Vísir - 12.06.1961, Side 3
Btati.-jSg&t 12. Jítnt igJf'
1 ■ 111 ——aaa—-———^Éfca
VÍSIB
Fegurðardísirnar fimm
við krýningarathöfnina á
Hótel Borg í gærkveldi. —
Lengst til vinstri er: Þuríður
Elin Magnúsdóttir, nr. 4,
Kristjana Magnúsdóttir,
fegurðardrottning Reykja-
víkur, nr. 2 í kcppninni, í
miðju fegurðardrottning fs-
lands 1961, María Guð-
mundsdóttir. Þá er Kolbrún
Kristjánsdóttir nr. 2 og síð-
an Anna Harðardóttir, bczta
ljósmyndafyrirsætan nr. 5.
María Guðmundsdóttir, Út-
hlið 4, var kjörin „Ungfrú
ísland 1961“, í fegurðarsam-
keppninni, sem fram fór nú
um helgina.
Stúlkurnar komu fyrst
fram í kjólum en síðar
í baðfötum, svo skemmti-
lega vildi til, að María Guð-
mundsdóttir, fegurðardrottn
ing, kom einnig fyrst fyrir
augu áhorfenda, hún hafði
númer 7. — Næst kom
Elín Sigurþórsdóttir, hún
hafði númer 2, þá Anna
Harðardóttir með númer 1,
þá Halla Magnúsdóttir núm-
er 11, síðan Kolbrún Kristj-
ánsdóttir með nr. 10, þá Elín
Viktorsdóttir með nr. 6, þá
Þuríður Elín Magnúsdóttir
með nr. 5 og loks Kristjana
ásdóttir, sem kjörin var
Að loknum störfum
dómncfndar komu stúlk-
urnar til krýningarhátíð-
ar í salarkynnum Hótel
Borgar, var þar fyrir
fjöldi fólks, sem fagnaði
stúlkunum ákaft. Voru nú
kunngerð úrslit keppninn.
ar og urðu þau, sem hér
segir: Nr. 1 og fegurðar-
drottning íslands 1961
var sem fyrr segir kjörin
María Guðmundsdóttir, 2.
og fegurðardrottning Rvik
ur, Kristjana Magnús-
dóttir, nr. 3 varð Kolbrún
Kristjánsdóttir, nr. 4 Þur-
íður Elín Magnúsdóttir,
nr. 5 Anna Harðardóttir,
en ljósmyndarar kustu
hana enn fremur beztu
ljósmyndafyrirsætuna
1961.
Kristjana Magnúsdóttir „Fegurðardrottning Reykjavíkur
1961“
María Guðmundsdóttir var einróma kjörin fegurðardrottn-
ing íslands 1961.
ungfrú Reykjavík, og bar
hún númerið 9.
Keppnin fór fram með
svipuðu sniði ávsunnudags-
kvöldið. En að lokinni keppn
inni í Austurbæjarbíói sett-
ist dóinnefnd á rökstóla og
var nokkuð þaulsætin, en
kvöldið áður hafði dómnefnd
in setið til kl. 3 um nóttina.