Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 12
12
VtSIR
Fimmtudagur 31. ágúst 1961
IBÚÐ óskast til leigu, 2ja—3ja
herbergja. Uppl. í sima 50746.
IBÚÐ. Ibúð óskast, 2ja—3ja
herbergja. Uppl. i sima 22437.
HtfSBAÐENDUB. Látið okk-
ur leigja. — Lelgumiðstöðin,
Laugavegi 33 B. (Bakhúsið).
Sími 10059. (1053
LEIGUHUSNÆÐL Húseigend-
ur. Látið okkur annast leigu á
húsnœði, yður að kostnaðar-
lausu. — Markaðurinn, Hafn-
arstræti 5. Sími 10422. (696
LlTIL íbúð til leigu. Sími
13059 eftir kl. 6. (1141
HJUKRUNARKONA óskar eftir forstofuherbergi nálægt
Landsspítalanum. Uppl. í
síma 15589. (1137
HJÓN með tvö börn óska eft-
ir 1—3ja herbergja íbúð til
leigu strax. Tilboð sendist
Vísi fyrir 5. sept. merkt „I-
búð 53". (1134
UNG hjón með barn, vantar
íbúð, 1—2 herb. og eldhús sem
fyrst. Rólegt fólk. Sími 37140.
(1145
HEBBEBGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Til sýnis í
Barmahlíð 53, kjallara, milli
kl. 7—8 e.h. (1128
Bílaframleiðsla
að hefjast
í Noregi.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í ágúst.
Áður en mánuðurinn er á
enda er gert ráð fyrir, að
fyrsta bílaverksmiðja Noregs
verði tekin til starfa.
Verksmiðja þessi er í Hor-
ten út með Víkinni, og þar er
framleidd bifreið, sem kölluð
er „Noble Viking“, en mað-
urinn að baki framleiðslunni
er brezkur milljónari, Noble
að nafni. Hefur verið unnið í
verksmiðjunni síðan í maílok,
en fyrstu bílamir koma ekki
á markaðinn fyrr en í þessum
mánuði.
Auðmaðurinn Noble var
fyrir nokkru búinn að ákveða
að stofna bílaverksmiðju á
Norðurlöndum, til þess að
komast þar inn á markaðinn
með bíla sína, og hann valdi
Noreg, þvi að þar taldi hann,
að hann gæti fengið mest af
mönnum, sem þjálfaðir eru í |
meðferð véla.
HAFNABFJÖBÐUB! Reglu-
samt par óskar eftir 1—2ja
herbergja íbúð strax. — Uppl.
í síma 36109. (1102
HAFNARFJÖBÐUR. Ungan
námsmann vantar herbergi nú
þegár i Hafnarfirði. — Uppl.
í sima 50499 frá 5—9 e.h. í
dag. (1139
3JA—4BA herbergja íbúð óslc-
ast nú þegar eða 1. okt. Uppl.
I sima 36065. (1161
TVÖ herbergi í risi til leigu.
Uppl. I sima 18047. (1157
FOBSTOFUHEBBERGI til
leigu fyrir reglusaman ein-
stakling. Innbyggðir skápar,
bað og aðgangur að eldhúsi,
ef óskað. Tilboð eða heimiiis-
fang umsækjenda óskast send
afgreiðslu Vísis merkt „Reglu-
semi 1000”. (1156
ÓSKA eftir að taka þrifalegt
geymsluhúsnæði á leigu sem
næst Súðavogi eða Snekkju-
vogi. Má vera í kjallara. Uppl.
í síma 35555. (1153
HERBERGI óskast í Vestur-
bænum, eldunaraðstaða æski-
leg. Slmi 23866 eftir kl. 7.
(1155
HERBERGI til leigu. Simi
12912. (1151
HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast. Tilboð
sendist Vísi merkt „Ibúð 843".
(1150
ÓSKA eftir 3ja—4ra herb. í-
búð. Einhver fyrirframgreiðsla
Uppl. i síma 12094, (1142
IBUÐ til léigu á rishæð,
Laugavegi 74. Leigist 1. sept.
Uppl. kl. 5—8 á staðnum.
(1122
BÓLEGT og reglusamt fólk
vantar mjög tilfinnanlega 1—
2 herb. og eldhús sem fyrst.
Uppl. í síma 35497. (1103
IbUÐ. Kærustupar óskar eft-
ir 1—2 herbergja íbúð. Reglu-
semi. Uppl. í síma 37026 eftir
kl. Í7.00. (1147
FOBSTOFUHEBBEBGI og 2
samliggjandi stofur til leigu.
Uppl. í síma 24751 frá kl. 6—8
(1167
TIL leigu tvö sólrik kjallara-
herbergi (bæði með innbyggð-
um skápum). Gott eldhús.
Húsgögn geta fylgt. Tilvalið
fyrir tvær stúlkur. Tilboð
sendist Vísi fyrir sunnudag
merkt „Rólegt og reglusamt
18”. (1165
GÓÐUR bílskúr óskast. Uppl.
í síma 14254 i kvöld og næstu
kvöld. (1164
VANTAR þrjú herbergi og :
eldhús frá 1. eða 15. október
Þrermt i heimili. Tilboð send-
ist Vísi merkt „Húsnæði".
(1162
HREINGERNINGAMIÐSTÖÐ-
IN, simi 36739. Pantið með
fyrirvara.
VINNUMIÐLUNIN tekur að
sér ráðntngar i allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 23627.
GLUGGAHREINSUN. — Simi
36847. (998
INNHEIMTUMAÐUR, kunn-
ugur í bænum, getur bætt við
sig nokkrum reikningum. Uppl.
í síma 22608.
SKRUÐGARÐAEIGENDUR. -
Nú er bezti tíminn til að planta
greni. Gróðrarstöðin Garðs-
hom, Fossvogi. (1013
GOLFTEPPA- og húsgagna-
nrelnsun i heimahúsum. —
Duracleanhrelnsun. — Slmi
11465 og 18995 (000
INNROMMUM málverk, ijós-
myndir og saumaðar myndlr
Asbrú, Grettlsgötu 54. Slmi
10108. (393
HREIN GERNIN G AR. Tökum
hreingemingar. Vönduð vinna.
Simi 22841. (1120
BRÉFASKRIFTIR, þýðingar.
Hary Vilhelmsson, Kapla-
skjóli 5. Sími 18128.
ÞRlR sveitamenn óska eftir
ráðskonu, má hafa barn. Sími
16585. (1117
STOLKA 14—16 ára óskast til
léttra heimilisstarfa. Uppl. í
sima 35090. (1118
_____ f vrilir off
— ffrAaHiff
FERÐAFÉLAG ISI.ANDS ráð-
gerir þrjár iy2 dags ferðir um
næstu helgi og eina sunnu-
dagsferð. Þórsmörk, Kjalveg-
ur og Kerlingarfjöll, Hlöðu-
vellir. Á sunnudag gönguferð
á Esju. - Upplýsingar i skrif-
stofu félagsins, símar 19533 og
11798. (1133
DÖMUR. Kenni listmálningu;
kennsla byrjar 6. september. —
Sesselja Vilhjálmsdóttir, sími
18322. (1152
KETTLINGAR gefins á
Hringbraut 82, uppi. Sími
18090. (1140
SENDIFERÐAHJÓL tapaðist
við Adlon við Hlemmtorg. —
Skilist til Rannsóknarlögregl-
unnar. (1146
TIL sölu þvottavél B.T.H.,
stofuorgel, nýstandsett, hjóna-
rúm með öllu tilheyrandi, sófa-
sett, mjög vel útlitandi o. m.
fl. — Húsgagnasalan, Klappar-
stíg 17. (1028
SELJUM málverk eftir þekkta
íslenzka málara, — Innrömm-
um myndir. Málverkaverzlunin
Bergstaðastræti 19 (áður Týs-
götu 1). (963
MYNDAVÉL til sölu 35 mm,
linsustærð 3,5 með innbyggð-
um fókusmæli, Ijósmæli og
filter fylgir, skipti á stækk-
ara eða sýningarvél kæmi til
greina. Uppl. i síma 10487.
(1143
NÝR Philco ísskápur og Miele
ryksuga til sölu. Sími 15312.
(1124
GÖÐUR barnavagn til sölu í
Drápuhlíð 27, kjaliara. (1123
KAUPUM frímerki og gamlar
bækur. Frimerkja- og bóka-
salan, Njálsgötu 40. Sími 19394
(277
BARNAVAGN til sölu á 350
kr. Einnig kerrupoki á 200.
Uppl. I sima 19819 milli kl.
5—6. (1158
ÓDÝR svefnsófi til sölu. Simi
14542. (1154
VANTAR boddy og samstæðu
á Plymouth '46. Sími 10825.
(1149
GÓÐ eldavél óskast. Uppl. í
sima 15995 kl. 6—8 e.h. næstu
daga. (1166
FALLEGUR Besam cape til
sölu, éinnig tveir kvöldkjólar,
tækifærisverð. Uppl. í sima
33166. (1148
S KELL2N AÐR A. Til sölu
„Setta” í góðu lagi. Til sýnis
Rauðalæk 2 eftir kl. 20. Sími
33485. (1160
GÓLFTEPPI, notuð, til áölu í
dag kl. 4—7. Laugavegi 13, 2.
hæð. (1159
FÉLAGSLÍf
SKlÐADEILD KR. Mætum öll
um helgina. Farið verður frá
Varðarhúsinu á laugardag kl.
2. Við þurfum að mála skiða-
lyftustaurana fyrir veturinn
og laga brautina. Stjórnin.
KR frjálsíþróttamenn. Innan-
félagsmót í köstum fer fram
í dag kl. 6. — Stjórnin. (1132
ÖDYRAST
AÐ AUGLÝSA I VlSl
/2*
HARMONIKKUR, harmonikk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rin,
Njálsgötu 23. Sími 17692.
BARNAVAGNAR. Notaðir
barnavagnar og kerrur. Barna-
vagnasalan Baldursgötu 39.
Sími 24626. (858
TIL sölu 12 manna borðstofu-
borð, 6 stólar, sem nýtt, dansk-
ur svefnstóll, saumavélar o.m.
fl. — Húsgagnasaian Klappar-
stig 17. (1075
KAUPUM aluminium og elr
Jámsteypan n.f. Sim) 24406
(0U0
SlMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
EF yður vantar Pedigreevagn,
bamastól og Mielette ryk-
sugu, þá hringið í síma 16989.
(1127
VEL með farinn Pedigree
barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 10093. (1144
SEM ný ensk kápa til sölu.
Öldugötu 9. Sími 12310. (1138
ÞRJAR ferðakistur, amerisk-
ar, til sölu. Sími 16376. (1136
VIL kaupa heimilisvefstól,
danskan eða sænskan. Uppl. i
sima 13263. (1135
TIL sölu hjónarúm, tvö nátt-
borð og tvö barnarúm, allt úr
ljósu birki. Einnig barnaþii-
hjól. Selzt ódýrt. Uppl. i síma
22628. (1131
PEDIGREE barnavagn, minni
gerðin, Silver Cross barna-
kerra án skermis til sölu, —
Uppl. Langholtsvegi 132, kjall-
ara. Sími 37931. (1130
RITVÉL til sölu. Verðbréfa-
salan, Vesturgötu 5. (1129
HERRASETT: Svefnsófi, með
bókahillu, sængurfataskápur,
þrísettur klæðaskápur, til sölu
ódýrt, á Aragötu 1.
MJÖG ódýr borðstofuborð og
stólar fást núna í Húsgagna-
vinnustofu Eggerts Jónssonar,
Mjóuhlíð 16. (1126
AMERlSK kápa til sölu. Stærð
nr. 14. Uppl. í sima 50839.
(1125
HUSGÖGN, Garðastræti 16.
Skápar, borð, stólar, eldtraust-
ur peningaskápur o. m.fl. —
Opið frá kl. 6,30 til 7. Laugar-
daga kl. 1—3. (lllS