Vísir - 27.07.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. júlí 1961
V I S 1 K
3
frá ýmsum löndum heims.
Að þessu sinni birtum myndunum fylgja, segja
við í Myndsjá nokkrar þó ekki til um uppruna
stúlkumyndir, er teknar hverrar og einnar, og
hafa verið i ýmsum geta lesendur spreytt sig
Iöndum. Tekstarnir sem á því aS geta sér til um
þaS. Svörin er hins vegar
aS finna á 5. síSu blaSs-
ins. Þess skal samt getiS,
aS ein stúlknanna er
íslenzk, og eru menn
vafalaust fljótir aS átta
sig á því hver hún er,
a. m. k. sem hafa flogiS
meS Flugfélagi íslands
og orSiS svo heppnir aS
fá hana fyrir flugfreyju.
Myndirnir birtust nýlega
í þýzku vikublaSi. ,
Forfeður hennar eiga rætur á
rakklandi og Spáni en þeir voru
skimenn og settust síðar að í öðru,
arlægu, land. Það sem þetta land
r helzt þekkt fyrir, eru heitar upp-
irettur.
Þessi unga dama gengur gjarnan
eftir búlvörðum þeim sem setja
svo mikinn svip á heimaborg hcnnar.
Þegar þcss cr getið að auki, að landið
er talið hcimaland tízkufyrirbrigða,
þá eru menn varla í nokkrum váfa
lengur.
Forfeður hennar koma frá ír-
landi, en það er haft fyrir satt að í
því landi sem hún býr í nú, sýni
mæður börnum sínum meira um-
burðarlyndi en nokkurs staðar ann-
ars staðar.
Hún ekur traktor þessi unga stúlka
og elskar að vinna við landbúnaðar-
störf. Hún starfar nú í hcruðunum,
sem ekki þótti eftirsóknarverð fyrir
skömmu síðan.
Hún kemur frá landi, þar scm
konur hafa ekki sömu réttindi og
víða annars staðar. Myndin er tekin
í bar — en á barnum er hún aðeins
vegna þess að liún vinnur þar — það
er nefnilega ekki kvenna siður að
sitja á börum í því landi.
„f okkar ríki, sem er nú rcyndar
mjög ungt, liöfum við unnið að því
að breyta eyðimörkinni í gróður-
land. Við horfum bjartsýn fram á
veginn.“
I