Vísir - 21.07.1961, Síða 12

Vísir - 21.07.1961, Síða 12
12 V I S 1 R Föstudagur 21. júlí 1861 Fréttabréf frá Patreksfiröi. Patreksfirði 18. júlí 1961 I dag er hér hæg suðlæg átt, léttskýjað með köflum og hiti um 13 stig. Undanfar- ið hefur veðurfar verið frem- ur úrtaksamt til sjávarins, þótt gott hafi verið til lands- ins. Hlýindi hafa verið und- anfarið og hitinn komist upp í 18 stig, en útifyrir hefur oft verið strekkingsvindur, svo smærri bátar hafa lítið getað sótt, nema þá á grunn- mið, en þar er fiskur tregur. Þegar gott er veður, fara smærri bátar, trillurnar, allt upp í 4 tíma stím hér útaf firðinum og koma þá í ágætis fisk og afla nokkuð vel, allt upp í 800—1000 kg. á færi, en oftari er tregveiði. Hér róa milli 25 og 30 trillur svo og 7 stærri bátar, sem dragnóta- veiði stunda. Afli þeirra er ekki mikill en svona sæmileg- ur oftastnær. Þeir hafa að langmestu leyti veitt hér í Patreksfjarðarflóanum en hafa líka leitað norður í Arn- arf jörð og veitt þar sæmilega. Allir þessir bátar leggja hér up pafla sinn, í 2 frysti- hús, sem eru á staðnum svo og í frystihús Tálknafjarðar. Af þessu fæst næg atvinna, því fólk er fremur fátt við frystihúsavinnu yfir þennan tíma, þá er vinna við svo margt annað. En atvinna er hér næg og stundum mikil vinna. Þá koma hér einnig að- Hjúkrunarkvenna- skortur í Englandi. Læknaskortur hefur gert vart við sig á undanförnum árum víða um heim, en enn meiri skortur hefur þó viða verið á hjúkrunarkonum. Einkum hefur borið á þessu í Bretlandi í seinni tíð, en fram er þó komin hugmynd sem miða á að því. að fleiri ung- ar stúlkur vilji leggja fyrir sig hjúkrunarstörf í framtíð- inni. Er það ætlunin að gera tilraunir með það á nokkrum sjúkrahúsum, að gefa hjúkr- unarkonunum frí á hverjum sunnudegi, og skapa þannig að nokkru leyti þá aðstöðu handa þeim, sem þær hafa nú í öðrum stöðum. Ekki hefur enn fengizt nein reynsla fyrir því, hvort ár- angurinn muni verða sá, sem til er ætlazt, en ef tilraunin ber árangur, er ætlunin að taka upp líkt fyrirkomulag í öllum sjúkrahúsum landsins. komubátar, og leggja 'þeir stundum upp sinn afla líka. Nokkrar trillur hafa reynt fyrir hámeri að undanförnu en fáar hámerar fengist. Þó eru þær komnar á miðin sín, því orðið hefur vart við þær og nokkrar veiðzt. En al- mennt búast menn ekki við hámerarveiði fyrr en dimma tekur nótt og kemur lengra fram á sumarið. Hér veiddust nokkuð á þriðja hundrað há- merar í fyrra og höfðu menn eróðan peninsr fyrir, um kr. 8 eða 10 fyrir kílóið, svo það er fljótt að koma, þegar ein hámeri, þær stærstu, vegur um 180—200 kg. Héðan eru 5 bátar á síld- veiðum nyrðra o g tveir þeirra fóru fyrir fáum dög- um, var það Andri og Orri. Orri er leigður í stað Ingjalds, sem brann að nokkru við á Siglufirði. Ekkert hefur frétzt um veiði þessara tveggja, en hinir allir fengið einhverja veiði. Ibúðarhúsabyggingar eru með mesta móti hér í ár. Er lóðum aðallega úthlutað nú á Geirseyri. • Evrópumenn í Alsír hafa gfert margar árásir á Serki í land- inu undanfarið. Þetta er skoð- að sem svar við verkföllun- um, sem Serkir gerðu vegna yfirlýsingar frönsku stjórnar- innar um skiptingu Alsír. HJÓN með 1 barn óska eftir 2 herbergja íbúð nú þegar eða 1. október. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst merkt ,,örugg greiðsla". (770 LlTIÐ geymsluhúsnæði óskast í Laugarneshverfi. Uppl. á Otrateig 44 (kjallara). (781 HEBBEBOI til leigu á Laug- arnesvegi, einnig 2ja manna divan til sölu á sama stað. Sími 36157. (779 tBtiÐ óskast, má vera í kjall- ara. Uppl. í síma 34348. (787 ÍBtJÐ óskast sem fyrst, einn- ig heimavinna. Uppl. í síma 35183. (796 BlLSKtJB, upphitaður, til leigu Simi 33919 eftir kl. 7. (790 BÆKUR EBOÐLEG ný bók um Banda- ríkin: A fer? og flugi i landi Sáms frænda. eftir Axel Tlior- steinsson. Sextán heilsíðumynd. Ir á myndapappír. Kostar 100 kr. í bandi. Fæst hjá bóksölum. SETJUM i tvöfalt gier, kitt- um upp g’ugga o. f 1., útvegum efni. Uppl. í síma 24947. (712 STABFSSTÍJLKA óskast til hótelstarfa Uppl í Skíðaskái- anum. — Skiðaskálinn Hvera- dölum. (670 VINNUMIBLUNIN tekur að sér ráðmngar l allar atvinnu- grelnar hvar sem er á landinu — Vinnumiðiunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. HBEIN GEBNING AMIÐSTÖÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 36739. (833 Notið yður hina þægilegu kem- isku vélahreingerningu. — Veggjahreinsunin. Simi 19715. (490 GEBUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa Vatnsvelta Beykjavikur. Simar 13134 og 35122 (797 JABÐVTUR ti) leigu. - Jöfn- um núslóðii og fleira Vanir menn Jarðvinnuvélar Siml 3239-1 (156 HANDRII). Húselgendur mun- ið lárnhandriðin frá Járn h.t., ódýi, falleg Járn h.f, Sími 35555 ANNAST alla innan- og utan- hússmálun Uppl. i síma 34234. (706 VÉL AHBEIN GERNIN G Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna. — Þ R I F H. F. Sími 35357. ' (1167 VILL ekki einhver hjálpa mér að taka barn af Hagatorgi kl. 5.30. Vinn sjálf búðarvinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „Strax 8844" fyrir mánudag. (768 DBJ5NGUB óskast i sveit, — Vegna veikindaforfalla óskast 9—12 ára drengur í sveit á Norðurlandi, tii snúninga nú þegar um iy2— 2 mán. skeið. Upplýsingar í síma 33532 á föstudagskvöld eftir kl. 8. (772 V é 1 r i t u ii Ték uð mér allakonar velril- un á itlenxku og ennku. Siini : 19896 SVEFNBEKIÍUR til sölu. Xng- ólfsstræti 6, kl. 6—8. (780 VEL með farinn barnavagn til sölu, bleik-drapp að lit. Sér- staklega hentugur þeim sem eiga bíla. Uppl. Skaftahlíð 32, kjall. (778 VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í Sigluvogi 5, niðri. (777 KAIMBUR á Passap-prjónavél til sölu. Sími 12557. (775 8 LAMPA útvarpstæki með bátabylgju til sölu og sýnis í dag, Laugaveg 28 C, bakhús (lengst til vinstri) simi 22337. (784 | KREIDLER ’54, mjög lítið notaður og i mjög góðu lagi til sölu. Upplýsingar i síma 19669. (785 TVÆB vindsængur til sölu, góðar og stórar, litið notaðar, á kr. 500 stk. Uppl. í síma 34093. (783 HtJSGAGNASALAN Garða- strætl 16 selur lagfærð og not- uð húsgögn. Opið frá kl. 1—6 e. h. (782 NÝTlZKU kollur til sölu, selzt mjög ódýrt, alveg nýr. Sími 15982. (795 POPLINKÁPA á meðalmann til sölu, ódýr (eins á réttunni og röngunni). Simi 15982. (794 NOTAÐIB barnavagnar og I kerrur. Barnavagnasalan, Bald- ursgötu 39, simi 24626 (677 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólt- teppi og fleira. — Simi 18570 (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Sími 10414 (379 KAUPIJM aluminium og eír Járnsteypan h.t Simi 24406 (000 VEIÐIMENN! Bezta maðkinn (skozka) fáið þér í Gnoðarvog 22, 3. h. t.v, Simi 32028. -• (Geymið auglýsinguna). (774 MÓTATIMBUB % X6 eða 1X6 notað, sirka 3 þús. fet, óskast. Uppl. í síma 17695. (773 BARNAVAGN í góðu ásig- komulagi til sölu, Uppl. í sima 12127. (771 ENSIíUR barnavagn til sölu, vel með farinn, kr. 2500. Simi 37923. (769 KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. i síma 10624 eftir kl. 5 e.h. (767 GÓÐ Vespa 1957, til sölu, verð kr. 10.500. Uppl. í sima 14030. (766 NÝTlZKU rafmagnsofn til sölu, gjafverð. Sími 15982. (793 SEM ný eldavél með bakara- ofni til sölu með sérstöku tæki- færisverði (Cory-kanna úr ryð- friu stáli fylgir með ókeypis). Simi 15982. (792 TELPA óskast til að gæta barna. Uppl. á Hringbraut 121 (efstu hæð). (764 STULKUR óskast. Uppl. ki. 19—19,30. Veitingastofan Ad- lon, Bankastræti 12. (761 MJÓKKA herrabuxur og tek uppslögin af, stytti kvenkápur og breyti kvenkápum og drögt- um eftir tízkunni. — Sigurður Guðmundsson, klæðskeri, t s Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 15982. (791 í PEDIGREE barnavagn til sölu á Skarphéðinsgötu 14, kjall- ara. (765 LlTILL kæliskápur til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 23154 (762 STÓR skúr til sölu. Mætti breyta í sumarbústað. Uppl. i síma 37009. (759 SILVER Cross barnavagn tii sölu. Verð 1600. Sími 15517 (760 TIL sölu 12 feta vatnabátur Simi 23429. (758 STÁLHUSGÖGN, borð og 3 stólar með baki til sölu. Uppl i í síma 19621. (786 Sy"t»rtiir tttf ft*rt)aliiff ULFIIR IflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl UTLEND kona getur tekið 2 menn eða konur í 1. fl. fast fæði. Uppl. á Grundarstíg 11. 1. hæð. (763 ÖDÝRAST AÐ AUGLÝSA í VÍSI Austuistræll 9 $lml: 13499 Kynnist landinu. Um helgmn í Þórsmörk og Þjórsárdal. — Vikulegar veiðiferðir á Arnar- vatnsheiði. Farið á þriðju- dagsmorgna, komið á föstu- dagskvöld. — Um verzlunar- mannahelgina í Þórsmörk og Breiðafjarðareyjar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.