund Hammarskjöids Sameitiuöuþj. hafa ekki enn fengið yfirráð yfir Matadi og Banana. Samkvæmt frétt frá Leopold ville í gærkveldi flýgur Daýal, aðalfulltrúi Dags Hammar- skjölds í Kongó, til New York í dag, til viðræðna við hann og ráðgjafarnefnd hans, en boðað var fyrir nokkru, að Dayal ! mundi fara þessa ferð. Sagt var og, að hann myndi halda áfram ef þörf krefði til Myndin hér að ofan af sr. Friðrik Frikrikssyni, dr. theol., er ör kvikmynd, sem Ósvald Knudsen hefir tekið og frumsýnd j verður fyrir almenning á morgun. Sr. Friðrik Friðriksson iátinn Séra Friðrik Friðriksson dr. theol. andaðist í gær að heimili éínu hér í bæ, Amtmannsstíg 2 (KFUM). Andlát hans bar að höndum um M. 8 að kvöldi. Hann hafði legið rúmfastur nærri þrjár vikur. Síra Friðrik var fæddur að Hálsi í Svarfaðardal 25. maí 1868 og var því nærri 93. ára, er hann lézt, Foreldrar hans voru Friðrik Pétursson smiður og skipstjóri og kona hans Guð öín Pálsdóttir. Síra Friðrik varð stúdent 1893 og lauk guð- fræðiprófi í Prestaskólanum aldamótaárið og var það ár vígður til Holdsveikraspítalans og gegndi því starfi til 1908. Kristilegt félag ungra manna stofnaði hann 1899 og helgaði sig því starfi í rauninni alla sína löngu starfsævi. Síra Friðrik var mikill gáfu- maður, mikill leiðtogi og mann vinur, mikill málamaður og gott skáld, unnandi alls sem fagurt er og baráttumaður í þágu hins góða. Miðla Sþ. málum í deil- unni um V.-lrian? Indonesia hefur nú fallist á það með — fyrirvara. Subandrio utanríkisráðherra Indónesíu tilkynnti sl. laugar- ■dag, að Indónesía mundi fallast -á, að Smeinuðu þjóðirnar geri tilraun til málamiðlunar í deil- Ekkert vopnahié enn í AEsír. Franska stjórnin neitar að :£ótur sé fyrir hví, að samkomu- lag liafi verið gert uni vopna- hlé milli Frakka og Serkja. Reuter-fréttastofan birti frétt ixm þetta í gær og kvaðst frétta- ritari hennar í París hafa það -eftir áreiðanlegum heimildum, að leynilegar samkomulagsum- .leitanir hefðu farið fram um jþetta. Þrátt fyrir neitun frönsku .-Etjórnarinnar heldur fréttarit- aritín fast við það a. m. k., að JZÍeynilegár samkomulagsum- 'léitanir eigi sér stað. unni við Holland um Vestur- Irian (Hollenzku Nýju Guineu). Á þetta er þó fallist með þeim' fyrirvara, að Indónesía fái full yfirráð yfir landinu innan eins eða tveggja ára. Subandrio vék að fréttum frá Haag um að til mála gæti komið, að verndargæzlufyrirkomulagi yrði komið á í hinu umdeilda landi, en á neitt slíkt gæti Indó- nesuistjórn ekki fallist. Utanríkisráðherrann var spurður um áform Indónesíu- stjórnar ef ekki næðist sam- komulag um málamiðlun, og svaraði hann, að „Indónesía myndi þá reiða sig á sjálfa sig til þess að leysa þetta erfiða vandamál.“ í Indónesíu hefur verið látið mjög drýgindalega að undan- förnu um getu Indónesíu til inn- rásar í Vestur-Irian sbr. frétt í Vísi fyrir skömmu) og virðist iiú- hafa verið strikað ýfir — ef ekki öli stóru orðin — þá hin stærstu. Indverskur „fólksvagn" í frétt frá Bomby segir, að á- kveðið sé að hefja fx-amleiðslu á litlum bifx’eiðum, af svipaðri stærð og „VoIkswageu“ og aðr- ar minni tegundir bifreiða, sem framleiddar eru í Evrópu. Gert er ráð fyrir, að framleiðslan verði að mestu leyti — helzt öllu leyti — indversk. Þess er vænst, að verðið þurfi ekki að fara fram úr 6000 rúp- inum eða sem svarar 450 ster- ilngspundum. í sambandi við þetta er tekið fram, að 8 og 10 ha. bifreiðar af Evrópugerðum, sem fram- leiddar eru á Indlandi með sér- stökum heimildum, séu seldar á yfir 12 þús. rupiur eða um 1000 stpd. Vegna skorts á er- lendum gjaldeyri hefur svo til tekist fyrir innflutning á Ev- rópubifreiðum. nema handa æðstu embættismönnum og sendiráðum Þetta verður lokaður fjög- urra sæta bíll með þriggja cylindra vatnsdælum hreyfli. Vegna þess að að vegir eru slæmir víðast hvar á Indlandi verður hann byggður þannig, að hann verður írekar hár á vegi. Ársframleiðsla er áætluð 100.000 til að byrja með. burtfararstundar samkomulags umleitunum við stjórnina í Leo- poldville um vfirráð hafnanna Matadi og Banana, en samkomu lag hafði ekki náðst er síðast fréttist, þar sem stjórnin hef- ur neitað að falla frá settum skilyi'ðum, en eitt þeirra er að Dayal víki úr starfi sínu fyrir fullt og allt. Túnismaður hef- ur nú tekið við því til bráða- birgða, eða meðan Dayal er í New York. Vaxandi vandræði. Sameinuðu þjóðirnar vilja að sjálfsögðu fá yfirráð yfir höfn- unum með samkomulagi, ef unnt er, en það er óhjákvæmi- legt að fá úrslit í málinu tafar- laust, þar sem við vaxandi erf- iðleika er að stríða fyrir gæzlu- liðið, að því er tekur til mat- jmælaflutninga og dreifingar og jannarra birgðaflutninga. Gizenga settur af? Óstaðfestar fréttir í gær- kveldi hermdu, að Lundula hershöfðingi Lumumbamanna, hefði sett Gizenga af í fjarveru hans í Kairó, og hefði hann látið sleppa úr haldi mörgum föngum, sem Gizenga hafði lát- ið handtaka. Lundula er sagð- ur vinveittari Kásavúbú en Gi- zenga, en ekki mun hann vilja samstarf við Kasavúbú, nema Mobúto verði settur af! Frá Madagascar. Þar sitja ýmsir Kongóleiðlog- ar enn á fundi. Hafa þeir end- urtekið kröfur um, að Dayal víki, gert ályktanir um að Sam- einuðu þjóðirnar fari frá Kongó — og Nkrumah forseta og for- sætisráðherra símuðu þeir, að hann ætti ekki að vera að skipta sér neitt af málefnum Kongó. Þrennt siasast vegna hálku. lliíreiðarárekslrar filelri en á sama Iinia í fyrra. Síðastliðinn sólarhring slös- uðust tveir karlmenn og ein kona við það að detta á hálku á götum úti. Um miðnættið í nótt datt Sveinn Björnsson, Garðasti-æti 5 á Bókhlöðustígnum, og var í fyrstu óttast að hann hefði höfuðkúpubrotnað; sem betur fór reyndust meiðsli hans ekki alvarleg, og var honum leyft að fara heim til sín að aðgerð lok- inni í slysavarðstofunni. í fyrrinótt datt i-oskin kona, Sigurlína Högnadóttir á Flóka- götu og mjaðmargrindarbrotn- aði. Og nokkru fyrir hádegið í gær datt maður, Guðbjartur Stefánsson að nafni, í Traðar- kotssundi og fótbrotnaði. Að því er lögreglan tjjáði Vísi Þjófnaður í Keflavík: SEéð þjéfsins rakin í nýfaEE- inni Þýfið, vindlingar og sælgæti, fanst allt - þjófurinn reyndist drukkinn aökomumaður. í fyndnótt var framið inn- brot ' Keflavík. Lagði þjófur- inn ileið sína í Hafnarbúð, sem svo er nefnd, og hafði á brott með sér alhnikið magn af vind- lingum og sælgæti. Hann náðist þó iirnan tíðar, og varð það til hjálpar við leitina að honiun, að nýfallimi snjór var á, er inn- brotið var framið, og því hægt að rekja slóðina. Hún reyndiat liggja niður að höfninni, og að bát nokkrum, sem er nú gerður út frá Kefla- vík Þar um borð fannst svo þjófurinn. Reyndist hann vera aðkomumaður. drukkinn mjög. Var farið með hann á lögi'eglu- varðstöðina, þar sem hann var geymdur um nóttina. Þýfið fannst allt um borð í bátnum. Nokkuð hafði maðurinn meitt sig við innbrotið, og var gert að meiðslum hans. Þess má geta, að er mál mannsins var tekið fyrir, í gærmorgun, játaði hann umsvifalaust sekt sína. bar heldur meira á árekstrum í gær af völdum hálku en verið hefur undanfarið, en ekki var samt um neina stórvægilega á- j rekstra að ræða og ekki slys á fólki af þeim sökum. Ái-ekstrafjöldinn í Reykjavík nam frá sl. ái’amótum til dags- ins í ær 359, en það er nokkru fleira en á sama tíma í fyrra. Árið fór þó vel af stað að því leyti að lítið var um árekstra í janúar og mun minna heldur en í janúarmánuði í fyrra, enda voru skilyrði til akstui's óvenju lega góð. En í febrúar og síðan hefur sótt á ógæfuhliðina í þessum efnum og árekstrarnir orðnir töluvert fleiri nú en á sama tíma í fyrra. Fundu fiösku I Þrír bandarískir varaaríiðs- menn fundu fyrir nokkru sjó- rekna flösku í fjörunni nálægt Keflavíkurflugvelli. Tappi var í flöskunni og í henni skjöl, sem skýrðu frá því, að flöskunni hefði verið hent x sjóinn í til- efni 200 ára afmælis Guinness brugglxússins í írlandi. Ýmsir varnarliðsmenn hafa það sér til dægrastyttingar í frístundum sínum að ganga á fjörur og hii’ða ýmislegt smá- brak og sjórekna hluti. Eins og íslendingar bezt vita, eru það oft furðulegustu hlutir, sem finnast við strendur landsins, og þó þeir séu í sjálfu sér ekki verð mætir, né hafi hagnýta þýð- ingu, gera það sumir sér til ans að safna slíku saraan.'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.