Vísir - 08.09.1961, Side 10
10
VtSIR
Föstudagur 8. september 1961
Hundamálið á Seltjarnarnesi:
Tillitssemi í garð ,
hundanna eða harnanna?
Hundamálið svonefnda á Sel-
tjarnamesi hefur verið mikið
á dagskrá meðal hreppsbúa
síðustu daga. Þó að hundarnir
eigi töluverðu fylgi að fagna
meðal hreppsbúa, þá cru tals-
menn þess, að nú verði að
hætta hundahaldij einnig marg-
ir. Um daginn átti blaðið tal
við nokkra á Nesinu um j)etta
mál. Þeir voru harðsnúnir gegn
því að skylda þá, sem hunda
eiga, til þess að farga þeim.
Lítillega ræddi blaðamaður
frá Vísi mál þetta við Jón
Tómasson sveitarstjóra Sel-
tjarnarneshrepps. — Þær eru
astl., er hún hafi verið á göngu
með tveggja ára son sinn,
skammt þaðan frá sem hún
býr, að stór hundur af erlendu
kyni, hafi komið á móti þeim.
Hún kvaðst hafa látið hundinn
afskiptalausan, en hann hafi
strax farið að snuðra utan í
barnið, unz hann allt í einu
glefsaði í það. Barnið varð
hrætt og hafði Margrét þá tek-
ið það í fang sér, en hundur-
inn hélt áfram að glefsa í barn-
ið. Ég varð hrædd við hundinn
og drengurinn ennþá hræddari,
og meðan við vorum að reyna
að komast hingað heim hélt
hafa búið nokkur ár á Seltjarn-
arnesi, og eiga mjög skemmti-
legt hús. Þau hafa til skamms
tíma átt hund. Nú síðast áttum
við mjög fallegan hund, sem
var líkur hinum fræga Lassie.
En við höfum nú fargað hon-
um, sagði Gottskálk. — Frú
Guðrún sagði: Við sáum mikið
eftir honum, en þegar málið
liggur þannig fyrir að gera skal
upp á milli hundsins og barna
nágrannanna, þá er augljóst,
hver útkoman verður. Við urð-
um þess áþreifanlega vör, að
mæður barnanna hér í götunni
hafa áhyggjur af börnum sín-
Kobbi og Júní v erða víst að víkja.
ótaldar kvartanirnar, sem skrif
stofu hreppsins og hreppstjóra
hafa borizt í sumar frá mæðr-
um, sem ekki hafa getað kom-
ið börnum sínum út vegna
hræðslu við hundana. Að mín-
um dómi er það meiri skerð-
ing á persónufrelsi en að
leggja bann við hundahaldi.
Um síðustu mánaðamót tók
gildi fyrsta heilbrigðissam-
þykktin fyrir Seltjarnarnes-
hrepp. í þeirri samþykkt er
svo kveðið á, að starfa skuli
sérstök heilbrigðisnefnd hrepps
ins. í einu ákvæði samþykkt-
arinnar er lagt bann við hunda-
haldi, hliðstætt því sem ákveð-
ið er í öllum nágrannasveitum
hreppsins. Það sem er að ger-'
ast, er einfaldlega, að heilbrigð-
isnefndin er hér að framkvæma
einn lið samþykktarinnar.
Ég vil ekki láta telja mig
einhvern óvin dýra, þó ég telji
að tímabært sé að leyfa ekki
lengur hundahald hér á Nes-
inu, sagði frú Margrét Péturs-
dóttir Lindarbraut 2, í sam-
tali við Vísi. Ég hef aftur á
móti mjög slæma reynslu af
því, að hundar skuli leyfðir
hér, sagði frúin. Hún skýrði
frá því, að í marzmánuði sið-
hundurinn áfram að glefsa í
drenginn. Það liðu margir mán-
uðir, ég leitaði sálfræðings,
vegna þess hve barnið hafði
orðið ofsalega hrætt. Hann
hafði mánuðum saman martröð
og ógerningur var að koma
honum út á daginn af ótta við
hundinn, — jafnvel ketti
hræðist hann líka. Taugaáfall-
ið lýsti sér m.a. þannig, að hann
fór að stama. Það er nú fyrir
skömmu siðan, að hann virðist
vera farinn að jafna sig á
þessu, sem ég m.a. ræð af því,
að hann fær nú ekki lengur
martröð, sem lýsti sér í því að
hundar voru að ásækja hann.
Margrét kvaðst telja það
ógerandi að heimila hundahald
gegn ákveðnum skilyrðum, því
þess myndi ekki gætt sem
skyldi að fara eftir þeim tak-
mörkunum, sem setja yrði. Og
yfirleitt eru þessir hundar hér
á Nesinu ekki í sambandi við
búrekstur, heldur nánast leik-
föng. Mér virðist sem mikil
ábyrgð fylgi slíku. gagnvart
nágrönnum sem ég vildi ekki
á mig taka.
Að Unnarbraut 20 búa Gott-
skálk Þ. Eggertsson og kona
hans, Guðrún Einarsdóttir, er
um vegna hundanna. Og ég hef
veitt öðru eftirtekt, sem snertir
hundahaldið hér. Meðan þetta
voru litlir hvolpar var vel um
þá hirt, þvegnir og jafnvel bað-
aðir. En eftir að þeir voru
orðnir „stórir“, hefur það mjög
viljað brenna við, sagði frú
Guðrún, að þeir liggi hálfgert
við opið.
Hverjum manni hér á Nesinu
mátti vera það ljóst, að bann
við hundahaldi hlaut að koma,
m.a. vegna nágrennis við
Reykjavík. En þar, í Kópavogi,
Garðahreppi og í Hafnarfirði
er bann við hundahaldi. Þó að
hér sé víða opið svæði og oln-
bogarými, þá hefur byggðin
aukizt svo hér á liðnum árum,
að Seltiarnarnesið er ekki leng-
ur friðsæl sveit.
Gottskálk kvaðst líka vera
þeirrar skoðunar að í þessu
máli séu aðeins tvær leiðir, —
að leyfa hundahald eða banna
bað alveg. Það er ekkert milii-
stig í málinu.' Það mætti líka
setia dæmið þannig unn að
segia. hvort heldur eiei að ráða
eerðum hreppsvfirvaldanna.
tillitssemi í garð þeirra sem
Framh. á bls. 5.
Pétur Sigurðsson:
„Bjargið íslandi"
Svo heitir greinarstúfur,
sem birtist hér í blaðinu 1.
september sl. Ég varð dálítið
undrbndi, er ég las þessa
grein.
Upphrópunin hefði nú allt
eins vel mátt ná til alls
heimsins. Mörgum mun finn-
ast, sem honum þurfi nú að
bjarga. En þótt þróun þjóð-
mála hér á landi sé vissu-
lega allískyggileg, þar sem
andstæð öfl hafa hag þjóðar-
innar stöðugt á uppboði og
óstöðvandi kaupskrúfa og
verðbólga gera þessa mein-
þróun æ geigvænlegri fjár-
hagslegu sjálfstæði þjóðar-
innar, þá erum við ekki ein-
ir meðal þjóðanna um þessa
ófarsæld, en slíkt er þó eng-
in huggun.
Ég tek hér til máls aðal-
lega vegna þess, sem í grein-
inni er sagt um kynnisför
okkar 50 manna hópsins til
höfuðstöðva MRA manna í
Bandaríkjunum, í Mackinac.
Hafi dr. Frank Buchman og
samherjum hans þótt koma
okkar þangað ekki bera
æskilegan árangur, máttu
þeir sjálfum sér um kenna
að mestu leyti. Hér mætti
minna á orð postulans um
landsmenn hans: ..Það ber
Útvarpið —
Frh. af bls. 7.
gefnar út, þær síðan gerðar
upptækar, listmálurum lagðar
lífsreglurnar, m. a. bannað að1
mála bert kvenfólk o. s. frv.l
Dimitriu sér greinileg hnignun-1
armerki á mörgum beztu rit-
höfundum lands síns, því þeim
hefur verið sniðinn svo þröng-
ur stakkur, að þeir fá engan
veginn notið sín. Undir lokin
heyrðum við lista yfir mennta-
menn, sem ýmist eru i fang-
elsum, í útlegð, eða hafa fram-
ið sjálfsmorð. Dimitriu sagði
menntamenn austantjalds ekki
ætlast til þess, að stofnað yrði
til heimsstyrjaldar til að þeir
mættu endurheimta frelsi sitt,
en „við þörfnumst siðferðislegs
stuðnings sérhvers mennta-
manns sem býr við frelsi.“
Flutningur Sigurðar á þessu
merka erindi var ágætur.
Mikið var leikið af góðri, sí-
gildri tónlist og endaði dag-
skráin með sinfónutónleikum,
en þar heyrðum við 7. sinfóníu
Bruckners. Nokkur galli var
það, að hið þróttmikla og ágæta
verk Mussorgskijs, „Myndir á
sýningu“, var flutt af afar lé-
legum hljómplötum.
Þórir S. Gröndal. |
ég þeim, að þeir eru vand-
látir Guðs vegna, en ekki
með skynsemd“. Áhuginn
getur verið lofsverður, en þó
helzt samfara gætni og
hyggindum.
Mér féll prýðilega við
hina ágætu samferðamenn
mína í þessari för, datt
aldrei í hug að eyða svefn-
tíma mínum í að forvitnast
um það, hvort allir ungu
mennirnir háttuðu nógu
snemma, en hitt verður að
segjast, að undirbúningur
fararinnar var vissulega
misráðinn. Keppt var að því
að fylla flugvélina, 50 skyld-
um við vera. Sennilega hefði
þeim vestra fundist koma
okkar notabetri, ef við hefð-
um verið aðeins 15 í stað 50,
og gef ég ekki frekari skýr-
ingar á þvi. Dvöl okkar á
þessum dásamlega stað, í
þeim glæsilegu húsakynnum
og við höfðinglega gestrisni
og aðbúð var ekki nema
nokkrir dagar, en eigi eitt-
hvað dásamlegt að fæðast,
verður meðgöngutíminn
sennilega að vera lengri en
átta dagar ekki sízt þegar
um jarðundnar sálir manna
er að ræða.
Þegar ég kynntist fyrst
siðgæðisvakningunni fyrir
mörgum árum, hét hún Ox-
fordhreyfing og var þá ó-
pólitísk. Ég fagnaði henni, þó
ekki öðru vísi en allri ann-
arri góðri kristilegri starf-
semi, sem keppir að því að
bæta breytni þjóða. Mér hef-
ur jafnan fundizt ég hafa
þess þörf og auðvitað allur
þorri manna. Hreyfing þessi
lagði þá alla áherzlu á þetta.
að ekk' væri nægilegt að
játa kristna trú, við yrðum
að lifa strangheiðarlegu.
hreinu og óeigingjörnu lífi.
Vissulega er þetta glæsilegl
markmið. þótt það kunni að
reynast okkur torsótt, en
værum við allir samhuga um
það. yrði sóknin léttari. Að
öðru leytj en þessu hef ég
ekki komið hér við sögu.
Að siðbótarhreyfing þessi
er nú pólitískari en upphaf
lega. er mér vel skiljanleet
Hún hefur vafalaust orðið
fyrst fyrir árásum þeirra
nólitísku "tefna. sem jafnan
amast við allri slíkri starf
semi og hefur þvi þokast í
áttina til andstæðu við þær
þótt hún vilii andlega heill
þeirra, engu -síður en ann-
arra.
Flestar þjóðir hafa vissu-
lega siðbótarþörf.íslendingar
engu síður en aðrir, og gæti
því MRA-hreyfingin orðið
okkur góð hvatning og hef
ég hug á að víkja nánar að
bví síðar.
Pétur Sigurðsson.