Vísir - 12.06.1961, Síða 12
12
VtSIR
Mánudaginn 12. júní 1981 ’
HREINGERNINGAR, vanir
menn. Fljótt og vel unnið. Sími
24503. Bjami. (767
HREIN GERNIN G AMTÐSTÖÐ-
IN. Vanir menn. Vönduð vinna.
Sími 36739. (833
SKERPTTIVf grarðsláttuvélar og
önnur garðverkfæri. Opið kl.
4—7. Grenimel 31.
HtJSEIGENDUR Standsetjum
og girðum Ióðir, leggjum gang-
stéttir. Leitið tilboða. Simi
37434. (251
VINNTTMTÐT UNIN tekur að
sér ráðningar i allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— VinnumifVIunin, Laugavegi
58. — Sími 23627. (261
HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR. —
Opið öll kvöld og helgar. Fljót
og góð afgreiðsla. — Bræðra-
borgarstig 21. Sími 13921. (393
SAUMAVELAVIÐGERDIR. —
Fljót afgreiðsla. - - Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
11 ÁRA drengur óskar eftir
vinnu. Uppl. i sima 23941 eft-
ir kl. 6. (451
13 ARA stúlka vill taka að sér
barnagæzlu. Uppl. í síma
34972. (433
15 ARA stúlka vill taka að
sér barnagæzlu á kvöldin. —
Sími 18271. (467
JARÐÝTUR til leigu. — Jöfn-
um húslóðir og fleira. Vanir
menn Jarðvinnuvélar. Sími
32394. (156
MÁLA gömul og ný húsgögn.
Uppl. í síma 34125. (473
STÍTLKA óskast í sveit. Má
hafa með sér barn. Uppl. í sima
24967 eftir kl. 6. (471
HREINGERNINGAR, . vanir
og vandvirkir menn. Sími
14727. (478
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 50534. Fundar-
laun.
ARMBANDSÚR (kvenmanns)
tapaðist síðastl. laugardag á
leiðinni frá Bferugötu í Hamp-
iðjuna (Stakkholt), ef til vill
í strætisvagni. Skilvís finnandi
skili úrinu á Bárugötu 15 gegn
fundarlaunum. (488
KVENARMBANDSfJP (gull-
úr) tapaðist frá Gamla bíói
upp á Bergstaðastræti. Skilist
á Asis, austurstræti 5. (487
GLERAUGU töpuðust á Miklu-
brautinni skammt fvrir austan
Lidó í gær. Finnandi vinsam-
lega láti vita i sima 33582.
(477
ÞRlHJÓL dökkgrænt með
keðjudrifi tapaðist að Háteigs-
veg 50. Sími 24994. (476
VENNA
KONA eða unglingsstúlka ósk-
ast á gott heimili I Borgarfirði.
Uppl. í sima 17669. (500
KONA óskar eftir vinnu hluta
úr deginum. Sími 34189. (499
HREINGERNIN GAR, vanir
menn, fljót afgréiðsla. Sími
35067. Hólmbræður. (494
BARNGÓÐ stúlka óskast í 2-
3 mánuði. Jóhanna Tryggva-
dóttir, sími 50099. (509
LÓÐAHREINSUN fyrir 17.
júní. Tek að mér að hreinsa
húsalóðir og garða. Einnig
þekja bletti. Uppl. í síma 10885
eftir kl. 18. (506
HCSMÆÐUR strekki stóresa
og dúka að Langholtsvegi 114
(áður Eskihlíð 18). Simi 10859
(504
13 ARA telpa óskar eftir vinnu
Sími 36301. (516
KONA, alvön afgreiðslustörf-
um, óskar eftir léttu starfi
hálfan daginn. Uppl. í sima
10369. (450
12 ARA telpa óskar eftir
barnagæzlu í Smáíbúða- eða
Bústaðahverfi. Uppl. í síma
34812. (484
10—12 ÁRA telpa óskast til
bamagæzlu að Mánagötu 4, 1.
hæð. (482
KETTLINGAR fást gefnir. Til-
boð sendist afgr. Visis merkt
„Dýravinur". (462
BARNLAUS hjón óska eftir
2ja herbergja íbúð, húshjálp ef
óskað er. Tilboð sendist Vísi
merkt „Ibúð 204". (457
HAFNARFJÖRÐUR, um 90
til 100 ferm. íbúð, nálægt Sól-
vangi óskast leigð í september
eða 1. október. Uppl. í sima
50395. (436
TVÆR stúlkur óska eftir 2—4
herbergja íbúð nú þegar eða
í haust, helzt í austurbænum.
Uppl. í síma 35311 e.h. (463
2JA—3JA herbergja ibúð ósk-
ast nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 11437. (461
VIL LEIGJA bílageymslu um
lengri eða skemmri tíma.
Mánaðarleiga 200 kr. Sími:
Brúarlandsstöðin. (449
Æfll
GET bætt við mönnum í fast
fæði við Laugaveg. Uppl. í
síma 23902. (483
HERBERGI. Tvo ameríkana
vantar herbergi með húsgögn-
um. Tilboð sendist afgreiðslu
Vísis merkt „bandaríkjamenn".
(460
FULLORÐINN maður utan af
landi óskar eftir forstofuher-
bergi sem næst miðbænum frá
miðjum júni um 2ja mánaða
tíma, æskilegt að einhver hús-
gögn fylgfi. Sími 35231. (458
HERBERGI til leigu á Fram-
nesvegi fyrir konu, er getur
tekið til í lítilli íbúð tvisvar í
viku. Sími 24703 eftir kl. 8 á
kvöldin. (466
STOFA til leigu í Vesturbæn-
um. Tilboð merkt „800" sendist
afgr. blaðsins fyrir miðviku-
dagskvöld. (465
HERBERGI til leigu á góðum
stað í Vesturbænum fyrir
stúlku eða kærustupar, eldhús-
aðgangur kemur til greina.
Uppl. i sima 23269. (496
2JA—3JA herbergja íbúð ósk-
ast. Sími 35865. (501
Leiguíbúð óskast
Ibúð óskast til leigu frá 1. september n. k. í
Kópavogi, helzt í Vesturbæ. Um er að ræða hjón
með 4 böm. Maðurinn vinnur erlendis og er í
góðri stöðu. Upplýsingar gefur
FASTEIGNASKRIFSTOFAN,
Austurstræti 20, sími 19545.
Riisk afgre;*slustúlka
óskast um mánaðamótin júlí-ágúst. Vinna hálf-
an daginn kemur til greina.
Silli & Valdi
Laugavegi 82.
sölu. Sími 34400. (479
TIL SÖLU svefnsófi, stofu-
skápur, klæðaskápur og tau-
skápur með skúffum. Til sýnis
á Ránargötu 7, 1. hæð. (486
TELPUREIÐHJÓL óskast til
kaups, simi 1-6190. (468
SEGULBANDSTÆKI. Sem
nýtt segulbandstæki til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. I síma
35747. (469
GOTT karlmannsreiðhjól til
sölu. Uppl. í síma 17463 Mel-
haga 6. (474
DÖMUR. Tvær nýjar enskar
kápur til sölu, nr. 42 og 44.
Uppl. í síma 36001, eftir kl. 7.
TIMBUR. Vil kaupa notað
timbur,l% X4 og 1%X4. Sími
16805. (507
TIL SÖLU sem ný þýzk hræri-
vél og eldavél af eldri gerð.
Uppl. í sima 33208. (505
GOTT kvenreiðhjól til sölu og
svört dragt tilvalin fyrir stúd-
ínur. Sími 19036. 1 (502
SKELLINAÐRA til sölu mjög
ódýrt. Uppl. í síma 13526. (510
I
DÝNUR, allar stærðir. - Send-
um. Baldursgata 30. — Sími
23000. (635
MJÖG fallegur barnavagn til
SILVER CROSS barnavagn til
sölu. Sími 34430. (475
STÚLKA getur fengið herbergi
i Blönduhlíð 14. Barnagæzla 1
—2 kvöld í viku æskileg. Uppl.
í síma 10351. (489
TVÖ herbergi til leigu, sitt i
hvoru lagi eða saman, með eld-
húsaðgangi ef óskað er. Uppl.
í síma 18047 eftir kl. 5. (481
1 HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast til leigu.
Uppl. í síma 14378.
KENNARI óskar eftir 2ja—3ja
herbergja Ibúð. Keglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl.
í sima 15813. (512
BARNLAUS hjón óska eftir
2ja—3ja herbergja ibúð, helzt
í Vogunum. Reglusemi og góð
umgengni. Sími 35357. (493
OKKUR vantar nokkur her-
bergi fyrir ferðafólk. Uppl. frá
kl. 10—2 í síma 17695. (517
ÓSKUM eftir 3ja—4ra her-
bergja íbúð, helzt í Vogunum.
Uppl. í síma 35492 eftir kl. 4.
(470
SÖLUSKALINN á Klapparstíg
11 kaupir og selur allskonar
notaða muni. — Sími 12926.
(318
TIL tækifærisgjafa: Málverk
og vatnslitamyndir. — Hús-
gagnaverzlun Guðm. Sigurðs-
sonar, Skólavörðustíg 28. Sími
10414., (379
KAUPUM og tökum í umboðs-
sölu allskonar húsgögn og hús-
muni og margt fleira. Hús-
gagnasalan, Klapparstig 17.
Simi 19557. ' (72
ENDURNÝJUM gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fiðurheld
ver. Seljum einnig æðardún og
gæsadúnsængur. Fiðurhreins-
unin, Kirkjuteig 29. — Sími
33301. (000
ÞVOTTAVÉL óskast. Sími
14745 og 12461 eftir'kl. 7. (464
20 STK. tréstólar með stopp-
aðri setu, lítið eitt notaðir, til
sölu. Uppl. að Snorrabraut 52
kl. 5—7 í dag og á morgun.
(459
TIL SÖLU nýr danskur skeink-
ur (tekk). Tækifærisverð. —
Uppl. 36814. (445
BARNAVAGN óskást. Sími
14267. (439
BARNAVAGN og nýsprautuð
barnarúm úr járni, með dýnu
til sölu, Lönguhlíð 17, 3. hæð.
Sími 14805. (498
TIL SÖLU ný hollenzk sum-
arkápa. Uppl. Ránargata 24,
kjallara.
MJÖG góður klæðaskápur til
sölu. Laugateig 26 eftir kl. 5.
(495
HERKULES reiðhjól til sölu.
Sími 22504. . (491
EINHLEYP kona, sem vinnur
úti, óskar eftir herbergi og eld-
unarplássi 1. júlí eða seinna.
Uppl. í síma 12011. (508
HERBERGI með góðum skáp-
um til leigu fyrir einhleypan
mann á Hagamel 18, 2. h. Simi
14391. (503
VILJIÐ þér vakna við músik
á morgnana? Sé svo, kaupið
klukkuútvarp. Eitt slíkt til
sölu, Uppl. í sima 17634 eftir
kl. 8 í kvöld. (492$
VEL með farinn Pedigree
barnavagn óskast til kaups. —
Uppl. í sima 37937. (490
TIL SÖLU Barnavagn. Sími
34810. (515
VIL KAUPA olíukyndingar-
tæki og lítinn olíugeymi. Uppl.
í síma 35061. (513
SEM NÝJAR barnakojur með
dýnu til sölu. Sími 12089, (514
MJÖG gott drengjareiðhjól til
sölu. Uppl. i sima 13526. (511
NÝ rússnesk myndavél 50 rky
—4 35mm með innbyggðum
fjarlægðarmæli til sölu Vestur-
götu 45 milli kl. 5—9. (480