Vísir - 29.05.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 29.05.1961, Blaðsíða 9
Májwdaginn 29. maí 1961 KLÆÐASKÁPUR óskast. Sími 33712'. (1350 VEIÐIMENN. Stór og góð- ur ánamaðkur til sölu á Laugavegi 93, 2. hæð og Bergþórugötu 14, rishæð. Pötunum veitt móttaka í síma 11995 alla daga. (1355 SKRIFSTOFUSTÚLKUR. Til sölu heimaprjónðar peys- ur úr lykkjugarni. Hagstætt verð. Sími 19048. (1352 VÖNDUÐ amerísk ma- hogny borðstofuhúsgögn til sölu. — Uppl. í síma 17256. (1353 ÞVOTTAVÉL, „Fripa“ til sölu. Sýður. Verð 5000 kr. Sími 16585,(1340 KAUPUM flöskur. Greið- um 2 kr. fyrir stk., merktar Á.V.R. í glerið. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. (1342 TlL SÖLU stálborð í eld- hús ásamt 4 kollum, skáp- ur og hornhilla í baðher- bergi. Einnig fatnaður. Uppí. í síma 14020 eða Vonar- stræti 2,________ (1375 STÓR og fallegur pálmi til sölu á Hringbraut 37, I. h. t. v.__________(0000 VATNABÁTUR til sölu. Vatnabátur, sem nýr, til sölu Uppl. Úlfarsá. Sími um Brú- arland. (0000 Það borgar sig að auglýsa í VÍSI VtS IR Gengur illa að fá menn í fjósið IVIest býðst í sveitina af yngsta fólkinu, sem ekki er hægt að nota við vinnuvélar Áskriftarseðill Ég undirritaður(uð) óska að gerast fastur áskrif- andi að DAGBLAÐINU VÍSI Nafn Heimilisfang DAGBLAÐIÐ VÍSIR, Ingólfsstræti 3. Sími 11660. P.O. 496. 8670 lestir i ár en 14.288 í fyrra. Léleg vertíð á Akranesi. Vísir spurðist fyrir um það í gær hjá Ráðningarstofu land- búnaðarins, hvernig horfði um vinnuafl í landbúnaðinn í sum- ar. — Ráðningar í kaupavinnu eru ekki byrjaðar enn nema ' að litlu leyti, hefst ekki að ráði fyrr en upp úr næstu mánaða- mótum. Það sem helzt skortir til sveitastarfa eins og sakir standa, eru fyrst og fremst full- orðnir karlar í staðinn fyrir þá dönsku landbúnaðarverka- menn, sem hér hafa verið, og alltaf er eftirspurn eftir kon- um í sveitina, til ráðskonu- starfa, t.d. — Þá vantar og allt- af pilta á þeim aldri, sem geta farið með vinnuvélar, frá 15 ára aldri til tvítugs. Mesta framboð er börniun og ungl- ingum frá 9—13 ára, en bænd- um þykir ekki mikill fengur að því að taka við þeim, sem ekki þykir tækt að láta fara með vinnuvélar. Það sem horfir til talsverðra vandræða með, er hversu fáir vilja sinna því að gegna fjós- verkum. Þau gerast nú vanda- samari en áður, og er þar einna Málaflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. helzt meðferð mjaltavéla, og mikið er í húfi, ef eitthvað út af ber, bæði hvað snertir hin dýru tæki svo og allt hrenlæti, sem krafizt er við mjaltir og meðferð mjólkurinnar. Þá er illa komið, segja þeir ráðning- armenn landbúnaðarins, þegar fólk fæst ekki til þess til lengd- ar að gegná störfum í fjósi, þegar þau eru orðin svo miklu þrifalegri en áður tíðkaðist. En þau eru að vísu ábyrgðatmeiri nú en áður. Ekkert verk- fall þar! Þegar verkfallið skall á hér og víðar á síðasta mið- nætti, var hér m. a. rúss- neskt olíuskip, sem var að losa benzín í geyma Olíu- verzlunar íslands í Laugar- nesi. Þegar komið var að miðnætti og verkfallið skyldi hefjast ,var eftir að dæla úr skipinu 5001estum af benz- íni, og var þess vegna beðið um undanþágu, þar sem þetta mundi aðeins taka tvær stundir. Undanþágu- beiðninni var ncitað, og er skipið farið með þessar 500 lestir, sem eftir voru í því. Má segja, að lítil sé tilhliðr- unarsemin. Frá fréttaritara Vísis. s Akranesi í gær. Vertíðarafli Akranesbáta varð að þessu sinni 8.670 tonn og er það mjög lítið borið sam- an við aflann í fyrra, sem varð 14.288 tonn. Ber hér tvennt til, vinnudeilur og lítill afli. Hins vgar varð talsverð síldveiði í janúar. Fer hér á eftir þorskafli á vertíð og síldarafli frá því í október þar til í janúarlok 1961. Á töflunni sést að einstaka bát- ar hafa borið að landi geysi- ikinn afla á þessu tímabili og er þar aðallega um að ræða Höfrungana báða, Sigurð AK og Svein Guðmundson, sem voru með mkinn síldarafla á' þessu tímabili. Alls bárust á land 8.600 lestir af síld. Vertíðarafli Akranesbáta 1961 og síld í okt. til jan. sl. Þorskur Síld tonn tonn Sigurður 660 1327 Sigurvon 598 1135 Sæfari 586 291 Sigrún 580 249 Ól. Magnússon . 489 142 Sveinn Guðm. .. 458 1042 Höfrungur 2. .. 440 1573 Böðvar 434 570 Reynir 432 322 Sigurður SI 422 95 Keilir 347 67 Sigurfari 346 89 Skipaskagi ' 337 61 Ásbjörn 331 • 26 Höfrungur 304 1174 Bjarni Jóh 303 24 Fiskaskagi 303 Heimaskagi .... 288 15 Svanur 271 39 Ver 248 106 Fram 237 3 Píanó og húsgögn til sölu, svefnherbergishúsgögn, danskur sekreter, stopp- aðir stólar. — Uppl. í síma 16798. ALLT Á SAMA STAÐ Látið okkur NÝJUNG - MÁLMFYLLING leysa vandann Gerum ónothæfa hluti sem nýja SVEIFARASA KVISTASA og hverskonar ÖXL A Það er því ástæðulaust lengur að henda ofangreindum hlut- um, heldur senda okkur þá, og við munum gera þá sem nýja og í hvaða máli, sem þér óskið. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.