Vísir - 22.03.1961, Síða 1

Vísir - 22.03.1961, Síða 1
12 síður I y C c jii u 12 síður •1. árg. Miðvikudaginn 22. niarz 1961 67. tbi. Skafbytar á HokavöVÍuhslfíi Iloltavörðuheiði var í morgun fær stórum bílum, en snjór var þar mikill, að því ci- vegamálaskrifstofan tjáði Vísi. Skafrenningur var á veginum, og hætta talir* á því, að heiöin kunni að tepp- ast með öllu, er if'iVa tekur á daginn. Hér sunnanlandj er færð góð, en er blaðið fór I prent- un £ morgun, höfðu ekki bor izt neinar íréttir að norðan, en er síðast fréttist þaðaii voru helztu vegir færir. 108 farast í fárviöri. Vitað er, að 108 manns fórust af völdum hvirfilvinds í Pak- istans um sl. .helgi. Líklegt er að manntjón revn- ist enn meira. Þúsundir manna urðu að yfirgefa heimili sín af völdum hvirfilvindsins. Rííssar ósveigjanlegir varðandi misklíðarefni stórveldanna. fiera aflwgu að gteswu leyíi \ íceuí' «»« Vew Vork. sainfíinis. Nýja bliku hefur dregið á loft í sambúð austurs og vesturs. Fréttamenn sínia frá Genf, að vonir þær, sem menn liafi gert sér um samkomulag innan fárra vikna á ráðstefnunni um bann við tilr-aunum með kjarnorkuvopn, hafi í rauninni hrunið til grunna, meðan Tsarapkin fulltrúi Sovétríkjanna talaði. Spellvirkjar handteknir. Fimm drengir valdir að tugþúsunda króna spjöllum á sorpbílum bæjarins Rannsóknarlögreglan hefur upplýst skemmdarverkin á sorpbílum bæjarins, þar sem stórlég spjöll voru unnin á sex bílum um s.l. helgi, cr geymdir voru í bragga hjá áhaldahúsi bæjarins. Náði lögreglan í gær í fimm drengi á aldrinum 9—11 ára, sem viðurkenndu að hafa framið þessi skemmdarverk. Drengirnir voru bæði úr Hafn- arfirði og svokallaðri Höfða- boi-g hér í bæ. Höfðu þeir upp- götvað rpðulausan glugga á þaki .braggans og farið þar inn bæði á laugardaginn og sunnu- daginn. Léku þeir sér að því að setja bílana í gang og aka þeim aftur á bak og áfram og á hvorn ánnan eftir því sem svigrúm var til hverju sinni. Létu þeir bílana yfirleitt vera í gangi á meðan benzínið entist. Sömu- leiðis kveiktu þeir Ijósin og skildu bæði Ijós og rafmagn eftir á þeim þegar þeir yfirgáfu. braggann. Sex sorpbilar voru geymdir í bra'gganum og eru þeir allir meira og minna skemmdir, sumir mikið, þannig að tjónið nemur tugþúsundum króna. Rannsóknarlögreglan telur að það hafi orðið strákunum til lífs hvað bragginn, sem bílarnir voru í, var óþéttur, því ella eru allar líkur fyrir því að kolsýr- lingur hefði myndast, sem hefði eitrað andrúmsloftið og riðið þeim að fullu. Ormsby-Gore fulltrúi Bret- lands sagði um þessa ræðu hans, að í rauninni hefði Tsjar- apkin boðað neitunarvald gegn i eftirliti. En þetta var ekki hið | eina, sem sýndi að óhyggilegt ; hefur verið að gera sér vonir | um sættir ímálum austurs og J vesturs í náinni framtíð, þær hafa þegar að margra áliti xeynzt gyllivonir, þótt ef til vill kunni úr að rætast síðar. Auk þess sem Tsarapkin flutti beiskorða ræðu flutti Gromyko aðra og var jafnvel enn harð- ari og vr það undir umræðunni um Kongó á Allsherjarþinginu. j Loks veldur sívaxandi síuðningur Sovétríkjanpa i við Patliet Laos miklum á- liyggjum, eins og getið er í nnaiT frétt hér í blðnu. — Bæði i Genf og New Yoi"k í-éðust ræðumenn Rússa á- kaft á Hammarskjöld, fram- kv.stjcra Sameinuðu þjóð- anna. Tilslakanir. Arthur H. Dean fulltrúi Bandaríkjanna lagði fram til- lögur Bandaríkjanna, sem Vest urveldin hafa aðhylst. Er þar um miklar tilslakanir að ræða, til þess að koma til móts við Rússa. Kvað Dean hinar nýju tillögur fram komnar í von um, að af einlægni yrði reynt að ná smkomulagi um bann við kjarn orkutilraunum og eftirlit. Hann kvað Bandaríkin engu hafa að leyna og væru Rússar velkomn- j Aiita Dablam slgraður. Fréít frá Katmaudu í Ne- pal hermir, að dr. Mihael Ward, skurðlæknir frá Lon- don, tveir Nýsjálendingar og einn Bandaríkjamaður hafi klifið Ama Dablan í Hima- Iayafjöllum. Ama Dablan héfur aldr- ei verið klifinn áður. Hann er 22.300 ensk fet á hæð. Hefur hann ávallt verið álit- inn einna óárennilegastur allra tinda Himalajafjalla. Tveir Bretar reyndu að klifa tindinn fyrir tveim árum, en biðu bana. Nýsjálendingarnir, sem að ofan voru nefndir heita M.B. Gill W. Romanes, en Banda- ríkjamaðurinn B. C. Bishop. Einn af sherpa-fylgdar- mönnunum fótbrotnaði og var flogið með hann til Katmandu. W7ard tók þátt í Everest- teiðangri Hillarys 1953. ir ð vera við allar þeirra til- í'aunir, en þeir ætluðust til hins sama af Rússum. Gerði hann þar næst grein fyrir tillögununi f'ramh. á 2. síðu. Þeningakassa mr stoliö. í gærkveldi var peninga- kassa stolið úr mannlausu her- bergi í Mjóstræti 8 B með 5 þús. kr. í peningum og ýmsum öðrum verðnxætum plöggum. Maðurinn, sem bjó í her- berginu hafði farið að heiman Aúkin hætta i Laos, Kcainedy kallar -ráiunauta á skyiidlfund. Kennedy Bandaríkjafors'eti boðaði helztu ráðunauta sína á fund í gærkvöldi til þess að að ræða iiinar ískyggilegu hcrfur í Laos, vegua sívaxandi stuðu- ings Sovétrikjanna við her- sveitir Pathet Laos. Hefur sem kunnugt er verið haldið uppi auknum birgða- flutningi til hersveita þeirra loftleiðis og þær fengið stöðugt nýjar birgðir hergagna 'og yista. Hefur þeim og orðið h tuv á- geaigt í sókn sinni y^gna. st}ípn- ings þessa og eru nú koirmru- að mikilvægum bæ í Mið-Laos, en næðu þeir honum hefði þeim tekizf að kljúfa landið í tvo hluta miðsvæðis. Hersveitir stjórnarinnar vei’jast enn í bæ þessurq, Fundinn með Kennedy sátu Dean Rusk utanríkisi'áðherra, Macnamai'a landvarnaráðherra og fl. ráðherrar og yfirmenn landhers, flughers og flcta. Þessi fundur var boðaður ó- j vænt og sýnir hve miklum al- vöruaugum nú er litið á hættu- i ástandið í Laos. um klukkan 9 í gæx'kveldi og kom aftur heim stundarfjórð- ungi fyrh' kl. 12 á miðnætti. Sá hann þá að glug'gi hafði ver- ið tekinn af hjörum á herbergi hans, sem er á neðri hæð húss- ins. Var sýnilegt að þar hafði þjófurinn skriðið inn og síðan stolið litlum peningakassa úr opnum skáp í herberginu. í peningakassanum voru 5 ,þúsund krónur í peningum geymdar, ennfremur þrjár sparisjóðsbækur, 15 happ- drættisskuldabréf rildssjóðs, tveir víxlar og fleira af ýmsum skjölum og skilríkjum. sem eigandanum er mikill missir að. Kærði hann málið til lög- reghxnnar strax og hann varð stuldsins var. * Janio Ouadros forseti Braz- ilfu, sagfti í boðskap (il þjóð- þingsins x fyrri viku, að Brazilía ætti heima meðal Þetta er rottan Hektor, sem Frakkar létu fljuga hixma frjálsu þjóða — í inni Veroníku, sem skotið var á Ioft fra Sahara f hra fylfringú hefði hún Krékarnir á búningi rottunnar voru til að halda vrré og vÆÍ i með eldflaug- fyrir nokkru. henni fastri á

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.