Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 11
Laugardaginn 6. maí 1961 Fyrir um þrjátíu árum síðan var ég lögreglufulltrúi á einni lögreglustöðinni í norðurhluta Lunðúna, en einmitt um það leyti var töluvert af peninga- fölsunum í höiuðborg Engíands. Ég á ekki við að við vissum um nafn þeirra og heimilisiang, því peningafalsarar eru yfirleitt mjög varir um sig, en óxrúlega miklar upplýsingar höfðum við um þá og íramleiðslu þeirra. j Sumir voru sérstaklega leikn- ir í þvi að búa til faiskar póst- bankabækur, aðrir að falsa! vegabréf eða verðbréf. En þeirj verstu í hverfinu voru þeir, sem fölsuðu peningaseðla, og þeirra sleipastur var sá, sem bjó til ,,drottningarseðlana“. Að mörgu leyti voru þeir miklu betur gerðir en þeir, sem prentaðir voru í konunglegu myntsláttunni. Myndin af ungu' stúlkunni í efra vinstra horni (á réttum pundsseðlum er hún eins og búðingur í framan) — nú, en á seðlunum hans var hún undurfögur. Þess vegna voru seðlarnir fyrst kallaðir „Ungfrú England“, sem síðar breyttist í „Drottningarseðlar". Og þið megið trúa mér, þegar ég segi, að sá lögregluþjónn hafi ekki verið til í London, sem ekki hefði feginsamlega viljað gef belti sitt og buxur til þess að geta haft hendur í hári þessa listamanns. . , - -x— Við vorum vissir í því, að hvað þessum listamanni viðvék, þá var um að ræða aðeins einn mann, næstum guðumlíka per- sónu, eins og sagt er í sögun- um, „einmana, stoltur og sterk- ur“. Hann hlýtur að hafa gert sín eigin myndamót, og það hefur ekki getað tekið hann minna en heilt ár af ótrúlegri þolín- mæðisvinnu að grafa þau. Þar að auki hafði. hann komið því svo fyrir, að hann gat auðveld- lega breytt númerunum á seðl- unum. En það var aðferð hans við að dreifa seðlunum, sem settu hann í sérflokk. -Þegar hann hafði prentað dá- litla upphæð af pundsseðlum, fór hann í verzlanir og peninga- stofnanir, keypti einhvern lít- inn hlut, sem kostaði ekki nema nokkur pense, greiddi með pundsseðli og fékk til baka. Síðan var -hann horfinn, eins og jörðin hefði gleypt hann. ' . --X--- , ■ Kerfið. var dálítið erfitt og seinvirkt, en næstum alveg ör- uggt. Ef það hefði ekki verið vegna lítils atviks, efast ég um að við hefðum nokkurn tíma náð í hann. Og það var líka vegna, þess ,.að bar.n hafði gam- an af að koma v.ií pantlanára. Ef til vill var það: vegna þess að pantláriárar ’eru með mikið af litlum, ódýrum hluíum til sölu, og svó er þar.. líka yfir- leitt fátt um manninn. Hvernig sepi á þessu stóð, þá varð-.það til: þess-að við, náðum í hann, þótf það. tæki langan tíma. Það liðu mánuðir. og ár, og þessir fölsku. .seðlar söfnuþust fyrir, og flestir þeirra hjá pant-, láiiurum. Loks tók lögojeglnnmf, skarið pg.skrifaði bvóf tii ajlr.a, veðlápara, þar sem . þeir . voj’u beðnir um -að. reyiia að faka vel. eftir 'manni, sem vildi g^eiða' með nýjum pundsseðli, eftir að háfa keypt einhvern lítinn'.' ó- dýrán-hlut, og,sem þeijt, þekktu. ekkf áður. V í S IR Áður en langt .gjg.r að fá ýmsar upplýsin^ .’.ym" manninn, og það vgr ákaflega. lærdómsríkt að sitja inni’ á skrifstofu og fá smátt og smátt lýsingu á manni, sem maður varð að setja saman þar til kom- in var í ljós heilsteypt persóna. Loks kom í Ijós, og við sá- um fyrir okkur meðalháan mann, frekar þrekinn með mild- an málróm, hvítar og mjúkar hendur, sterklegt svart hár og lítil, feimnisleg augu. —x—- Þannig var það, að lögreglan fékk grun á herra Mountjoy og elti hann til Malpas Street 14. Þar var lítil verzlun, og fyrir ofan hana litil íbúð. Fleiri upplýsingar fengum við, og' allar virtust benda í Ysfi- Binf Öiv ;u;lu5ÍH ö n, gC fýrir utan husiö ki. ym fjögur, ásámt aðstoðarmanni mínum, og það fyrsta, sem ég sá, þegar þangað kom, var hvítt spjald, sem sett hafði verið í gluggann á prentsmiöjunni. Þar stóð með svörtum, fallegum stöfum á hvítu spjaldi: Kem aftur eftir fimm ár. Rétt við dyrnar var port, þar sem hægt var að komast upp til ungfrú Irland. Það var ein- kennilegt, það sem hafði skeð. Aðeins fimm mínútum áður en við komum, höfðu margir veg- farendur séð Mountjoy setja spjaldið í gluggann, en .síðan vissi enginn hvað af honum varð. Þetta kom gð vísn ekki og ég fór þess vegna um kvöld- iðj þangað og litaoist um. Þaö var greinilegt, áð þar hafði eng- inn gengið um í langap, töna, því ryklagið var óhreyft á öllu. Þegar ég kom út, sá ég meiri hlúta íbúanna samansafnaða fyrir utan. Þeir höfðu séð ljós- ið, sem ég var með, og héldu að það væri draugurinn, og ætl- uðu nú aldeilis að koma honum fyrir kattarnef. Mánuði siðar kom Crump aft- ur og gerði lögreglunni úrslita- kosti. Annaðhvort yrðum við að gera eitthvað, eða hann flytti. — Og samt er aðeins vika þangað til. — Hvað eigið þér við? -—- Hugsið yður bara um, sagði hann. Það er 17. júní í dag. Það eru fjögur ár og 51 Kem aftur eftir fimm eftir Michael Giibert. Ég gekk eftir götunni á hljóð- ið. Það kom fráj rakaMi|iyp(i„ í nr. 8, en þar v-ar’^ÍlfMl-ljíSrilBt) ^ einmitt að raka einn af löndum SínUm. Hljóðið myndaðist þag- ar hann dró rakhnífinn eftir grófu, svörtu skegginu. Og á því augnabiiki, skildi ég til tullnustu hvarf Mountjoy. Það fyrsta, sem ég gerði, var að taka upp hnifinn og skera | niður spjaidið, sem hann hafði sett í gluggann. Fyrst ætlaði ég að rífa þaö í tætlur, en hætti við það og stakk því í vasann. Ég vissi það, að mörg augu væru að mæna á mig í gegnum glugg- ana í götunni, og nú gekk ég inn í portið og hringdi bjöll- unni hjá ungfrú Ireland. Þeg- ~ar hún kom til dyra, gerði ég ekkert stór'kostólegt, heldur benti henni aðeins að koma með mér úr á götuna, og lögreglu- þjóni, sem þar var, sagði ég ad taka hana íasta. Við fórum öll á lögreglunstöðina. Við sögðum lítið á leiðinni, en loks sagði ég: Mjög athygl- isvert dulargerfi, hr. Mountjoy, þótt það sé í rauninni ekkert nýtt að karlmaður klæði sig í kvenmannsföt . . . en það voru alvarleg mistök hjá yður að raka yður um miðja nótt . . sömu átt. Til að byrja með, hafði hann litla prentsmiðju iyrir innan verzlunma, og auö- vitað gaf það honum ástaéðu tilað vera að vinna meðmynda- mót o. s, frv. Þar að auki sagði nágranni hans, herra Crump.i Malpas Street 12, að hann væri einrhana maður, sem oft færi í löng ferðalög. Herra Crump hafði dálitla fréttastofu, en hann hafði sárá- litlar fréttir fyrir mig. Hann þekkti Mountjoy ekki neitt, en svo mikið vissi hann, að Mount- joy vann oft lengi fram eftir á nóttunni. Við vildum ekki sýna spilin strax eða láta vitnast hvað við’ værum að leita að, og þess vegna fór ég í heimsókn til ung'- frú Ireeland, sem bjó beint á móti Mountjoy, til að vita hvað hún hefði að segja. Hún reyndist vera kona á miðjum aldri, mjög snyrtileg og dálítið heyrnarsljó. Ég fór til hennar einn morguninn og þótt- ist vera eftirlitsmaður frá gas- stöðinni, og.það kom í ljós, að"- hún var furðulega fús til að létta á hjarta sinu. í mótsetningu við Crumps, hafði hún hið bezta álit' á Mountjoy. Vissulega var hann fáskiptinn, en það fannst henni enginn galli. Mikið betra en að vera að þvælast allstaðar fyrir og stinga nefinu í alla hluti, sem manni koma ekki við. Þetta virtist eiga við Crump, sem henni virtist' ekki falla vel við. Því miður kom heyi'narsljóleiki henna'r í veg fyrir það, að hún gæti liokkuð sagt okkur um það, ■hvort, Mountjoy væri að vinna á nóttunni. i Nú, svona var málið komið, og nú vjtið'‘þgr jafn mikið og við um þetta.- léytiý Ég/ jfyrir mitt Jeyti, eíaðiát ekki augna- blik. Lýsingjn' átti við manniim og all( annað var nákvæmlega éins pg.við höfðum búizt við: PrentSmiðjan, nætu^vinnari Qg. ferðir: tírn' ÍLondbn. ^r'"’ •; ,4 . ! Það ýáí'báráúrri:-éatt’á'ð ræða. Við urðum að fá leýfj til hús- í Ijós strax, en það vitnaðist við yfirheyrslur síðar. Ungfrú Irland hafði t. d. setið við gluggáhn, og þótt tíúh væfi tíeyrnársljó, ý'ár nún. efeki' sjóri- laus, og' tíún var reiðúbúín til að' sverja, að Moúntjöy ' hefði hvörki Tarið upp' né níður got- una. Hr. Crúmþ óg rakárinn í næsta húsi, kváðust báðir reiðubúriir til að sverja að hann hefði ekki farið fram hjá dyr- um þeirra. Við leituðum í öllu húsinu, en hvergi var Mountjoy að finna. Hann hafði gengið frá húsgögnunum eins og hann ætl- aði í langa ferð, breitt yfir þau. Það leit út alveg eins og hann hefði farið og hengt sitt fjárans skipti út í gluggann, og gufað síðan úpp í reyk. —x— Það er þannig í lögreglunni, að menn eru fluttir til annaö slagið, og þess vegna var það, að það var ekki fyrr en fimm árum síðar, að ég var staddur á sömu slóðum, og var þá leyni- lögregluþjónn og ekki í ein- kennisfötum. Einn fyrsti staðurinn, sem ég fór tfl, var einmitt gamla prent- smiðjan, og þar var ennþá sama skiltið í glugganum, og stóð á því: Kem aftur eftir fimm ár. í þessu hverfi hefði maður getað haldið, að búið væri að rífa þessa húsaröð fyrir löngu síðan, en það var langt frá því.. Ég þóttist vita, að íbúarnir héldu upp á þetta leyndarmái, og vildu í rauninni varðveita það, og sama væri e.t.v. með lögregluna á staðnum. En ég var furóulostinn. Það næsta -sem skeði var það, að Crump kom til lögreglunnar og skýrði frá því, að það væri draugagangur í húsinu nr. 14. Það er einhver, sem er að skrapa og pússa, sagði Cr.ump,- og stráuk svitaperlurn- ar af. enninu. Á hverri nóttu um kl. eitt. ÞaÖ eí' alveg cíns ojg áður YaU iMjBrJ' líztí pkkert. a. þ.et.ta, og: ekki jljeldui' Jfop.r unni minni. Við flytjum í burtu, ef það' lagást ækki. ’ ,k>i .; Við höfðúm emiþá lýkTáha, vika síðan hann stakk af. Hann sagðist ætla að vera fimm ár, og hann varnú alitaf svo regiu- sámur ... Ef Mountjoy var eins ná- kvæmur og búizt var yið, átti hann að' koma kl. 4. Þess vegna kom ég þangað' kl. 15,55 og' fór að ganga um fyrir utan glugg- ann, sem ég leit í alltáf ann- að slagið. Ég leit á úrið mitt. Það var nákvæmlega 16, og engin vera var sjáanleg i Malpas Street. Á því sama augnabliki heyrði ég sama hljóðið, sem Crump hafði skýrt frá. Það kom samt ekki frá nr. 14, heldur neðar úr götunni, sömu meg'in. 20 Indverjar fS -:sv' Tuttugu manris biðú bana í járnbrauíarslysi í síðústii viká á Indlandi. v U3 Brú brotnaði undan farþega-^ lest, sem var að fara yfir SiliY gurifljót í N.-Bengalhéraði, o'g. ' fóru nokkrir vagnar í fljótið..' .' Auk þeirra, sem drukknuðúi meiddust 80 menn. Grunur leik- ur á, að um spellvirki hafi verið _ * ' ■ÖIóí að ræða. í: ■', ;■■• . ’■■ .; ■ , j , ^ “ -’Í1 |! ;í.R-ingar uröu Islahdsnieistarav í köríuknattlcik Kária, ien hirsljtalejkurjúri fór fram um síöústu lielfri, ;Hér sest Bogi ÞÓr- ^téinssori,- sÉta' er formaður K,ö|rfuknattleikssambandsins, jjf”* henda fyrirliða I.B.-inga verðlaunagripinn. Bogi er maður hár . í loftiriri, én 'Í.R.-ingurimi er að-sögri eitthvað á 3ja‘métra, og I Sámfalslmíúi'Tið íiR.-iriga Verá 13—14 riietrár á ^hæðJ'- ! 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.