Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 21.07.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. júlí 1961 VISIR 13 tTr Vísi 21. júlí 1911. Hví sendi Hafnarháskóli ekki heillaóskaskeyti til háskól ans hér, er hann var settur á stof n ? Þessu hefur háskólarektor Dana Dr. phil. Kr. Erslev svar- aö á þessa leið (í Politiken): „Ástæður til þess að Hafnar- háskóli (Universitet) hefur ekki sent hinum íslenzka há- skóla (Höjskole: Alþýðu- skóli ?) heillaóskaskeyti er sú, að vér vissum ekki um stofn- un hans fyrr en vér lásum um hana i blöðunum. Frá háskól- anum höfum vér ekki fengið neina tilkynningu um að há- tiðahald væri í vændum og höfðum ekki fengið neitt heim- boð. — Annars verður ekki sagt, að stofnun Reykjavíkurháskóla sé neinn merkisviðburður, því að því er ég frekast veit er há- skóli þessi aðeins samsteypa priggja skóla sem hafa stað- ið lengi og við háskólann munu aðeins vera settir tveir Docent- ar. Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík, fer n.k. mið- vikudag í 3 daga skemmtiferð austur að Kirkjubæjarklaustri og víðar. Allar upplýsingar eru gefnar í verzlun Gunnþórunn- ar Halldórsdóttur, sími 13491. Loftleiðir h.f.: Föstudagur 21. júlí er Þor- finnur karisefni væntanlegur frá New York kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kem ur til baka frá L,uxemborg kl. 24:00. Heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Ósló, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá Stafangri og Ósló kl. 23:00. Fer ti' N.Y. kl. 00:30. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fer 27. þ.m. frá Bandarísk-sovézk ráðstefna hófst í Wasliington 18. þ.m., í þeim tilgangi að samkomu- lag náist um flugferðir milli Moskvu og New York. Þessar viðræður áttu að byrja í Washington 18. júlí í fyrra, en þeim var frestað út af U-2 njósnafluginu og RB-47-flugvélinni, sem Rúss ar skutu niður. í tilkynningu bandaríska utanríkisráðuneytisins segir, að aðalsamningamaður af Sovétríkjanna hálfu verði Yevgeni F. Loginov herdeild- arforingi, yfirmaður flug- mála (viðskiptalegra) í Sovét ríkjunum. Bandaríkin og Sovétríkin hafa t.vívegis gert með sér menningarsáttmála (1958 og 1959) og var í þeim gert ráð fyrir, að komið yrði á viðskiptalegum flugferðum milli landanna. SUOWLV, JUSILANTLy, i ncs JohS CílAMO TOM WITHPKE W. VON'T WO fOC/f TAKZAN WHISP’EKE[7T0THE KINS.'VOUIt SON AN7 I l’K.Ef’AKEC7 FOK. EMSfcGENCy--" AN7A5UNPLE OFSIMIAN FUKY IBA7B7 POWN TOmZ? THE TEKK.IFIEC7 WHITE MANÍ '*NOW,TONSOl.,/HE SHOUTEI7 THE 50Y INSTANTLY V0ICE7 A SUTTUKAL, mw Onega áleiðis til Stettin. Arn- arfell fer 26. þ.m. frá Archan- gelsk áleiðis til Rouen. Jökul- fell er væntanlegt til Reykja- víkur 23. þ.m. frá N.Y. Dísar- fell er á Siglufirði, fer þaðan á morgun áleiðis til Finnlands. LitlafeÚ fer á morgun frá Rvík til Vestmannaeyja. Helgafell er í Rostock. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipaíélag lslands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík 14. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 14. þ.m. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá London í gær til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Isafirði í gær til Hólmavíkur, Hofsóss, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Hríseyjar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Hull. Gullfoss er í Reykjavik. Lagar- foss fór frá Isafirði í gær til Hólmavíkur, Raufarhafnar, Húsavíkur, Dalvikur, Siglu- fjarðar, Súgandafjarðar, Flat- eyrar, Patreksfjarðar og Faxa- flóahafna. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavík- ur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavik 13. þ.m. til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungu- foss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til Hólmavíkur, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalvikur, Akureyrar og J Húsavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Frakk- lands. Askja er i Riga. UTVARP Don hélt nú undan og var heldur drjúgur. ,^Iafðu engar áhyggjur", hvislaði Tarzan að konunginum, „sonur þinn og ég bjuggum okkur undir allt" „Tongo, núna", hrópaði hann. Drengurinn gaf þegar í stað stökk óður frá sér urrandi skipun, og þá á Reed. api ofan úr tré og I kvöld: 20:00 Tónleikar: Tvö stutt verk eftir Rolf Liebermann: a) Furi oso fyrir hljómsveit. b) Svíta yfir svissnesk þjóðlög. RIAS- sinfóníuhljómsveitin í Berlin leikur. Ferenc Fricay stjórnar. 20:15 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karls- son). 20:45 Einsöngur: Maur- cel Wittrich syngur óperettu- lög eftir Stolz. 21:00 Upplest- ur: Svala Hannesdóttir les ljóð eftir tvö Nóbelsverðlaunaskáld, Salvatore Quasimodo og Saint John Perse í þýðingu Jóns Ósk- ars. 21:00 Islenzkir píanóleik- arar kynna sónötu Mozarts; XVII: Gísli Magnússon leikur sónötu i B-dúr K570. 21:30 Ut- varpssagan: „Vítahringur" eft- ir Sigurd Hoel; XXI (Arnheið- BVKRÐARBAKXl ÍSLXKBS AUSTURSTRÆTl 5 REYKJAVtK ÚTIBÚ. AUSTURBÆJARÚTIBÚ. LAUGAVEGI I I 4 MIÐBÆI A R UTIBl). LAUGAVEGI 3 AKUREYRI. STRANDGÖTU 5 EGILSSTÖÐUM Trygging fyrir innlánum er ríkisábyrgð auk , bankans sjálfs, enda er bankinn ríkiseign. Bankinn annast öll Innlend bankavlðskipti, tekur á múti fé I sparlsjóð oo hlaupareikning. eigna Krossgáta ur Sigurðardóttir). 22:00 Frétt ir og veðurfregnir. 22:10 Kvöld sagan: „Ósýnilegi maðurinn" eftir H. G. Wells VI. (Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur). 22:30 Islenzk dans og dægur- lög. 23:00 Dagskrárlok. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Katrin Bára Bjarnadótt- ir, Miðtúni 68, Reykjavík og Þór Kristjánsson, Hringbraut 113, Reykjavík. Giftingar Meðan þér voruð í kaffi hringdi vinkona yðar þrisvar, og móðir yðar tvisvar. — Svo átti ég að skila kveðju frá Birgi, Kalla, Jóni og Óla og svo egið þér að hringja til hárgreiðslukonunn- ar. — Föstudagur 21. júlí. 202. dagur ársins. Sólarupprás kl. 02:55. Sólarlag kl. 22:10. Árdegisháflæður kl. 11:16. Síðdegisháflæður kl. 23:34. Ljósatimi bifreiða er enginn frá 14. maí til 1. ágúst. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður er á sama stað, kl. 18 til 8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Iíópavogsapótek cr opið alla virka daga kl. 9:15—8, laugar- daga frá kl. 9:15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Sími' 23100. Slökkvistöðin hofur sima 11100. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Árbæjarsafn — opið daglega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum kl. 2—7. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánu- daga. Þjóðminjasafn Islands er op- ið alla daga kl. 13:30—16. Listasafn ríkisins er opið dag lega kl. 1:30—16. Listasafn Islands er opið alla 1 daga frá kl. 13:30—16. Bæjarbókasafn Reykjavikur. Lokað vegna iiumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. Tæknibðkasafn I.M.S.I. er opið mánudaga til föstudaga kl. 1—7 e.h. (ekki kl. 1—3 e.h. laugardaga eins og hina mán- uði ársins). 15. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni, ungfrú Þórunn Ósk arsdóttir og Eiríkur Árnason, símvirkjanemi. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 9. 1 gær voru gefin saman í Ár bæjarkirkju, Katrín Guðriður Lárusdóttir, Tómasarhaga 12 og Hannes Árni Wöhler, Rauða læk 2. Séra Sigurbjöm Á. Gísla son gaf brúðhjónin saman. Á miðvikudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Ósk Sigurðardóttir og Jóhann Þor- valdsson. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 49. Nýlega voru gefin saman af séra Þórarni Þór, að Reyk- hólum, ungfrú Karen Gests- dóttir, Laugarnesveg 104 og Rafn Vigfússon, bóndi, Hafna dal, Nauteyrarhreppi, N.-ls. Skýringar við krossgátu nr. 4436: Lárétt: 2 Matur. 5 leikhús. 6 þungavinnuvél. 8 tveir sam- hljóðar. 10 ekkert undanskilið (ef). 12 kona (erl.) 14 í reyk- háf. 15 gefa fæðu. 17 tveir eins. 18 gera skurð. Lóðrétt: 1 Sjóferð. 2 hávaða. 3 gera meðvitundarlausan. 4 logandi agnir. 7 verkfæris. 9 snjór. 13 rithöfundinn. 16 for- setning. Lausn á krossgátu nr. 4435: Lárétt: 2 Hefta. 5 plóg. 6 lim. 8 lr. 10 löst. 12 lón. 14 kýr. 15 inni. 17 pú. 18 randa. Lóðrétt: 1 Spillir. 2 hól. 3 Egil. 4 auðtrúa. 7 mök. 9 róna. 11 sýp. 13 nnn. 16 id.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.