Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. ágúst 1961
VÍSIR
Rússaher
Berlín frá
Ný mótmæli og nýjar
af beggja hálfu
WALTER Ulbricht höfuðleið-
togi kommúnista í Austur-
Þýzkalandi flutti stutta ræðu í
gær, sem ekki hafði verið boð-
uð fyrirfram og viðurkenndi,
að Rauði herinn ; A-Þýzkal.
hefði fengið fyrirskipun um að
vera við öllu húinn 13. þ.m.
Fréttir í morgun herma, að
sovétstjórnin- hafi sent Banda-
rikjastjórn nýja mótmælaorð-
sendingu 'og saki Bandaríkja-
menn um, að senda njósnara og
skemmdarverkamenn austur
yfir mörkin inn í A-Berlín, en
orðsendingin hafði þá ekki ver
ið birt og því næsta lítið um
hana kunnugt annað, nema að
framt fyrirskipuðu þeir herliði
sem réð yfir skriðdrekum að
vera á stöðugri ferð vestan
markanna, og hefur svo verið
frá miðdegi sl.
Örfáum mönnum var leyft
að fara inn í A-Berlín í gær,
flestum snúið aftur og sagt að
afla sér skilríkja. Var fólkinu
vísað til tveggja útibúa austur-
þýzku fréttastofunnar, en kom
ið hefur upp úr kafinu, að slík-
ar skrifstofur fyrirfinnast alls
ekki í V-Berlín og borgarstjórn
in í V.-Berlín hefur tilkynnt,
að hún leyfi ekki eins og kom-
ið sé að neinar slíkar skrifstof
ur verði opnaðar.
Jafnframt boðaði hún, að
settar yrðu upp eftirlitsstöðvar
með ferðalögum fólks í A-
Berlín til V-Berlínar.
aðgerðir
þeir Kennedy forseti og Dean
Rusk utanríkisráðherra rædd-
ust við, þegar eftir að hún
hafði borizt.
í Berlín sjálfri mótmæltu yf-
irmenn setuliða Vesturveld-
anna harðlega tilskipan austur
þýzkra stjórnarvalda þess efn-
is, að ef menn færu nær borg-
armörkunum en 100 metra,
hvort sem væri vestan eða aust
an megin, væri það á eigin á-
byrgð. Sögðu hershöfðingjarn-
ir þetta freklegt brot á öllum
samningum og væri um ógnan-
ir að ræða í garð Vesturveld-
anna í Vestur-Berlín — og yrði
tilskipunin höfð að engu. Jafn-
Um 100 bátar enn á síld.
LÍKLEGA eru innan við 100
batar enn á síldveiðum við
Norður- og Austurland, sagði
fréttaritari Vísis á Raufarhöfn
í morgun. En bátarnir hafa nú
enga veiði haft síðustu daga.
En á mánudaginn veiddust í
átulausum sjó á Húnaflóa 15—
17000 mál og tunnur. Þar eru
enn 40—50 skip, en kolkrabbi
er í flóanum og veiðihorfur
daufar í dag.
Ægir var í morgun 50 mílur
fundið þar síld, en hún var
nokkuð djúpt. Veður var gott
þar en kvikusláttur. Þarna
vona bátarnir, sem eru fyrir
út af Norðfjarðarhorni, hafði I austan, að síld veiðist í kvöld.
Fyrsti rússneski
1060 lestir af
togarafiski.
ferðamannahópurinn
Síðan á mánudag hafa 5 tog-
arar Iandað um 1060 tonnum
fiskjar. — Togararnir voru á
heimamiðum svo og Græn-
Iandsmiðum.
FYRSTI hópur rússneskra
ferðamanna er kominn til lands
ins. Rússarnir komu um mið-
nættið í fyrrinótt með einum
Faxanna frá Kaupmannahöfn.
kaupstað, fór suður til þess að
sækja ferðalanganna og síðan
var þeim ekið suður í „Rúts-
land“ en þeir halda til í gagn-
fræðaskóla Kópavogs.
Viðtal dagsins —
Framh. af 4. síðu.
andi. Mörg tré eru farin
burt héðan, og þurfa fleiri
að fara svo að þau fallegustu
fái nóga sól og þau raun-
verulega sjáist. Þetta hefur
staðið alltof þétt. Eitt falleg-
asta tréð í garðinum, hlyn-
ur, dó í vorfrosti fyrir um
tíu áum, það var þá orðið 20
ára. En nokkur mjög falleg
tré standa hér enn, þó að
þau njóti sín alls ekki fyrir
þrengslum. T.d. hér v.ið
austurvegginn er silfurreyn-
ir, líklega sá stærsti í bæn-
um. Svo er elritré í SV-
horninu. Það verður að
fórna nokkrum öðrum til að
það sjáist vel. Og í sama
horni er líka fágætur hlut-
ur, sem þarf að koma í ljós,
en er kaffærður af trjám.
Það er eini brunnurinn í
Reykjavík, að ég held. Hann
er kringlóttur fallega hlað-
inn, en fullur af grjóti. Það
ætti að rýma kringum hann
og jafnvel koma fyrir vatns-
pósti hjá honum. Moldar-
beðin þurfa annars að
hverfa og koma grasbeð í
staðinn. Það vantar hér
runna kringum trén. Nú eru
meiri tækifæri til að gera
þennan garð reglulega fal-
legan. Nú eru miklu fleiri
tegundir á boðstólum en
á þeim liðnu árum,
sem ég hef séð um garðyrkj-
una hér. Það væri ekki á
móti því að fara í siglingu
til að velja þær tegundir,
sem hér mundu sóma sér
vel. .Hér hafa komið menn
og viljað láta brjóta. niður
steinvegginn umhverfis garð
inn, og ég hef átt í hörku-
rifrildi við þá menn. Það er
alls ekki tímabært að rífa
vegginn. Áður verður að
gerbreyta og flytja til í hon-
um, svo að í staðinn komi
þá belti af þéttum skjól-
trjám. Þessi garður er nefni
lega einstæður hér í bæn-
um og á ekki að verða opið
svæði, eins og t.d. Austur-
völlur eða Hljómskálagarð-
urinn. Hingað kemur fólk,
sem vill njóta gróðursins
Pétur Halldórsson Iandaði 97
lestum, Jón 243, Akur 240,
Hvalfell er að landa og er með
rúmar 200 lestir og Ingólfur
Árnason er cinnig að landa og
er með 270 lestir.
Um hádegi í dag kom Geir af
heimamiðum og á morgun kem-
ur Haukur af Grænlandsmið-
um.
í SAMANDI við Reykjavík-
urkynninguna, hefur Slysa-
varnafélagið efnt til björgunar-
tækjasýningar í húsi sínu á
Grandagarði. Eru þar sýnd
gömul björgunartæki og ný,
og sitthvað fleira er starfsmenn
félagsins snertir. Er sýningin
opin daglega fram til klukkan
5 síðdegis.
Baldur Ingólfsson, fulltrúi
Ferðaskrifstofu ríkisins, skýrði
blaðinu svo frá í morgun, að
þessi hópur væri ekki á veg- I
um Ferðaskrifstofunnar. Hóp- ^
ferð þaðan að austan hingað er!
koma átti í septemberbyrjun, I
hefur verið aflýst Einnig hef-
ur endanlega verið aflýst kynn,
isför rússneskra jarðfræðinga,
er ætluðu að koma, en sagt að
þeir komi næsta sumar.
Það mun vera ferðaskrifstofa
kommúnista. Landsýn, sem hef
ur mótttöku hinna rússnesku
ferðamanna með höndum, því
að ýnisir framámenn Æsku-
lýðsfylkingarinnar voru á flug
vellinum til þ^ss að taka á1
móti ferðamönnunum.
Upphaflega áttu 20 Rússar
að vera í hópnum, en þeir eru
11. Strætisvagn frá Kópavogs- |
Grein Þorsteins —
Frh. af 9. s.
gaddavírsins hrópaði spott-
andi til stúlknanna:
— Að þið skulið geta selt
ykkur þessum kapitalistum.
En þær svöruðu honum
fullum hálsi:
— Við höfum þó að
minnsta l^osti kartöflur. og
vísuðu þær þannig til þess
furðulega vandamáls. að í
sjálfu hinu gamla kartöflu-
landi, Prússlandi. er alger
hörguli á kartöflum vegna
samyrkjubúskaparins og ó-
stjórnarinnar á öllum svið-
um.
— Hvað er langt síðan þú
hefur fengið að smakka á
kartöflum, hrópuðu stúlk-
urnar í hæðnistón. Og enn
bættu þær við: — Við fram-
leiðum sápu hérna. Hvað er
langt síðan þú hefur þvegið
þér. Villtu ekki bara stökkva
yfir girðinguna og gerast
flóttamaðui’. þá geturðu
fengið að þvo þér.
Taktu þá Ulbricht með
þér. — Það eitir ekki af
að þvo hann rækilega, að
minnsta kosti sálina.
Og stúlknahópurinn skelli
hló og hvarf inn í sápuverk-
smiðjuna.
s
með öðrum hætti en f opn-
um garðsvæðum. Hér hvfl-
ist fólk í ró og næði frá
skarkalanum í kring. Hann
gegnir svipuðu hlutverki og
garðurinn við Glyptotekið í
Kaupmannahöfn. Og það má
ekki hrófla við þessum gæð-
um garðsins. Hér er raunar
fallegast á vorin og ætti að
opna garðinn fyrr til að sjá
páskaliljur og um 30 af-
brigði af túlipönum í fullu
skrúði.
Svo snúum við okkur að
garðverðinum. Jón Hjartar-
son hefur nú haft garðvörzl-
una á hendi í nærri 3 ár, en
verið þingvörður í 17 ár.
Hann er nú aldraður mað-
ur, var lengi bóndi í Saur-
bæ í Vatnsdal, en kom hing-
að fyrir 36 árum.
— Hvað hefur þú að segja
um starf þitt hér í garðin-
um, Jón?
— Ég dáist að því, hve
umgengni fólks hér hefur
farið fram síðan ég kynnt-
ist garðinum fyrst. Það var
erfitt að verja gróðurinn
fyrir ágengni barna, og ég
varð að benda fólki á, að
þetta væri ekki barnaleik-
völlur, engin aðstaða til
þess. Hingað sækir mikið
roskið fólk og raunar líka
fólk á öllum aldri, sem
skreppur hingað inn stund
og stund, í kaffihléinu eða
er að bíða eftir strætisvögn-
um. Og hingað er komið með
útlenda ferðamenn til að
sýna garðinn. En ég er orð-
inn nokkuð þreyttur á einu-
Hérna er myndastytta uppi
á hólnum, og hóllinn er
reyndar leiði. Þarna er graf-
inn sá maður, sem kom því
í kring, að þessi garður yrði
til, Tryggvi Gunnarsson, sá
stórbrotni höfðingi, sem lét
sig ekki muna um það að
gefa heilar stórbrýr yfir
fljót fyrir austan. En það
stendur ekkert á minnis-
varðanum. Og ég hef ekki
við að svara þeirri spurn-
ingu garðgesta, hver sé mað-
urinn á hólnum. Hinir hátt-
virtu menn hér inni í Al-
þingishúsinu telja það
óþarfa, að setja nafnspjald
á minnisvarðann, allir hljóti
að þekkja Tryggva. En ég
skal segja þér það, að ég
efast um, að það sé einn af
hverjum hundrað, sem
þekkja þann mæta mann.
Nú, þegar nærri hver ómagi
fær á sig grafskrift, þá má
það ekki um okkur spyrjast
að við teljum >að eftir að
gefa grafskrift á bauta-
steininn hans Tryggva. Og
það sparar óþarfa spurning-
ar og málalengingar um
þennan stein. Hér er opið
milli 1—7 á daginn frá 17.
júní og út september, en ég
tel heppilegra, að opið - sé
frá 12—6. Þá hafa fleiri
gagn af garðinum.
K.R. — Innanfélagsmót í
köstum á laugardag kl. 3 á
Melavellinum.