Vísir - 27.07.1961, Blaðsíða 14
14
V I i» I K
Fimmtudagur 27. júlí 1961
• Gamla bió •
Simi 1-14-75.
Á næturklúbbnum
(TJiis Could Be the Night)
Ný bandarísk kvikmynd
Jean Bimmons
Paul Douglas
Anthony Franciosa
Sýnd kl. 9.
Með frekjunni hefst það
(Many Rivers to cross)
meB
Robert Taylor
Eleanor Parker
Endursýnd kl. 5 og 7
Aukamynd á öllum sýningum
Evrópuför Kennedys Banda-
ríkjaforseta.
• Hafnarbió •
DINOSAURUS
Afar spennandi ný amerisk
ævintýramynd i litum og Cin-
emaScope.
Bönnuð inan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstr. 10A. Sími 11043
Sími 11182
Unglingar á glapstigum
(Les Xricheurs)
Afbragðsgóð og sérlega vel
leikin ný, frönsk stórmynd, er
fjallar um lifnaðarhætti hinna
svokölluðu „harðsoðnu" ung-
linga nútimans. Sagan hefur
verið framhaidssaga í Vikunni
undanfarið.
Danskur texti.
Pascate Petit
Jacques. Charrier
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
• Stjörnubió •
Lykillinn
Ensk-amerisk stórmynd í
Cinemascope.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
STÓRMYNDIN
Hámark lífsins
Sýnd kl. 7.
Sjöunda herdeildin
Sýnd kl. 5.
Bönnuð inan 12 ára.
Auglýsið í VÍSI
ÁSTARÞORSTI
(Liebe — wie die Frau Sie
wiinscht)
Áhrifamikil og mjög djörf,
ný, þýzk kvikmynd, sem alls
staðar hefir verið sýnd við
geysimikla aðsókn. — Dansk-
ur texti.
Aðalhlutverk:
Barbara Riitting
Paul Dalilke.
f
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• Kópavogsbíó •
Sími: 19185
í ástriðufjötrum
Viðburðarík og vel leikin
frönsk mynd, þrungin ástriðum
og spenningi.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bróðurhefnd
Spennandi amerisk kvikmynd
Sýnd kí. 7
> 'j fiönfilö I
Miðasala frá kl. 6.
Auglýsendur
VÍSIS athugið
Auglýsingar þurfa að
berast eigi síðar en ki.
10 f.h. þann dag, sem
þær eiga að birtast.
Auglýsingar í laug-
ardagsblaðið þurfa
að berast eigi síðar en
kl. 6 e. h. á föstudögum.
3 bifreiðar til sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar:
Chewrolet sendiferðabifreið, smíðaár 191)6
Chewrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1951)
Buic fólksbifreið, smíðaár '1957
Bifreiðarnar verða til sýnis á Skólavörðu-
holti, fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 10—12 og 13
—19.
Bifreiðarnar seljast með góðum greiðsluskil-
málum, gegn veði í fatseign eða öðrum viðun-
andi tryggingum.
• Tjarnarbió •
Vertigo
Ein frægasta Hitchcockmynd,
sem tekin hefur verið.
Aðalhlutverk:
James Stewart
líim Novak
Barbara Bel Geddes
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Bör Börsson
Hin heimsfræga gamanmynd
um hinn ódauðlega Bör Börson
junior.
Sýnd kl. 5 og 7.
• Nýja bíó •
Sími: 1-15-44.
Kát ertu Kata
Sprellfjörug þýzk músíkgam-
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Caterina Valente,
Hans Holt, ásamt rokk-
kónginum Bill Heaiey
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37. Sími 1971)0.
tOWAWO _
m: Yul •
Brynner Lollobrigida
SOLOMON and SHE8A
TECHNICOLOR* KING VIDOR
MARISA PAVANI ÓÁVIO tJRRAd as Buest Slar' I «> fED RICHMOND
GEORGE SANDERS
.KING VIDOR
. ftNTHONY VEILLER PAUL OUDLEY« GEORGE BRUCEL. CRANE WILBUR! « wngBoisn
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 11) ára.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 32075.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora að
Borgartúni 7 fyrir kl. 15, föstudaginn 28. þ.m.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
SLITBOLTAR
í Chevrolet; Dodge, Buick, Oldsmobile, Pontiac
’41—’56. Viftureimar. Kveikjuhlutir allskonar í
flestar gerðir bifreiða.
SMYRILL
Laugavegi 170 — Simi 1-22-60.
BEZT
OG
ÓDÝRAST
AÐ
AliGLÝSA
í
VÍSI
Vöruhappdrœtti n | n fl
® ® 3
IZUUU vinnmgará dri
30 KRÓNUR MI0INN
M.s. Oronning Alexandrine
fer frá Reykjavík á morg-
un, föstudag, kl. 20. Far-
þegar eru beðnir að koma
um borð kl. 19.00. —
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.