Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 14

Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 14
14 V IM« Fimmtudagur 31. ágúst 1961 • Gamln bíó • SlmJ 1-14-75. ILLA SEÐUR GESTUR (The Sheepman) Spennandi, vel leikin og bráð skemmtileg ný bandarisk Cin- emascope-litkvikmynd. Glenn Ford 8hirley MacLaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. • Hafnarbió ÚR DJÚPI GLEYMSKUNNAR Hrlfandi ensk stórmynd eftir sögunni „Hulin fortíð". Sýnd kl. 7 og 9. TÁLBEITAN •' • ' .■ ....... vrmr* Simi 111 Kvennaklúbburinn (Club de FemmesJ Afbragðsgóð og sérstaklega vel gerð, ný frösnk gaman- mynd er fjaliar um franskar stúdínur i húsnæðis hraki. Danskur tcxti Nicole Courcel, Yvan Desny. Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og P Endursýnd kl. 5. r Stjörnubió • Guölaugur Einarsson PARADISAREYJAN Málflutningsskrifstofa Oviðjafnanlég og bráðskemmti- leg ný ensk gamanmynd 1 lit- um. Brezk kímni eins og hún Freyjugötu 37. Sími 197JfO. gerist bezt i Kénneth More Auglýsiö i VÍSI Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kærufrestur Frestur til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur, út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykja- víkur á skatt- og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingariðgjöld- um til atvinnuleysistryggingarsjóðs rennur út þann 14. september n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann 14. september n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. SLITBOLT 4R í Chevrolet, Dodge, Buick, Oldsmobile, Pontiac ’41—’56. Viftureimar. itveikjuhhitir allskonar í flestar gerðir bifreiða. SMYRILL Laugavegi 170 — Simi 1-22-60 og húsi Sameinaða, sími 17976. Sigurför jazzins (New Orleans) Bráðskemmtileg og fjörug amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Arturo de Cordova Dorothy Patrick og jazz-söngkonan fræga; BILLIE HOLIDAY. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Kóparogsbió • SíirJ I91«ö „GECN HER I LANDI“ Sprenghiægiieg ný amerisk grinmjmd í litiun. um heimilis- srjur og hernaðaraðgerðir ! frið sælum smábæ Paul Newman Joanne Woodivard Joan Collins. Sýnd kl 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. f Tjarnarbió • SFR GREFUR GRÖF... Præg frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin Daniele Dlorme Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stál-rúiiuhuröír dsamt umbiinaðt, fyrir vöru geymslur, verksmiðjur, o. fl., útvegum við með stuttum fyrir- vara frá Mather & Platt. Ltd., Manchester. — Margra ára reynsla hér á landi. I Einkaumboð: G. ferteiíisson h.t Umboðs- og heildverzlun Bankastr 10 Sími 15896 BTif T o<; AO AUGLVSA í VÍSB VEITIIMGAR Maður vanur veitingarekstri óskar eftir að taka á leigu eða veita forstöðu veitingastað. Margt annað kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. september merkt „Veitingar“. FARGJÖLD Strætisvagna Reykjavíkur Frá og með 31. ágúst 1961 verða fargjöld með strætisvögnum hér í bænum svo sem hér segir: Fuilorðnir: Einstök fargjöld ...............kr. 2.25 Farmiðaspjöld með 5 farmiðum — 10.00 Farmiðaspjöld með 30 farmiðum — 50.00 Börn innan 12 ára: Einstök fargjöld ...............kr. 1.00 Farmiðaspjöld með 12 farmiðum — 10.00 Fargjöld á Lögbergsleið verða óbreytt frá því, sem verið hefur. Reykjavík, 31. ágúst 1961. Strætisvagnar Reykjavíkur. Nýja bió • Simi; 1-15-44. GEGN FúRSETANUM (Intent to Kill) Geysi-spennandi ensk-ame- rísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Richard Todd Betzy Drake Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 81075 Saiamen og Sheba Amerísk stórmynd i litum, tek- in og sýnd á 70 mm filmu Sýnd kl. 9. í stormi og stórsjó (All the brothers were valunt) | örku spennandi amerlsk lit- mynd. — Aðalhlutverk: Bobert Taylor, Ann Blyth, Steward Granger. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.