Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 3
Lausardaginn' 8.maí!19C1~ tfagsmimamái þeírra rædd aí Sverri Hermannssyíiij form. L.Í.V.. Islenzksr verzlunarmenn Sjónvarpsfólkið varð að fara á hestum út í óbyggðirnar. Hér er Inger Larsen ásamt tvcimur aðstoðarmanna sinna. Þau voru óvön löngum ferðalögum á hestum og má nærri geta hvernig þeim leið á eftir. ISLAND höfum við heim með okkur þverskurðarmynd af dag- lega lífinu á íslandi, hinum efnahagslegu, stjórnmála- legu og menningarlegu hlið- um þess. Viðtal hennar við Halldór segir þar frá rithöfundar- ferli sínum, um menningar- lífið á íslandi og minnist — í DANSKA SJÓNVARPINU Inger Larsen stjórnar og tekur sjónvarpsþætti fyrir danska sjónvarpið. Hún kom hingað í vetur ásamt aðstoð- armönnum til að taka upþ þætti frá íslandi. Inger Larsen hefir búið 6 ár á íslandi, en hún var gift Martin Larsen lektor. Síðan getur hún talað íslenzku reiprennandi. Það kom henni óneitanlega að góðu gagni þegar hún kom hingað til að taka myndir sínar og eiga viðtöl m. a. við forsteahjón- in og Nóbelsskáldið íslenzka. Hún heimsótti einnig reyk- víska fjölskyldu, fór í inn- kaupaferð, á veitingahús og í leikhús. ★ Inger Larsen sagði, hún kom til Danmerkur, að hún hefði haft nóg að meðan hún var hér. Oft unn- um við frá 8 á morgnana til Kiljan Laxness er í 25 mín- útna sjónvarpsþætti. Hann 4 um næturnar. En í staðinn þá á „hættuna“ af amerísk- um áhrifum frá hernum á Keflavíkurflugvelli. I Inger Larsen í heimsókn hjá Halldóri Kiljar. Við- tal hennar við skáldið var sérstakur þáttur í sjón- varpinu. Hér er einn myndatöku- mannanna að / verki á .Hellisheiðinni. — Hann er kuldalegur karlinn, enda ekki ósennilegt að vetrarnæðingurinn hafi leikið um hann. Þing Lanclssamband ís- lenzkra verzl - x o a ••• r anna var seit í gærkvöldi í Tjarnarcafé. — Er þetta þriðja þmg Landssam- bands-ns en að var stofnað fyrir 4 árum. Þingið sækja aS þessu sinni 70 fulltrúár frá 20 félögum verzlunar- manna og skriEtofúfélkr ’ víðsvegar að af landinu. " Skipuiags- og kjaramál. Sverrir Hermannsson, form Landssambandsins, setti þingií og flutti skýrslu framkvæmd- aistjórnar. Forseti þingsins vao kjörinn Guðjón Einarsson Nefndir voru kosnar og í. býtic í morgun áttu þingfundir ac hefjast aftur Síðdegis heldui félagsmáiaráðherra boð í Ráð herrabústaðnum fyrir þingfull trúa. Á morgun munu þing : fundir standa allan daginn o; | verður þingjinu slitið annaí kvöld. Höfuðmál þessa 3. þings Landssambands íslenzkra verzl . unarmamia eru skipulagsmál ■I samtakanna, kjaramál og fraeðslumál. Skýrsla formanns um starfið á liðnu ári og þau verkefni seni framundan erú var hin ítarlégasta og var þar víða komið ýið. • 12 ný félög stofnuð. Þegar L.Í.V. var stófnað fyrir fjórum árum voru aðeins starf- andi 9 félög skrifstofu- og verzl unarfólks í landinu. Nú eru! þau orðin 20 talsins og hefur j stjórn L.Í.V. haft frumkvæði að stofnun hinna 12 nýju félaga. Ber stofnun þeirra og sá árang- ur, sem náðst hefur í kjarabar- áttu verzlunarfóiks, sér í lagi þeirra lægst launuðu, vott um það að áranaurinn af síofnun og starfi L.Í.V. hefur orðið meiri og betri en menn gerðu sér í upuhafi vonir um. Lands- sambandið hefur nú haslað .sér völl sem fullgildur og öflugur aðili í íslenzkri verkalýðshreyf ingu ■ og fram h.iá hví .verður ekki gengið í framtíðinni um neitt sem varðar hagsmuni skrifstofu- og verzlunarfólks. Deilan við A.S.Í. í skýrslu formanns var nokk- uð vikið að deilunni sem L.f.V. á i við Alþýðusambandið, en sem kunnugt er hefur L.Í.V. stefnt Alþýðusambandinu fyrir það að því var neitað á síðasta Aiþýðusambandsþingi um inn- göngu x þau samtök. Um þetta atriði sagði formaður m. a.: „Málamyndarök forráða- manna ASÍ gegn inntökubeiðni okkar er sú( sem fram kemur í samþykkt þeirra að meðan skipúlagsmál ASÍ séu í deigl- unni, þá skúli LÍV ékki fá'inn* göngu. Nú væri .gaman að fá upplýst, hvenær sú stuhd kynni að renna upp að þessi má.l þeirra hætti að vera í deigl unni. Sannleikurinn er sá, að í raun og veru hætta skipulags- mál slíkra félagssamtaka sem ASÍ aldrei að vera í deiglunni. Stöðugt hlýtur þróun þessara mála 'að -eiga sér stað svo lengi sem samtökin starfa og þvi alls Sverrir Hermannsson. . #• , 1 «■ , i.'' i-. . 4 ?*. enginh vándi að færa til sanns vegar að þau séu í deiglunni. Enda eru þessi svokölluðu rök þeirrh hrein falsrök og yfirskin fyrir pólitískú ofbéldi', sem alls- herjarsamtök ísl. alþýðu beita gegn jafnréttháum félögum sírium í verkaiýðs’hreýfinguhni. Kjaramálin. , Þá gerð> formaður grein fyr- ir áformum stjórnarinnar um fræðslu verzlunarfólks og gat þess að nauðsyn bæri til þess að ráða sérstakan erindreka, sem ferðaðist um landið, heimsækti félögin, héldi fyririestra og nám skeið um verzlunarmál. Þá rakt-i formaður hvert sam- starf L.f.V. hefði haft við hin verzlunarmannasamtökin á Norðuilöndum, en á sicíasta þingi L.Í.V. var samþ. tillaga um að landssambandið gengi í Norræna vei-zlunarmannasam- bandið. Er hér um samstarf að ræð.a sem getur orðið hinum ís- lenzku samtökum mikilvægt í framtíðinni en innan Norræna ssmbanclsins starfar m. a. öfl- ugur verkafallssjóður. Að lokum vék Sverrir Her- mannsson að kjaramáhmum. Gat formaður þess, að. hækkun á lægstu launaflokkum verzl- unar- og skrifstofufólks væri I brvn og yrði bezt framkvæmd með sameiningu nokkurra launaflokka. Þá væri um yfirborgun rð ræða hiá mörgum verzlunarfyr irtækjum í Reykjavík. Mætti því segja með nokki'u sanni að launataxtinn væri óraunhæfur og væri því æskilegt að launa- skráin yrði færð til þes« vegar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.