Vísir - 08.09.1961, Síða 2

Vísir - 08.09.1961, Síða 2
z vtsjiR Föstudagur 8. septeno®>er 1961' "pESi i W& m D^> V//A Þetta cru íslandsmcistarar Vals í III. ílokki A. Sumarið hefur sannarlcga verið viðburðarríkt fyrir þcssa stráka, því þeir unnu Rvk.-mótið í vor og fóru síðan í keppnisferð til Danmcrkur. Valur vann Rvk-mót III. fl. B. 17 landsliðsmenn í einum leik ÐórÖM&r i*. ekki KR og AKRANES hafa nú endanlega gengið frá liðum Danska deildar- keppnm. Úrslit í dönsku deildarkeppn- inni: 1. deild: B 1909 — B 1913 4—2. OB — B 1903 2—3. Köge — OIA 1—2. Vejle — KB 3—4. AGF — Fredriksh 7—0. Skovs.h.oved — Esbjerg 1—2. sínum eins og þau ciga að vera á sunnudaginn. KR-lið ið verður þannig skipað: Hcimir Guðjónsson, Hreið ar Arsælsson, Bjarni Felixs- son, Garðar Arnason, Hörð- ur Felixsson, Helgi Jónsson, Orn Steinscn, Gunnar Fclixs son, Þórólfur Beck, Ellcrt Schram og Gunnar Guð- mannsson. í Akranesliðinu verða: Helgi Daníelsson, Helgi Hanncsson, Björn Finsen, Sveinn Teitsson, Gunnar Gunnarsson, Kristinn Gunn laugsson, Halldór Sigur- björnsson, Skúli ^Hákonar- son, Yngvar Elísson, Jón Lcósson, Þórður Jónsson. Mikið hefur verið talað um að Þórður Þórðarson léki með, en meiðsli hans eru enn það alvarleg að ekki er tækt að stilla honum upp. Akurnesingar færa því Jón Leósson í framlínuna en skipa ungum mönnum í öft- ustu vörnina. Annars er það athyglisvert að í báðum lið- samanlagt eru 17 landslðs- menn, svo fólkið ætti að fá eitthvað fyrir peningana. 2. deild: Fram — AB .............. 1—0. B 93 — HIK ............. 1—4. Brönshöj — AaB......... 3—0. Ikast — Frem Saks .... 0—5. KFUM — Od. KFUM . . 1—2. Randers — B 1901 ...... 5—2. Miði nr. 160 Knattspyrnusamband ís- lands efndi til happdrættis í tilcfni af Englandsförinni. Hefur nú verið drcgið í því og kom upp miði nr. 168. — Vinningurinn er fármiði hjá Flugfélagi íslands ti! Lond- on og til baka aftur. Hefur vinnandinn þannig tækifæri á að fara með landsliðinu á fimmtudaginn. Aðeins var dregið úr 360 miðum. Sveinameistaramét Reykjavíkur. Sveinamcistaramót Reykja- víkur fór fram á Melavellinum sl. föstudagskvöld. Tvö met voru sctt á mótinn, Skafti Þor-1 grímsson, ÍR, setti nýtt sveina-! met í 300 m hlaupi, 39.0. sclc. og Sigurður Ingólfsson Á, hætti svcinametið í hástökki stökk 1.75 cm. Þcssir tveir piltar scttu mcstan svip á mótið, Skafti varð fjórfaldur meistari og Sig- urður tvöfaldur. Auk bess var Sigurður annar í 100 metra hlaupi. Sveinamestarar urðu þessir: 100 m. hlaup: Þcrkell Guð- brandsson KR 12.1. Stangarstökk: Kári Guðmunds- son Á 3.00 600 m. hlaup: Ásg. Theódórs- son KR 1.43.2 60 m. hlaup: Skafti Þorgríms- son ÍR 7.5. Kringlukast: Sig. Ingólfsson Á 41.88 300 m. hlaup: Skafti Þorgríms- son ÍR 39.00 Kúluvarp- Jakob Hafstein ÍR 14.16 Hástökk: Sig. ngóifsson Á 1.75 Sleggjukast: Jakob Hafstein ÍR 30.27 Langstökk: Skafti Þorgríms- son ÍR 6.01 4X100 m. boðhlaup: Sveit ÍR 49.7. 14 ára fallbyssuskytta. UTANFARAR Víkings kölluðu á blaðamenn í gærdag og skýrðu þeim frá förinni > heild. f gærdag birtum við mynd af stúlkunum og úrslitum leikj- anna svo ckki er þörf á að end- urtaka það. Hinsvegar sáum við ýmsar blaðaúrklippur um leiki Vík- ingsstúlknanna. Dómarnir eru misjafnir, en eru þó á einu máli um að Víkingur hafi sýnt góð- an og taktiskan leik, ekki fjöl j breytilegan en árangursríkan. 'Þar sem Víkingar höfðu látið boð ganga á undan sér, að lið þeirra hefði verið í úrslitum fslandsmótsins, bjuggust and- stæðingar þeirra oftast við þeim sem stórum og stæðileg- um stúlkum með fjölda lands- liðskvenna í liði sínu. Komu því hinar ungu og léttu Vík- ingsstúlkur mjög á óvart, bæði að útliti og getu. Mesta athygli virðast hafa vakið mark- vörðurinn Herdís Jónsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Rann- veig Laxdal og Elín Guð- mundsdóttir. Elín er aðeins 14 ára, en skoraði fjöldann allan af mörkum og var í einu dönsku blaðanna kölluð „íslenzka fallbyssuskyttan“. — Annars voru flestar stúlkurnar á aldr- inum 17—18 ára, en engin var eldri en 19 ára. Tvær voru 14 ára og aðrar tvær 15 ára. Vík- ingur tapaði 6 leikjum, gerði‘l jafntefli og vann 5 leiki. Itölsk knatt- spynta. .Úrslit í ítölsku deildarkeppn- inni: Atlanta — Venezia .... 3—1. Fiorantina — Samdoria 0—0. Lecco — Bologna .... 2—2. Mantova — Udinese .. 2—0. Milan — Catania .... 3—0. Padova — Juventus .. 2—1. Palermo — Spal..... 1—3. Roma— Inter ....... 2—3. Torino — Lanerossi .. 303. Haustmótin hafin. Haustmótin í knattspyrnu 3. fl. A Valur—Vík. 12—0. hófust um síðustu helgi og 4. fl. A Valur—Vík. 4—2. urðu úrslit sem hér segir:: 5. fl. A Vík.—Valur 2—1. 2. fl. A Valur — Vík. 10—1. 5. fl. B Vík.—Valur 1—0. 5. fl. A KR—Þróttur 1—1. 5. fl. C Vík.—Valur 4—1. 3. fl. A KR—Þróttur 1—0. 2. fl. A KR—Þróttur 0—3. 4. fl. A KR—Þróttur 3—0. 1. fl. KR—Þróttur 8—2. „Knnglufnálið" fyrir démstól ÍBR í gær. f gærkvöld kom fyrir íþrótta- dómstól ÍBR hið margumtalaða kringlumál, um meint brot Þor- steins Löve í landskeppninni við A-Þjóðvcrja. Fyrir hönd ákærðra mætti' Páll S. Pálsson, lögfræðingur, og lagði hann fram gögn sín í málinu. Einnig var mættur Hall- grímur Jónsson, sá er lagði fram kæruna á sínum tíma. Enginn dómur hefir enn ver- ið kveðinn upp í málinu, þar eð vitnaleiðslum er ekki enn lokið, en ljóst er að málið er flókið og getur því liðið okkur timi þar til dómur verður kveðinn upp. í íþróttadómstóli ÍBR eiga sæti eftirtaldir menn: Jón Manússon lögfræðingur, sem jafnframt er formaður dóm- stólsins, Þorgils Guðmundsson, íþróttakennari, og síra Bragi Friðriksson. Pírie híeypur ekki nreir. Maðurinn sem sett hefur sjö sinnum heimsmet og verið sá íþróttamaður Breta sem mestan svip hefur sett á frjálsar íþrótt- ir undanfarin ár, hefur nú ver- ið víttur af brezka frjálsíþrótta sambandinu og fær hvorki að taka þátt í landskeppnum þeim sem brezka landsliðð heyr þessa dagana, né heldur öðrum keppnum. Pirie sem hafði áður tilkynnt, að hann mundi hætta keppni í haust, hefur því líklega hlaupið sitt síðasta hlaup.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.