Vísir - 22.03.1961, Síða 8

Vísir - 22.03.1961, Síða 8
s Kommúnistar — Framh. af 12. síðu. treysta bezt til að vinna að hagsmunamálum sínum. Þeir ; munu fjölmenna á kjörstað, ! Freyjugötu 26 í dag til að gefa hommúnistum og handbendum ! þeirra réttláta ráðningu. A-listinn, listi lýðræðissinna er þannig skipaður: Form. Bergsteinn Guðjóns- son, Hreyfli; varaform. Stefán Hirst, Bæjarleiðir; ritari Sófus Bender, Borgarbíl, og með- stjórnendur Jóhann V. Jónsson, B.S.R. og Gestur Sigurðsson, Hreyfli. Varastjórnendur: Jak- ob Þorsteinsson, B.S.R. og Krist inn Níelsson, Hreyfli. Fjórar aflasöSur í vikunnl. Tveir íslenzkir togarar seldu afla í V.-Þýzkalandi • f.yrradag og tveir selja síðar í vikunni. Munu örugglega ekki verða nema þessar 4 aflasölur í vik- Tinni, Þormóður goði seldi 72.017 lestir fyrir 72.017 mörk og Narfi 167 lestir fyrir 76.400 mörk. Þess er að geta, að Narfi var á veiðum fyrir Norðurlandi og mun. hafa verið ætlunin, að selja aflann í Englandi, en ekki kom til þess að reynt yrði, og varð að selja hann í V.-Þ., þar sem verri markaður er fyrir smærri fisk en hjá Bretum. VÍSIK Miðvikudaginn 22. marz 1961 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. 3 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. Alger reglusemi. Fyrirframgreiðsla allt að hálfu ári. — Uppl. í síma 34407. (827 ... ------------ --------- ! • REGLUSAMUR maður getur fengið herbergi nálægt miðbænum. Simi 22751. (828 , ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi eða eldunar- plássi sem næst Frakkastíg. Erum tvö fullorðin i heimili og vinnu.m bæði úti. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: ..Húsnæði 289.“ (830 FORSTOFUHERBERGI, HREINGERN- - Vanir og vand-! virkir menn. Sími 14727. — (479 r HREIN- GERNING. Kemisk Loft og reggir hreinsaðir á fljót- rirkan hátt ÞRIF h.f. — Sírrri 35357. aups. 628) 'h8IQI IiujS '6i JmSaAegneq ipH 3° S9?H — •aeduieieuipiq ‘jeduieiSSaA ‘jedureuipo — HiAVfosiaafAiHafL með sérsnyrtingu, til leigu fyrir reglusama stúlku. Lít- ilsháttar barnagæzla. Goð- heimar 22, II hæð. (831 FORSTOFUHERBERGI í Hlíðahverfi til leigu. Uppl. í síma 23347. (833 GOTT herbergi til leigu Reglusemi æskileg. — Sími 36203. — (840 REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnaiauginni á Laufás- veg 58. Kzeinsun, pressum, litum. (557 GÓLFTEPPA flREINSUN með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357.. HERBERGI til leigu strax. Getur verið með húsgögnum. Uppl. í síma 37027. (846 apað-$t LÍTIÐ forstofuherbergi eða upphitaða geymslu vant- "ar nú þegar. TiJboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag merkt: ,,Lítið.“ (851 ENDUUNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. DRENGJAHJOL — rautt með hvítum brettum, hefir fundizt. Sími 11839. (841 , KRAKKAÞRÍHJÓL var! tekið frá Stórholti 28 á laug-; ardag. Vinsaml. hringið í síma 18497,(848 Samkomur I Kristniboðssambandið. — * Almenn samkoma í kvöd kl. 1 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aniu, Laufásvegi 13. — Ól- afur Ólafsson kristniboði talar. — Allir eru hjartam lega velkomnir. (845 SÝNINGARSKÁLI til leigu, Ilverfisgötu ir ' skrifstofu- og' vérzlunaphús- næði. (852 1—2 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast nú þegar í Hafnarfirði eða Reykjavík. Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 50024. (854 TIL LEIGU 2 herbergi með húsgögnum í Hlíðun- um .Sími 19498. (859 !/í-</t£ iN&tRriiru Fljótir og vanir menn. Sími 35605. LEIKFANGAVIÐGERÐIN - Teigagerði 7. Sími 32101. - Sækjum. — Sendum. (467 Feröir nsj feriíttlnej BÆKUR. Til sölu fyrstu 4 bindin af Kulturhistorisk Lexikon for nordisk middel- alder,— Uppl. í sima 19545. (835 HANDAVINNU námskeið byrja 27. þ. m. í fjölbreytt- um útsaumi og annari handa- vinnu. Áteiknuð verkefni ! fyrirliggjandi. Nánari uppl. milli kl. 1—6 e. h. Ólína Jónsdóttir handavinnukenn- ari, Bjarnarstíg 7. Sími 13196 Bezt að auglýsa VISI FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS. PÁSKAFERÐIR. 5 daga fei’ð í Þórsmörk. — Lagt af stað á fimmtudags- morguninn kl. 8. 3 daga ferð i Þórsmörlt. Lagt af stað á laugardag kl. 14. — 5 daga ferð að Hagavatni. Lagt af stað á fimmtudags- morgun kl. 8. Komið heim úr öllum ferð- unum á mánudagskvöld. Uppl. í skrifstofu félags- ins. Símar 19533 og 11798. Farmiðar séu teknir fyrir mánudag 27. marz. RAFHA eldavél til sölu. Stórholt 39. (Bískúrinn). (836 SVEFNSÓFI, 2ja manna, og tveir hægindástólar í létt- um stíl, nýlegt, til sölu á tækifærisverði. Tómasarhagi 43, kjallari. Sími 16184, kl. 5—8, —________________(837 FERMINGARFÓT og frakki til sölu í Gnoðarvogi 24, IV. mæð. — Sími 32539. (838 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 HARMONIKUR. — HARMONIKUR. Við kaupum píanóharmonik- ur, allar stærðir. Aliskonar skipti möguleg. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. LÉTT barnakerra, sem sem hægt er að leggja saman, óskast. Uppl. í síma 37693, kl, 7—9 e. h. (839 PEDIGREE barnavagn til sölu. Sími 32690. (842 ELDIIÚSSKÁPUR, eldhús borð með tveim þvottaskál- um, tveir eldhússtólar, Pedi- gree barnavagn, barnastóll, og barnagrind til sölu. Uppl. í síma 18128. Kaplaskjól 5, efri hæð. (843 TIL SÖLU lakk- og máln- ingarsprauta með tveim könnum. Uppl. í síma 33343. (844 STÚLKA óskast í sveit um óákveðinn tíma. — Uppl. í síma 35462. (822 VANTAR tvo vana menn og raatsvein á haridfæraveið- ar. Uppl. eftir kl. 7 e. h. í síma 13457. (823 STÓRT barnarúm með dýnu og góður dívan selst ódýrt. — Uppl. í síma 34166. (847 KAUPUM^hreinar og vel vel með farnar bækur. — Fornbókaverzlunin, Lauga- veg 28, 2. hæð. Sími 10314. (496 KAUPUM flöskur. Greið- um 2 kr. fyrir stk, merktar Á.V.R. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. —Sími 37718. (712 UPPGERÐ reiðhjól og kerr ur til sölu. — Reiðhjólaverk- stæðið, Melgerði 29. Soga- mýri. Sími 35512. (850 STÚLKA óskar eftir ræst- ingu eða einhversltonar vinnu eftir kl. 6. Margt kem- ur til greina. — Uppl. í síma 36129. — (832 ANNAST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, j hjálparmótorhjólum, barna-1 vögnum, kerrum o. fl. Reið- lijólaverkstæðið, Melgerði 29 j Sogamýri. Sími 35512. (849 ^ HÚSMÆÐUR. — Athugið fyrir páskana til fermingar- innar: Góðar heimabaltaðar smákökur fáið þér keyptar í Tómasarhaga 9, II. hæð eftir TIL SÖLU lítið notaður og vel með farinn Rafha ís- skápur, nýlegur buffetskáp- ur úr teak og borðstofuborð fyrir 12 með 6 stólum, einnig úr teak. Selst allt á mjög hagkvæmu verði. Uppl. í síma 34238. (858 ELDAVÉL óskast keypt.! Uppl. í síma 35584 til kl. 8 í kvöld. (000 TIL SÖLU vel með farinn tveggja manna svefnsófi og einnig amerískur brúðarkjóll nr. 12. Uppl. í síma 37727. mynmngar) MAÐUR-INN á gráa Ford- inum, sem ók tveim mönn- um í bæinn á sunnudaeinn úr skíðaskálanum, SkáJafeJli, er beðinn að hringja í síma 23698 eftir kl. 5. (853 kl. 7 á kvöldin. (855 STULKA, vön saumaskap, j getur fengið vinnu. Verksm. I Otur, Spítalastíg 10. (860 hreingerningar Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. i (767! ÁVALLT vanir menn til hringerninga. — Sími 22816, j kl. 9—6 á daginn. (857 j . _ i STORESAR. Hreinir stor- esar stífaðir og strekktir. j Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóll 44. Sími 15871. (8591 Flugbjörgunarsveitin. — 1 Fundur í Tjarnarcafé mið- vikudaginn 22. þ. m. kl. 8.30. Ný kvikmynd i fjallaklifi.. VÍKINGAR. Skíðadeild. Skrásetning við dvöl í Skíðaskálanum um páskana - verður fimmtudag 23. kl. 8 —10 og föstudag 24. kl. 7,30 —9. — Stjórnin. | SPARIÐ PENINGA. — Kaupið ódýrar vörur, fatnað, skófatnað, heimilistæki, hús- gögn, myndir o. m. fl. Vöru- skipti oft möguleg. Vörusal- an, Óðinsgötu 3. Sími 17602. Opið frá kl. 1.(770 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406, —(000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðrau Sígurðssonar. Skólavörðustíii 28. Sími 10414.(378 SVAMPHÚSGÖGN: Dív anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergbórugötu 11. — Sími 18830. —_____________(528 SÖLUSKÁLINN á Kiapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. —______________(318 SKÁTAKJÓLL óskast til til kaups á stúlku 16—17 ára. Uppl. í síma 17844. (819 FERMINGARKÁPA til sölu. — Uppl. i síma 34959. TIL SÖLU tveir danskir dúkkuvagnar. Verð 500 kr. stk. Uppl. í síma 12479. (821 R. C. A. sjónvarpstæki til sölu ásamt loftneti og vara- lömpum. Svefnherbergissett, vel útlítandi, til sölu á sama stað. Til sýnis Þvervegi 6, Skerjafirði. (824 TIL SÖLU tvær skothurðir með tilheyrandi járnum, masonite og klæðning. Uppl. i síma 19194, kl. 10—6 og 50936 kl. 6—8.______(_825 NÝLEGT kvenhjól, IIoop- er, til sölu. Skipti á drengja- hjóJi koma til greina. Uppl. í síma 37396.________(826 SEM NÝR tvöfaldur klæða- skápur. Ódýrt. Síim 15982. TIL SÖLU 2 djúpir stólar, sem nýir, ódýrt. Uppl. Urðar stíð 8 A. Sími 14741. (834

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.