Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. ágúst 1961
V I S I R
11
SalaT er örugg
h;á okkur.
Bifreiðar við ailra hæfi.
Bifreiðar með afborgunum.
Bílamir eru á staðnum
BIFRE6ÐASALAIVI
FRAHKASTÓ; 6
Símar: 19092. 16966. 19166
Volkswagen 1955
í mjög góðu standi.
Willy’s 1954
Zodiac 1955,
skipti á nýrri bíl seskileg
og margir fleiri eldri og
yngri bílar.
Bifreiðasala Stefáns
Grettisgötu 46. Sími 12640
VÖru-
happdrœtti
12000 VlNNINGAR A ARI
30.krónur miðinn
Félag íslenzkra
Bifreiðadeild
BÍLVITINN
efst á Vitastíg.
Sími
23900
Höfum mikið úrval af
4ra, 5 og 6 manna bif-
reiðum. — Bíla-, báta-
og verðbréfasalan
Bifreiðadeild
BlLVITINN
NÝIE BÍLAE
Austin A-40 ’61
Taunus Station M-12 ’61
bifreiöaeigenda
Skrifstofa Austurstr. 14, 3.
hæð. Opin kl. 1—4 (nema
laugardaga). Sími 15659
Afgreiðsla á alþjóðaöku-
skírteinum og erlendum
ferðaskírteinum fyrir bif-
reið (og carnet).
á horni Bergþórugötu
og vitastígs.
Hringið í
BlLVITANN
og látið hann visa
ykkur á réttu bifreið-
ina.
S í m i
23900
Sölumenn þeir, er áð-
ur seldu bíla við Vita-
torg eru framvegis í
BÍLVITANUM.
Sími 23900.
Sími 12500
Nýir verðlistar
koma fram í dag.
Volkswagen ’61
Opel Eekord ’60
Volvo Statiou ’60.
Ingólfsstræti 11.
Símar 2-31-3dS J fc l5-Or-l-4.
SÖLUTURN
Söluturn öskast til kaups
eða leigu. — Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag
merkt ,,Sælgæti“.
TÆKNIUPPL V SIN G AR
kl. 5—6 mánudaga og
fimmtudaga.
Skrifstofan tekur á móti
umsóknum um inngöngu
í félagið.
t
.. A yt*- v/ • *:*■ f V
/luglysenaur
VÍSIS athugið
Auglýsingar í laug-
ardagsblaðið þurfa
að berast eigi siðar en
kl. 6 e. h. á föstudögum.
IMauðungaruppboð
Sími 12500
Bifreiðasalan
verður haldið 1 húsakynnum Vélsmiðjunnar Afl
h.f. að Þverholti 15Á hér í bænum, eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík, föstudaginn 8. sept. n.
k. kl. 2.30 e.h.- Seldur verður einn málmrenni-
bekkur. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
við Vitatorg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
RYMIIMGARSALA
Vegna undirbúnings haustkauptíðar seljum við marg-
ar eldri gerðir af skófatnaði á sérlega hagstæðu verði
í dag og næstu daga. Einnig seljast ódýrt takmark-
aðar birgðir af kvennylonsokkum.
Skáhúð Reykjavíkur
LAUGAVEGI 20.
Norskur fagmaður í hraðsaumi
óskar eftir vinnu á íslandi. Er vanur öllu í hrað-
saumi, en sérgrein er hraðsaumur á bamafatn-
aði. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Ogsá
modellör“.
Afgreiðslustúlka
Stúlku vantar nú þegar til afgreiðslustarfa í
tóbaks- og sælgætisverzlun. Þrískiptar vaktir.
Uppl. í síma 34020 og eftir kl. 7 í síma 37398.
RITARASTARF
er laust til umsóknar á Vita- og hafnarmála-
skrifstofunni. — Væntanlegir umsækjendur
komi á skrifstofuna kl. 9—12 næstu daga. Laun
samkvæmt launalögum. Starfið veitist frá 15.
sept. næstk.
Fossvogssamkeppnin
Sýning sú á samkeppnisuppdráttum, sem sýnd
hefur verið í fimleikasal Melaskólans í sambandi
við Reykjavíkurkynninguna, verður framlengd
til sunnudagskvölds, 3. sept. 1961.
Opið kl. 16—22. Aðgangur ókeypis.
Dómnefndin.
v. Nr. 17/1961.
TILKYIMIMING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í
verðinu:
Nýr þorskur, slægður:
með haus, pr. kg................. kr. 2.80
hausaður, pr. kg................. — 3.50
Ný ýsa, slægð:
með haus, pr. kg................. — 4.00
hausaður, pr. kg................. — 5.00
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt
hann sé þverskorinn i stykki.
Nýr fiskur, flakaður án þunnilda:
Þorskur, pr. kg.................. kr. 7.50
Ýsa, pr. kg...................... — 9.50
Fiskfars, pr. kg..................... — 10.50
Með tilkynningu bessari eru úr gildi fallin ákvæði
tilkynningar nr. 10/1960
Reykjavík, 31. ágúst 1961.
^ VERÐLAGSSTJÖRINN.
Nr. 14/1981.
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarand; hámarks-
verð á smjörlíki:
I heildsölu, pr. kg. ... kr. 13.40
1 smásölu, pr. kg. með söluskatti — 15.90
Reykjavík, 31. ágúst 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.