Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 2
B VÍSIB i> 7 r. >t tj> Miðvikudaginn 22. marz 1961 t£ Sœjat'fréttir 'tvarpið í kvöld: 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Petra litia* eítir Gunvor Fossum; I. (Sigurður Gunn- arsson kennaiá þýðir og les). 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Framhaldsleikrit: „Úr sögu Forsyteættarinnar“ eftir John Galsworthy og Muriel Levy; sjötti kafli þriðju bók- ar: „Til leigu“. 20.45 Föstu- messa í útvarpssal (Prestur:1 fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 14. þ. m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum. — Esja er í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er á Austfjörðum. — Skjaldbreið fer væntanlcga ÍÍ> ii 1 i Ú* ■y n c, Sunmi til ; 1 * ’í i ' cgo-T- ;1 . ■ . Mallorca og liOridön, Ferðaskrifstofan SUNNA, efnir eins og að undanförnu til páskaferðar til Mallorca og 1 London. En ferðir þessar eru mjög vinsælar vegna þess live þær eru tiltölulega ódýrar og fólk hefir flest langt frí um páskana, sem yfirleitt verður lítið úr. Suður á Spánareyjum er kom- ið sumar og sól um þetta leyti árs. Að þessu sinni verður páska- ! Séra Sigurður Pálsson). — > ] 21.30 „Saga mín“, æviminn-: ; ingar Paderewkys; VI. (Árni | 1 Gunnarsson fil. kand.). 22.00 1 Fi'éttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (42). — ] 22.20 Erindi: Um björgunar- störf á Noi'ður-Atlantshafi 1 (Jónas Guðmundsson stýri- maður). 22.45 Djassþóttur ] (Jón Múli Árnason) til 23.15. flfessur í kvöld: Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auð- uns. Fríkirkjan: Föstumessa i kvöid kl. 8.30. Séra Þor- steinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra- ] Séra Garðar Svavarsson. Magnús Runólfsson prédikar. Hallgrímskirkja: Föstu- messa kl. 8.30 í kvöld. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30. Séra Jón Thorarinsen. Einiskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Vestr'^nna- i eyjum 18. þ. m. til Rotter- I dam og Hamborgar. Detti- ; foss fer frá New Y >rk á morgun til Reykjavíkor. — Fjallfoss fór frá New York 14. þ. m. til Hornafjarðar og Reykjavíkur. Goðáfoss r frá Karlskrona í gær til P^’sing- fors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss kom til 1 'ofnar- borgar 21. þ. m„ fer þaðan til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Hambor í dag til Antwerpen og Gai’ ^borg- ar. Reykjafoss fór frá Siglu- firði í gær til ísafjarð- ■, Pat- reksfjarðar og Faxaflóa- hafna. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór f ó Hval- firði í gærkvöld til Koflavlk- ur, Hafnarfjarðar r Vest- mannaeyja og þaðan ': 1 Lvse- kil, Köbenhavn og Ábo, ferð SUNNU nokkru lengri en frá Akureyri í dag á vestur- venjulega, þannig að dvalið leið. Herðubreið er væntan-1 verður 12 daga á Mallorca, en leg til Reykjavíkur árdegis í koj-nig er við í London í báðum dag að austan úr hringferð.jleigum Á hemieiðinni geta j þeir er óska orðið eftir í London T ar' . , „. „ , og notað farseðill sinn heim Langjokull for fi'a Vest- 1 . ,, „. . ... „ með aætlunarflugi siðar. mannaeyjum í gær til Bi'eiða-1 , ■ , „ , . , . . fjarðar- og Vestfjarðahafna. | A Mallorca dvelur lslenzka Vatnajökull er í Amsterdam. ferðafólkið flest á góðu hóteii ií miðborginni. Meðan dvalið er Loftleiðir: á Mallorca verður farið í ferða- lög um eyna, en þar er margt að sjá, bæði fegurð hins suð- ræna lands og fjölbreytilegt mannlíf og mannana verk. Enn- fremur mun fararstjórinn fara með þeim er þess óska í stutta ferð til meginlandsins, m. a. borgarinnar Barcelona, sem er stræsta hafnarborg við Mið- jarðarhaf með 1,8 milljón íbúa. Þessi páskaferð tíl Spánar- eyja og London er víst senn að verða fullskipuð og mun því ráðlegast fyrir þá, sem ætla að komast með að draga ekki mik- ið lengur að hafa samband við Ferðaskrifstofuna SUNNU, sem er í húsi Garðars Gíslasonar, Hverfisgötu 4. Sími 16400. Myndin hér til hliðar er af einkennilegum höfuðbúnaði á Mallorka. Miðvikudág 22. marz er Leifur Eiríksson væntanleg- ur frá New York kl. 8.,0. Fer til Stafangurs, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00. Sáttahorfur — Framh. af 1. síðu. í einstökum atriðum. M. a. er lagt til, að bannið gildi 3 ár, í stað tveggja, eins og Vestur- veldin höfðu áður lgt til, en Rússar fimm. Þá fjalla tillög- urnar um eftirlit og fallist er á algei-t bann við sprengingun- um í háloftunum. • i Minningarspjöld Kvenfélags Háteigskirkju af- greiða þessar konur: Ágústa Jóhannesdóttir, Flókagötu 35. (Sími 11813). Áslaug Sveinsdóttir, Barmahlið 28. (12177). Gróa Guðjónsdóttir, ^Réðst á Bandaríkin, Stangarholti 8. (161391. Guð- D. H. og Frakka. björg Birkis, Barmahlið 45. j Tsarpkin kenndi Bandaríkj- (14382). Guðrún Karlsdóttir, unum um drátt þann, sem orð- Stigahlíð 4. (32249). Guð- jg hefur á samningum, réðst ríður Benónýsdóttir, Barma- ha^kai^g á Dag Hammarskjöld, Sænska liöið HEIM leikur að Hálogaíandi í kvöld. Leikurinn hefst kl. 8,15 og þá mæta Svíarnir Val. hlíð 7. (17659). (Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 20. þ. m. frá Odda áleiðis til Akureyrar. Arnarfell er í Keflavík. Jök- ulfell kemur í dag til Reyðar- fjarðar frá Rotterdam. Dísar- fell átti að fara í gær frá Hull áleiðis til Rotterdam. Litla- SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla austur um land til Akur- eyrar 25. þ.m. — Tekið á móti ílutningi í dag til - Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Fermíngarskór mzL á Nato fyrir kjarnorkuvígbún- ð og Frakka fyi'ir að gera til- raunir með kjarnorkuspreng- ingar, en af því gæti stafað hin mesta hætta, þar .sem þar með væri opnuð leið til þess að æ fleiri þjóðir gerðust kjarnorku- veldi. Nota vettvang S. þj. til áróðurs. Adlai Stevenson aðalfulltrúi Bandaríkíanna sagði um ræðu Gromyko, sem talaði á undan honum á Allsherjarþiþnginu, að Rússar hefðu að marki að vlda sundrungu þjóða milli og nota vettvang Sameinuðu þjóð- anna til áróðurs. Gromyko hafði í ræðu sinni sagt, að Sovétríkin viðurkenndu ekki Dag Haminarskjöld sem embættismann Sameinuðu þjóð anna. Hann krafðist þess, að S. þj. hættu afskiptúm af Kongó og fænx brott þaðan með lið sitt. Tsjombe og Mobuto yrðu hand- teknir, og stjórn Gizenga við- ui’kennd sem hin löglega stjórn landsins. Sænska handknattleiksliðið HEIM kom hingað til lands í gærdag, og í kvöld heyja Sví- arnir sinn fyrsta leik hér. Fer hann fram að Háloga- landi og hefst kl. 8.15. Það er' Valur sem mætir hinum er- lendu gestum í þessum fyrsta! leik. Eins og áður hefui’ verið skýrt fx'á hér í Vísi, er hér um að ræða eitt sterkasta lið Svia í handknattleik, og hefur þvi jafnvel heyi'zt fleygt að það ] kunni að vera sterkara en sjálft landsliðið. Lið Vals í þessum leik verð- ’ ur skipað sem hér segir: Sól- mundur Jónsson, Baldvin Bald- vinsson, Geir Iljartarson, Valur Benediktsson, Ái’ni Njálsson, Hilmar Magnússon, Guðjón Sig- urðsson, Stefán Árnason, Gunn laugur Hjálmarsson, ÍR, Pétur Antonsson, FH, Gylfi Hjálmars- son og Gylfi Jónsson. Ekki er vitað hvernig lið HEIM verður skipað, en í þeim hópi er þó að finna marga af snjöllustu handknattleiks- mönnum Svía. Dómai’i í leiknum verður Hannes Þ. Sigurðsson. Auka- leikur í kvöld verður í meist- ai'aflokki kvenna: Valur — FH, og dómari í þeim leik Magnús Pétursson. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverzlun. Uppl. á Adlonbar, Bank.astræti 12 kl. 6—7. IMauðungaruppboð það, sem auglýst er í 11., 12. og 13. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á v/s Frigg RE-113, eign Ragnars Þóröar- sonar, fér fratn eftir kröfu Útvegsbanka íslan s, Gunnars Þorstein. onar hrL og Daaaiels Þorsteinssonar de Co. h.f: vtð skiplð á skipasmiaastdð. við Bakkastig, hér í bænnnr, föetu- dagimr 24. maxzrlS&ír- kf„ 2„listöd«®Í3. Hærfatnaður JJ 1 j karlmanna ví-J •g drengja rÓ fyrirliggjandi. /\ LH.MUUER p tö. Johan Rönning h-f. í Baflngnir og viðp.-rðir á elhrni hehnílistækjuui. — F1f6t og vimdufi vhnm. Síml 1432« Mnn UBrtm hi. Innilegt þakklaeti er flutt Ríkisstjóm íslands og öllum hinum mörgu nær og fjár sem heiðrað hafa minningu sr. FRSÐRIKS FRIÐRIKSSONAR dr. theol. við andlát hans og útför. Kristín Friðriksdóttir og fjölskylda, - Adolf Guðmundsson cg fjölskylda, K.F.U,M, — K.F.U.K. Hjartanlega þökkum við ölhun .er sýndti okkur sanuið if.eg l iriaFt'. u’í-..' ’.'ið antííát-.-eg jarðarför. — s’THFÁNlÚ'MARÍÚ SIGURÐARDÓTTUit. Biginmaöur, börit og. tengaböra. ’i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.