Vísir - 18.03.1961, Side 4

Vísir - 18.03.1961, Side 4
VlSIR LaugaTdagitm. 18. marz 1961 K? m DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemiir út 300 daga á ári, ýinist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar ' skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm’linur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprent'smiðjan h.f. ______ Samstarf við kommiínista. Þórarinn Þórarinsson reyndi i litvarpsiunræðunum s.l. þriðjudag, að afsaka þjónustu og undirlægjuhátt Frain- sóknarforingjanna við konnnúnista með því, að aðrir flokk- ar séu reiðubúnir lil samsfarfs við þá, þegar þeir sjái sér hag í því. Og svo hrifinn var ritstjórinn af þessari „vörn“ sinni, að hann endurtók hana í forustugrein Tímans dag| inn eftir. Það er áreiðanlega rangt að nokkur flokkur, ann- ar en Framsóknarflokkurinn, sé reiðubúinn til sam- starfs við kommúnista. Löngun til þess samstarfs getur ekki verið fyrir hendi nema þar sem andlegur skyldleiki er líka fyrir hendi. Þegar Sjálfstæðisflokk- urinn myndaði ríkisstjórn með kommúnistum 1944 var ástæðan til þess m. a. sú, að Framsóknarílokkur- inn hafði skorist úr leik í samstarfi lýðræðisflokkanna og var ófáanlegur til að vinna að þeirri nýsköpun atvinnuveganna, sem Sjálfstæðisflokkurinn sá að nauðsynlegt var að koma á, en Eysteinr. Jónsson kallaði ,,gums“. Skoðanir Sjálfstæðismamia voru skiptar um það, hvort reyna skvldi þetla stjórnarsamstarl', en niðurstaðan varð sú, að þar sem upphyggingu atvinnutækjanna yrði ekki komið í kring með öðru móti, þá yrði að reyna það. En vitanlega hefðu Sjálfstæðismenn fremur kosið að jietta nauðsynjaverk hefði verið unnið af samstjórn allra lýð- j'æðisflokkanna. Framsóknarflokkurinn hefur alltaf þann sið, að hlaupa úr ríkisstjórn, þegar hann telúr sér hag í því, og lætui’ jiá lönd og leið, hvaða afleiðingar það Iiefur fyrir jijóðina. Samstarfið í nýsköpunarstjórninni tókst vonum framar, og þjóðin býr enn í dag að mörguni verkum hennar. Auðvitað var það fyrst og fremst að þakka frábærri lægni Ólafs Thors og jafnframt þeirri festu, sem hann alltaf sýndi gagnvart kommúnistum. Mun- urinn á honum og Hermanni var m. a. sá, að Ólafur gaf kommúnistuin aldrei lausan tauminn, og þótt þeini sé að jafnaði annað tamara en að sýna virðingu og hlýðni, þá virtu þeir Ölaf Thors og hlýddu honum. Hermann gátu þeir auðvitað ekki virt, og lái þeim það hver sem vill, enda fóru þeir sínu fram með þeim afleiðing’um, sem alþjóð eru kunnar. Tíminn ætti jiví að forðast sanianhurð á nýsköpunar- stjórninni og vinstri stjórninni, því að.sá samanhurður er Framsóknarflokknum mjög óhagstæður, ef rétt er larið með staðreyndir. Hitt er svo annað mál, að Sjálfstæðis- flokkinn langar ekki í ríkisstjórn með konnnúnistnm aftur. llann kýs heldur samstarf við lýðræðisflokkana, nú sem fyr. En fórustumenn Framsóknarflokksins vilja ckki að- eins samstarf við kommúnista, heldur hafa jieir gerst hand- bendi Jieirra og j)jónar til hvers kyns óþurftárverka gegn þ jóð sinni. Sjúkleiki Hermanns. Hvaðanæva af landinu berast fregnir um að greindir og gætnir fylgismenn Framsóknarflokksins standi agndofa yfir jæssaiá stefnu flokksstjórnarinnar. En jieir vita eldd Iivað gera skal. Allir þingmenn flokksins virðast henni sam- þykkir. Enginn .þeirra hefur kjark til að skerast úy leik, þótt sumir liljóti að dansa nauðugir og j>á sé löngu farið að svíða undan „handjárnunum“. En hvenær skyldu augu þeirra óánægðu opnast svo, að þeir sjái, hver hin raunverulega orsök þessar- , ar, „eyðimerkurgöngu“ flokksins er. Hún er fvrst og fremst hin sjúklega löngun Hermanns .Tónassonar til þess að vera forsætisráðherra. Kommúistar hafa heitið honum, að hann skuli fá að vera það, en auðvitað með þvi skilyrði að þeir ráði stjómarstefnunni. ... Meðan kjósendur FramsóknaTÍlökksins átta sig ekki til fulls á jjessári'-stáðreýiid ex- engin yójvtil þess að flokknmn .verði bjargað úr Idóm kommúnista. 'M. *|J U 1. £ jJ| J7 h \ ’-y-r : # ,49' ' W... (LaagaTíáa j ýSBaga ^IÍSÍIU - AM. AH I LAUG eftir COLIN ROBERTSON Annar þeirra hlýtur að ljúga, herra, sagði Forbes yfirlögreglu þjónn. En þar sem engin vitni eru fyrir hendi, get ég ekki skil- ið hvernig .... Þetta hefur mér einnig tekizt að reikna út sjálfui'j sagði Flynn þurrlega. Þeir sátu á skrifstofu lög- reglufulltrúans á aðalstöðinni, og þær upplýsingar, sem þeir höfðu fengið um málið, kröfð- ust mikið meiri skarpskyggni en þeirrar, sem.Forbes hafði lát ið í Ijós. — Eg hringi ef ég þarf á þér að halda, sagði Flynn. Þegar Flynn var orðinn einn, fór hann enn einu sinni yfir málavexti. James Nixon hafði neitað þessu og haldið því fram að þetta væri hreinn uppspuni, óþokkabragð til að reyna að koma í veg fyrir að hann fengi sinn hluta af arfi eftir gamlan frænda þeirra. □ Nokkur atriði voru ómótmæl anleg. Það var enginn vafi á því að þeir höfðu báðir verið sam- an í Silfurskeifunni, veitinga- húsi, sem var ekki langt frá húsi Nixons. Hann hafði sam- þvkkt að hitta frænda sinn þar, og eftir því, sem eigandi veit- ingahússins hafði skýrt frá, höfðu þeir báðir drukkið tölu- vert, En Nixon þó öllu meira, því hann hafði komið þangað fyrr, og setið að drykkju með- an hann beið. Hálftíma síðar sáust þeir fara þaðan í bifreið Nixons. Það, sem síðar skeði, var ekki gott að fá staðfest. Fenley sagði að frændi sinn hefði ekið honum til Marble Arch á horninu við Hyde Park, en síðan hefði hann gengið það- an til bústaðar síns í Kensing- ton. Saga Nixons var allt önnur. Hann hélt því fram að Fenley hefði lætt einhverju í drykk hans áður en þeir fóru úr veit- ingahúsinu. Eitrið hafði gert það að verkum að hann sofnaði á leiðinni í bílnum. Þegar hann vaknaði aftur, sá hann að hann lá á gólfinu í bíl- skúrnum sínum. Bíllinn var inni — í gangi — og dyrnar lokaðar. Þótt hann væri mátt- farinn vegna kolsýrlings, hafði honum tekizt að komast að dyr- unum og opna þær. Hann bjarg aðist þannig, er hann komst aft- ur út í hreint loft. Ef hann hefði ekki vaknað af tilviljun, sagði hann, hefði hann dáið þarna á gólfinu af kolsýrlings- eitrun. ■ ' □ Þegar lögi'eglufulltrúinn fór að yfirheyra hann, hafði hann viðurkenát m. a. að hafa drukkið of mikið, en hann haíði bætt því við að frændi hans hefði senmlega tekið -það með í reikmnginá, þegar hann. hefð'L undirbúið að drepa hann. ' Eí' morðið hefði tekizt, mundu all- ir hafa haldið að hann hefði verið svo fullur að hann hefði g'leymt að drepa á bílnum. En hann sór og sárt við lagði að hann hefði ekki verið útúr- drukkinn, og að hann hefði ekki skilið við frænda sinn á leiðinni. Fenley hlyti að hafa ekið bílnum inn í bílskúrinn, lokað honum og skilið hann þar eftir til að deyja, sagði hann. var með mér þegar ég missti. meðvitund, og hann hlýtur að hafa ekið bílnum áfram. En ef þér eruð að hugsa um fingraför á stýrinu, þá er það tilgangs- laust. Við vorum báðir með hanzka. — Eg skil, sagði Flynn og stóð upp. Hann var að hugsa um allt annað. Við skulum. koma til bílskúrsins yðar, hr. Nixon. Og þér komið með, hr. Nú jæja. Þetta gat svo -sem vel verið, hugsaði Flynn. Því að ef Fenley hefði ekki gengið frá Marble Arch, hefði hann vel getað tekið strætisvagn frá bíl- skúrnum og komið heim á svip- uðum tima og annars. Nei. Úr því að engin vitni voru að þesSu, leit helzt út fyr- ir að ekki væri hægt að komast að hinu sanna í málinu. Og. .. . Hann byrsti sig skyndilega.... ef til væri það annars ekki svö erfitt .... Hann hringdi á yfirlögreglu- þjóninn og sagði honum að kalla á báða mennina. Þegar það hafði verið gert, sneri hann sér til Nixon. — Eg vil gjarnan spyrja nokkurra fleiri spurninga, sagði hann.. Eg býst ekki við að þér hafið notað bílinn aftur, síðan hann var settur í bílskúrinn? — Nei, auðvitað ekki — nema ég drap á honum. Eins og ég sagði áður, hafði þessi bölv- aður þrjótur skilið hann eftir í gangi. □ ' ' — Það er bannsett lýgi! hróp aði frændi hans. Eg var ekki einu sinni nálægtþér. Þú skild- jr--við mig á leiðinni hem, og; það -veiztu sjálfur.. Nix-on.hnyklaði augabrýTnar og sneri sér 4il Flynn: — Hann Fenley. Eg vonast til að geta komizt að hinu sanna í málinu bráðlega. Þegar þeir komu til bílstúrs- ins, leit Flynn inn í bílinn. Hann opnaði dyrnar og settist við hliðina á bílstjórasætinu og' Frh. á 6. síðu Móðir Krists — Framh. af 5. síðu. hlýðni hennar var' öllum kyn- slóðum mannkyns ill heilla. Og hún varð hin mikla hug- sjó.n göfugrar móður. Hin göf- uga móðir, allra mæðra fyrir- mynd í hreinleika, kærleika, trú og hlýðni við Guð. Svo kvað Eysteinn Ásgríms- son í Lilju: Rödd engilsins kvenmann kvaddi, , kvaddi af engli Drottinn gladdi, gladdist mær, þá er Föðurhm Fæddi, fæddan sveininn reifumklæddi, klæddan með sér löngum leiddi, leiddur af móður faðminn breiddi, breiddur á krossinn -gumna . ' græddi, græddi. hann oss, er helstríð - mæddi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.