Vísir - 18.03.1961, Page 5

Vísir - 18.03.1961, Page 5
•Laugardaginn. 18. marz 1961 VfSIB Það lá við sjálft, að vér misstum-' a'f honum. Rómversk kaþólska kirkjan heillaði hann. Hinn heilagi Aloisius, verndari kaþólskrar æskulýðshreyfing- ar, birtist honum í draumi. Bar hann þó ekki kennsl á dýrling- inn fyrr en nokkru síðar í ka- þólskri kirkju, þar sem hann sá mynd hans og fékk að vita nafn hans. K.F.U.M. í Kaup- mannahöfn átti vafalaust mik- inn þátt í að halda honum inn- an kirkju varrar, en ekki að öilu. Þar kom fleira til. Margt var það, sem gerði séra Friðrik að mikilhæfum manni. Þó hygg ég, að tvennt komi til framar öllu öðru: trúarvissan •og köllunarvissan. En þetta tvennt má draga saman í eitt: handleiðslu Guðs, Hann var ekki leiddur af tilviicun. Þegar hann skrifaði ævisögu sína, leit- aðist hann við að leiða þetta í Jjós sem allra bezt. Oft var það, að hönd Guðs þreif hann og beindi honum á rétta leið, en sérstaklega tvisvar, fyrra sinn- ið í Færeyjum, síðara sinnið í Danmörku. Hann ætlaði ekki til Færeyja. Nám hans var komið í óefni og líf hans í upplausn. Lengra en til Vestmannaeyja, skemmra en til Færeyja! Það var ætlunin. En honum var annað ætlað. Hann var útvalinn. Náðarhönd Guðs var ekki óvirk. „Því að mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir,“ segir Drottinn. Því varð hann að fara til Fær- 'eyja, ganga þar slippur og •snauður um götur og frelsast 'þar á samkomu hjá endurskír- endum, þegar þeir voru að syngja: „Ó, þá náð að eiga Jes- úm.“ Þar var predikað út frá úpphafinu á Jes. ÖS: „Heyrið allir þér, sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins. og' þér, sem ekkert silfur eigið; komið, kaupið korn og etið! Komið, kaupið korn án silfurs og endurgjaldslaust bæði vín og mjólk, o. s. frv.“ Þetta voru kostakjör. Svo fól hann sig Guði á vald. En hann tók ekki endurskírn. Hann hafði verið skírður dag- inn, sem hann fæddist, og þess vegna hafði hann mætur á þeim dégi. Hann var orðinn trúaður, og svanasöng sinn, er hann' yar að Sr. l riðrik Friðrik§son. smáyTkja síðari árin, endar hann svona: „Guði sé vegsemd um ald- anna aldir, að þú mér stað meðal ti'ú aðra valdir.“ Það, sem fei'ðin til Damaskus varð Páli, varð Færeyjaferðin séra Friðriki. En hann var ekki enn þá orð- inn það, sem honum var ætlað, æskulýðsleiðtogi. Hönd Guðs átti eftir að taka í taumana síð- ar- og æði hraustlega. Hann var fátækur Hafnar- stúdent, bjó á Garði eins og svo margur, las fyx'st læknisfræði, en skipti og sneri sér að suð- rænum málum, þar á meðal latínu. Hann borðaði um tíma hjá K.F.U.M. og gekk í það fé- lag, en hélt, að það væri sér- trúarflokkur og kæi'ði sig ekk- ert um það. En svo kom 6. jan- úar 1895, þrettándinn. Þá var honum sýnd sú deild félagsins, sem tók hann og sleppti honum ekki síða'n. U-D, unglingadeild- in. Um 3—400 drengii-, þar á meðal sótaradrengur og greifa- sonur. Félag sem gat safnað svo ólíkum drengjum að Guðs orði, hlaut eitthvað að vera. En hönd Guðs var ekki búin að ljúka vei'ki sínu. Hann var sem bergnuminn, heillaður. |Starfið í K.F.U.M. tók hann. Og þó! Kaþólska kirkijan dr.ó hann Jiíka að sér. Vinir hans í K.F.- U.M. ætluðu til altai'is, en hann jgat ekki hugsað sér að fylgjast með þeim, því að hann var rammkaþólskur i sakramentinu. En þá kom Olfei't Richard til sögunnar, sem átti eftir að verða honuin fremstur alli'a vina, „alter egó“, þ. e. annar ég. Þeir x-æddu málið, og prest- urinn, sem átti að útdeila, leysti það. Það var ekkert því til fyr- irstöðu, að hann þægi sakra- mentið í lútherskri kirkju, ef hann gat trúað því, að hann fengi þar hið sama. — Þó voru ekki leyst öll þau bönd með þessu, er drógu hann að ka- þólski’i kirkju, og vei'ður það ekki rætt hér. En nú gat hann átt samfélag um hið allra helg- Siofnandi KFUM og K. asta sakramenti við trúuðu vin- ina í . K.F.U.M. Altarissakra- mentið hefur æ síðan verið sterkur þáttur í lífi hans. Neytti hann þess með fáeinum vinum á heimili sínu fyrir skemmstu. En Danmörk, starfið í Dan- xnörku hélt honum. Hann gat ekki hugsað sér að fara heim. Það er löng saga um mikla bar- áttu við Guð, og verður hún eigi sögð hér. En henni lauk með sigri Guðs. Hann var til- neyddur að yfirgefa starfið í Danmörku og fara heirn. Hann var útvalinn. Má geta nærri, hver styi'kur það hefur verið honum alla tíð að vita, að Guð hafði sent hann. Minnist hann á þetta í svanasöngnum á þessa leið: „Þrátt fyrir hvarflanda og hlykkjóttar leiðir höfuðmark ævinnar léztu • mér skína. Ennþá í miskunn þú götu mér greiðir. Gæzku og trúfesti dái ég þína. Handleiðslan, sem hér hefur verið lýst að nokkru, veitti honum trúai'styrk og starfs- þrek. En þótt þessi tvö atriði í handleiðslunni gnæfi yfir, fékk hann þó leiðsögn í smáu og stóru. Hann fékk oft hugboð, sem beindu honum að verkefn- um, og' oft voru honum lögð oi'ð í nxunn, bæði í samtölum, pre- dikunum og ljóðagerð. Oft fékk hann að reyna, að séð var fyrir lífsnauðsynjum hans. Senx dæmi má drepa á atburð, sem fyrir hann konx í Kaupmaxxna- höfn. Hann hafði tekið að sér lítiixix danskan dreng, Hans að nafni, er koixx með honunx til ís- lands. Hafði haixix lofað drengn- um því eitt sinn, að fai-a með honum út í skóg. En þröngt var í búi, húsaleigaix (18 kr.) ó- gi-eidd, og' 2 krónúr þurfti til fai'ar. Þá heyrir hann einn dag- ■inn, að drengurinn biður Guð hjálpar í þessu efni. Fer hamx iþá út og' nxætir presti, sem vik- ur sér að honunx og fær honutxi | tíu krónur, sagðist hafa hitt mann, er kvaðst skulda honum þetta; rak pi'est þó ekki minni til þess. Friðrik tók feginn við gjöfinni. Rétt á eftir kenxur hann til kaupnxaixns, sem sagði honunx, að sig langaði til að gera eitthvað fyrir hann. Fór svo, að kaupmaður fékk Ixonum 12 krónui'. Húsaleigan var greidd, og í skóginn var farið j Hans, spurði: „Kom Guð með i peningana sjálfur?“ — „Nei, ! hamx 'sendi tvo þjóna sína me£> j þá.“ Um þetta má lesa nánar í ! ævisögu séra Fi’iði’iks á dönsku, ■ Min Livssag, fyrra bindi. Hönd Guðs var með honunx. óg hann hafði vinsældir af öll- um lýð. Mannhylli var ein gjöf- in, sem Guð gaf honum. Stóðu. þar að gáfur hans á mörgum. sviðum og menntun. Mann- göfgi er orðið, seixx ég hygg að feli það allt í sér. Vinir og and- stæðingar fundu það. Ég i’eynic ekki að lýsa því. Það er dular- fullt. Ég held, að menn hafi: elskað hann, af því að hamx. elskaði þá. Trú hans var föst og óhagg- anleg biblíutrú. Hann trúði á, Jesúm Krist sem Guð sinn og: frelsara samkvæmt Heilagri. ritningu. Hann var evangelskur í trúnni; hann trúði á sáluhjálp af náðiixixi einni án vei'ka. Hann var fyrst og fremst: sendur til drengja xxxeð boðskap Drottins. En gleynxum því ekki. að haixix stofnaði líka K.F.U.K. Hér verður ekki ritað um félög- in tvö ,senx hann stofnaði. Þ6 er það svo, að ævisaga hans j verður trauðla skilin frá sögu: þeirra. j Unglingadeildin var honum. ! kærust. Hann stofnaði hana i Reykjavík 25. nóv. 1908, tæp- * um tíu árunx eftir að hann: stofnaði K.F.U.M. sjálft meði fermingardrengjum. Það vakti. furðu margra, þegar hann ferð- aðist milli unglingadeildanna á. Akranesi og í Hafnarfirði á. ganxalsaldri. Hann gafst aldrei! upp. | Samkomur í K.F.U.M. og; fundi í Aðaldeildinni sótti hann,. 'meðan kraftar entust. Síðustu. skiptin var hann borinn eins |og Jóhannes postuli. En í októ^ |ber sl. hætti hann að fara upp:. jFæturnir voru bilaðir, sjónin. jfarin að heita mátti og heyrnin. tæp. Vinir hans héldu áframt sóttu sunnudagaskólann eða. ’ að koma til hans. Drengir, sem. drengjadeildirnar ■ (Y-D ogí V-D) litu einatt inn svoltla! stund. Eldri vinir komu og:r lásu. Oft sat hann einn og ferð- aðist víða í huganunx eða bað>’ fyrir starfinu og vinunum. Magnús Runólfsson. Morgundagurinn, fimnxti sunnudagur í föstu er í kirkju vorri helgaður minningunni um boðun Maríu, heilagrar Guðsmóður. Þegar Maria Guðsmóðir er nefnd, erum við lútherskir nxenn eins og- dálítið á verði. Við vitunx, að eitt þeirra atriða, sem upphafsmaður kirkjudeild- ar vorrar vildi lagfæra í afvega leiddri kirkju, var áköllun og jafnvel dýrkun helgra manna. Undirstaða hennar er Mariu- dýrkunin. — Varla stafar þó mikil hætta af trúarvillu úr þeirri átt, sem stendur a. m. k. svo róttækt er r,kjandi hið lút- hérska sjónarmið hvað þetta atriði snertir, Hins verður einn- ig að gæta, að óttinn við eina trúai-villu hreki ekki út í gagn- s,tæða öfga. María er móðir Drottins. Hún hefur þá sér- stöðu xneðal allra kynslóða. Vggna þessa einstæða hlut- •verks, sem henni var falið, ber henni það sæti í vitund trúaðra * * KIRKJA DG TRUMAL: Móðir krist§ nxanna, senx nxjög mikilvægt er að hún skipi. Þvi er nauðsyix- legt að vera á verði gagnvart þeim öflum, sem vilja þoka mynd -hennar burt, að ekki sé talað unx hugsunarhátt og tal þeirra, senx vilja draga nxynd hennar niður i svaðið til sin og óvirða nxinningu hennar með gáleysi. Ein frásögn í guðspjöllunum leiðbeinir ágætlega um rétta afstöðu til Maríu Guðsmóður. Jesús er að prédika fyrir fólk inu og rödd hrifins áheyranda hefur sig upp úr mannfjöidan- úm og segir: Sæll er sá kviður, er þig óí og þau -brjóst, er- þér mylktu. Þessi orð lýsa eðlilegri afstöðu kristinnar lcirkju um aldimar til móður Drottin.s. Og • Je’sús geldur þeirri afstöðu samþykki sitt. Hann segir: Já- En það er sem hann sjái fyrir sér á samri stundu að jafnvel þessi fagra játning og eðlilega afstaða geti, þegar franx liða j stundir bundið .svo sjónir manna, að dyljist kjarni trúar- innar. Því svarar hann strax: Já, að vísu, en sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varð- veita það. Kjarninn, sem eng- inn sögulegúr, ytri ranxnxi má dylja, enginn trúarsetning, eng in hrifningarstund má yfir- skyggja, er þetta: Guð hefir tal- að, — orðið varð hold. Og það, sem sker úr um heill hvers manns er það, hvort hann hef- ur-heyrt það Guðs ofð — og vafðveitlr það. Engillinn sagði við Maríu: Heil 'vert þú, sem nýtur náðar Guðs. Drottinn sé með þér. — Þannig hefur himinninn útvalið hana. Hún er kölluð til hins einstæða hlutvérks, og rökin fyrir því, að það er hiún, einmitt hún, úr öllum kynslóðunum, sem valin er til þess, eru ekki fundin hjá hemxi, ekki í henn- ar nxiklu, fögru dyggðum og kostum, svo dyggðugt og helg- að, sem lif þessarar ungu, guð- ræknu meyjar þó hefur verið. Rökin eru hjá Guði. — Þú nýt- úr náðar Guðs. Sömu rökin og fyrir köllun þinni, útvalningu, von þinni um eilíft líf, rökin í náð Guðs. Guðsnjallið segir, að allar kynslóðir muni hana sæla segja. Svo hefur verið til þessa, og svo er enn. Hún s'töð Frelsari vorum, Drottni nær en nokkur annar maður, því að hún bar haixn undir hjarta sínu, ól haixn með, þrautum, lagði hann á brjóst, | annaðist hann, ósjálfbjarga. ungbarn vafði hann örmunx. gætti hans fyrir hættum, — og; það var hennar sál, sem sverð- ið nísti við krossinn. Kynslóðirnar segja hana. 'sæla. Þær segja ■ hana sæla. vegna þess að hún var mikil r náð. Kirjan syngur á öllunx öld- unx. Ave María, heil sért þú. María. Sem Maríudýrkun á sá. söngur engan rétt á sér, því að Guði einum ber lofgjörðin. En. honunx ber sú lofgjöið, senx, ekki má þagna í kristinni. kirkju, lofgjöi'ð fyrir það, að hann gaf son sinn. Við þá gjö£ er nafn Maríu eilíflega tengt. „Sjá, ég er ambátt Drottins. verði mér eftir oi'ðunx þínumú Svo fagurlega svaraði María þeim himinboðskap, sem hún. fékk. Undirgefin tekur hún í hlýðni við þeirri köllun. Hún. tilheyrir algjörlega Guði. Hans góði, lieilagi vilji skal ráða lífi hennar. Það var Guði vrgt. Og Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.