Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 9
vifiik Miðvikudaginn 22. marz 1931 -1 Katangu, hvað oft sfcyldi þetta nafn hafa bulið í eyr- um manna, sém hlusta á fréttir og hversu margir dálkar dagblaðanna skyldu hafa verið fvlltir með frétt- um frá þessum stað? Það er erfitt að sesrja, en ekki er úr vegi að færa lesandann ofur- ; lítið nær þessum stað: Katanga er hið syðsta af sex héröðum Kongó og er um það bil 350 þúsund fer- kílómetra (og því þrisvar sinnum stærra en ísland), þar eru rúmlega milljón íbú- ar og þetta er langríkasta af öllum héröðum Kongó. Það er alls ekki of mikið sagt, að Katanga hafi árum saman borgað brúsann í Kongó og eins og þegar hefur komið fram í fréttum er illmögu- legt fyrir Kongóríkið að komast af án Katanga, og að vissu leyti er þetta ástæðan fyrir andstöðu Tjombes gegn stjóminni í Leopoldville. Hann vill ekki, að Katanga haldi áfram að borga brúsann og auk þess hatar hann Lum- umba af öllu sínu metnaðar- gjarna hjarta. Uppsprettur auðæfanna. Það eru námurnar, sem skapa hin miklu auðæfi Kat- anga, þar eru m. a. stærstu úrann'ámur veraldarinnar og þær eru umgirtar og þeirra ér vendilega gætt nótt sem dag. Og ekki er kunnugt, að nokkurn tíma hafi verið gefnar út skýrslur um magn þess úrans, sem þar er unn- ið. Eini staðurinn, þar sem hægt er að komast nálægt úraninu,’ er í safni í höfuð- borg fylkisins, Elizabethville en þar er hafður til sýnis 700 kg. úranklumpur. | Námurnar, sem eru við Shinkolobwe höfðu stóru hlutverki að gegna við frarn- leiðslu fyrstu kjamasprengj- unnar. Eins og áður er sagt er ekkert hægt að fullyrða um vinnslumagnið, en úran- j námumar eru þó ekki nema aðeins smáhluti af auðæfum . Katanga. Margvíslegir málmar. I grennd við Jadotville, sem er í rúmlega 100 km. fjarlægð frá Elizabetville, er citt stærsta námasvæði í. Afríku. Þar finnst í jörðu ó- grynni af kopar, kobolti, mangani og zinki. Stærsta fyrirtækið, sem þama hefur starfsemi er hið óhemju volduga „Katanga námufé-1 Iag“ (Union miniere du Haut-Katanga). Þetta risafyrirtæki hefur í þjónustu sinni 20 þúsund manns og alls eru á vegum þess um 50 þúsund manns, og það sér fyrir öllu þessu fólki bæði efnahags- og fé- lagslega. Það er hægt að segja, að þetta fyrirtæki hafi átt mikinn þátt í að gera Kongó að fyrirmyndarný- lendunni, sem einu sinni var haldið að landið væri. Glæsileg höfuðborg. Allt þetta hefur gert Kat- atigabúum kleift að skapa sér höfuðborg, sem ekki á sinn líka í Afríku. Það eru ekki aðeins auðæf in, sem hafa gert þetta fært, heldur hefur íoftslagið einn- ig hjálpað mikið til. Þó að Elizabethville sé ekki nema 12 gráðum fyrir sunnan miðbaug, er loftslag þar mjög gott, borgin liggur I* nefnilega á hásléttu, 1850 ' metrum yfir sjó og alveg eins og í Nairobi, höfuðborg Ken- ya, hafa menu getað haft evrópska háttu á allri tilhög- inn af námnnum renni allur til þeirra, beint eða óbeint. Hvað verður nú? Það er þess vegna ekkert undarlegt, að Moise Tsjombe vilji vemda þessi auðæfi og þessi lífskjör, en hann hefur lært eitt, það er ekki nóg að lýsa því yfir, að Katanga sé sjálfstætt ríki, það er auð- velt. Hitt mun ábyggilega reynast erfiðara, að viðlialda þessu sjálfstæði, en þó eru allar líkur, eins og nú horfir, að honum muni takast þetta, að minnsta kosti að ein- hverju leyti. Smáauglýsingar Vísis eru áhrifaméstar. Kennedy tekoir sér péskaf rí. , Kennedy forseti æalar að | dveljast með fjölskyldu sinni í Palm Beacli, Plorida 29. marz til 4_ apríl. ' Þessi stutta hvíld forsetans frá störfum á sér þannig stað sömu dagana og þingmenn taka sér páskaleyfi. Fer forsetafjöl- skyidan flugleiðis í einni af þremur Boeing-707 þotum, sem ætlaðar eru til ferðalaga æðstu 'manna ríkisins. Það er hinn 4. apríl, sem Hár- old Mcmillan forsætisráðherra Bretlands, er væntanlegur til Washington til viðræðna við Kennedys forseta og ýmsa helztu ráðherra Bandaríkja- stjórnar. Kvikmyatdir . . . ' ’. ?’ l í. L, ■' , '■ Framh. a‘ 4. síðu. en síðan spurði hún blaða- marminn, hvort hann hefði lesið bókina. Hann kvað nei við — og þú spurði Ieik- konan hvort hann hefði séð myndina. Hann kvað einnig nei við. Þá var Vivien Leigh nóg boðið, og hún strunsaði i burt og sagði að það væri bezt að yfirgefa strax þetta land, Bandaríkin. — En dag* inn eftir hafði leikkonan tekið gleði sína aftur, og sagði, að þetta væri nú —- þegar öllu væri á botninn hvolft, — citt það skemmti- legasta og skringilegasta sem fyrir sig hefði komið. Sannahaöguk ☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆ |* Saga San Francisco un. Fyrstu hvítu mennirnir, sem þarna settust að, muna enn eftir borginni sem venju legu sveitáþorpi með strá- kofum, en nú er þarna risin stórborg með breiðgötum og öllu tilheyrandi, og um götur aka glæsivagnar frá ölhim hugsanlegum löndum og í hótelunum, sem þarna er mikið af, leika hljómsveit- ir frá öllum heimsálfum. Og í miðri borginni gnæfir bygg- ing námafélagsáns eins og musteri. Jafnvel í hverfum hinna innfæddu má greinilega merkja, að þetta er borg, þar sem peningarnir fljóta — en því miður ekki alltaf á sem heppilegastan hátt. Alltof mikill hluti vikulauna verka- mannanna fer til kaupa á á- fengi------og þegar vcrka- mennirnir frá námusvæðun- um koma í bæinn, er ekki laust við, að það hvarfli áð manni, að maður sé kominn 5) Höfnin í San Francisco er sú höfn á vesturströnd Banda- ríkjanna sem tekur á móti flestum skipum, og reyndar er hún sjötta höfn í öllum Banda- ríkjunum. Meginið af öllum þehn skipum sem annast sigl- ingar á Kyrrahafi fyrir Banda- ríkjamenn, og fara með vörur þeirra til Asíu eða Suður-Ame- ríku, taka vörur sínar í San Franciseo. Sá skipasióll sem á ari hverju kemur í höfnina i þar er um 45 milljónir lcsta. --------f engri borg Bandg- ríkjanna er eins mikið um Kín- verja og í San Francisco. Þeir hafa flestir haldið siðum sinum og venjum. Það er jafn- vel starfandi kínversk símstöð, og sérliver af símastúlkum hennar talar kínversku. Margir hafa látið sér þau orð um munn fara að það sé nóg að koma í Kíverjahverfið þar í borg — þá hafi menn séð Kína.------------ En það eru fleiri þjóðir sem setja svip sinn á borgarlífið í San Francisco. Þar eru hópar manna af um það bil 30 þjóð- ernum, og liver þeirra heldur að nokkru einkennum sínmn, og sumir hafa setzt að í sér- stökxun hverfum, þar sem nær eingöngu búa mcnn af sama upprunalega þjóðcrni. Engin borg í Bandaríkjunum er talin hafa orðið fyrir jafn miklum er- lendum áhrifum. til Klondyke, þegar hún var og hét. Svartir allir á hjólum. Þó er einhver andi stolts yfir þessum svertmgjmn, það er sama hvernig klæddir | þeir eru í sínum hverfxun, þeir sýna sig ekki á aðalgöt-1 um borgarinnar öðruvísi en , Idæddir í föt eftir nýjustit| Evróputízku, og þó að aðeins 1 fáir þeirra eigi bíla, þá kem- j ur það ekki í veg fyrir, að, þeir hafi farartæki. Þegar vinna hefst á morgnana er engu líkai-a en að maður sé kominn til Kaupmannahafn- ar, svo mikil er reiðhjóla- mergðin. Þegar óeirðirnar byrjuðu í Kongó voru um það bil 10 þúsund hvítir menn í Eliza- bethville, eða ekki nema helmingur af því, sem var í Leopoldville, en þeir hafa miklu meira umleikis og ckki er úr vegi að segja, að gróð- 6) Óperuhúsið í San Franc- isco „The San Franciscco Civic Opera“, er mikilfengleg bygg- ing, og jafnframt ein þekktasta sinnar tegundar á vesturhveli jarðar. Jafnframt því sem starfskraftar óperunnar færa tipp í sjálfu óperuhúsinu, fcrð- ast þeir um alla vesturströnd Bandaríkjanna, enda eru í þeim hópi margir heimsfrægir söngv- arar. — — — Listir eru 'með miklum blóma í þessari ágætu borg. Listasöfn eru mörg, bæj- arbókasafnið hefur að geyma yfir 600.000 bindi, en þar að auki eru í borginni rnargir skól- .ar og tveir menntaskólar, sem jafnframt eru hluti af háskóla (tvö fyrstu árin í háskóla eru lesin þar, eins og tíðkast í bandarískum „colleges"). Marg- ir frægir rithöfundar og lista- menn sem eru heimsþekktir eiga heimili sín þar í borg. borgin — San Francisco, —* við GuIIna hliðið — á sér einkennilega sögu að mörgu leyti. Innsiglingin, sem kennd er við „Gullna hliðið“ er fræg um heim allan. En borg- in er einnig þekkt fyrir frain- lag sitt til framfara- og menn- ingarmála. Og aldrei hafa jafn- miklar vonir vcrið tengdar við þessa borg og eimnitt nú í dag. (Endir). 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.