Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 22.03.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. marz 1961 VfSIB 7, ielptir velja brúílur oy drengir járnbraut. Leikföng verða stöðugt margbrotnari. Tímamir breytast og leik- föngin með. leikfangaframleið- endur leggja sig alla fram xnn að fylgja kröfum tímans í gerð leikfanga sem með hverju ári verða fjölbreyttari og marg- brotnari eins og þau tæki sem fu'lorðnir nota við störf sín. Þjóðverjar hafa í tugi ára haft forystu í leikfangagerð. Þeir hafa öðrum fremur iagt kapp á að búa til falleg og skemmtileg ieikföng. enda hafa leikföng þeirra selzt um allar jarðir. f Núrnberg í Suður-Þýzka- iandi er -árlega haldin kaup- stefna leikfangaframleiðenda og þangað sækja kaupsýslu- menn frá flestum löndum heims. Leikfangakaupstefnan væri sannkölluð Paradís, en það eru ekki börn sem þangað sækja, heidur fyrst og fremst þeir sem ákveða hvers konar leikföng henta bezt fyrir börn nútímans. Undanfarin ár hefur verið lögð áherzla á að búa til leik- föng sem jafnframt eru kennslu tæki. Þau eiga að vera þannig úr garði gerð að þau vekji for- vitni barnsins og það fái lært nokkuð um eðli leikfangsins.' Foreldrar hafa yfirleitt verið ánægðir með siík leikföng og metið þau eftir uppeldisgildi þeirra. í sumum tilfellum var hér um að ræða leikföng sem ekki voru fuilgerð og ætlast var til að barnið lyki við að búa leikfangið til Hvað sem veld- ur, eru börn yfirleitt ekki sér- staklega hrifin af slíkum leik- föngum. Þau vilja heldur leik- föng sem eru fullgerð, en sam- sett/úr smáhlutúm svo hægt sé að taka þau í sundur. Stúlkur kjósa helzt íallegar brúður og drehgir háganlega gerðar járn- brautir, a. m. k. þýzk börn. Það er erfitt að aðskilja' leik- föng, sem eru eftirlíking tækja sem notuð eru til friðsamlegs starfs og hernaðartækja. Það skiptir litlu máli í sjálfu sér hvort leikfangið er flugvéla- móðurskip eða farþegaskip. Drengix hafa jafngaman af hvorutveggja. Útlit leikfángs- ins og samsetning virðast skipta meira máli og takmark leik- fangaframleiðenda er að gera leikfangið fallegt og skemmti- legt. Þó eiga sér stað nokkrar takmarkanir um gerð leikfanga sem líkjast hergögnum. Fiskaflinn 1960 varð 513.743. 52 þiís. [sstum minni en 1959. Togaraafli minnkaði um 42.700 1. Árið 1960 varð mun lakara að aflasæld en árið 1959. í fyrra varð heildaraflinn ekki nema 513.743 lestir, eða tæpum 52 þúsund lestum minni en árið 1959, samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Fiskifélagi íslands. Afli bátanna varð á sl. ári 400.069 lestir, en afli togaranna 113.674 lestir. Bátaaflinn varð um 9 þúsund lestum mimíi en árið *áður en afli togaranjia hrapaði niður um hvorki meira né minna en 42.700 lestir. Eftir tegundum skiptist aflinn þann- ið í aðaltegundir: Langa Skarkoli 5.411 3.132 Þorskur Síld Kgrfi Ýsa Ufsi Steinbítur KeiJa 243.395 lestir 136.437 — 55.858 — 33.715 — 10.235 — 8.629 — 7.023 — Af Jiumar veiddust 1794 lest- ir og af rækju 1336. í stórum dráttum sundurlið- ast aflinn þannig eftir verkun- aðferðum: Afli fluttur úr landi ísaður 27.785 1. í frystingu 200.031 - í herzlu 56.097 - Saltað 74.865 - í mjölvinnslu 6.579 - Nej'zla innanlands 9.636 - en það er tæpum 2 þúsund lest um meira en íslendingar sjálf- ir neyttu árið áður. Af síldaraflanum fóru 103.546 lestir í bræðslu, 21.833 í salt, 9.771 í frystingu og ísað 1286 lestir. Sekt Taylors skipstjóra var ákveðin 230.000 kr. Heildartrygging alls um hálf milljón, þar eö veiöarfæri voru metin á 102 þús. kr. og afli á 36 þús. Síðdegis í gær gekk dómur í úrsíitum, voru hinar öruggu máli skipstjórans á brezka tog- radarmælingar Þórs, og dufi aranum „Otbello“ frá Hull. Var þau sem varðskipið setti rétt Tavlor skipstjóri dæmdur í við hlið togarans er hann var 230.000 króna sekt og afli og tekinn. veiðarfæri togarans gerð upp- Þess má geta, að meðan rétt- tæk, en auk þess var skipstjóra arhöld stóðu, skýrði Taylor gert að greiða niálskostnað. skipstjóri svo frá, að í skipi sínu Afli togarans var metinn á væru radartæki af Kelvin Hugh 36 þús. krónur og veiðarfæri á es gerð, en hins vegar kom i 102 þus. krónur, og nam þvi Ijós við athugun, að í togaran- heildartrygging sú sem setja um voru engin tæki af þeirri varð til þess að skipið gæti lát- gerð, heldur gömul gerð af ið úr höfn, um hálfri milljón Marconi radar. kröna. Taylor skipstjóri áfrýjaði Það sem fyrst og fremst réð dónmum til hæstaréttar. Bezt að auglýsa í Vísi. Bergmál - Framhald af 6. síðu. skýra ýrnis sjónaimiið. Af því hér er verið að ræða um þátt. kennimanns má benda á eitt dæmi, en mörg mætti nefna Þessi mörgu dagblöð hér í Rvík inna nefnilega af hendi þá þjór». ustu í þágu kristilegra menn- inga í landinu, eð 4—4 kenni- menn a. m. k. ræða i þeim, trúmál um hverja helgi, og þar sem slíkir menn koma þar franii a. m. k. á viku hverri með jafn- gott efni, svona 150—200 sinn- um á ári, ætti það að vega upp á móti ýmsu lakara efni, sem. 1 ekki verður útilokað af þessurn. vettvangi frekar en öðrum, því ! að það er bæði gott og illt í þessum heimi, eins og kirkjunn. ar menn hafa opin augun fy.rir, og gengur þeim víst erfiðlega. að útiloka það með öllu ekki. síður en blaðamönnunum. Betri akur? Eg hefi fjölyrt nokkuð uia þessa hugmynd, sem klerku:' i varði talsverður hluta erindis- ! tíma til útlistunar, vegna. þess. ! — ef einhver héldi að þetta. hafi verið alvörumál hjá hon- um —, að ég tel engan akur ! fyrir hér — en er það ekki ein- mitt eitthvað þessu líkt sem. menn a. m. k. verða að sætta sig við að hafa í löndum, þar sem ýmislegt er að sögn ófrjáls ara en hér, eða þar sem valdhai’ arnir hafa sterka tilhneigingui til, að ekki sé meira sagt, að^ setja allt undir einn hatt — og; gera það Og svo ekki meira um það. Bækurnar. Annars væri freistandi a<V segja eitthvað um bókaútgáí- una og pappirseyðsluna. Bend:!; má á, svona til gamans að meisi: arinn Kjarval gaí eitt sinn ■—- eða oftar — út rít, 03 voru ?yð- ur allmiklar á s'ðum. cn ,:sta- manninum varð ek!-:i sva-r 'átL er hann var beðinn um skýr- ingu á tiltækinu, nefnil. þá, að* menn gætu hugsað sér hvað>' þarna ætti að vera. Kannske* eru atómskáidin, sem gefa út: ljóðabækur með nokkrum lín- um á síðu, af sínum veika, mætti að feta í fótspor meist- arans? En að þessu slepptu- márgar bækur eru kannske í ó- þarflega stóru broti, pappír otl þykkur, letur of stórt o. s. frv- En mikil fiölbreytni vegur þar upp á móti — en nútímamenrh vilja fjölbreytni og — valfrelsi.. Skyldi það ekki vera einfaldur sannleikurinn, að bækur, sem. ekki eru mjög litlar og ósjáleg- ar, ei-u útgengilegri? Og heyra. ekki þar undir ágætar þýddar bækur m. a. eftir kennimann- inn sjálfan? — Á. S.“ Málfundafelagið OÐINN Spilakvöid verður haldið í Sjálfstæðíshúsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. AMt Sjálfstæðisfólk velkomið. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifsíofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 2—7 eftir hádegi. 1. Félagsvist. 2. Ávarp. , 3. Afhent SBíIaverðlaun. 4. Dregið' happdrætti. 5. Kvikmyndasýning. Sk «‘in m liueínd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.