Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 12
 ■y ■ ■■ ■ ■■■■■.■M'y jvXvWX/^X;: íi-ijx-i-rí Unnlð. að snfóruðii' iiigi á Meirí snjór á fjöllum nú en verið liefur i mörg ár. Byrjað er að ryðja snjó af smám saman að opnast. Þegai' ■ýmsurn fjallvegum landsins, en er akfært orðið úr Reykjavík að því er vegamálastjóri hefur tjáð Vísi er nú meiri snjór á fjallvegum austanlahds og norð an heidur en verið hefur um mörg undanfarin ór um þetta Íeyti. Nýlega var byrjað á snjó- mokstri í Fljótum á leiðinni til Siglufjarðar. Snjór er mjöög mikill á leiðinni upp í Siglu- fjarðarskarð svo það verða sennilega talsverðar tafir á því að Siglíírðingar komist í vega- samband jafnvel þcvt sleitu- laust verði haldið áfram við snjómoksturinn. / Á Austurlandi hefur verið unnið að. srýómokstri á tveim ijallvegum milli fjarða, annars vegaf á Oddsskarði milli Eski- fjarðar og Norðfjarðar, en því verki er enn ólokið, og hins veg- ar er lokið mokstri á Staðar- skarði, en um það liggur vegur- inn milli Reyðarfjarðar og Fá- •skrúðsfjarðar. Vegir á Vesturlandi eru Framh. á 3. siðu Eins og undanfarin ár, mun verða starfrækt að Jaðri sumar- dvöl fyrir börn nú í sumar. Starfsemi þessi hefu notið mik- illa vinsælda, enda aðstaða til hennar sérlega góð að Jaðri. Húsakostur 1 með ágætum og ,’umhverfi allt hið ákjósanleg- | ásta. j Kostnaður við slíka starfsemi sem þessa er hins vegar mikill, og þrátt fyrir velviljaða afstöðu ’ og skilning opinberra áðilá, svo sem Reýkjavíkurbæjar, sem 'styrkt hafa starfsemina með 'nokkrum fjárframlögum, þarf | frekari aðstoð að koma til, ef ' stilla á í hóf daggjöldunum, svo ' m. a. barnmargar fjölskyldur Frh. á .2. síðu. „Morðbréfamáliðu fyrir Hæstarétt á mánudag. lVIorðbréfamálið verður tekið fyrir í Hæstarétti ó mánudag- inn. Það hefur sem kunnugt er, legið niðri um hríð vegna þess að hinn nýi verjandi Magnúsar Guðmundssonai', Ragnar Ólafs- -son hæstaréttarlögm. þurfti að setja sig inn j málið. Sækjandi «r eftir sem áður Páll S. Páls- .son hæstaréttarlögmaður. Magnús Guðmundsson, sak- borningurinn í málinu, hefur neitað að viðurkenna núver- andi verjanda sinn, sem Hæsti- réttur skipaði honum á sínum tíma, eftir að hafa vikið Guð- laugi Einarssyni frá vörninni. Ekki er að vita, hvað hann tek- ur nú til bragðs, en ljóst virðist að hann verður að sætta sig við orðinn hlut. Það vantar ekki áróðurinn hjá sumur dönsku blöðunum, gegn því að íslendingar endurheimti handritin, og m.a. má benda á grein - BT, á fimmtudaginn. Segir I greininni að ef þáð verði úr, þá muni öll önnur lönd koma 6 eftir og krefjast allra þeirra muna, sem eru á dönsk- um söfnum og eru upprunnir annarsstaðár frá . Birtir BT m. a. þessa mynd og benur hana jfir hálfasíðu. Undir myndinni stendur að aðeins ramminn verði eftir af hinu stóra mál- verki „Ferjubáturinn“ frá Jór- dan, sem er í Listasafni danska ríkisins nú. Difúgtir hagnaður eft- Frá aðalfundi F.í. Hér er haloftsflugmaður að skríða út úr hylkinu, eftir að það liefur lent á sjónum. í hylkinu er gúmmíbjörgunarbátur, sendi- tæki og önnur nauðsynleg tæki til björgunar. Myndin er tekin , á æfingu. EEtkr í þvottahúsi Slökkviliðið var kvatt á Rétt- arhcltsveg í gær kl. 16.20. Hafði komið þar upp eldur í norður- herbergi eimiar hæðar húss með risi. í herbergi þessu eru þvotta- vélar, m. a. þurrkari. Sprakk hann og varð herbergið sam- stundis alelda. Eldur komst í innviði í þaki. Varð að rífa þak- ið á kafla tn bess að komast að eldinum. Slökkvistarfið tók um eina klst. Ókyrrð við Karíbahaí. Ráð Vesturálfulýðveldanna hefur frestað fyrirhuguðum fundi samtakanna. Segir í tilkynningu ráðsins, að ákvörðunin hafi verið tekin vegna þess, að óheppilegt væri að halda fundinn meðan jafn- mikil ólga væri í löndum við Karíbahaf og nú. Að stofnun eða samtökum Vesturálfulýðveldanna > standa - 21 lýðveldi. »>i£ Aðalfundur Flugfélags fslands h.f. fyrir árið 1960 var haldinn í gær í Kaupþingssalnum í Reykjavík. Formaður ■ félags- stórnar Guðmundur Vilhjálms- son settl fundinn og stjórnaÖ'. honum. Fundarritari var Jakob Frímannsson. Forstjóri félagsins, Örn Ó. Johnson, flutti skýrslu um rekstur félagsins á árinu og skýrði efnahags- og reksturs- reikninga. Árið 1960 varð Flugfélag ís- lands hagstætt. Þrátt fyrir það, að flutningar með flugvélum félagsins jukust ekki mikið, varð rekstursafkoman mjög góð. Brúttótekjur á árinu námu 102,871 millj. króna. Alls voru farþegar félagsins 81,486, en voru 80.690 s.l. ár. Fjárhagslega stóð Flugfélag íslands sig vel á árinu sem lcið og skilar nú í fyrsta sk'.pti í nokkur ár hagnaði að upphæð 4,7 millj. kr. er frá hefir verið dregið gengistap á rekstrar- skuldum og fyrningar. 1 Reksturshalli á innanlands- ■ flugi reyndist rúmar 5 millj. krónur. Aftur á móti varð drjúgur hagnaður af utanlands- fluginu eða um 10 millj. kr., er fyrningar og kostnaður hafði- iverið greitt. Stjórn félagsins var öll end- urkosin en hana skipa: Guð- mundur Vilhjálmsson, Bergur G. Gíslason, Björn Ólafsson, Ricchard Thors og Jakob Frí- mannsson. Varamenn í stjórn: Sigtryggur Klemenzson og Jón Árnason. Endurskoðendur: Eggert P. Briem og Magnús Andrésson. Þessi mynd er frá einni tilraun Bandaríkjamanna, er reyndur var hæfilciki geimfarsins til að falla rétt til jarðar aftur. Slíkar tilraunir voru framkvæmdar 35 sinnum. Þegar hylkið snertir . vatnið, verður smáspreuging, sem losar það við falllilífina. > Laugardaginn 6. maí 1961 að þeir, sem gcrast áskrifendur Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið hunn færa yður fréttir og annað lestrarefni facim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.