Vísir - 25.09.1961, Qupperneq 4
4
VÍSIR
Mánudagur 25. september 1961
Málverk eftir Kjarval:
Klettur í Húnavatnssýslu.
gestir frá öðrum löndum?
— Mjög margir, og straum
ur þeirra aldrei verið meiri
en í sumar. Og í þeim hópi
hafa verið margir mennta-
menn og listafrömuðir.
— Segðu mér, hefir Kjar-
val unnið að málverkum
sínum hér?
Listamannaskálanum 1945,
er menn stóðu í biðröðum til
að komast inn og allar mynd-
irnar seldust á 20 mínútum.
Já, hér, í aðalsal og hliðarsöl-
um, hafa hangið málverk
eftir Kjarval í nærri 20 ár
á sumri hverju, og seinustu
8 árin hafa þau tekið á sig
— Hann hefir oftast unnið
eitthvað hér í húsinu að
málverkum sínum öll þessi
sumur, og hefir þá haft
fastara form, ef svo mætti
segja.
— Það hefir lítið verið
sagt frá þessum sýningum í
blöðum og útvarpi.
i
— Það hefir ekki verið
hafður sá háttur á, að hafa
þær opnar fyrir almenning,
en all almennt um það
kunnugt, að málverkin,
gömul og ný, hanga hér á
veggjum sumartímann, og
margir hafa komið, og þótt
mikill fengur í að kynnast
list Kjar.vals hér, og stund-
um honum sjálfum.
— Og kannske líka sumar-
3 vinnustofur og vinnur á
þeim öllum meira og minna,
auk þess sem hann hefir mál-
að fjölda málverka undir
berum himni.
— Þú minntist á lista-
frömuði, sem hingað hafa
komið. Eg þarf ekki að spyrja
um hrifni þeirra á verkum
Kjarvals.
— Þeir hafa undantekn-
ingarlaust látið í ljós aðdá-
un sína og hrifni, og ýmsir
þeirra skrifað um list hans
er heim kom, seinast í sum-
ar, m. a. Jan Zibrandtsen
Frh. á 10. s.
Ég þurfti að glugga í
gamlan árgang af Vísi í
vikunni sem leið og varS
þaS tilefni þess, aS ég
leit inn til Jóns Þor-
steinssonar í Iþróttaskól
anum viS Lindargötu, til
er alloft á þeim rúma aldar-
fjórðungi, sem skólinn hefir
starfað. Það er, að frá upp-
hafi vega hefir alltaf verið
sá bragur á, að mér hefir
fundizt þetta hreinlegasta
stofnun landsins. En nóg um
það nú, erindið var allt
annað. f
— Seg þú frá. if
— Fyrst er tilefnið. Eg leit J
i gamlan Vísi frá 24. . ágús';
1942, og þar stendur: „Jó-
hannes Kjarval listmálari
opnaði um sl. lielgi sýningu
á 40 málverkum í íþróttahúsij
Jóns Þortseinssonar. Mál-J
verkin eru flest frá Þingvöll- $
um, en einnig nokkur frá ,
Hellisheiði og úr Norðurár- '
dal ....“ — Þetta var sem
sagt fyrir tæpum 20 árum, .
og nú langar mig til þess að
biðja þig að segja
AÐEINS
DAÐ
BEZTA
mer da-
lítið nánara frá sýningunum
hér í skóla þínum á verkum
hans sumarmánuði árs hvers
— því að hér hefir verið
sýning á málverkum eftir
Kjarval alla tíð síðan á
sumri hverju, eða er ekki
svo?
— Eg hefði nú heldur kös-
ið, að þú hefðir spjallað við
meistara Kjarval sjálfan um
þetta.
— En hann er austur á
Héraði sem stendur, heyri eg,
og einhverja úrlausn verð eg
að fá.
— Það verður þá víst svo
að vera. Sýningin á mál-
verkum Kjarvals hér í skól-
anum 1942 var fyrsta stóra
sýning hans fy 'ir hina eftir-
minnilegu sýningu hans í
Kjarval að mála undir
berum himni.
rifja dálítið upp fyrir
mér, Ekki var þáð þó
vegna þess að skóli hans
sem er merk stofnun,
ætti neitt afmæli, en þó
annað væri erindið var
þó fyrst á hann minnst.
— Veiztu hvað það er, Jón,
sem alltaf vekur sérstaka
athygh mína, var það fyrsta,
sem .eg sagði við hann, þeg-
ar eg er kominn hér inn úr
dyrunum, á hvaða tíma árs,
sem eg hefi litið inn, og það