Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. júlí 1961 VtSIR 5 ttaktar slóöir Et 'illunt Æforris Brezka skáldinu og rit- höfundinum William Morris (1834—1896) hefur m.a. verið lýst, sem einum ágæt- asta vini Islands fyrr og síð- ar. Hann ferðaðist xun fsland tvívegis og orkti um ísland. Dóttir hans tók ástfóstri við ísland og ferðaðist hér — um landið, sem faðir Iiennar dáði svo mjög. William Morris var mikið Að utan - Framh. aí 8. síðu Greenewalt. þýðir lækkað verð. Það hef- ir verið reiknað út, að jafn- vel þó Du Pont dreifi hluta- bréfasölum þessum yfir 10 ár muni magn General Motors-bréfanna á markaðn- um tvöfaldast, Mein skorið burt. Það er því hætt við að skáld, sérkennilegur maður og fjölhæfur, jafnvígur á margt. Hann var mjög af- kastamikill rithöfundur. — Verk hans komu m.a. út í heildarútgáfu 1912 í 24 bindum. Áttunda bindið í þessu mikla ritsafni er Jour- nals of Travél in Iceland. Nú á að gefa þessa fcrðasögu Williams Morr- is út á ný sérstaklega og með óvanalegum hætti. Og sú saga er í stuttu máli þessi: Félagið William Morris Society var eins og nafnið gefur til kynna stofnað til minningar um hann, til þess að vinna að auknum skiln- ingi á gildi verka hans, í stuttu máli til þess að halda minningú hans á lofti. Fjórir imgir menntamenn, aðdá- endur Williams Morris, hreyfðu þeirri hugmynd í félaginu að fara til íslands, þessar aðgerðir allar bitni hart á hinum almennu hlutabréfaeigendum, sem margir hverjir hafa lagt sparifé sitt í þessi hlutabréf sem þeir töldu trygg. Á það lagði minnihluti Hæstaréttar áherzlu, að fara bæri var- lega í beitingu hringa lög- gjafarinnar í þessu tilfelli, vegna þess að það myndi bitna harðlega á tugþúsund- um og hundruðum þúsunda almennra hlutafjáreigenda. Meiri hluti Hæstaréttar viðurkenndi að vísu, að þetta myndi koma hart nið- ur á mörgum. en svaraði þvi til, að ekki yrði að því gert. Það gæti verið sársaukafullt að skera meinsemdir burt. en slíkt mætti ekki hindra lækninguná. og rekja slóðir skáldsins, sem ferðaðist hér 1871 og 1873. Nú eru þessir ungu menn komnir hingað til lands, komu á Gullfossi síðast, þeirra erinda sem að ofan getur. Eg var svo heppinn að ná tali af þeim í gær og spyrja þá nánara um tiidrög ferðarinnar og hina fyrirhug- uðu útgáfu á ferðasögunni. Sagðist þeim svo frá: „Charles Skilton bókaút- gefandi, sem einnig er aðdá- andi verka Williams Morris, fékk vitneskju um áhuga okkar og áform, er um þetta var rætt innan félagsins, og upp úr viðræðum um þetta innan félagsins milli hans og okkar og fleiri manna, spratt svo önnur hugmvnd, sú, að gefa ferðasögu Will- iams Morris út sérstak- lega á næsta ári. Skilton er þeirrar skoðunar, að ferðasagan sé eitt lians bezta verk og læsilegasta f.vrir allan almenning. og nú er sem sagt í ráði, að útgáfunni verði þannig hagað, í samstarfi við okk- ur, að framan við ferða- söguna verði ítarlegur inngangur eftir okkur, og einnig verður í bókinni ferðasaga okkar um sömu slóðir og Morris fór, prýdd myndum, nútíma ferðasaga frá sömu slóð- um. Við fengum raunar bug- myndina um, að fara ti! ís- lands fyrir nokkru árum. og jók það áhuga okkar, er við kynntumst æ betur verkum Williams Morris. Og ' októ- ber siðastliðnum var svo komið, að við vorum farnir að hugsa um að fara til Islands og ferðast um þar — fara sömu slóðir' og William Morris — rekja þær eins og okkur verður frekast unnt. Við höfum Landrover-bif- reið með okkur og munum nota hana til ferðalaganna, þar sem fært er á bifreið, en munum vafalaust verða að ferðast sumstaðar ríðandi eða fótgangandi. William Morris ferðaðist hér víða um land. Hann fór héðan úr Reykjavík um Suð- urlandsundirlendi, kom til Eyrarbakka og á sögustaðina Bergþórshvol og Hlíðarenda, til Geysis og Gullfoss, norð- ur í land fór hann og kring- um Snæfellnes o. s. frv. Við munum segja frá ferð okkar í viðaukablaði Times um bókmenntir, háskóla- blaði og fleiri blöðum og þess má og gela, að talsvert hefur verið um ferð okkar og áform sagt þegar í frétt- um blaða. Við höfum hlakkað mikið til þessarar ferðar og við vitum að hún verður okkur ógleymanleg — og það er einlæg von okkar allra, að hún geti orðið til þess, að auka kynni manna á WiJliam Morris, sem íslandsvini, skáldi, rithöfundi og manni — til þess að nútíminn geti kynnst þessum látna, gagn- merka manni og skáldi. Hinir ungu menn sem hér um ræðir, og ég átti með skemmtilega stund á heimili mínu í gær, eru: Peter Haxworth, Worcest- er College, Oxford, Anthony Wilson, University College, Oxford, Richard Haxworth, Bwith Wells, Wales og Hugh W. D. Bushett, Jesus College. Oxfprd. Eg þakka þeim félögum komuna og ágæt kynni og óska þeim fararheilla og veit, að lesendur Vísis taka þar undir. Eg vil nota þetta tækifæri til að minna á, að ðgætiega hefur verið um WiJliam Morris skrifað hér á Jandi og vil einkum benda á ágæta ritgerð Snæbjarnar Jónsson- ar. Að minnsta kosti eitt af ljóðum Williams Morris hef- ur verið þýtt á íslenzku „Iceland first seen“ (Land sýn við ísland), þýtt af af Steingrími Thorsteinson og birt í Ljóðaþýðingum hans, II. b. A. Th. Mega yfirverkfræð- ingar gera verkfall? í gær var lialdinn sáttafund- ur í deilu verkfræðinga og Vinnuvitendasambandsins. Á þessum fundi fóru vinnuveit- endur fram á það, að verkfall- inu yrði frestað, en á það vildu verkfræðingar ekki fallast. Á þessum fundi var að öðru leyti mest rætt um það, hvort yfirverkfræðingar mættu fara í verkfall, en í gamla samningn um stendur, að þeir hafi ekki verkfallsrétt, að því er fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, Björgvin Sigurðs- son, skýrði blaðinu frá í morg- un. Verkfræðingar vildu nú samt sem áður halda því fram, að hið yfirvofandi verkfall gilti einnig um yfirverkfræðinga. Skemmdir - Frh. af 16. s. Ummæli sín um að fréttin hafi verið „furðuleg og æs- ingafull“ hefur forstj. Bæj- arútgerðarinnar í engu rök- stutt, en hins vegar beinlín- is lýst yfir því, að höfuðatr- iði fregnarinnar, upphæð tjónsins á bryggjunni er rétt. Hins vegar myndu öll dag- blöðin hafa getað flutt les- endum sínum gleggri fregnir af árekstrinum, ef Bæjarút- gerðin hefði ekki dregið að gefa út fréttatilkynningu um málið í rúmar sex vikur. Björgvin Sigurðsson skýrði blaðinu frá því, að vinnuveit- endur hefðu þá farið fram á það, að yfirverkfræðingar færu ekki í verkfall, fyrr en að und- angengnum úrskurði Félags- dómsins. Verkfræðingar munu svara þeirri málaleitan í dag. Annar fundur hefur ekki verið boðaður og eru allar horfur á, að verkfallið skelli á næstkomandi mánudag. Sumarbúðir — Framh. af 2. síðu. kemur mannvirkjum og nátt- úrugæðum og einnig hefir starfsskráin reynst mjög vel við hæfi hinna fjölmörgu ung- linga, þar sem reynt er að finna viðfangsefni við hæfi hvers einstaklings og þeim skipt nið- ur í hópa eftir aldri og þroska. Ýmsir fremstu íþróttamenn þjóðarinnar hafa dvalizt með drengjunum við ' æfingar og hefir það gefið hina beztu raun. f ráði er að gera kvikmynd af síðasta námsekiðinu og síðar verður ef til vill efnt til sýn- ingarferðar með hana og hún sýnd í skólum. Nú eru síðustu forvöð að sækja um aðgang að síðasta námskeiðinu og eru umsóknir afgreiddar á skrifstofu ÍSÍ, Grundarstg 2 b, Reykjavík. — Sími 14955.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.