Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 3
 ■: .■ ■; j' * cvj SSfflHgSw w y Helena á Hornarfirði v p Yfirlitsmynd yfir eitt falleg- asta kauptún landsins, Höfn í Hornafirði. ■y ^ .<■.•... «. '■> ■ ■.■>. , Það er Loftur Jónsson, scm gekkst fyrir bví að tilraun var gcrð með álaveiðar og flutninga á álunum lifandi út til Hollands. Ilann sagði Vísi í gær, að hollenzka skipið Hclena hcfði siglt utan með 8 tonn af áli. Er hað álíka magn og búist var við að taka í fyrstu fcrðinni. gang, því að állinn gengur lang mest i ágúst-mánuði. Við erum líka búnir að setja niður 300 net og þegar er farið að' safnast saman aftur. Hann cr veiddur aðallega austur í Lóni. ★ Loftur skýrði fremur frá bví að Hclcna liefði sjó í lestunum og'væru þær opnar á hliðunum svo að sjórinn gæti streymt í gcgnum þær. Hclena siglir út til Spaarndam skammt frá Amsterdam cn har er miðstöð álavcrzlunarinnar. Eru har tjarnir fyrir 200 til 300 tonn af áli. Myndsjain í dag cr austan fra Hornafirði. Hun var tek- in i sambandi við alaflutn- inginn, af þcim Snorra Snorrasyni flugmanni og Þorbirni Sigurðssyni. í því sambandi tók Snorri stóru myndina efst á síðunni þar sem sér yfir kauptúnið Höfn í Hornafirði og hin sérkenni- lcgu og fallcgu fjöll sem prýða þessa sveit. Þetta var aðems fvrsta fcrðin, sagði Loftur. Nú kem ur skipið aftur í ágúst- byrjun og þá til að íaka miklu mcira magn eða allt að 40 tonn. Nú fara álaveið- arnar líka fyrst að komast í Alhnn cr fluttur í grisju- pokum úr flugvcl scm flutti þá frá Meðallandi. Alaskipið Helena við bryggju á Hornafirði. Utskipun að hefjast á ála- pokunum. .. .. ..... m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.