Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1961, Blaðsíða 8
8 VTSIK Laugardaginn 6. maí 19öi- \Pýrafjar§ar. Á érfjiðáalsheiði, , . fftarðarkaupstáðar eru míkil i •-'<1 i‘. ý - ■>'-5a’ r I~* Bjepdagiir - Framhald af 6. síðu. ’,'í ’ ’A' ' 's:5'óalög 'ennþá ög vefður ekki1 ' tækifæri til að sameinast í einni hafizt handa um mokátur þar bæn. Slíkt tækifæri gefst m. a. að sinni. á morgun. Þá‘er hinn almenni ; Vegamálastjóri skýrði Vísi bænadagur þjóðkirkjurínar. fr^ þvj að vegir á Norðurlndi, Biskupinn hefir tilkynnt hið einkum í Eyjafirði og þar fyr- sameiginlega, allsherjar bænar- ir norðan, væru yfirleitt illfær- efni: Réttlaeti, friður og frelsi ir ennþá. Þar var klaki allt að í samskiptam manna, stétta og þvj j metri á þykkt og er ekki þjóða. Öllum, sem fylgjast með farinn úr jörð ennþá. þvi, sem er að gerast, ætti að ______________________ vera ljóst, að hér er bent á sjálfan kjarna vandamáls líð- andi stundar, hvort sem litið er á innri úrlausnarefni vorrar þjóðar eða lausn hinna stærri mála þjóða á rnilli. Gott er til þess að vita, að þjóðin er hvött til að sameinast frammi fyrir augliti Guðs með þessi mál í huga, sem svo erfitt revnist uppdráttar í samskiptum manna, og biðja urn hjálp Guðs. Mætti þjóðin nota þetta tækifæri til sameiginlegs átaks í andlegum efnum. Þú, sem þessar línur kannt að lesa, iát ekki þitt eftir liggja. Taktu þátt í bænagerðinni í kirkju þinni á morgun. V* ÚLFIia IflCOBSEN FERB8SKRIFST0FB Susturslræti 9 jini- 13499 Iíekluferð um næstu hel'i'. (315 SKÍÐAFERÐ í alla skál- anna á laugardag kl. 6 e. h. Afgreiðsla frá B.S.R. (282 Fæði GET bætt við mönnum í fast fæði við Laugaveg. — Uppl. í síma 23902. (318 Fjallvegir — Framh. af bls. 12. og vestur í Reykhólasveit. Þing mannaheiði er enn ófær og mikill snjór á henni. Aftur á móti hefur Kleifarheiði, milli Barðastrandar og Paterksfjarð- ar verið opnuð og eins svokall- aður Miklidalur, en um hann liggur leiðin frá Patreksfjarð- Tálknafjarðar. Er sem stend- * ur unnið að snjóruðningi á leið- inni áfram til Bíldudals, en sá fjallvegur heitir Hálfdan. — Verður þar með öll leiðin af Barðaströnd vestur Bíldudal í Arnarfirði fær bifreiðum inn- an skamms. Loks er unnið að snjóruðningi á Rainseyrar- heiði á milli Arnarfjarðar og Fernhir ntf feriialiiff FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS tvær ferðir á sunnudag. Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. — Hin ferðin er í Krísuvík (gamla Krísuvík), gengið um hið forna stórbýli og suður á Krísuvíkurberg. Lagt af stað í báðar ferðirn- ar kl. 9 á sunnudagsmorgun- inn, frá Austurvelii. Farmið- ar seldir við bílana. Uppl. á skril'stofu félagsins. Sírnar I 19533 og 11798. (261 ~apað=$mdW\ TVEIR lyklar í leðurhulstri fundnir. Uppl. í Torgturnin- um, Læjartorgi. (298 iaiífaprisppbeB annað og síðasta á húseigninni nr. 60 við Suðurlandsbraut, liér í bænum, þingl. eign Maríu Þórðardóttur, fer fram á cigniuni sjálfri miðvikudaginn 10. maí 1961, kl. 2 V> síðdegis. Borgaríógetinn í Reykjavík. ' ' ^ ; KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Æfinga- tafla fyrir sumarið 1961: Mánudagar: 5 C kl. 5.30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.30 e. h. 2 fl 7.30—7.30 e. h. 4 A kl. 8.30—9.30 e. h. 3 A kl. 9.30—10.30 e. h. Þriðjudagar: 5 C kl. 5:30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.30 e. h. Mfl. og 1. fl. kl. 7.30—9 e. h. 2. fl. kl. 9—10 ;30 e. h. Miðvikudagar: 4 C kl. 6.30—7.30 e. h. 4 A kl. 7.30—8.30 e. h. 3 A kl. 8.30—10 e. h. (Mfl. og 1. fl. kl. 9—10.30 á Melavellinum). Fimmtudagar: 4 C kl. 6.30—7.30 e. h. 4 A kl. 7.30—8.30 e. h. 3 A kl. 8.30—10 e. h. Föstudagar: 5 C kl .5.30—6.30 e. h. 5 A kl. 6.30—7.30 e. h. 2. fl. kl. 7.30—9 e. h. Sunnudagar: 4 C kl. 10.30—12 f. h. Knattþrautir ki. 2—5 e. h. Knattspyrnunefndin. ÁRMANN, frjálsíþrótta- deild. Umræður um sumar- starfið og væntanlega hvíta- sunnuferð verður kl. 3 e. h. sunnudaginn 7. mai í Félags- heimilinu við Sigtún. Sýnd- ar verða margar mjög skemmtilegar iþróttakvik- myndir, sem ekki hafa verið sýndar hér áður. —- Áríðandi að alir félagar mæti. Einnig drengir þeir, sem hafa verið á námskeiði frjálsíþrótta- dildarinnar í vetur. Stjórnin. (313 lvn$ícP\ BIFREIÐ AKENNSL A’. — Einnig kennsla undir hið fræðilega próf. — Guðjón B. Jónsson. Sími 35046. (312) Sýnikensla Á morgim kl, 2 verður opmið sýnikennsla á I PASSÁP-prjónavélar í nýju kennslustoíunm |j á SkóIavörÓusíg 1 (annari hæS). Sýningin verSur opin næsíu viku (nema - íimmtudag) lcl. 2—-7. ölium Passap-eigendum og öðrum, sem áhuga haía er boSið á sýnmguna. Leiðbeinandi frá PASSAP-verksmiöjunum verður á sýningunm. Véi'zlunin HEEINGERNINGAR Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. TÖKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Sími 34299. — (371 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36739. ____________(933 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöid og helgar Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstigur 21. — Sími 13921. 393 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Verzlunin Fell. (303 VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar at- vinugreinar hvar sem er á landinu. — Vinnunj'ðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. STULKA óskast til af- greiðslustarfa. Helzt vön. — Uppl. í síma 19245. (311 STÚLKA óskast í vist í sveit, helzt vön hjúkrun. ekki yngri en 25 ára. Uppi. í síma 10045 kl. 5—6 í dag og á morgun kl. 11—12 f. h. — _________________________ (319 STÚLKA óskar eítir vinnu hálfan daginn. Ýmislegt kemur til greina. — Uppl. í síma 37107. (330 HÚSRÁÐENDUR. — Látið .okkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús-, ið). Sími 10059. HERBERGI. Nokkur ein- taklingsherbergi, með sér- inngangi, til söiu. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl í Stóragerði 10, 3. hæð kl. 10—6 daglega. (43 MÆÐGIN óska eftir 2--- 3ja herbergja íbúð sem næst miðbænum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 34574 eftir kl. 7. (293 GÓÐ forstofa óskast strax. Uppl. í síma 12106. (294 HERBERGI til leigu. Grett- isgata 64, Barónsstígsmegin: (296 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 15289. (301 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 23269 eftir há- _degi. ________________ (307 4ra—5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11716. (322 2ja HERBERGJA íbúð til leigu fyrir rólegt fólk. Góð umgengni áskilin. Tilboð, merkt: „Rólegt hús“ leggist inn á afgr. blaðsins. (324 GOTT herbergi til leigu | við Hvassaleiti. Reglusemi á- í skilin. Uppl. í síma 17728. — :J______________________(328 ÍBÚH. Þrjár stúlkur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. . Rólegar og reglusamar, Uppl. í síma 10723. (329 BÁRNAKARFA með áynu til sölu. Uppl. í síma 24788. - _____________________(327.. KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f. Smiðjustíg 11 (948 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 ÚRVAL af íslenzkum hljómplötum, Tækifærisverð. Sími 22959 eftir kl. 7 í kvöld og aila helgina. (292 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31 —________________U95 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570 Í000 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 GÚMMÍBÁTUR. Uppblás- inn gúmmíkajak, 2ja manna, tii sölu. Uppl. í síma 36658, kl. 2—6.___________(299 NÝR fram- og aftur-stuð-. - ari á Austin 8 til sölu. Sann- gjarnt verð. — Uppl. í síma 22756. (300 - UNGLINGSKVENHJÓL til sölu. Blönduhlíð 23, II. hæð. (302 TIL SÖLU af sérstökum ástæðum nokkur umslög 1957 Flugdagurinn (Ballon- flight). Uppl. í síma 10789. (304 PEDIGREE barnavagn, millistærð, sem nýr, til sölu (hægt að taka af hjólunum). Otrateigur 2. — Sími 36363. (305 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Verð 500 kr. — Uppl. í síma 37444 eftir kl. 6. (306 JOHNSON utanborðsmót- or, 5V2 hestafl. Lítur út sem nýr. Til sölu og sýnis í Mel- haga 17, neðstu hæð. Sími 16203,— (308 MJÖG góður Silvcr Cross barnavagn, grár, til sölu. — Uppl. í síma 24758. (316 NOTAÐ þakjárn, þilplötur og lagerinnréttingar óskast. Sími 10344. (317 SEM NÝ Optima ferðarit- vél til sölu. Veið kr. 2500.00. Uppl. í síma 34321, (320 VANDAÐUR spaðahnakk- ur til sölu, sófasett, vnndað'. selst ódýrt, Sími 33368, (?21 ÞRÍHJÓL til sölu. Uppl. í síma 24507. (323 TIL SÖLU skelllinaðra. — Uppl. í síma 32074, (325 TIL SÖLU vegna brott- flutnings borðstofu- og setu- stofuhúsgögn, útvarpsgramm ófönn, broilei'ofn o. fl. — Uppl. í síma 36472. (326

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.