Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1961, Blaðsíða 6
6 v i s: s iTimmtudagur 31. ágúst 1961 TILKYNIMIIMG Nr. 16/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið að undanskilja eftir- taldar vörutegundir ákvæðum um hámarksálagningu í heildsölu og smásölu, og gildir það jafnt, hvort sem vörurnar eru keyptar frá útlöndum eða framleiddar innanlands. Jafnframt hefur verðlagsnefnd ákveðið, að vörur þessar skuli áfram háðar ákvæðum tilkynn- ingar nr. 10/1957 um skilunarskyldu á verð- reikningum og sölunótum. Ennfremur, að heildsöluað- ilum, sem vörur þessar selja, sé skylt að auðkenna þær á sölunótum sem óháðar verðlagsákvæðum. Á- kvarðanir þessar gilda til 1. september 1962. Tollskr. nr. I. Matvörur: 20/1 Niðursoðnir ávextir og skyldar vörur. Ávextir lagðir í edik eða annan súr. 20/2 Súkkat, sykrað. 20/3 Aðrir ávextir sykraðir. 20/4 Niðursoðnir ávextir. 20/5 Aldinsulta og aldinhlaup (gelé). 20/6 Aldinmauk (marmelade). 20/11 Niðursoðið grænmeti o. fl. Grænmeti lagt í edik eða annan súr. 20/12 Grænmeti niðursoðið. 21/3 Kryddvörur. Soya. 21/4a Tomatpuré. 21/4b Önnur tómatsósa. 21/5a Borðsinnep. 21/5b Aðrar kryddsósur og súpuefni í pökkum og súputeningar. II. Hreinlætisvörur. 31/17 Andlitsfarði (smink) og andlitsduft. 31/18 Ilmsmyrsl. 31/19 Tannduft, tannpasta og munnskolvatn. 31/20 Naglalakk. 31/21 Varalitur, augnabrúnalitur, og þvíl. litir. 31/22 Baðsalt. 31/23 Ilmpappír. 52/7b 52/7c 52/9a 52/9b á2/9c 52/lla 52/llb 52/llc 54/3 59/9 60/18 60/19 60/20 60/21 39A/4c 59/7 63/40 63/45 63/88 68/7a 73/24 73/55 73/56 73/57 73/58 Ytri fatnaður úr gervisilki fyrir telpur konur. Annar ytri fatnaður úr gervisilki. Jakkar og úlpur úr ull. Ytri fatnaður úr ull fyrir telpur og konur Annar ytri fatnaður úr ull. Jakkar og úlpur úr baðmull. Ytri fatnaður úr baðmull fyrir telpur og konur. Annar ytri fatnaður úr baðmull. IV. Skófatnaður. Kvenskór (en ekki aðrar skóteguncþr, sem undir þetta númer falla). V. Búsáhöld. Búsáhöld úr leir, ót.a. Glervörur. Niðursuðuglös. Önnur glerílát til umbúða en mjólkurfl. og niðursuðuglös. Hitaflöskur. Búsáhöld úr gleri, ót. a. VI. Byggingarvörur og járnvörur. Plastplötur einlitar og ómynstraðar aðr- ar en til framl. á nýjum vörum, eða til notkunar í stað glers. Ba,ðker, vaskar, salemi o.þ.h. úr leir. Aðrir naglar og stifti úr jámi og stáli, ekki galvanh. Alls konar lamir, skrár, hespur o.s.frv. Baðker, salemi og tilheyrandi vatns- kassar úr járni og stáli (þó ekki 63/88a skálar pressaðar til vaskag.). Baðker, vaskar, salemi o.þ.h. úr zinki og zinkblöndum. VII. Rafmagnsvörur. Pípuvír. Lámpar í sýningarglugga svo og mynda- tökulampar. Venjul. innanhúslampar og dyralampar. Ljósakrónur. Vinnulampar. 51/3 51/8 51/9 51/15 51/21 52/5a 52/5b 52/5c 52/7a m. Fatnaðarvörur. Ytri fatnaður úr silki. 85/2 Sokkar og leistar úr gerviþræði (nylon). Ytri fatnaður, prjónaður úr gerviþráðum Ytri fatnaður, prjónaður úr ull og öðr- um dýrahárum. 72/22-26 Ytri fatnaður, prjónaður úr baðmull. 78/1 Jakkar og úlpur úr silki. Ytri fatnaður úr silki f. telpur og konur. 78/2 Annar ytri fatnaður úr silki. Jakkar og úlpur úr gervisilki. VIII. Bitföng. Sjálfblekungar, skrúfblýantar og penna- stengur úr öðru en góðmálmum. IX. Aðrar vörur. Skrifstofuvélar. Vasaúr og armbandsúr úr góðmálmum að nokkm eða öllu leyti. Vasaúr og armbandsúr ekki úr góðm. Reykjavík, 31. ágúst 1961. Verðlagsstjórinn. TILKYNNING Nr. 15/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið að gera eftirfarandi breytingar á tilkynningu nr. 2/1960: I. 1. flokkur, matvömr og nýlenduvömr verði þannig: 1. Kaffi alls konar: í heildsölu .....!........................ 5% 1 smásölu ................................ 15% 2. Hveiti, rúgmjöl, haframjöl, sigtimjöl, kar- töflumjöl, hrísgrjón, sagógrjón, sagómjöl, baunir, strásykur, molasykur, púðursykur, flórsykur og kandíssykur: 1 heildsölu ........................... 6% í smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 21% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 26% Þegar smásöluverzlun selur þessar vörur sundurvegnar í eigin umbúðum má álagn- ingin vera 28%, þegar keypt er af innlend- um heildsölubirgðum, en 34%, þegar keypt er beint frá útlöndum. 3. Nýir ávextir: 1 heildsölu .............................. 11% I smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 36% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ..... 43% Ef um er að ræða óvenjulegar skemmdir eða rýmun, getur verðlagsstjóri heimilað auka- álagningu eftir því, sem hæfilegt þykir. 4. Niðursuðuvörur, fljótandi vörur í glösum, matvörar í pökkum og dósum ót. a., ávextir . þurrkaðir, kex, suðusúkkulaði, svo og allar aðrar vörur matarkyns ót.a.: í heildsölu.............................. 9% I smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 28% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 34% Þegar smásöluverzlun selur kex og þurrkaða ávexti sundurvegið í eigin umbúðum má á- lagningin vera 36%, þegar keypt er af inn- lendum heildsölubirgðum, en 43%, þegar keypt er beint frá útlöndum. n. Flokkarnir „íþróttaáhöld, sportvörur og tæki“, og „skotvopn og skotfæri". falli niður. Reykiavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSST J ÖRINN. Áskriftarsíminn er 11660 Ráðstefna um stjórn- unarmál sem hefst í dag. Stjórnunarfélag íslands heldur ráðstefnu að Bifröst dagana 31. ág. til 2. sept. — Munu þar koma saman rúm- lega sextíu manns frá ýms- um fyrirtækjum, félögum og stofnunum og ræða stjóm- unarmál. Erlendur fyrirlesari, Dr. Harold Whitehead, stjómar- meðlimur og heiðursfélagi í British Institute of Manage- ment, mun flytja erindi um hinar hagkvæmu hliðar stjómunar. Önnur erindi, sem flmtt verða á ráðstefnunni, em um skipulagningu fyrirtæk- is, um sérmenntun og þjálf- un í stjómun og um reikni- gmndvöll stjómunaraðgerða Auk þessa munu tíu forráða- menn fyrirtækja, félaga og stofnana flytja stutt erindi um efnið: „Hverju er einkum ábótavant í stjómunarmálum hér á landi?“ Me'nntamálaráðherra, Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mun mæta á ráðstefnunni sem gestur hennar og ræða um sér- menntun og þjálfun í stjórn- un. Þá munu fara fram um- ræður um sérverkefni í sex umræðuhópum, sem hver telur um það bil 10 manns. Umræðuefnin eru þessi: Skipulagsmál ' fyrirtækja. — Hagræðing, hagsýsla. — Fjármálastjóm fyrirtækja — Vitneskjuveltan innan fyrir- tækis. — Gagnaúrvinnsla (dataprocessing). — Kostn- aðargreining. Ákvæðisvinna — Nýting vinnuafls og at- vinnutækja. — Aukning framleiðni. Á ráðstefnunni verður sýn- ing bóka og tímarita um stjómunarmál og um sjálf- virkni; ennfremur ýmissa gagna, sem notuð eru við vinnurannsóknir og vinnu- hagræðingarstörf. Erindaflutningur, umræð- ur og fundir fara fram fimmtudag og föstudag og fram að hádegi á laugardag, en kl. 14 þann dag er lagt af stað frá Bifröst til Reykja- víkur. Þátttakendur em allir fé- lagar í Stjómunarfélagi Is- lands. — (Fréttatilkynning frá Stjórnunarfélagi Islands)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.