Vísir - 29.08.1961, Blaðsíða 12
12
VÍSIR
Þriðjudagur 29. ágúst 1961
• ••••••--.
'•*•*•* * *•*•* *•
• ••••• • • •• •••••••••«•••••••• • •
* t »mi uj.tj
IBCÐ óskast til leigu, 2ja—3ja
herbergja. Uppl. í síma 50746.
IBÚÐ. Ibúð óskast, 2ja—3ja
herbergja. Uppl. í síma 22437.
VANTAR 2ja—3ja herbergja í-
búð sem fyrst. Uppl. í síma
13917. (1012
EINS manns herbergi óskast
í Laugarneshverfi nú þegar,
eða frá 1. sept. Uppl. í sima
22361 í skrifstofutíma og 19109
eftir kl. 5. (1011
ÓSKA eftir 2 herbergjum (eða
stofum) þurfa ekki að vera
samliggjandi, helzt sem næst
miðbænum. Tilboð merkt „Tvö
herbergi" sendist Vísi. (1010
tBÚÐ óskast. 1—2 herb. og
eldhús. Uppl. I síma 37102.
(1003
STÚLKA óskar eftir 1 herb.
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Uppl. I síma 32135. (1058
Síml 10059. (1053
HÁSKÓLASTÚDENT óskar
eftir2ja—3ja herbergja ibúð
frá 1. október. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „ Algjör
reglusemi — 4“ sendist Vísi
fyrir þriðjudagskvöld. (784
IÐNAÐAR-húsnæði, 40—60
ferm. óskast strax. Má vera í
Kópavogi. Uppl. I síma 19594
og 15369. (982
HERBERGI óskast, helzt I
Austurbænum. Æskilegt að
eldunarpláss fylgi. Uppl. í
síma 19963. (1030
EINHLEYPAN mann vantar
gott sérherbergi strax, mætti
vera I góðum kjallara, þarf að
vera í Austurbænum. Umsækj-
andi getur veitt afnot af slma.
Uppl. í síma 14647. (1025
MIÐALDRA hjón óska eftir
herbergi og eldhúsi eða eldun-
arplássi, helzt 1 Vesturbænum.
Húshjálp eða barnagæzla kem-
ur til greina. Uppl. I síma
37508 kl. 7—8. (1024
GAGNFRÆÐ ASKÖL AKENN -
ARI óskar eftir 2—3ja herb. I-
búð. Þrennt I heimili. Tilboð-
um sé skilað á afgr. blaðsins
fyrir fímmtudagskvöld, merkt
„Kennaraíbúð 1707". (1023
FÉLAGSLIF
SVEINAmeistaramót Reykja-
vikur I frjálsum íþróttum verð-
ur haldið á Melavellinum
föstudaginn 1. september kl.
20. Keppnisgreinar: ^ 60 m.
hlaup, 80 m. grindahlaup (76,2
cm háar grindur), 300 m hlaup
600 m hlaup, 4x100 m boð-
hlaup, kúluvarp (4 kg kúla),
kringlukast (1 kg. kringla),
sleggjukast (4 kg), hástökk,
lángstöRÍT óg staíígarstökk —
Þátttökutilkynningar sendist
Frjálsiþróttadeild IR, sem sér
um mótið, eða undirrituðum
eigi siðar en miðvikudagskvöld
— Frjálsíþróttaráð Reykjavík-
ur. —
KENNSLA. Les ensku með ,j
byrjendum. Góð kennsla Uppl. -
í sima 19250. (1034
—
GlTARKENNSLA fyrir börn ‘
og unglinga. Uppl. í sima 22787
(1040í
HÚSRÁÐENDUR. Látið okk-
ur-' leigja. — Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33B. (Bakhúsið).
GOTT herbergi til leigu í Skip-
holti 10, kjallara. Reglusemi.
Til sýnis eftir kl. 6. (1059
3JA herbergja íbúð óskast til
leigu 15. sept. eða 1. olct. —
Tvennt fullorðið I heimili. —
Uppl. í síma 37932. (1065
ÞRIGGJA herb. Ibúð til sölu
milliliðalaust með mjög góðum
greiðsluskilmálum. Tilboð
merkt „290—60“ sendist afgr.
Visis sem fyrst. (1064
IIERBERGI óskast. Óska að
leigja herbergi hjá rólegu fólki
Góðri umgengni heitið. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Tré-
smiður" fyrir föstudagskvöld.
(1062
BlLSKÚR óskast I nokkra
mánuði I Norðurmýri eða ná-
grenni. Uppl. I sima 11961.
(1035
FULLORÐIN stúlka, reglusöm
óskar eftir 1—2ja herbergja I-
búð. Tilboð sendist Visi merkt
„Góð umgengni 29". (1048
TIL leigu nálægt Miðbænum
stórt herbergi með innbyggð-
um skáp. Reglusemi áskilin.
Sími 23197. (1047
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku I Blönduhlíð
14. Uppl. I sima 10351. (1051
HÁSKÓLASTÚDENT óskar
eftir 2ja herbergja ibúð frá 1.
okt. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Algjör reglusemi áskil-
in. Upplýsingar I síma 10272.
(1045
HERBERGI til leigu I Laug-
arneshverfi 1. sept, eða siðar,
fyrir rólegan reglusaman kven-
mann. Tilboð merkt „Róleg"
sendist Vísi. (1046
BEGLUSAMUR sjómaður ósk-
ar eftir herbergi. Sími 33189
(1043
KÆRUSTUPAR, bæði kennar-
ar, óska eftir 1—2 herb. og
eldhúsi eða eldunarplássi, helzt
i Hlíðunum eða Laugarnesinu,
frá 15. sept. eða 1. okt. Uppl
i síma 34933 eftir kl. 5 í dag
(1039
FORSTOFUHERBERGI til
leigu á góðuni stað í Vestur-
bænum. Uppl. í síma 36917
milli kl. 17 og 19 þriðjudag.
(1022
HREIN GERNIN G AMIÐSTOD-
IN. Vanir menn Vönduð vinna
Simi 36739 (833
VINNUMIDLUNIN tekur að
sér ráðningar 1 allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 23627.
GLUGGAHREINSUN. — Sími
36847. (998
INNHEIMTUMAÐUR, kunn-
ugur í bænum, getur bætt við
sig nokkrum reikningum. Uppl.
í sima 22608.
GOLFTEPFA- og núsgagna-
nrelnsun i neimahúsum —
DuracJeanhreinsun — Simi
11465 og 18995 (000
INNROMMUM maiverk, tjós-
myndir og saumaðar myndir
Asbrú, Grettisgötu 54. Sími
10108. (393
ANNAST hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir. Kristján J.
Bjarnason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvík, sími 35475.
(657
SKRÚÐGARÐAEIGENDUR. -
Nú er bezti tíminn til að blanda
greni. Gróðrarstöðin Garðs-
horn, Fossvogi. (1013
STÚLKA óskast til stigaþvotta
I fjölbýlishúsi I Vesturbænum.
Uppl. I síma114262 milli kl. 4
og 7 í kvöld.
(1033
VANTAR 12-—13 ára telpu nú
þegar til að gæta barns á öðru
ári. Uppl. I sima 35155. (1032
HÚSaiÆÐUR. Stóresar stif-
strekktir fljótt og vel. Sólvalla-
götu 38, simi 11454. (1021
UNG stúlka með 2 ára dreng
óskar eftir ráðskonustöðu á
góðu heimili í Reykjavík. Uppl.
I síma 37685. (1018
UN GLIN GSSTÚLKA óskast
til að gæta barns á daginn. —
Upplýsingar I síma 35415 eftir
kl. 8 á kvöldin. (1015
STÚLKA óskast til afgreiðslu-
starfa I sælgætisverzlun. Uppl.
I Adlon, Bankastræti 12, kl.
19—19.30. (1016
STÚLKA óskast til ræstinga.
Ennfremur stúlka eða kona til
að annast þvott og frágang.
Góðar vélar. Sængurfatnaður
sendur I þvottahús. Barnaheim-
ilið Skálatún. Uppl. gefur for-
stöðukona. Sími 22060, um Brú- |
arland. (1009
DRENGJABUXUR, barnafatn-
aður og fleira tekið í saum.
Hringbraut 39, 1. h. t. vinstri.
(1027
STÚLKA óskast I veitingahús
Uppl. i síma 16234. (1036
TVEGGJA manna svefnsófi vel
með farinn til sölu. Óðinsgötu
21, sími 17204 eftir kl. 7.
(1014
TIL sölu vel með farinn ame-
rískur sófi og stóll. Uppl. i
síma 35100 eftir kl. 6. (1037
I
TIL sölu 1000 litra olíugeymir.
Uppl. I síma 35100 eftir kl. 6. V
(1038 '
VEL með farinn þvottapottur
óskast til kaups. Uppl. I sima
35901. (1041
KVENREIÐHJÓL til sölu,
Stóragerði 18, sími 32809.
(1044
PEDIGREE barnavagn til sölu
Hagamel 21 (efri hæð). (1066
SEM nýr Silver Cross barna-
vagn til sölu og dönsk barna-
grind með botni. Uppl. I sima
19299. (1061j
GRIND amerísk með spring-
dýnu til sölu. Sími 35518. (1067
f
SÁ, sem kynni að hafa I hönd-
um handrit af „Dagsetri" eftir
Pál Steingrimsson geri svo vel
og skili mér þvi hið fyrsta. —
Guðrún Indriðadóttir, Laufás-
vegi 68. (983
KlKIR týndist á vegum Borg-
arfjarðar snemma I þessum
mánuði. Skilvís finnandi er
beðinn að gera aðvart I slma
14124. (1006
NESTISPOKI tapaðist I Heið-
mörk s. 1. sunnudag. Finnandi
geri aðvart I síma 14212. (1057
SVAMPILSKÓR töpuðust á
gamla Þingvallaveginum á
sunnudaginn. Finnandi vinsam-
legast hringi I síma 22673.
HJÁLP. Hver vill hjálpa bág-
stöddum manni um 5 þús. kr.
í 4 mánuði. Tilboð sendist til
Vísis fyrir fimmtudag merkt
„Hjálp". (1020
HVER vill eiga fallegan kettl-
ing. Tilboð sendist Vísi.merkt
„Kisa" (1026
RÆSTINGAKONA óskast til
að þrífa stiga i 5 hæða húsi
Umsóknir leggist á afgr blaðs-
ins i dag og á morgun, merkt
„Heimar". (1052
STCLKA um tvitugt óskast 1.
sept. Uppl. ekki'gefnar I sima.
lufupressan Stjarnan h.f.,
Laugavegi 73. (1063
HARMONIKKUR, harmoniklv-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rln,
Njálsgötu 23. Slmi 17692.
SILVER Cross barnavagn I á-
gætu standi til sölu' I Drápu-
hlíð 27, kjallara. (1007
• p
TIL sölu þvottavél B.T.H.; ! _
stofuorgel, nýstandsett, hjóna-
rúm með öllu tilheyrandi, sófa-
sett, mjög vel útlítandi o. m.
fl. — Húsgagnasalan, Klappar-
stíg 17. (1028
KAUPUM aluminium og eir.
Járnsteypan h.f. Slmi 24406
(000
SlMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
SAMÚDARKORT Slysavarna-
félags tslands kaupa flestir.
Fást hjá slysavarnadeildum
um land allt. — I Reykjavík
afgreidd i síma 14897. (365
HRÆRIVÉL með hakkavél,
lítið notuð, til sölu. Sími 15143.
GÓÐUR stofuskápur og tveir
rúmfataskápar, og ein hræri-
vél með hakkavél til sölu. —
Uppl. I síma 37279. (992
SEM nýtt rúmstæði, teppi og
tvö náttborð til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í síma 33263
frá kl. 6. (1056
BARNAVAGGA með dýnu og
statívi til sölu. Uppl. Bakka-
stlg 5, 1. h. (1055
FALLEGUR Kape til sölu og
tveir kjólar. Uppl. I síma 33166
(1050
BARNAVAGNAR. Notaðir
barnavagnar og kerrur. Barna-
vagnasalan Baldursgötu 39.
Sími 24626. (858
TIL sölu reiðhjól, þríhjól,
barnavagn, segulband, plötu-
spilari, útvarpstæki, rafmagns-
hellur, rafmagnsofnar, vegg-
lampar, ljósakrónur, rafmagns-
þvottapottur, harmonika,
blómagrindur, svefnherbergis-
sett, borðstofusett, ottomann,
bamarúm, útihurðir (harðvið-
ur), vírrúlla (minka) o.m.fl.
— Strandgata 35, Hafnarfirði
(Fornsala Jóngeirs). Svarað í
sima 50723 eftir kl. 7. (1054
RYMINGARSALA. Seljum I
dag og næstu daga allskonar
húsgögn og húsmuni, svo sem
allskonar heimilisvélar, borð-
stofuborð og stóla, gólfteppi,
dívana, svefnskáp, skrifborð
o. m. f 1. — Leigumiðstöðin,
Laugavegí 33 B. Sími 10059.
(1049
NÝLEG og vel með farin N.S.
U. skellinaðra til sölu. Uppl. á
Rauðalæk 63, milli 5 og 7.
(1031
TIL sölu barnavagn, Pedigree,
á kr. 1400. Uppl. I síma 37503.
(1029
KARLM ANNSREIÐH J ÓL,
frekar litið, með gírum, lukt
og spegli til sölu. Mjög gott.
Uppl. I síma 11381 kl. 9-6. (1017
STÓLAR. Ódýrir stólar til sölu
Klapparstig 12, 1. h. (1008
i