Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 7
Laugardaginn 6. maí 1961 *. «.' VÍSIR Miklir atburðir gerast nú í markaðsniálum Evrópu. Eins og kunnugt er bá starfa tvö markaðsbandalcg í álf- unni, en þar er fyrst að telja EFTA, eða Fiíverzlunar- bandaiagið (European Free Trade Area), sem England, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Austurríki og Portúgal til- heyra. Hitt bandalagið er Sammarkaðsbandalagið, en þar eru í hópi Þýzkájand, Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Luxemborg. Markmið beggja þessara bandalaga er að lœkka tolla sín á milli á 10 og 12 ára fresti og afnema þá með öllu að því aðlögunartímabili loknu, greiða fyrir viðskipt- um innan markaðanna, auð- eru allar horfur á að saman gangi í viðræðunum. Þar hefur helzti ásteitingar- steVnninn verið' sem áður tregða Bi eta til þess að ganga í Sameiginlega markaðinn sökuni þess að þá geta þeir ekki lengur veitt vörum frá Samveldinu sérstök tollfrið- indi, sem vega upp á móti hinum háu aðflutningsgjöld- liefst í Bonn. Þar verður leiðtogi Breta varautanríkis- ráðhcrrann Edward Heath, en undir hann heyra þessi mál í Bretlandi. Enn er þó of snemmt að fullyrða um það að Bretland gangi í Sameiginlega mark- aðinn á næstunni. Þar get- ur sérsamningur alveg eins komið til greina. Horfur eru á að Danmörk muni feta í fótspor Breta, en hlutleysis- löndin ekki ganga lengra en til sérsamninga, áem þá verða eingöngu viðskiptalegs. eðlis, án þess að þar komi til nokkrar pólitískar skuld- bindingar. Viðræðurnar hafa óhjá- kvæmilcga inikla þýðingu Wmm am&m mMm r /'im velda flutning fjármagns og vainnuafls, korna í veg fyrir einckun og „dumping“ or hafa á allan hátt hvetjand og örvandi áhrif r viðskipta líf v'iðkomandi þjóða. En ölium hefur veiið ljósy hve cæskilegt það cr og dvit urlegt að tvö síór markaðs bandalög starfi í álfunni, þv óhjákvæmilega hlýtur a' myndast samkeppni þeirra á milli, sem lilýtur að skaða báða aðila. Auk þess hagur- inn p.f markaðsbandalagi venjulega meiri eftir því sen það er stærra, og því ei Ijós að framtíðartakniarkið er aí þessi tvö bandalög samein- ist. Sameinuð yrði Evrópa markaðslieild r. borð við Sov- étríkineða Bandaríkin og þá væri unnt að nýta bæði iðn- að og mannafla álfunnar á hagsællí há't en nú er með- an markaðaniir keppa hvor við annan. Undanfaiin misseri liefur oft verið rætt um hugsan- lega sameiningu, en þar hef- ur hvorki gengið né rekið fyrr en í þessari viku, er franskir og brezkir ráðgjaf- ar hlttust í London. Fund- ir þeirra hafa nú staðið í þrjá daga og skv. tilkynn- ingu, sem út var gefin í gær rlward Heath, varautanríkisráðherra Breta, sem fer með mark- ðsmálin, t.h. og Brian Holt, ræðismaður Breta í Reykjavík krafa saman úti í London. Myndin er tekin 1959 þegar íleath gengdi embætti verkalýðsmálaráðherra. urn slikra. vörutegunda, sem flvtja þarf yfir hálfa veröld, heim til Englands. Þeim Þrándi í Götu virð- ist nú haft ver'ið komið fyr- ir kaitarnef og búast má við miklum fréttum frá viðræð- uiium innan fárra daga. Þeim er að vísu lokið í London að sinni, en verður haldið á- fram á morgun á ráðherra- fundi Evrópubahdalagsins (Euiapean Union), sem þá fyrir okkur íslendingn. því nú er að því komið að við tökum upp viðræður við bandalögin, en fram að bessu munu flestir hafa verið sam- mála um það að kanna mögu- leika á inngöngu í EFTA. — Atburðir síðustu daga kunna að valda hér breytingum á En ei<t er víst: hin tvö markaðsbandalög Evrópu hljóta að sameinast. Ef ekki á næstunni, þá síðar. Sameiginlegi markaður- inn er frá'orugðinn fríverzl- unarbandalaginu, EFTA, af því lcyti að markmið hans e? elcki aðeins viðskiptalegs eðl is, heldur leitar hann esnnij pólitfskra áhrifa. líann e: c.pu.þar, bahdaríkjum Evr- ópu, þar sem trfkin hafa af salað sér sjálfsákvörðunar- rétti - ýmsum mikilvægun málum f hendur sameigin- Iegrar stjórnar. Þetta póli tíska markmið Sameiginlega maikaðsins varð til bess a ríki, sem lengi hafa fylgt hlu leysisstefnunni, svo serr SvissJand og Svíþjóð, töldi sér ekki fært að ganga fram íil þáttöku og því varð það úr að bessi ríki og fleiri stofn uðu EFTA undir forsæt Breta ári eftir að Sameigin- legi markaðurinn tók ti starfa. Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen er geymdur, sem kunnugt er, í hinu nýja húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði, en fæstir raunu iiklega vita, hve lipur sá útbúnaður er, sem setur bátinn á flot og færir hann aftur á sinn stað að aflokinni ferð. Báíurinn hangir í „davíðum“ sem eru hreyfanlegar með vökva- dælu. Nægir bókstaflega aö ýta á einn hnapp til þess að setja bátinn á flot fyrirvaralaust. Myndin sýnir bátinn hangandi í „dávíðunrm“ nokkrum augnablikum áður en hann snertir sjó, en geymsiustaður hans er inni í skýlinu til hægri. (GK-mynd). Ir Flugfélagið SAS er nú búið að tapa um 210 milljónuni danskra lcróna, eða því sem sam- svarar styrk þeim er það fékk á sínum tíma frá þremur aðildarríkjum sínum. SAS hef- ur fjárhagslega séð verið á nið- urleið síðan 1856. Ástæðan fyr- ir tapinu segja forsvarsmenn SAS vera hina hörðu samkeppn': og ýmsar takmarkanir, sem við- skiptalönd þess hafa sett til verndar eigin flugfélögum, sem eiga í samkeppni við SAS. SAS hefur lagt í gej'si'ega fjárfestingu til að koma sér upp þotum til að. gcta stað- ist samkeppni við hin stórú flugfélög, en sú uppbygging hefur orðið SAS dýrkeypt. Ekki aðeins hefur það orðið að fá sér flugvélar fyrir margfalt verð vélanna sem féiagið átti fyrir, heldur hefur félagið einn- ig orðið að selja góðar vélar fyrir brot af því sem þær voni keyptar fyrir og þar að auki' að breyta verkstæðum og reksturs- fyrirkomulagi til hæfis við hin- ar nýju flugvélar. Reksturshalli SAS er orð- inn svo gífurlegur að SÁS liefur fai'ð fram á að ríkis- j stjórnir Noregs, Danmerliur og Svíþjóðar veiti félaginu styrk sem nemur a. m. k. 280 miIHónuin danskra króna, til að rétta við fjárhaginn. | Það er ekki aðeins endurnýj- un flugvélanna sem hefur reynst félaginu ofviða heldur hefur það einnig orðið fy.rir tapi eins og t. d. á viðskiptunúm við mexikanska flugfélagið GAMSA og flugfélagið THAI í Tnailandi. Stjórn SAS álítur að ekki verði hægt að vænta hagn- aðar á næstu þremur árum og í ár er búizt við að rekstrarhall- inn verði um 53 milljónir danskra króna. I Bergniál — ! Framhald af 6. síðu. þegar hin óstyttta útgáía kom ú markaðinn rann hún út eins og heitar lummur. Fékkst ekki sýnd. í sumarferðalagi erlendis sá ég talsvert getið uni kvikmvnd- ina „En fremmed banker pá“, m. a. hafði ég séð þess getið í blöðum i Dyflinnij að hún heiði ekki fengizt sýnd á kvikmynda- hátíð i Cork, og síðar sá ég i dönskum blöðum, að hún hefði ekki heldur fengizt sýnd á kvik myndahátíð í Feneyjum, og var: þess að vísu getið, að þess hefðu sézt merki, er loks tókst að fá heim aftur eintakið sem. sent var suður þangað, að því hefði verið rennt í gegn alloft bak við. tjö'din! Kvikáayndina sá ég í Kauo- ínannahöfn. Eg er ekki hneyksl- unargjarn, en ég verð að játa að sumatriði myndarinnar gengu fram af mér og tel ég al- veg fyrir neðan allar hellur,- að> nota slík atriði sem agn. smekk- laust, andstyggilegt og beinlín- is hættulegt til áhrifa á litt þroskað fólk og unglinga. Það er nú komin fram hörð gagn- rýni á prenti út af þessari mvnd, , svo að þögnin um hana í blöð- um verður ekki notuð til þess að hindra að aðsókn að henni verði margfalt meiri en ella. Og myndin er sannast að segja slik, vegna tveggja atriða, sem ekki verða nánar rædd hér, að ekki verður þagað. j Enn kemur hér til, að ekkert eða sára lítið eftirlit virðist með því, að ungjingar sjái ekki þær kvikmyndir, sem auglýst er, að þeim sé óheimilt að sjá. | Að ciðustu — | Á þessu rriáli er ein skynsam* lee og hún.er sú, að Laug | arásbíó kipoi mvndinni úr um- ferð — í almennings þáeu og eigin álits vegna — A. Th. I. - ... Ath«. | Síðan þetta var skrifað héfur verið skrpt um .mynd. , -I j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.