Vísir - 29.05.1961, Síða 8
8
Vf SIB
Mánudaginn 29. maí 1961
SAUMAVÉLA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
STÚLKA (helzt ekki
yngri en 30 ára) óskast á
gott sveitaheimili. Msetti
hafa með sér 1—2 börn. —
Uppl. í síma 37471, (1327
12 ÁRA telpa óskar eftir
að gæta barns kl. 1—6 á
daginn. Helzt í Hlíðunum.
Sími 14493,__________(1326
14 ÁRA dugleg stúlka ósk-
ar eftir vinnu í sumar. —
Uppl. í síma 34183. (1137
BÍLAHREINSUN s.f. —
Þvoum, bónum og ryksugum
bíla. Gerum einnig við
stefnuljós og rafbúnað fyrir
skoðun. Fljót og góð vinna.
Sækjum. Sendum. — Sími
37348 og 37593 eftir kl. 6
á kvöldin. (737
HREINGERNINGAR.
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727,__________(1263
H J ÓLB ARÐ A VIÐGERH-
IR. Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (393
GÍTARVIÐGERÐIR. —
Hljóðfærahús Reykjavíkur
h.f., Bankastræti 7. — Sími
13656. — (1
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
ENDURNÝJUM gömlu
sængurnar. Eigum dún- og
fiðurheld ver. Seljum einnig
æðardún og gæsadúnsængur.
Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig
29. Sími 33301. (000
TVEIR 13 ára drengir
óska eftir sveitaplássi. Uppl.
í síma 36477.(1379
TVÆR duglegar stúlkur
vantar að vistheimilinu í
Breiðuvík. Uppl. á Ráðning-
arstofu Reykjavíkurbæjar.
VIL TAKA 2 börn frá kl.
9—6 á aldrinum tveggja til
5 ára, í sumar og jafnvel
lengur. Uppl. í síma 33062.
STÚLKA eða kona óskast
til eldhússtarfa. Gott kaup,
frítt fæði. Kjörbarinn, Læj-
argötu. (1351
SKERPUM
garðsláttuvélar og önnur
garðverkfæri. Opið kl. 5—7.
Grenimelur 31.
HREIN GERNIN GAMIÐ-
STÖÐIN. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Simi 36739.
JIPP' HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
TÖKUM að okkur hrein-
gerningar. Vanir menn. Sími
34299, —(371
VINNUMIÐLUNIN tekur
að séi ráðningar í allar at-
vinugreinar hvar sem er á
landinu. — Vinnumiðlunin,
Laugavegi 58. — Sími 23627.
TEK börn í sumar. Dvel
í sumarbústað. Börnin mega
vera á aldrinum tveggja til
6 ára. — Uppl. í síma 33062.
STÚLKA óskast til eld-
hússtarfa annað hvert kvöld.
Uppl. á staðnum eftir kl. 3.
Smurbrauðsstofan Björninn,
Njálsgötu 49. (1341
EIGENDUR ORGELA, —
sem vilja fela mér að lag-
færa hljóðfæri sín í sumar,
eru vinsarr. ega beðnir að
láta mig vita um það sem
allra fyrst. —Eg get annast
flutning orgelanna í
Reykjavík og nágrenni, ef
óskað er. Elías Bjarnason,
Laufásvegi 18. (1345
12 ÁRA telpa óskar eftir
barnagæzlu, helzt í vestur-
bænum. Sími 16229. (1378
UNG stúlka óskar eftir
vinnu. Góð meðmæli ef ósk-
að er. Sími 22941. (1376
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ar eftir atvinnu. — Uppl. í
síma 36449. (1380
apað-iunotið
SL. FÖSTUDAG gleymd-
ist nýtt topplyklasett á
bílastæðinu við Tryggva-
götu. — Finnandi vinsaml.
hringi í síma 50347. Fund-
arlaun. (1325
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla
eða húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 19909
eða 32209. (1382
aups
HÚSRAÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(000
HERBERGI til leigu á
á Hamael 18. Uppl. í síma
17005. —(1307
^INHLEYP eldri kona
óskár eftir 1—2ja herbergja
íbúð. — Uppl. í síma 12990.
Eftir kl. 6 í síma 37052.
(1324
EINBÝLISHÚS. — Til
leigu er snoturt einbýlishús
í Smáíbúðahverfi, fjögra
herbergja íbúð, ísskápur,
sími og jafnvel húsgögn
geta fylgt. Leigist 1—2 ár.
Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Leigutilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt:
„Einbýlishús.“(1329
FORSTOFUHERBERGI
óskast til leigu sem næst
Sólheimum til að vinna í á
kvöldin og um helgar. —
Uppl. í síma 37683 eftir kl. 7.
TIL LEIGU er þriggja
herbergja íbúð á hæð við
Suðurlandsbraut. — Uppl. í
síma 37980 frá kl. 8 til 10
í kvöld,(1343
2ja eða 3ja herbergja
íbúð óskast nú þegar. Uppl.
í síma 37170. (1362
BÍLSKÚR, upphitaður, til
leigu á góðum stað. — Uppl.
i síma 18105.(1364
HERBERGI til leigu, með
húsgögnum, lengri eða
skemmri tíma. Sími 19498.
HERBERGI til leigu. Að-
gangur að baði og síma. —
Uppl. í síma 37973. (1366
GOTT forstofuherbergi
til leigu. Upþl. í síma 10734.
TIL LEIGU fjögra her-
bergja hæð í Smáíbúða-
hverfi. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Uppl. í síma 17181.
GEYMSLUHERBERGI
óskast fyrir hreinlegar vör-
ur. Uppl. í síma 13678. (1340
ÍBÚÐ óskast til leigu. —
Uppl. í síma 33883. (1384
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Aðgangur
að baði, síma, svölum og
þvottahúsi. — Uppl. í síma
17598, —•(1354
HERBERGI óskast strax.
Gerið svo vel að hringja í
síma 10206.(1377
UNG og reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir
tveggja herbergja íbúð. —
Uppl. í síma 23026. (1372
VANDAÐ barnarúm, úr
eik, til sölu og einnig reyk-
borð. Ódýrt. — Sími 37480.
____________________(1361
BARNAVAGN til sölu.
Góð kerra óskast á sama
stað. — Uppl. Njálsgötu 16.
___________________ (1357
KJÓLFÖT á meðalmann
til sölu. Uppl. í síma 16798.
____________________(1356
GARÐPLÖNTUR: Birki,
reyniviður, greni, ribs. —
Baugsvegur 26. Sími 11929.
Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis.
____________________(1360
KLÆÐASKÁPUR, ma-
hogny í góðu standi, til sölu
ódýrt. Uppl. Snorrabraut 42,
I. h. Sími 24711, (1359
SILVER CROSS barna-
kerra til sölu. Þríhjól óskast
á sama stað. — Uppl. í síma
35041. —____________(1371
TIL SÖLU húsgögn, inni-
hurð, fatnaður og páfa-
gaukar í búri. Ódýrt. Sími
33752, —_____________(133
TIL SÖLU er barnarúm,
blár Pedigree barnavagn,
svefnsófi, armstóll vandað
barnaborð, 6 kollar og stofu-
skápur. Til sýnis á Hjalla-
vegi 54 í dag og á morgun.
Sími 32795.(1367
ÓSKA eftir að kaupa
skermkerru vel með farna.
Uppl. í síma 36021. (1370
VEL með farin fólksbif-
reið óskast til kaups. Ford.
Eldra model en ’55 kemur
ekki til greina. Uppl. í síma
22222. —(1374
BARNASTÓLL með efra
og neðra leikborði. Verð 450
kr. Herra fataskápur, verð
450 kr., til sölu. Drápuhlíð
43 (fyrstu hæð). (1335
TIL SÖLU Pedigree barna-
vagn, tækifærisverð. Þrí-
hjól óskast á sama stað. —
Sími 16805.(JL33
N. S. U. ’60, vel með farin
skellinaðra til sölu við
Kirkjuteig 11. Sími 33354.
____________________(1337
MÓTORHJÓL til sýnis og
sölu í P.Á.S.-prentsmiðju,
Mjóstræti 6.(1338
VIL KAUPA lítið notaðan
rafmagnsþvottapott. Uppl.
í síma 50622. (1339
KÁPUR. Nokkrar nýjar
kápur til sölu með tækifær-
isverð. Hofteigur 22, kjall-
ari. Sími 32689. (1346
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B Sími 10059. (387
DÍVANAR, allar stærðir,
sterkir og ódýrir. Laugaveg
68 (í sundinu). (472
BLÓMSTURRUNNAR og
birki, bæði reynir og hlynur,
ásamt greni og álmi. Einn-
ig fjölærar plöntur. Gróðr-
arstöðin Garðshorn, Foss-
vogi.______________(1121
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
(Ýmsar skreytingar). (1234
SÖLUSKÁLINN á Klapp-
arstíg 11 kaupir og selur alls
konar notaða muni. — Sími
12926. —•___________(318
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(635
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. ■—_______________
TIL SÖLU málverk og
myndir eftir ýmsa lista-
menn. Ennfremur margs-
konar fatnaður o. fl. Vöru-
skipti oft möguleg, — Vöru-
salan, Óðinsgötu 3. Opið frá
kl. 1. (117
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skólavörðustíg
28. Sími 10414.(379
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 36659 kl. 6—8.
(1323
TIL SÖLU nýyfirdekktur
sófi (grænt). Verð 3 þús. kf.
Selst vegna þrengsla. Með-
alstærð, þriggja sæta. Sími
15299 kl. 5—7 í dag. (1331
SEGULBANDSTÆKI —
sem nýtt, til sölu með tæki-
færisverði. — Uppl. í síma
35747. —(1330
NÝ KODAK Retinetta II A
til sölu. Vélin er með inn-
byggðum sjálfvirkum ljós-
mæli. Uppl. í síma 36537 kl.
6—10 í dag.(0000
SILVER CROSS barna-
vagn, vel með farinn, til
sölu. Verð 1300 kr.. Holts-
vegur 16A. (1334
TIL SÖLU Tan Sad barna
vagn sem nýr. Uppl. í síma
16208, —(1333
BARNAVAGN til sölu.
Ódýr. Sími 23822. Framnes-
vegur 54, efstu hæð. (1332
SÉRLEGA l/ARDAÐ EFNf
\ GOTT Sff/Ð