Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 2
2 V ÍSIK Föstudagur 21. júlí 1961 C3 Viihjálmur í GÆRKVÖLDI hófst Meist- aramót íslands í frjálsum íþrótt um á Laugardalsvcllinum. — Keppt var í 8 greinum, og var þáttaka allsæmileg í þeim flest um og góð í sumum. Fysta grein mótsins var 400 m grindahl., þar voru keppend ur 4, Sigurður Björnsson varð sigurvegari á 57,9 sek, Hjör- leifur Bergsteinsson, 2. á 59,6, Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Mcnntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason. setur mótið kl. 19. Dregið var um röð keppenda í gær og er hún þannig í meist- araflokki: 1. Jón Pálsson, 2. Axel Nielsen, 3. John Ljungd- ahl. 4. Ingvar Ásmundsson, 5. Jónas Þorvaldsson, 6. Björn Þorsteinsson, 7. Hilding Bryn- hammar, 8. Ingi R. Jóhanns- son, 9. Jón Þorsteinsson, 10. Gunnar Gunnarsson. f kvöld tefla saman í lands- liðsflokki: Jón Pálsson og 1,90. Sig. Lárusson 60,6 og 4. Helgi Hólm á 63,6. Sigurður var hinn öruggi sigurvegari allt hlaupið, en hefur líklega ekki tekið á öllum kröftum vegna undangenginna meiðsla. Helgi Hólm var mjög óhepp- inn, hann hefði ef til vill getað náð 2. sæti, en datt á seinustu grindinni og var þar með úr sögunni. Ingi R., Jónas og Björn. Meðal keppenda frá hinum Norðurlöndunum er norski meistarinn í unglingaflokki, Arne Zwaig, 14 ára, og teflir hann í kvöld við jafnaldra sinn héðan, Jón Hálfdánarson. Þá er og meðal keppenda frá Dan- mörk fyrrverandi meistari í kvennaflokk.i, Guðrun Levald, sem hér teflir í 1. flokki, og er einn elzti þáttakandi mótsíns. Önnur umferð verður tefld á morgun kl. 13.30 og sú þriðja á sunnudag á sama stað og tíma og þá einnig biðskákir. Valbjörn Þorláksson vann 200 m léttilega, 3 metr. á und- an næsta manni, hann fékk tím ann 22,8, sem er bezti tími fs- lendings í ár. Hörður Haralds son varð 2. á 23,1 og Grétar Þ. 3. á sama tíma. Guðmundur Hermannsson sigraði í kúluvarpi, varpaði 15, 69 og var 70 cm á lindan næsta manni, hinni gömlu kempu, Huseby. Jón Ólafsson sigraði í há- stökkd, stökk 1,90, 2. varð Sig. Lárusson 1,70 og 3. Ingólfur Hermannsson ÍBA 1,70. f langstökki sigraði Vilhjálm ur Einarsson, stökk 7,06, Einar Frímannsson varð 2. og Þor- valdur Jónasson 3. f 5000 m sigraði Kristleifur, var um 330 m á undan Agnari Leví. Kristleifur hljóp á 14,58, 0, en Agnar á 15,56,8 Ingvar Hallsteinsson sigr- aði í spjótkasti með 62,11. í 800 m sigraði Svavar Markús- son á 1:57,7, tveir ungir piltar Steinar Erlendsson og Valur Guðmundsson urðu nr. 2 og 3 á nokkuð góðum tíma af svo ungum piltum að vera, 2:05,5 og 2:06,8. Þó að árangur 1 keppninni væri ekki sérstaklega glæsileg- ur, þá spáir þó margt góðu, og eins og formaður Frjálsíþrótta- sambandsins, Jóhannes Sölva- son, sagði í setningarræðu, þá er breiddin að aukast og það er fyrir miklu. Þeim sem ætíð eru þyrstir í fréttir úr ensku knattsp^nm- unni, getum við sagt, að George Meek, útherji í ,,Cup“-liðinu Leicester City, hefur verið seld- ur til Walsall fyrir 5000 pund. Walsall vann sig úpp í II. deild 1 vor. Frá júníbyrjun hafa starfað í Reykholti þrjú drengjanám- skeið og hið fjórða, sem er fyr- ir stúlkur, stendur nú yfir. Öll þessi námskeið hafa verið full- sótt og hafa margir orðið frá að hverfi.' Þess vegna varð það Þýzki stórhlauparinn, Manfrcd anlcga í lantlskeppni Bandari hann er að komast í sitt gamla á 20,7, á undan BUDD, Gcrm kominn í sitt bezta „form“ fyrr enn er stórtíðinda af honum Bandaríkin háðu nú úm dag- ana landskcppni í frjálsum íþróttum við Vestur-Þjóðverja. Keppnin fór fram í Stuttgart í V.-Þýzkalandi. Bandaríkin báru sigur úr býtum, hlutu 120 stig en V.-Þjóðverjar 91. Efitr þann frábæra árangur sem náðist i landskeppni USA og USSR um síðustu helgi, falla afrek eins og 8.01 (Boston) í langstökki og 215 (Thomas) í hástökki að mestu í skuggann. Þrátt fyrir það var keppnin öll að ráði, að efnt yrði til auka- námskeiðs fyrir drengi er hefst 24. þ. m.. Reynslan af starf- seminni í sumar hefir verið mjög góð, bæði er staðurinn hinn ákjósanlegasti hvað við Framh. á 5. síðu. Germar, sannaði það áþreif- kjanna og V-Þýzkalands, að „form“. Hann sigraði í 200 m. ar hcfur venjulega ekki verið en um miðjan ágúst, svo að að vænta. hin glæsilegasta og árangurinn yfirleitt frábær. Hér eru sigurvegararnir í nokkrum greinum keppninnar: 200 m.: Germar 20,7. Langstökk: Boston 8.01. 110 grind.: Jones, USA, 13,8. 400 m. hl.: Young, USA, 46,5. 100 m.hl.: Budd, USA, 10,4. Þrístökk: Wisschenmeyer, Þýzkal., 15,48. 400 gind: Cushman USA, 50,4. Kringla: Sylvester U.S.A. 56,20. 5000 m. hl.: Flossbach Þýzkal., 14,08,6. 800 m. hl.: Schmidt, Þýzkal. 1,51,3. Stangarst.: Wadsworth, USA 4,60. Af kvennakeppninni hafa borizt litlar fregnir, utan þær að bandaríska hlaupa- kvendið, Wilma Rudolph. hefur enn bætt heimsmetið í 100 metra hlaupi kvenna. Hljóp hún sprettinn á 11.2. Þessi mynd var tekin á skákmótinu í Örcbro í Svíþjóð fyrir tveim árum, þegar Jón Hálfdánarson, þá 12 ára, er að tefla skák áður en mótið hófst, við aldursforseta keppcnda á því móti, Svíann Simon Krenzensky, 70 ára. Koríturlandamót i skák hefst hér í kvöld. í KVÖLD hefst Norðurlanda- Gunnar, Axel Nielsen og Jón mótið í skák og fer fram 4 Þorsteinsson, Ljungdahl og Frá sumarbúðum I § I að Reykholti. Bandaríkjamenn of- jarlar Evröpumönnum cn inisgftunnriitn cr ntinni cn figrr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.