Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 24.08.1961, Blaðsíða 12
12 V f S I R Fimmtudagur 24. ágúst 1-961 Menuin LÉTTMETI. STOLTIR foreldrar höfðu fengið fiðlusnillinginn heims- fræga, Yehudi Menuin til þess að hlusta á dóttur þeirra leika fiðlukonsert. . Þegar stúlkan hafði lokið leik sínum, spurðj Menu- in: „Og hver hefur svo kennt ungu stúlk- unni?“ „Enginn'1, svaraði hinn stolti faðir, „hún hefur lært þetta af sjálfri sér." — „Guði sé lof, þá er einu sekt- arlambinu færra i heiminum", sagði Menuin. Aðeins lýðræðisríkin. Al-amerísk ráðstefna um efnahagsmál í Urugay hefur samþykkt að aðeins s-ame- rísk ríki með lýðræðisskipu- lag geti orðið aðnjótandi þeirrar efnahagsaðstoðar, sem Bandaríkin hyggjast legga fram á næstu árum til efnahagslegrar uppbyggingar í S-Ameríku. Tillagan kom frá nokkrum S-Ameríkuríkj- um. Kúba var á móti. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík á morg- un kl. 20. Farþegar eru beðnir að koma um borð kl. 19. SKIPAAFGREIÐSLA Jes Zimsen. UNG barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax eða fyrir 1. október, Uppl. í simum 19216 og 17685. (843 ELDRI hjón, barnlaus, vantar íbúð. Barnagæzla kæmi til greina. Uppl. Leigumiðstöðinni Sími 10059, (835 1—2ja herbergja íbúð óskast nú þegar. Uppl. í sima 37104. (838 iBífÐ óskast. Mig vantar íbúð 2ja—3ja herbergja. Er í góðri stöðu, örugg greiðsla. Sími 22437. (839 LlTIL íbúð óskast. Sími 22150, 19109. Guðrún Oddsdóttir. (837 ATHUGIÐ! Ung barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úppl. í sima 18488. (850 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 12626. ; - (851 5—6 herbergja ibúð óskast. — Tilboð sendist Vísi merkt: „Reglusemi 683". (683 ÍBÚÐ óskast til leigu, I-t-2 herbergi. Uppl. í sima 50746. 'jwvrrfc* (862 ÓSKA eftir að taka bílskúr eða hliðstætt húsnæði sem næst Miðbænum á leigu. Tilboð merkt „Bílskúr — 500“ send- ist Vísi. (856 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 12912. (854 STÚLKA óskar eftir herbergi strax eða 1. október. Helzt við Raúðajjek eða Laugarneshverfi Uppl. í síma 33422. (845 TVEIR reglusamir piltar óska eftir tveimur herbergjum, Til greina kæmi lítil tveggja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 16125 milli kl. 6 og 8. (848 Jarðarför ÓLAFS GEORGSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 1,30. — Þeir sem vilja minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Alda Hansen, Aumista Ölafsson, Georg Ólafsson. HREINGERNLNGAAiIÐSTOö- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Siml 36739 (833 VINNURHÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. STARFSFÓLK vantar á Kleppsspítalann. Uppl. I sima 38160 kl. 8—18. (749 INNRÖMMUM málverk, Ijós- myndir og saumaðar myndir. Asbrú, Grettisgötu 54. Slmi 10108. (393 GÖLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun i heimahúsum. — Duracleanhreinsun. — Siml 11465 og 18995. (000 BRtJÐUVIÐGERÐIN Laufás- vegi 45 er flutt á Skólavörðu- stíg 13, opið frá kl. 2—6. — Höfum fengið Ijósa hárið og allskonar varahluti i brúður. (909 REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir vinnu, helzt í Kópavogi. — Uppl. í síma 10752. (834 AUKAVINNA. Ungur skrif- stofumaður óskar eftir auka- vinnu, t.d. bókhaldi, launaút- reikningi eða akstri, hefur nýj- an bíl. Sanngjörn kaupkrafa. Uppl. í síma 24565. (831 VÉLRITUN. Tilboð óskast í að vélrita blýantskrifað handrit, ca. 150 síður í stílabók. Tilboð, er tilgreini áætlað verð, send- ist afgreiðslu Vísis fyrir föstu- dagskvöld merkt „Vélritun". UNG stúlka óskar eftir ein- hvers konar afgreiðslustörfum hálfan daginn frá 1. septem- ber. Uppl. í sima 35292. (828 STÚLKA óskast til heimilis- starfa í vetur. Sérherbergi. — Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 14845 kl. 5—7. (841 ÞRlHJÓLAVERKSTÆÐI Geri fljótt og vel við þríhjól. Lind- argata 56 (á móti Sláturfé- laginu). Simi 14274. (844 KONA óskast til að gæta 9 mán. gamals barns frá kl. 13— 19. Uppl. í síma 14260 frá kl. 4—6. (866 16 ára stúlku vantar einhvers konar vinnu tii 1. október. — Uuui. í síma 12456. (863 BARNGÓÐ roskin kona ósk- ast til að gæta tveggja barna tvo daga i viku. Þarf helzt að búa í Norðurmýrinni. Uppl. i síma 11107. (852 TVÆR einhleypar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 17935 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (868 ÁNAMAÐKAR, skozkir, sölu í Sörlaskjóli 70. til STRAUVÉL. Notuð Speed ] Queen Ironette til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. í síma 34703. | (860 HARMONIKKUR, harmoniUk- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig aHs konar skipti. — Verzl. IMn, Njálsgötu 23. Sími 17692. LlTILL hitavatnsdunkur til \ sölu, einnig kuldaúipur á telp- y ur 10—14 ára. Kirkjuteigur 25, (kjallara), sími 33728. (869 8 VIL kaupa tvíhjól fyrir 6 ára. Til sölu ódýrt karlmannsreið- j hjól. —Uppl. í síma 16043. (870 TIL sölu Grampean magnari,! bæði fyrir 12 volt og 220 volt! (riðstraum). Uppl. í síma 23121' eftir kl. 7 í kvöld. (857 1 BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. Sími 24626. (858 MÓTORHJÓL! V-Þýzkt, Horex 18 hestafla í 1. fl. ásigkomu- lagi, til sýnis og sölu við Aust- urver (Kjörbúðina), Skafta- hlíð 24 og að Laugavegi 49A eftir kl. 7. NOKKUR hundruð fet af nýju mótatimbri til sölu á Vesturgötu 53 B. — Hefillinn. Sími 23651. (847 GÓÐUR Pedigree barnavagn til sölu. Vérð kr. 1800. Uppl. í síma 33774. (867 RAUTT peningaveski tapaðist á mánudag í Hafnarfjarðar- vagni Barónsstíg/Vitastíg. — Finnandi geri aðvart í sima 22804. (832 MERKT peningaveski tapaðist 15. ágúst. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 17696 eða skilist til rannsóknarlögregl- unnar. (833 SVÖRT kvenmannsregnhlíf hefur tapast fyrir ca. hálfum mánuði síðan. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 33138 (855 FfírAir ng FERÐAFÉLAG ISLANDS ráð- gerir fjórar iy2 dags ferðir og eina sunnudagsferð um næstu helgi: Þórsmörk, Landmanna- laugar, Kjalvegur og Kerling- arfjöll, Hítardalur. Á sunnudag Þjórsárdalsferð. Uppl. í skrif- stofu félagsins, símar 19533 og 11798. Áskriftarsíminn er 11660 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Slml 24406 («00 SlMI 13562. FornveraluíJin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun- in, Grettisgötu 31. (136 DYNUR, allar stærðir. - Send- um. Baldursgata 30. — Síml 23000. (636 PEDIGREE barnavagn til sölu Uppl. í síma 11160 eftir kl. 7. (842 TIL sölu Barnarúm, selzt ó- dýrt, Uppl. í síma 24659. (840 MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. í síma 19236. (829 ATHUGIÐ! Til sölu Garant diesel vél, gæti verið hentug fyrir blásara, einnig tvær stýr- ismaskínur i Chevrolet. Uppl. í síma 35497. (836 TIL sölu sem nýr Tan-Sad bamavagn. Þvottavél óskast. Sími 18094. (846 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu. Sími 15016. — Geymið auglýsinguna. (849 SILVER Cross barnavagn til sölu, Suðurgötu 68, Hafnar- firði. (853 LAXVEIÐIMENN athugið. — Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 23829 og 36548 eða Hörpugötu 13. (787 NÝR sjónauki til sölu. Úrvals- gerð 10x50. Tækifærisverð. — Sími 38272. TIL sölu grammófónplötur, ís- lenzkar, á 25 kr. stk. Hjóna- rúm með öllu tilheyrandi. Skrifborð. Saumavélar o. m. fl. — Húsgagnasalan, Klapparstig 17. (861 VANTAR Ford Prefeet felgur, 16 tommu. Uppl. í sima 37381. (865 BARNAKERRA til sölu á Mánagötu 4. (859 KAUPUM frimerki og gamlar bækur. Frímerkja- og bóka- salan, Njálsgötu 40. Sími 19894 ;(277

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.