Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. ágúst 1961
/
VÍSIR
■
.
■■■'■ • •■•:■'■..■:: ' : '’•:'•■ .
MYNDSJA
• ■ '.■'•■, ■•:■:
. '
: ■:':
-:,.ýy: -v.'
:
,': ■ '
Myndsjá Vísis birtir í
dag fyrstu myndirnar af
haust og vetrar-tízkunni
frá París.
Raunar komu þessi
tízkuföt fram á sýning-
um í París fyrir einum
mánuði, en öll myndbirt-
ing er bönnuð i einn mán
uð á eftir. Það er fyrst
nú sem birtingarleyfi
kvenfólkið
Yfirleitt
virðast tízkuhús-
in nú vilja leyfa hinum
fögru og ávölu línum kven-
líkamans að koma vel fram.
Mittið er meira að segja á
I
1 I
ÉmjjL .
■■■ - *:■' '■■ '81
ipM
%
Hér á síðunni sjáum við:
Efst til vinstri er drakt frá
Dior með minkakraga, húfu
og hanzka. Og þar við hlið-
ina er þykkur vetrarfrakki
frá Ardin með hlýlegt liáls-
mál. Sérstaka athygli hefur
kjóllinn frá Laroche vakið
á stóru myndinni efst til
hægri. Hann er úr svörtu
krepi.
Síðan koma þrjár myndir
saman neðan til á síðunni:
„fölsk“ drakt frá Jcan
Patou úr gráu flanneli. Kápa
í „barnastíl“ frá Dior úr
drappleitri ull og loks hvít-
brún kápa frá Madame dc
Grés.
V «
Og hvað kcmur í ljós.
Það eru engar róttækar
breytingar frá því í fyrra.
En ýmsar athyglisverðar
nýjungar koma þó fram.
Minkaskinn er enn hámóð-
ins, t. d. í kraga og húfur.
Kápurnar eru þykkar og
hlýjar ullarkápur. Það er
eins og tízkukóngarnir búist
við köldum vetri og vilja
d>