Vísir - 22.04.1961, Side 12

Vísir - 22.04.1961, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirháfnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-G9. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeyþis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 22. apríl 1961 Tvær ferðir F.í. á ntorgun. Ferðajélag íslands ejnir til i-veggja ferða á morgun (sunnu- dag). Það er annars vegar ferð suð- ur á Reykjanes. Verður ekið sem leið liggur til Grindavík- ur og síðan áfram út að Reykja- nesvita. Þar verður dvalizt á njeðan fólk skoðar sig um á nesinu. Á heimleið verður ekið um Hafnir og Keflavík og kom- ið til Reykjavíkur aftur um kvöldið. Hin í'erðin er skíðaferð yfir Kjöl, en svo heitir fjallshrygg- urinn milli Ilvalfjarðar og Þing- vallasveitar. Verður ekið að Fossá í Hvalfirði, en þaðan gengið á skíðum yfir Þrándar- staðafjall og Kjöl. Bifreiðin sækir þátttakendur að Kára- stöðum í Þingvallasveit um kvöldið. Sakadómarar skipaðir. Forseti íslands skipat*; í gær Valdimar Stefánsson, sakadómara til þess að vera Jtfirsakadómari í Reykjavík, s|br. lög nr. 57 29. marz 1961 ijnt breyting á lögum nr. 57 1;951, um meðferð opinberra íhála, en samkvæmt fyrr- nefndum Iögum er gert ráð fyrir breyttri skipan á saka- dómaraembættinu í Reykja- vík. Jafnframt hafa fulltrú- arnir Þórður Björnsson, Úalldór Þorbjörnsson, Gunn- caugur Briem og Ármann Kristinsson verið settir Sakadómarar í Reykjavík og vrerða þau embætti auglýst til umsóknar. — (Frétt frá dóms- og kirkjumálaráðu- rieytinu.) Fóstbræður vöktu hrifningu tí ífjjB'&tiB íb ísn rt13 issit ste - SÖBBfJBBMMB í tJJiVB'iiVÖSiH Nýstárleg farartæki fóru um göturnar í miðbænum í gær: Dráttarvélar með heyvagna í togi. Fénaðurinn innanborðs er 100 stúdentsefni Menntaskólans að Iáta bæjarbúa vita af því, samkvæmt gamalli hefð, að þeir hafa lokið setunni á skóla- bekknum og eru að fara í upplestrarfrí, sem er einar 6 vikur, og þetta gerist ekki hávaðalaust, því að bærinn bergmálaði af hrópum, köllum og söng. (Ljósm. G. B.) Stikker tekur við starfi framkvæmdastjora NATO. Sfonum er Ivsí sem sijónimála- inanni og kaii|»s>slnniainii a heinismælikvarða. Dirk U. Stikker, fastafulltrúi ) Stikker er 64. ára og hefur Hollands hjá Norður-Atlants- hann áður verið utanríkisráð- hafsbandalaginu, hefur þekkzt Wra Hollands. - Stikker er ^ ^ _ þeirrar skoðunar, að samstarfið t.lboð um að taka við fram- . — T . ,,. „ ^innan NATO ætti að vera nan- kvæmdastjórastarfinu hjá sam- I og framiög aðildarríkja Karlakórinn Fóstbræður hélt fyrsta afmælissamsöng sinn í gærkvöldi í Austurbæjarbíói í tilefni 45 ára afmæUsins. Var það stórglæsilegur söngur, sem jhreif alla viðstadda, en þeir ! voru flo'ri en rúmuðust í sæti, húsið bókstaflega troðfullt. Meðal gesía var forseti íslands og forsetafrú. í upphafi hylltu „Gamlir Fóstbræður" undir stjórn Jóns Halldórssonar kórinn sinn, sem nú er að mestu skipaður ungum mönnum, og þó þeirra meðal einn, sem sungið hefir frá stofnun kórsins, Hallur Þor- leifsson. Fyrri stjórnendur kórsins, þeir Jón Halldórsson og Jón Þórarinsson stjórnuðu söngnum í nokkrum lögum, og Vgr Jón Halldórsson, sem Var stjórnandi hálfan fjórða áratug innilega Þing LÍV í maíbyrjun. Dagana 5.—7. maí n. k. held- ur Landssamband íslenzkra verzlunarmanna 3. þing s.tt í Reykjavík. Þingið munu sitja um 70 full- trúar frá 20 félögum. Fyrir þinginu munu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta hags- muni verzlunarfólks og starf- semi samtakanna. Þingið verður sett föstudaginn 5. maí kl. 8.30 í Tjarnarcafé. hylltur með lófataki. Flest lögín voru sungin undir stjórn Ragn- ars Björnssonar, og vakti sér- staka athygli nýr lagaflokkur Jóns Nordals við miðaldakveð- skap, og var þetta frumflutn- ingur. Kórinn söng þrjú auka- lö, og fóru áheyrendur út stór- hrifnir ■ Næsti samsöngur verður á sama stað kl 3 síðdegis í dag fyrir styrktarfélaga, en eftir helgi verður sungið fyrir al- menning. Afmælishóf Fóst- bræðra verður haldið í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur almennan umræðufuntl í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 á morg un. Rætt verður um spíritisma og sálarrannsóknir. Frummæl- endur verða þeir séra Jón Auð- uns dómprófastur og Páll Kolka læknir. Umræðufundir stúdentafé- lagsins hafa dregið fjölda á- heyrenda bæði úr hópi stúdenta sem annarra. Er því þess að vænta að jafn umdeilt mál og spíritismi dragi að fjölda áheyr- enda, ekki sízt vegna hinna skeleggu frummælgnda. Stúdentum ber að sýna fé- lagsskírteini við innganginn, ella verða þeir að greiða 10 krónur í aðgangseyri sem aðr- ir. tökunum. meiri. De Gaulle viðurkenndi í -æðu fyrr í vikunni þörfina yrir NATO, en er sýnilega íikandi við að láta NATO taka íokkrar ákvarðanir varðandi Frakkland. Stikker var árið 1947 með- stof nandi Fr j álslyndaflokksins og ári síðar varð hann utanrík- isráðherra samsteypustjórnar. Honum var þá lýst sem „kaup- sýslumanni á heimsmæli- kvarða“. Þegar samsteypu- stjórnin féll varð hann am- bassador Hollands á Bretlandi og þar í 6 ár_ Hann var um tíma forseti Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar (OEEC). Goðafoss metinn vegna björgunarlauna. Frá fréttaritara Vís/.s. — Akureyri á miðvikudag. Útgerðarfélag Akiíreyringa hefur enn ekki krafist ákveð- Kommúnistar hafa að undanförnu farið hamförum í sókn Æinni til að opna ísland herskörum ofbeldisaflanna í heiminum. Nýjasti þáttur þeirra í þeirri sókn er að sóða út byggingar og jafnvel listaverk með áróðursmiðum sínum. En HVER skyldi annars BORGA fyrir bröltið. Skytdi féð vera að öllu Ieyti ís- lenzkt? Gæti menn að: Eldflaugin á hægri myndinni kemur úr austri. Várðarkaffii í ValhöH í dag kl. 3—5 síðdegis. Dirk- Ú. Stikker. inna björgunarlauna fyrir að- stoðina við m.s. Goðafoss í ÓI- afsfirði í vetur þegar skipið rak þar upp í sand og sat fast. I Eins og áður var skýrt frá hér í Vísi sendi Útgerðarfélag Akureyringa tvo togara sína til Ólafsfjarðar strax og fregnir bárust um strand Goðafoss í Ólafsfjarðarhöfn. Togararnir náðu Goðafossi fljótlega á flot og mun Fossinn lítið sem ekk- ert hafa skemmst. Þegar Goðafoss kom til Ak- ureyrar skömmu síðar kvaddi Útgerðarfélag Akureyringa tvo menn til að meta skip og farm, en Sjóvátryggingarfélag ís- lands, sem m.s. Goðafoss er tryggður hjá, áfrýjaði matinu og var þá ákveðið að nýtt mat skyldi framkvæmt' í Reykja- vík. Það skal tekið fram, að Út- gerðarfélag Akureyringa hefir' enn sem komið er ekki lagt ,fram neinar ákveðnar kröfur varðandi björgunarlaun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.