Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 6
VfSi R Miðvikudaginn 22. marz 1^61 WIíSSJR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vlfiir kemur út 300 daga á ári, ýinist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði, Félagsprentsmiðjan h.f fff Ingólfur Möller, skipstjóri: LÁISIDGRUNN H.F. Aiger þögn um Eandheígína. Vert er að vekja athygli alls almennings á því, hvað stjórnarandstöðuflokkarnir voru ótrúlega fljótir að þagna, þegar landhelgismálið var úr sögunni á AI- þingi, lausnin hafði verið samþykkt og deilan útkljáð. f>að getur va\-la heitið, að Tímiim eða Újóðviljinn hafi ncfnt þetta mál síðan, og er slíkt næsta ótrúlcgt, þcgar til- lit er tckið til þess, hvc mikið gekk á hjá þessuni híöðum og bi*æðraJjokkunuin, scni þau eiga, nicðan málið var til meðferðar hjá Alþingi. Annað eins niálþól' og það, scm stjórnarandstaðan hélt uppi í samhandi við landhclgismálið á Alþingi, hefir aldrei þckk/.t hér á landi, því að þcssir garpar töluðu næstum sólarhringum saman. Vcrður jafn- framt að geta þcss, að þótt mennirnir töluðu mikið, sögðu þcir eiginlcga harla lítið. F.n með málæði sínn hrúndli stjórnarandstæðingar öllum fyrri mcium sínum í málþóti og líktust þcim þingmönnum í Suðurríkjanna á Banda- ríkjajiingi, cr tala svo tugnm stunda skiptir, cr þcir vilja hindra l'ramgang réttlætismála. Þessi algera þögn stjórnarandstöðunnar, þegar málið er á enda bundið, er óræk sönnun þéss, að menn töluðu fyrst og fremst til að sýnast. Það mátti ekki með neinu rnóti viðurkenna, að Islendingar hefðu sigæað í deilunni undir forustu stjórnar Ólafs Thors, og málþófið var reykskýið. sem átti að hindra almenn- ing í að eygja þessi sannandi. Um tvennt að veija. Almeuningur vcit hinsvegar, að í jics.su máli var i raun- inni aðcins um tvcnnt að ræða. Annar kosturinn var að scmja við Brcta, og hann hal'ði vitanlcga í för með scr, að háðir aðilar slökuðu nokkuð til. Lc.ikur Jió ekki á tvcim tungum, að Brctar slökuðu margfalt meira lil, Jivi að Jicir huðu meðal annars viðurkcnningu á 12 mílna fiskvciðilög- sögu hcr við land mn aldur og ævi. ()g um Jictta dicma ckki íslendingar cinir, Jiví að allir úllendir aðilar cru á sania máli nema cinn. Pravda cr á Þjóðviljalinunni að ó- glcymdum garminum honum Katli, vcsalings Tímanum. Hinn kosturinn var vitanlega sá, að haf'ast ekki að, svo að Bretastjórn gengi að þeirri kröfu togara- manna cg gerðu enn út herekip til að halda áfram veiðunum hér við k\nd. Þvi lylgdi meiri ha'tta cn sú cin, að nokkrir Jiorskar kamiu í vör]iuna hjá Jieim hrezku. Hún var sú, að hrezkir fogaramcnn tcldu um síðir, að allir íslenzkir sjómenn hcr við land va'ru rcttdnepir og hikuðu ckki við að s gla á hvcrja J)á flcytu, scm fyrir þenn vrði. Híkisstjórnin vildi eðlilega ekki hera áhvrgð á því, að slíkt ástand skapaðist, ef unnt væri að leysa dciluna og Jiá svo, áð úr yrði stórkost- legur sigur Fyrst eru orð, síðan athafnir. Nægjanlega mörg orð hafa nú verið- höfð um almennings- hlutafélög, og tímabært væri að hrinda einu slíku af stað. Nú, þegar mikill sigur hefir unnizt í landhelgismálinu, væri við- eigandi að fylgja sigrinum eftir með stofnun öflugs hlutafélags til fiskveiða. Almenningur eyðir, að því er nýlega er uppJýst, 70 milljónum króna á ári til kaupa happdrætt- ismiða. Auðvitað fer megnið af þessum peningum til þarf- legra hlua, en þó má ekki gleyma því, að mestur hluti fjárins fer til annars en efling- ar framleiðsluatvinuveganna, en þaðan er féð komið. Fyrir svo sem tveggja ára happdrættisfjáreyðslu ætti að vera hægt að koma á fót mynd- arlegu almennings fiskveiða- hlutafélggi \til fiskveiða. Það þarf nýtt blóð í sjávar- útveginn. Sérstaklega þarf að blása að glæðum sjómennskunn ar, sem leynist með unglinun- um. Nýja blóðið, sem þarf í sjávarútveginn er vinnuafl unglinganna frá 15 til 16 ára aldri, en það er einmilt á þeim aldri, sem hugur ungu piltanna stendur til sjávarins og ævin- týranna, sem við sjóinn eru bundin. En meira blóð verður að koma úr kúnni. Fjármagn frá almenningi. Til þess að hægt sé að veita 100 nýjum sjómönn- um skipsrúm, þá þarf ca. 10 nýja báta á ári. Hvernig væri nú, góðir hálsar, að Jiætta að hugsa svo mjög um stóra vinn- inginn, en gerast virkur þátt- takandi í fiskveiðum á íslandi, og þar með tryggja sér fram- tíðarvinning í happdrætti ís- lands? Við verðum að sýna heimin- um, að það hafi verið af lreil- indum mælt, þegar við héld- um því fram í landhelgisdeil- unni, að fiskveiðar væri okkar sérgrein, jafnframt því að vera okkar eini máttarstólpi. Mönn- um hættir mjög til að glevma, að þau góðu lífskjör, sem við nú búum við, eru ekki nema að nokkru til orðin fyrib sjáv- arafla, en að verulegu leyti vegna óeðlilegs ástands í heims- málunum. Þegar þessu óeðli- lega ástandi lýkur, þá verðum við að vera við því búin að láta okkur nægja þá björg, sem úr hafinu má fá. Því fyrr, sem við snúum okk- ur að því af alvöru, að búa í haginn fyrir þann tíma, því betra. Það er því nauðsynlegt aðgeta veitt skiprúmlíklega allt að 100 nýjum sjómönnum á ári héðan úr bænum, ef sjávarút- vegurinn á að megna að standa undir þörfum okkar. Jafnframt því að við þurfum að stórauka fiskveiðarnar frá því sem nú er, þurfum við líka að vanda betur meðferð aflans en nú tíðkast. Öllum mun koma saman um, að eltki sé hægt að fara betur með nýveiddan fisk en að blóðga hann strax og hann kemur upp úr sjónum, skola af honum í köldum sjó og síð- an ísa hann í kassa, sem hann síðan verður fluttur í til fisk- iðjuversins. Þessi langæskileg- asta meðferð er aítur á móti af mörgum talin óframkvæm- anleg. Óframkvæmanlegt er þó ekk- ert, sem hægt er með höndum að vinna. Þegar menn tala um, að þetta eða hitt sé ófram- kvæmanlegt, þá þýðir það mjög oft, að ekki sé hægt að fá nrenn til að nostra svo við hlut- ina, að einhverju ákveðnu marki verði náð. Nú þegar farið er að gera mun á góðum, betri, beztum, þá er vonandi, að sú -Stund sé upp runnin, að farið verði að ísa fiskinn i kassa í bátunum. j Góð vara, gott verð, ætti að vera keppikefli fiskimannsins. Þegar talað er um, að mikil aukavinna sé við að setja fisk- inn í kassa má ekki gleyma því, að löndun fiskins er leikur einn, þegar búið er að setja hann i kassa, á móti því að landa hon- um lausum. Auk þess opnaði kössun fisksibs fleir.,..niögu-.,.. lcika. Hugsanlégt væri, að bát- arnir væru úti tvo, þrjá eða jafnvel fjóra daga og hefðu eftir' sem áður ágætis fisk í lestunum. Einnig væri hugsan- legt að landa fiskinum fjarri fiskiðjuverinu, sem fiskurinn skyldi unninn í og flytja hann að skaðlausu á þar til gerðutn bílum á ákvörðunarstaðinn. Við skulum vona, að stækkun landhelginnar verði til þess, að við getum farið að stunda megnið af fiskveiðum okkar innan landhelgislínunnar. Við verðum að vera við því búin, að fiskmagnið aukizt mjög (samanber reynsluna á stríðs- árunum) og þá verðum við að sjá um að færa fiskneyzlu- þjóðunum nægjanlega mikinn fisk og með því, meðal annars að koma í veg fyrir, að við verðum ásökuð um að hafa gin- ið yfir meiru, en við séum menn til að anna. Svo er fyrir að þakka, að sjávarafurðir eru í dag mjög eftirspurð vara og er langt frá 'því, að eftirspurninni sé full- nægt. Matur er mannsins meg- in. Því erum við örugg með markað fyrir allan fisk. sem við getum aflað. Fiskiðjuverin hér í Reykja- vík gætu sjálfsagt tekið á móti fiski af svo sem -100 bátum. Hér í höfuðborginni er einnig' vinnuaflsmöguleiki. sem aðrir staðir hafa ekki. Fari svo, sera nú horfir, að fiskurinn frá tog- urum verði æ sjaldgæfara hrá- efni frystihúsanna, má ekki dragast frekar að stórt skref verði stígið í átt til aukins bátaútvegs héðan út* bæ. Gaman væri að vita, hver viðbi'ögð yrðu hjá fólki við þeim tilmælum, að leggja fram hlutafé til stofnunar hlutafé- lags, sem hefði stóriðju í fisk- iðnaði og fisksölu að markmiði. Við skulum segja að hlutafé- lagið fengi nafnið „Landgrunn h.f.“. Þeir, sem hafa áhuga fyrir að gerast á einhvern hátt aðilar að slíku félagi, mættu gjarnan leggja nafn sitt í lok- uðu umslagi á afgreiðslu blaðs- ins, merkt „Landgrunn h.f..“ svo að séð verði, hvort grund- völíur er fyrir hendi. BERGMAL lyrir Islcndinga. Það má snn skjcta hér! Enginn undrast, bótt komniúnistar hafi alla ííð reynt að skapa hættuástand hér við land í sambandi við landhelgismálið. Það er þörí' húsbænda þeirra austur í Moskvu, sem krefst þess. Framsóknai’flokkurinn Iiefir lylgt komnuinislum eins og skugginn Jjeirra, og káiin sunnun að íinnast Jiað c.in- kcnpilcg afslaða. Þeir, scm Jiað halda, cru ekki ininnugir Jiess, hvaða aí'stöðu formaður FramsóknarJ'lokks'ns lók forðum lil inngöngu Islands í Allantshai'sbandalagið. Hánn hel'ir alla tíð verið fjandmaður Jiess. En vegna afstöðu Framsóknarmanna til land- helgislausnarinnar er rétt að skora á þá að svara því, hvort þeir taki undir það, sem kommúnistn; sögðu forðum og segja enn, að bað megi gjarnan skjóta hór, ef það komi Sovétríkjunum að gagni! Eftirfarandi bréf hefur Berg- 1 máli borizt fr ,,Á.S.“: Þá var ekkibruðlað með pappírinn. „Það kemur fyrir eigi ósjald- an, að raddir heyi'ast um það í blöðum og útvarpi, hve óhófleg pappírsnotkun eigi sér stað hér ó landi. Svo er fyrir að þakka, að alltaf eru til menn meðal þjóðarinnar, sem eru fúsir til að benda á það, sem lagfæra þurfti eða uppræta, alþjcð til bless- unar. Og eitt af hollráðum þeirra er að spara pappír, því að það leiði svo margt gott af þeim sparnaði. Hugsið ykkur bara hve mikinn pappír mætti spara í þessu bókaútgáfunnar landi, ef allar bækur væru gefn ar út í Jitlu broti og alll Jesmál sett með smáletri. Bráðsnjöll hugniund. Og svo er sú bráðsnjalla hug- rnynd. að steypa öllum dagblöð blöðunum saman í eitt, sem einn ágætur klerkur gerði að umtalsefni í þætti um daginn og veginn nú í vikunni. Klerk- urinn útlistaði þetta allt mjög itarlega, og þessi útvarpsþáttur nöldurskjóðanna var all í einu orðinn að afbrags skemmti- þætti, því að vitanlega var þetta allt sagt í gamni — eða sannast kannske hér sem oftar, að öllu gamni fylgir nokkur al- vara? En ég held nú raunar, að énginn hafi litió á þetta öðru vísi en sem gamanhjal, — skraf ið um uppástunguna um útgáfu dagblaðs, sem sennilega enginn mundi vilja káuppa eða lesa, þrátt fyrir hreystileg ummæli kennimannsins um, að hann skyldi verða fyrstur manna til að gerast áskrifandi að slíku blaði — eða svo skildist mér. Væri þetta alvörumál — Væri þetta alvörumál væri hinsvegar ástæða til að líta á margt nánara. sem kennimað- urinn hafði um þetta og annað að segja, í þessu erindi — og nægir í bili að nefna þá stað- reynd, að frjáls og fjölbreyti- legt biaðaútgáfa er eitt af því, sem nútíma menningarþjóð vill hafa, og telur sig ekki geta án verið, sér til skemmtunar og fróðleiks, og vegna þeirrar þjónustu sem þannig er veitt. Og hún er meiri og betri. þar sem blöðin eru hóflega mörg, holl samkeppni, og skilvrði.fyr- ir hendi til þess að ræða og Framh. ú 7. sífiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.